Tíminn - 05.12.1992, Blaðsíða 22

Tíminn - 05.12.1992, Blaðsíða 22
22 Tíminn Laugardagur 5. desember 1992 t Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur í Áskirkju Sunnudaginn 6. desember nk. heldur Kammersveit Reykjavíkur sína árlegu jólatónleika í Áskirkju og hefjast þeir kl. 17. Á efnisskránni verða að vanda verk frá barokktímanum, þ.á m. nokkrir einleiks- konsertar. Tónleikamir hefjast á Konsert fyrir trompet í D-dúr eftir J.Fr. Fasch. Þá verður leikinn konsert fyrir strengjasveit nr. 5 í B-dúr sem eignaður hefur verið G.B. Pergolesi, en nýjustu rannsóknir hafa leitt í ljós að er eftir hollenskan greifa, van Wassenaer, sem var samtíma- maður Pergolesis. Næst á efnisskránni verður Konsert fyrir óbó op. 9 nr. 2 í d- moll eftir T. Albinoni. Eftir hlé verða fluttir tveir einleikskonsertar eftir Vi- valdi, hinn fyrri í g-moll fyrir fiðlu og hinn síöari í a-moll fyrir fagott. Tónleik- unum lýkur með flutningi Jólakonserts- ins eftir Corelli. Einleikarar á tónleikunum verða: Eirík- ur Öm Pálsson trompetleikari, Hólm- fríður Þóroddsdóttir óbóleikari, Rut Ing- ólfsdóttir fiðluleikari, og Brjánn Ingason fagottleikari. Auk þeirra koma fram 15 hljóðfæraleikarar á tónleikunum. Vonast Kammersveitin til að geta enn á þessari aöventu lyft hugum í hæðir og glatt tónlistarunnendur með fagurri tónlist Miðasala er í Bókaverslun Eymunds- sonar í Austurstræti og í Japís f Kringl- unni. Safn úrskuróa í sveitarstjórnar- málum komió út Félagsmálaráðuneytiö hefur gefið út ritið „Urskurðir og álit félagsmálaráðu- neytisins í sveitarstjómarmálum 1990- 1991“, en samkvæmt ákvæðum sveitar- stjómarlaga nr. 8/1986 ber ráðuneytinu að úrskurða um ýmis vafaatriði, sem upp kunna að koma við framkvæmd sveitar- stjómarmála. í þessu riti er að finna úr- skurði og álit félagsmálaráðuneytisins í 41 sveitarstjómarmáli frá ámnum 1990 og 1991. Rit þetta er til sölu í félagsmálaráðu- neytinu, á skrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga og hjá Bóksölu stúdenta og kostar kr. 1.200. Kattavinafélag Islands Jólabasar og flóamarkaður verður hald- inn í húsi félagsins, Kattholti, Stangar- hyl 2, sunnudaginn 6. desember kl. 14. Félag eldri borgara Sunnudag f Risinu kl. 13: Brids í litla sal. Kl. 14: Félagsvist f stóra sal. Dansað í Goðheimum kl. 20. Mánudag: Opið hús frá 13-17. Lomber og frjáls spila- mennska. Næstkomandi þriðjudag verð- ur lesið úr nýjum bókum kl. 15 í Risinu. Fjölskyldutónleikar í Háskólabíó í dag, 5. desember, verða haldnir fjöl- skyldutónleikar í Háskólabíó kl. 14.30. Þar koma fram Sigrún Hjálmtýsdóttir, Kór Öldutúnsskóla í Hafnarfírði og Sin- fóníuhljómsveit íslands. Hljómsveitar- stjórar verða tveir: Robin Stapleton fyrir hlé og Ed Welch eftir hlé. Fyrir hlé syngur Sigrún Hjálmtýsdóttir ópemaríur af nýútkominni plötu sinni, en eftir hlé verða tónleikamir helgaðir jólunum. Það em Sinfóníuhljómsveit íslands og Skífan hf. sem standa fyrir tónleikunum. Tilefnið er útkoma á tveim geislaplötum frá Skífunni, annarri með Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og Sinfóníuhljómsveit- inni og hinni með Kór Öldutúnsskóla, Sinfóníuhljómsveitinni og Sigrúnu Hjálmtýsdóttur. Nefnist sú síðari „Hvít jól með Sinfóníuhljómsveit íslands". Jólasöngleikur í Fíladelfíu Á morgun, 6. des., kl. 16.30 verður fmm- fluttur jólasöngleikur í Hvítasunnukirkj- unni Fíladelfíu, Hátúni 2. Guðrún Ás- mundsdóttir leikkona samdi verkið og leikstýrir. Flytjendur em hópur bama, unglinga og fullorðinna. Sviðsmynd hannaði Eraa Ragnarsdóttir, tónlistar- stjóri er Óskar Einarsson, lýsingu stýrir Jón Þórðarson og hljóðstjóm er á ábyrgð Ólafs Kjartans Sigurðssonar. 12 ára nemendum gmnnskólanna í Reykjavík er boðið að sjá sýninguna og er von á u.þ.b. 1200 bömum I vikunni. Síð- asta sýningin verður laugardagskvöldið 12. desember kl. 20 og á undan verða tónleikar þar sem fram koma flytjendur úr röðum safnaðarins. Allir em velkomnir meðan húsrúm leyf- ir. Elin Danielson-Gambogi: Sjálfsmynd, 1903. Ein finnsku myndanna á sýning- unni i Listasafni fslands. Listasafn íslands Sýning Jóhanns Eyfells, sem staðið hefur síðustu vikur, hefur verið framlengd til 6. desember. Á sýningunni em skúlptúrverk unnin úr málmi og em þau sýnd á efri hæð Listasafnsins í tveimur sölum þess, svo og glerbyggingu. Á sýningunni er úrval verka Jóhanns allt frá sjöunda áratugnum til dagsins í dag. Sýningunni hefur verið vel tekið, enda gefst hér einstakt tækifæri til að kynnast skúlptúmm Jóhanns. Jóhann hefur ver- ið búsettur í Flórída í yfir 20 ár og því hafa verk hans sjaldan verið