Tíminn - 05.12.1992, Blaðsíða 23

Tíminn - 05.12.1992, Blaðsíða 23
Laugardagur 5. desember 1992 Tíminn 23 LEIKHUS KVIKMYNDAHUS TIL HAMINGJU ÞJOÐLEIKHUSID Sími 11200 Stóra sviöió Id. 20.00: MY FAIR LADY eftir Alan Jay Lemer og Frederick Loewe Frumsýning á annan dag jóla kl. 20.00. 2. sýning 27. des 3. sýning 29. des 4. sýning 30. des Sala aðgöngumiöa hefst þríöjud. 8. des. KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razumovskaju Föstud. 11. des. Allra síöasta sýning. Uppselt. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson I kvöld. Laus sæí v/ósóttra pantana. Laugard. 12. des. Nokkur sæti laus. O _ O eftir Thorbjom Egner Á morgun kl. 14.00 UppselL Á morgun kl. 17.00 Uppselt Sunnud. 13. des Id. 14.00 Uppselt Sunnud. 13. des. kl. 17.00 Uppselt Smíöaverkstæöiö kl. 20.00: STRÆTI efbr Jim Cartwright I kvöld. Uppselt Mlóvlkud. 9. des. UppsetL Laugard. 12. des. Uppselt Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt aö hieypa gestum I salinn eftir að sýning hefst q Lltla sviöiö kl 20.30: fJXÁlxv m*nntu^Æ^puuv eftir Willy Russell I kvöld. Örfá sæti laus. Fimmtud. 10. des. Föstud. 11. des. Laugard. 12. des. Ath. Ekki er unnt aö hleypa gestum inn I salinn eftir að sýning hefst Ath. Aögöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fýrir sýningu, ella seldir öörum. Ljóðleikhúsiö f Þjóöleikhúskjallaranum mánudag kl. 20:30 Lesiö veröur ur Ijóöum ettirtalinna höfunda: Baldurs Óskarssonar, Elísabetar Jökulsdóttur, Jóns frá Pálmholti, Matthíasar Johannessen, Ragnhildar Ófeigsdóttur og Vilborgar Dagbjartsdóttur. Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga ffá kl.13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl.10 virka daga i sima 11200. Athugið aö ofantaldar sýningar etu síöustu svningarfyrirjól. ÞJÓÐLEIKHUSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Greiöslukortaþjónusta Græna linan 996160 — Leikhúslínan 991015 Stóra svlö kl. 20.00: Ronja ræningjadóttir eftir Astríd Lindgren Tónlist Sebastian Fmmsýning annan í jólum Id. 15.00. Uppsett Sýning sunnud. 27. des. kl. 14.00. Fáein sæí laus Þriðjud. 29. des. kl. 14.00. Fáein sæö laus. Miövikud. 30. des. kl. 14.00. Fáein sæb laus. Laugard. 2. jan kl. 14.00. Sunnud. 3. jan. kl. 14.00. Miðaverö kr. 1100,- sama verö fyrir böm og fuloröna. Ronju-gjafakort - tilvalin jólagjöf. LEIKFÉLAG REYKJAVDCUR Heima hjá ömmu eftir Neil Simon Laugard. 5. des. Sunnud. 27. des. Síöustu sýningar fýrir jól Litla sviöiö Sögur úr sveitinni: Platanov og Vanja frændi Eftir Anton Tsjekov PLATANOV Laugard. 5. des. kl. 17.00. Fáein sæti laus Siöustu sýningarfýrirjól Þriðjud. 29. des Laugard. 2. jan. Fár sýningar eftir. VANJA FRÆNDI Laugard. 5. des. kl. 20.00 Fáein sæti laus Sunnud. 6. des. kl. 20.00 Síðustu sýningar fýrir jól Miövikud. 30. des. Sunnud. 3. jan. Fáar sýningar eftir. Kortagestír athugiö, aö panta þarf miöa á litia sviðiö. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn I salinn eftir aö sýning er hafin. Verö á báðar sýningar saman kr. 2.400.- Miöasalan eropin alla daga frá Id. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Gjafakort, Gjafakortl Ööruvisi og skemmtileg jólagjöf Miöapantanir i s.680680 alla virka daga kl. 10-12. Borgaríeikhús - Leikféiag Reykjavfkur Þann 1. ágúst 1992 voru gefln sam- an f hjónaband í Háteigsklrkju af séra Valgeir Ástráðssynl, Brynja Rlkey Birgisdóttir og Garöar Berg Guðjónsson. Heimili þeirra er aö Safamýri 38, Reykjavík. Ljósm.Slgr.Bachmann Þann 23. ágúst 1992 voru gefln saman I hjónaband t Fella- og Hóla- kirkju af séra Pálma Matthiassynl, Elsa Elísdóttir og Gunnar Viggóss- on. Heimili þeirra er að Rofabæ 23, Reykjavik. LJósm. Slgr. Bachmann Fnjmsýnir grínsmellinn Ottó - ástarmyndin Frábær gamanmynd meö hinum geysivin- sæla grinara Ottó i aöalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Sunnud. kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05 Frumsýnir jassmyndina Dingó „Bómynd ársins", dúndrandi djass. Með hinum dáöa Miles Davis. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Jersey Clrl Mynd sem kemur skemmtílega á óvart Sýndkl. 