Tíminn - 05.12.1992, Blaðsíða 21

Tíminn - 05.12.1992, Blaðsíða 21
Laugardagur 5. desember 1992 Tíminn 21 ÚTVARP/SJÓNVARP frh. 13.20 Stefnumót Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Frifl- jónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpasagan, „Riddarar hringstig- an*“ eftir Einar Má Guflmundsson Höfundur les (5). 14.30 „Haustar um fflgru fjðll og viflidali“ Gestur Guflfinnsson skáld og Ijóð hans. Umsjón: Helga K. Einarsdóttir. Lesari: Guðfinna Ragnarsdótt- ir. (Einnig úWarpað fimmtudag kl. 22.36). 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir Forkynning á tónlistar- kvöidi Útvarpsíns 18. lebrúar 1991 Tónlist eftir Schnittke og Felix Mendelssohn. (Einnig útvarpað 7. janúar nk.). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma Fjöifrceðiþáttur fyrir fólk á óilum aidri. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. Meðal efnis I dag: Hugað að málum og mál- lýskum á Norðuriöndum i fylgd BjangarAmadóttur og Símon Jón Jóhannsson gluggar i þjóðfræðina. 16.30 Veóurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna. 16.50 „Heyróu snðggvast...“. 17.00 Fréttir. 17.03 A6 utan (Aður útvarpað i hádegisútvarpi). 17.08 SólstafirTónlistásiðdegi. Umsjón: Sigrið- ur Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel Lesið úr nýjum og nýútkomnum bókum. 1130 Um daginn og veginn Séra Hjörtur Magnl Jóhannsson talar. 18.48 Dénarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 1100 • 01.00 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veóurfregnir. 19.35 Hédegisleikrit Útvarpsleikhússins, .Gullfiskar' eftir Raymond Chartdler Fyrsti þáttur af fimm: .Leanderpertumar'. Endurfiutt hádegisleikrit. 19.50 íslenskt mél Umsjón: Jón Aðalsteinn Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 20.00 Tónlist é 20. ðld Ung islensk tónskáld og eriendir meistarar. • Ælingar fyrir pianó eftir Snorra Sigfús Birgisson. Höfndur leikur. • Dúett-koNsertlnó fyrir ktarinettu, fagott og strengi eftir Richani Strauss. Manfred Weise leikur á klarinettu, Woif- gang Liebscher á fagott með rikishljómsveitinni i Dresden; Rudolf Kempe stjómar. 21.00 Kvðldvaka Umsjón: Pétur Bjamason (Frá Isafirði). 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitfska homió (Einnig útvarpað I Morg- unþætti i fyrramálið). 22.15 Hérognú 2127 Oró kvðldsins. 2130 Veóurfrsgnir. 2135 Suóuriandssyrpa Umsjón: Inga Bjama- son og Leifur Þórarinsson. 23.10 Stundaikorn í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig úWarpað á sunnu- dagskvöld kl. 00.10). 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir Endurtekirm tónlistarþáttur frá siödegi. 01.00 Næturútvarp é samtengdum résum til morguns. 7.03 Morgunútvarpió • Vaknaó til Irfsins Kristín Ólafsdöttir og Kris^án Þorvaldsson helja daginn með hlustendum. Jón Asgeir Sigurðsson taF ar frá Bandarikjunum og Þorfinnur Ómareson frá Paris,- Veðurepá kl. 7.30. 100 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur á- fram, meðal annare með Bandarikjapistli Karis A- gústs Úlfssonar. 9.03 9 • fjðgur Svanfriöur & Svanfriður til kl. 12.20. Eva Asrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnars- dóttir. Afmæliskveöjur. Slminn er 91 687123 - Veð- urepá kl. 10.45. 1100 Fréttayfiriit og veóur. 1120 Hédegisfréttir 1145 9 - fjðgur heldur áfram. Gestur Einar Jón- asson til klukkan 14.00 og Snorn Sturtuson til 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskré: Dægurmélaútvarp og frétt- ir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdótír, Asdís Loftsdótír, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Siguröur G. Tómasson og fréttarit- arar heima og ertendis rekja stór og smá mál. - Krist- inn R. Ólafsson talar frá Spáni,- Veðurepá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annarsmeð máli dagsins og landshomafréttum. Meinhomið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvl sem aftaga fer.- Hér og nú Fréttaþáttur um innlend málefni i umsjá Fréttasofu. 1100 Fréttir. 1103 Þjóóarsélln • Þjóófundur í beinni út- sendingu Siguröur G. Tómasson ogLeifur Hauksson sitja við slmann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Ekki fréttlr Haukur Hauksson endurtekur frétímar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Rokkþéttur Andreu Jónsdóttur 2110 Ailt f góóu Umsjón: Gyfla Dröfn Tryggva- dótbr og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nóttj.