sýnd hér á landi. í tilefni sýningarinnar var gefm út vegleg sýningarskrá. Þar fjallar Jóhann sjálfur um list sína, auk þess sem hinn virti listgagnrýnandi Donald Kuspit skrifar grein um list Jóhanns og er hún sérstaklega samin fyrir sýningarskrána. í tveimur sölum á neðri hæð Listasafnsins er sýningin „Finnsk aldamótalist". Verkin em fengin að láni frá Listasafninu í Ábo (Turku), sem á eitt merkasta safn aldamóta- listar í Finnlandi. Fengin hafa verið til sýningar mörg af merkustu verkum Finna frá þessu skeiði. Þetta er í fyrsta skipti sem sýning frá þessu tímabili í finnskri myndlist er haldin hér á landi. Verkin em fráámm sjálfstæðisbaráttunnar í Finnlandi 1880 til 1910 og em þau sam- ofin sjálfstæðisvitund Finna. Þetta tímabil í finnskri myndlist er oft nefnt gullöldin af Finnum sjálfum. Höfuðeinkenni tímabilsins er náttúrurómantík og táknhyggja og sýnir aldamótalistin sambland þessara ólíku strauma. Sýningin er hér á sama tíma og Finnar halda hátíðlegt 75 ára sjálfstæði sitt 6. desem- ber. Framlag Listasafnsins til þeirra hátíðahalda er þessi sýning, sem jafnframt er mik- ilvægasta framlag finnskrar menningar af því tilefni hér á landi. Sýningunni lýkur 13. desember og verður hún ekki framlengd. Listasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofa safnsins er opin á sama tíma. 7 WM.mtœÞAO.WHÖFCftf FFmSTÁm/ PiÁd/FTASZOtF/Zf}/ AÐF/}FP8ö//i/AÐ ö/FZMAÞZ/ i/AFf//PÞAÐFP(;PF/////FSÁ m/MT/M/ T//AÐHA/DA 6652. Lárétt 1) Rafmagnsstöð. 6) Dugleg. 7) Frumefni. 9) Skáld. 10) Djarfar. 11) Hreyfing. 12) 1500.13) Kindina. 15) Innanum. Lóðrétt 1) Varmi. 2) Eins bókstafir. 3) Kjúk- linganna. 4) Hætta. 5) Fræddum. 8) Tóm. 9) Miðsonur Nóa. 13) Utan. 14) Úttekið. Ráðning á gátu no. 6651 Lárétt 1) Nígería. 6) Ána. 7) Ak. 9) ÓI. 10) Gutlari. 11) Al. 12) Óm. 13) Ani. 15) Aftalað. Lóðrétt 1) Niagara. 2) Gá. 3) Englana. 4) Ra. 5) Aflimað. 8) Kul. 9) Óró. 13) At. 14) II. Kvölch nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik 4. des. -10. des. er í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. NeyöarvaktTannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Simsvari 681041. Hafnarfjöröur Hafnarflaröar apótek og Noröurtæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, ti kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá Id. 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. Á öömm timum er lyfjafræöingur á bakvakl Upplýs- ingar em gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkun Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu mili kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opió ti ki. 18.30. Opið er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.0O-1Z00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær. Apótekiö er opið rúmhelga daga Id. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. 4. desember 1992 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ....62,490 62,650 Sterlingspund ....98,765 99,018 Kanadadollar ....49,002 49,128 Dönsk króna ..10,2000 10,2261 Norsk króna ....9,6997 9,7245 Sænsk króna ....9,2675 9,2913 Finnskt mark ..12,3792 12,4109 Franskur franki ..11,6695 11,6993 Belgískur franki ....1,9237 1,9286 Svissneskur franki.. ..44,3821 44,4957 Hollenskt gyllini ..35,2364 35,3266 Þýskt mark ..39,6196 39,7210 -0,04511 0,04523 5,6403 Austumskur sch ....5,6259 Portúg. escudo ....0,4438 0,4450 Spánskur peseti ....0,5506 0,5520 Japanskt yen ..0,50175 0,50303 -104,452 104,719 87,2257 Sérst. dráttarr. ..87,0030 ECU-Evrópumynt.... ..77,7188 77,9178 HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. desember 1992 Mánaöargreiöslur Elli/örorkul ifeyrir (grunnlifeyrir)........ 12.329 1/2 hjónalifeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........29.489 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........30.316 Heimilisuppbót...............................10.024 Sérstök heimilisuppbót........................6.895 Bamalifeyrir v/1 bams...................... 7.551 Meölag v/1 bams..............................7.551 Maaöralaun/feöralaun v/1bams..................4.732 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama...............12.398 Mæöralaun/feóralaun v/3ja bama eöa ffeiri...21.991 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiöslur Fullir fæóingardagpeningar...................1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 30% tekjutryggingarauki sem greiöist aöeins í desember, er inni í upphæöum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar.. +

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.