5,7 og 11.10 Boomerang með Eddie Murphy. Sýndkl.5, 7, 9 og 11.15 Háskalelkir Leikstjóri Phillip Noyce. Aðalhlutverk: Harrí- son Ford, Anne Archer, James Eari Jones, Patrick Bergin, Sean Bean Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára Forboóln ást Kínversk verðlaunamynd. Sýndkl. 5.9.10 og 11.10 Svo á Jöróu sem á hlmni Sýnd kl. 7 Bamasýningar kl. 3 - Miðaverö 100 kr. Lukku Láki Bróólr minn Ljónshjarta Addams fjölskyldan Hetjur hlmingelmslns HÍSNIi©0lllNINISooo Á réttri bylgjulengd Mynd sem fær þig til að veltast um af hlátri. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Sunnud. kl. 1,3,5, 7, 9, og11. Leikmaóurlnn Með nl. 100 skærusfu stjömum Hollywood. Sýndkl. 5, 9, og 11.20. Sódóma Reykjavík Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Sunnud. kl. 1, 3. 5, 7, 9, og 11. Bönnuö innan 12 ára - Miðaverö kr. 700 Prlnsessan og durtarnlr Sýnd kl. 3, 5 og 7 Sunnud. kl. 1, 3, 5 og 7. Miöaverö kr. 500 Homo Faber (11. sýningarmánuöur) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Henry, nærmynd af fjöldamorðingja Sýnd vegna fjölda áskorana kl. 9 og11 Stranglega bönnuö innan 16 ára Fuglastrföló (Lumbruskógl fslenskt tal. Miöaverð kr. 500. Sýnd kl. 3. Sunnud. kl. 1 og 3 "lllll fSLENSKA ÓPERAN —iiui . SJuciacU eftír Gaetano Donizettl Fðar sýningar eftir Sunnud. 6. des. kl. 20.00. UppselL Sunnud. 27 des. kl. 20.00. Laugard. 2.jan. kl. 20.00. Miðasalan ernú opin kl. 15.00-19.00 daglega, en tíl Id. 20.00 sýningardaga. SlM111475. LEIKHÚSLÍNAN SÍMI 991015 GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LYFTARAR Úrval nýrra og notaðra rafmagns- og dísillyftara Viðgerðir og varahlutaþjónusta. Sérpöntum varahluti Leigjum og flytjum lyftara LYFTARAR HF. Simi 91-812655 oa 91-812770 Þann 9. ágúst 1992 voru gefln sam- an f hjónaband i Vfðistaöakirkju af séra Sigurðl Guðmundssyni, Unn- ur Lea Pálsdóttir og Pétur Hörður Pétursson. Heimili þelrra er að Torfufelli 3, Reykjavik. LJósm. Slgr. Bachmann BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIi) ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Þann 4. september 1992 voru gefln saman f hjónaband í Dómklrkjunni af séra Karli Sigurbjömssyni, Unn- ur María Þórarínsdóttir og Snorrí Wium. Heimili þeirra er i Austurríki. Ljósm. Slgr. Bachmann Þann 15. ágúst 1992 voru gefin saman f hjónaband f Langholts- kirkju af séra Gunnari Sigurjóns- syni, Hugrún Valdimarsdóttir og Karel Matthfas Matthíasson. Heimiii þeirra er að Flúðaseli 93, Reykjavfk. LJósm. Slgr. Bachmann Þann 8. ágúst 1992 voru gefln sam- an ( hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, Birna Jóna Magnúsdóttir og Jakob Þorsteinsson. LJósm. Slgr. Bachmann Þann 11. júlí 1992 voru gefin saman í hjónaband í Bessastaðakirkju af séra Braga Príðríkssyni, HKf Steingrímsdótt- ir og Eyjólfur A. Krístjánsson. Heimili þeirra er að Ásbraut 7, Kópavogi. Ijósm. Sigr. Bachmann Þann 15. ágúst 1992 voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Pálma Matthíassyni, Hrefna Bachmann og ÓI- afur Þór Vllhjálmsson. Heimili þeirra er í Bandaríkjunum. Ijósm. Sigr. Bachmann Þann 22. ágúst 1992 voru gefln saman i hjónaband í Bústaöakirkju af séra Pálma Matthfassyni, Þóra Gylfadóttir og Davið Olafsson. Heimili þeirra er að Asenda 19, Reykjavfk. LJósm. Slgr. Bachmann Þann 8. ágúst 1992 voru gefin sam- an f hjónaband { Bústaðakirkju af séra Pálma Matthiassyni, Margrét Gunnarsdóttir og Siguröur Gísli Gíslason. Heimili þeirra er að Njáls- götu 5, Reykjavík. LJósm. Slgr. Bachmann Þann 11. júlí 1992 voru gefin saman í hjónaband í Garðakirkju af séra Hirti Hjartarsyni Kristín Guðbjörg Ingimund- ardóttir og Páll H. Halldórsson. Ljósm. Sigr. Bachmann. 8. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Hafnaríjarðarkirkju af séra Magnúsi Bjömssyni, Hólmfríður Inga Eyþórs- dóttir og Viðar Ingi Jónsson. Heimili þeirra er að Hæðarbyggð 8, Garðabæ. Ljósm. Nýja myndastofan Til hamingju Þann 12. júlf 1992 voru gefin saman í hjónaband í Aðventistakirkjunni af David West Alda Baldursdóttir og Þorsteinn Jónsson. Heimili þeirra er að Móabarði 10, Hafnarfirði. Ljósm. Sigr. Bachmann. Þann 4. júlí 1992 voru gefin saman f hjónaband af séra Einari Eyjólfssyni Bergþóra Þórsdóttir og Halldór Viðar Hafsteinsson. Heimili þeirra er að Hrís- móum 6, Garðabæ. Ljósm. Sigr. Bachmann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.