-Veðurepá kl. 22.30. 00.10 ( héttinn Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp é samtengdum résum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00.8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NJETURÚTVARPIÐ 01.00 Næturtónar 01.30 Veóurfregnir. 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 0100 Fréttir. 0104 Sunnudagsmorgunn meó Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 04.00 Næturiðg 04.30 Veðurfregnir.- Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veóri, færó og flugsam- gðngum. 05.05 Allt f góóu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinú áður). 06.00 Fréttir af veóri, færó og flugsam- gðngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárifl. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noróuriand kl. 8.10-6.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 7. desember 17.45 Jóladagatal Sjónvarpslna - Tveir á báti Sjöundi þáttur. Hvaö ætli pakkinn, sem séra Jón og isbjöminn fengu, hafi aö geyma? Höfundur er Kristín Atladóttir, Ágúst Guömundsson stýröi leiknum en I aöalhlutverkum eru Gisli Halldórsson, Kjartan Bjargmundsson, Steinn Ármann Magnússon og fleiri. 17.55 Jólaföndur Aö þessu sinni veröur búiö til jólaljósker. Þulur Sigmundur Öm Amgrimsson. (Nordvision - Danska sjónvarpiö) 18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teikni- myndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miövikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálsfróttir 18.55 Skyndihjálp Siöasta kennslumyndin af tíu sem Rauöi krossinn hefur látiö gera. 19.00 Hver á aö ráöa? (Who’s the Boss?) Bandariskur gamanmyndaflokkur meö Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond i aöalWutverk- um. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Auólegó og ástríóur (The Power, the Passion) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. 19.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti Sjöundi þáttur endurtekinn. 20.00 Fréttir og veóur 20.35 Skriódýrin (Rugrats) BarxJariskur teikni- myndaflokkur um Tomma og vini hans. Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson. 21.00 íþróttahomiö Fjöibreytt (þróttaefni úr ýmsum áttum. Umsjón: Arnar Bjömsson. 21.25 Utróf I þættinum veröur fariö í heimsókn i Kvikmyndaskólann, rætt viö Ástu Guörúnu Eyvind- ardóttur, myndlistarmann og fatahönnuö og sýnt brot úr leikgerö Stúdentaleikhússins á samræöunni Kriton eftir Platón. Spjallaö veröur viö skáldkonuna Ninu Björk Ámadóttur um myndlistarmanninn Alfreö Flóka og Einar Jóhannesson klarinettuleikari flytur stutt verk eftir Áskel Másson.Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason og Valgeröur Matthíasdóttir.Dagskrár- gerö: Hákon Már Oddsson. 22.00 Fimmtándi höfóinginn (3:3) Lokaþáttur (Den femtonde hövdingen) Sænsk/samískur myndaflokkur i þremur þáttum. Striöiö milli Sama og Svia hefur kostaö mannslíf. Lögreglan reynir aö skilja á milii og biöur eftir aö herinn taki til sinna ráöa. Lars, leiötogi Samanna, veröur aö velja á milli Qölskyldu sinnar og þjóöar. Höfundur og leikstjóri: Richard Hobert. Aöalhlutverk: Toivo Lukkari og Li Brádhe. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (Nordvision) 23.00 Ellefufróttir og dagskráriok STÖÐ □ Mánudagur 7. desember 16:45 Négrannar Astralskur framhaldsmynda- flokkur sem Ijallar um lif og störf nágranna við Ramsaystræti. 17:30 Trausti hrsusti Teiknimyndaflokkur um ævintýralegt ferðalag Trausta og vina hans. 17:50 Furóuvsrðld Skemmblegur brúðumynda- flokkur fyrir alla aldurehópa. 18KJ0 Nýjar bamabækur Endurteklnn þáttur fré siöastliönum laugardegi þar sem fjallað var um nýj- ar bamabækur. Stöð 21992. 18:15 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá slð- astliönum laugardegi. Stöð 2 og Coca Cola 1992. 19:1919:19 20:15 Eirikur Vlðtalsþáttur I beinnt útsendingu. Umsjén: Eirikur Jónsson. Stöð 21992. 20:35 Matraióslumeistarinn I kvöld býður Sig- urður áhorfendum upp á jólarjúpu. Umsjón: Sigurður L. Hall. Stjóm upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöð 2 1992. 21:10 Á lartugsaldri (Thirtysomething) Loka- þáttur þessa framhaldsmyndaflokks að sinni.(24:24) 22KI5 Saga MGM kvikmyndavorsins (MGM: When The Lion Roare) Attundi og siðasti þáttur þessa fróðtega myndaflokks. 2155 Mðrfc vikunnar Farið yflr stöðu mála I fyretu deild italska boltans og besta mark vikunnar valiö. Stöð2 1992. 23:15 Lygar I þessari stuttmynd kynnumst við hugarónim móður sem ætiar að upplifa alla slna bnostnu drauma I gegnum unga dóttur slna. (3:3) 23:30 Hamarshðgg (Kennonite) Hörkuspenrv andi mynd um prófessor Gideon Óiiver sem þarf að berjast við fórdóma og ofsatrú sértrúareöfnuðs nokkure þegar einn úr söfnuðrnum er ákærður fyrir morð. Aðalhlutverk: Louis Gossett jr. Lokasýning. Bönnuð bömum. 01:00 Dagskrérlok Stðóvar 2 Við tekur nætur- dagskrá Byigjunnar. TÖLVUBÚNAÐUR FYRIR RÍKISSPÍTALA Tilboð óskast í tölvubúnað fyrir Ríkisspitala. Útboðsgögn eru seld á kr. 2.000,- á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11:00 f.h. 18. desember 1992 í viðurvist viöstaddra bjóöenda. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7.105 REYKJAVÍK „Eina manninum“ í lífi Ursulu Andress batnað af lystarstoli Ursula Andress — sem frægust varð fyrir að leika Bond-stúlku á sínum tíma, en hefur ekki sést á hvíta tjaldinu í Iangan tíma — hef- ur undanfama mánuði veríð upp- tekin við að koma aftur til heilsu þeim, sem hún kallar „eina mann- inn“ í lífi sínu. Sá er enginn annar en einkasonur hennar, Dimitrí, 12 ára gamall. Fyrr á þessu ári komust læknar að þeirri niðurstöðu að það, sem amaði að Dimitri væri svokallað lystarstol, hann vildi ekki nærast. Rétt eins og aðrar einstæðar mæður brást Ursula þannig við ótíðindunum að hún leitaði á vit mömmu sinnar í Sviss og þar tóku konumar tvær til við að koma Dimitri til heilsu á ný. Pabbi Dimitris er bandaríski leikar- inn Harry Hamlin (LA Law) og svo virðist sem strákurinn hafi fengið þunglyndiskast, þegar honum fannst sem pabbinn hefði gleymt sér. Dimitri býr með mömmu sinni í Róm, en hefur til þessa dvalist með pabba sínum í Bandaríkjunum í einn mánuð á ári. í sumar varð þó ekkert úr þessari heimsókn, því að auk þess sem Harry var önnum kaf- inn við vinnu, stóð hann í skilnaði við konu sína nr. 2, Nicollette Sher- idan. En nú em þau mæðginin komin aftur til Rómar og Dimitri byrjaður í skólanum, nokkrum kílóum þyngri en þegar hann fór í sumarfríið. Ursula Andress fór meö son sinn Dimitri til móður sinnar í Sviss til að hressa strákinn við. Það virð- ist hafa tekist framar vonum. Lausmál stjúpmóð- ir kemur John Bryan í bobba! John Bryan heitir dularfullur Tex- asmaður, sem komst í heimsfrétt- imar eftir að Íjósmyndarí í feium hafði tekið af honum myndir þar sem hann var að iáta vel að Sarah Ferguson, þáverandi konu Andrésar Bretapríns, á einkasundlaugar- barmi bak við háa girðingu í Frakk- iandi. Hámaríd náði hneyksiun al- mennings yfir myndum þar sem hann var að totta tær hertogaynj- unnar — og það að litlu prínsessun- um ásjáandi. Þessi þúfa velti þungu hlassi eins og' kunnugt er. Skilnaður hertogahjón- anna var kunngerður skömmu síðar og virtist John Bryan, sem kynnti sig sem fjármálaráðgjafa hertogaynj- unnar, síðan úr sögunni. En það er ekki víst að Texasmaður- inn sleppi svo auðveldlega. Nýlega kom fyrrverandi stjúpmóðir hans fram í bandarísku sjónvarpi og hélt því fram að John ætlaði að giftast Söruh. Það þótti honum einum of gróft og hann gaf út eftirfarandi yfir- John Bryan komst I heimsfréttimar, þegar fréttist af honum í félagsskap Sarah Ferguson, hertogaynju af York. Og hann er ekki gleymdur fréttamönnum enn! lýsingu: „Pam hefur aldrei hitt her- togaynjuna, hefur varla stigið niður fæti í Bretlandi og ég hef hvorki séð hana né talað við hana í mörg ár.“ Og hann bætti við: „Né hefur hún reynt nokkurn tíma að hafa samband við mig. Samt kemur hún fram í sjón- varpi, sem nær til allrar bandarísku þjóðarinnar, og þykist vera nýr sér- fræðingur í því sem gerist í lífi mínu. Þetta er ótrúlegt." Frú Bryan er 47 ára. Hún giftist fyrst erfingja verslanakeðju í Hou- ston, Robert Bakowitz að nafni, en systir hans Lyn er móðir vinar her- togaynjunnar, Steve Wyatt. John Bryan segir hana hafa gifst föður hans, Tony, 1980 og hafi hjónaband- ið staðið aðeins f fá ár. „Ég hafði ákaflega lítil samskipti við hana,“ segir hann. Frúin, sem er dóttir byggingaauðjöfurs, býr nú í dýru húsi í rándýru hverfi í Pittsburgh, sem hún fékk út úr skilnaðinum við Tony Bryan. Og Tony Bryan er giftur enn á ný.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.