Tíminn - 05.12.1992, Blaðsíða 20

Tíminn - 05.12.1992, Blaðsíða 20
20 Tíminn Laugardagur 5. desember 1992 ÚTVARP/SJÓNVARPI mmnv/MÆ Laugardagur 5. desember HELCARUTVARPIÐ 6.55 Baen 7.00 Fréttir. Söngvaþing Kristinn Sigmundsson, Eddukórinn. hljómsveitin Melchior, Agústa Agústs- dóttir, Hinn Islenski þursaflokkur, Kristlnn Hallsson, Friöbjöm G. Jónsson, Björgvin Halldórsson og fleiri syngja. 7.30 Vaóurfngnlr. Söngvaþing Heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik at morgni dags Umsjón: Svanhild- ur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og tunl Helgarþáttur bama. Umsjón: Eiisabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.35 á sunnudagskvöldi). 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmil 10.25 Úr Jónsbék Jón Öm Marinósson. (Endur- tekinn pistill frá I gær). 10.30 Ténlist 10.45 Voéurfregnir. 11.00 i vikulokin Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvsipsdsgbékin og dagskrá laugar- dagsins 12.20 Hédegisfréttlr 12.45 VeAurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Leslampinn Umsjón: Friðrik Rafrisson. (- Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05). 15.00 Lisúkaffi Umsjón: Kristinn J. Nieisson. (- Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00). 16.00 Fréttir. 16.05 isienskt mál Umsjón: Jón Aöalsteinn Jónsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50). 16.15 Rabb um RfkisútvaipiA Heimir Steins- son útvarpsstjóri. 16.30 VeAurfregnir. 16.35 Tölvi tfmavél Leiklistarþáttur bamanna. Umsjón: Kolbnin Ema Pétursdóttir og Jón Stefán Kristjánsson. 17.05 ísmús Eino Tamberg og Erkki-Sven Túur, þriðji þáttur Pauls Himma tónlistarstjóra eistneska rikisútvarpsins frá Tónmenntadögum Rlkisútvarps- ins sl. vetur. Kynnir. Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö miðvikudag kl. 15.03). 18.00 „Konungtsynimir“, smásaga eftir Karen Blixen Þóninn Magnea Magnúsdóttir les þýö- ingu sr. Sigurjóns Guðjónssonar. 18.25 TAniíst 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. VeAurfregnir. 19.35 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Áður útvarpað þriðjudagskvöld). 20.20 Laufskálinn Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. (Frá Isafirði). (Aöur útvarpað sl. miðvikudag). 21.00 SaumastofugleAi Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Tveir konsertar fyrir lútu, strengi og fylgi- rödd eftir Antonio Vivaldi Paul O'Dette leikur á lútu með hljómsveitinni The Pariey of Instnrments; Roy Goodman stjómar. 22.27 OrA kvöldsins. 22.30 VeAurfregnir. 22.36 Einn maAur; 8 mörg, mðrg tungl Eft- in ÞorsteinJ. (Aður útvarpað sl. miðvikudag). 23.05 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobs- dóttir fær gest I létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Ragnar Bjamason. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur Létt lög i dagskráriok. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.05 StúdíA 33 Öm Petersen flytur létta notræna dægurtónlist úr stúdiói 33 i Kaupmannahöfn. (Áður útvarpaö sl. sunnudag). 9.03 Þetta lif. Þetta IH. Þorsteinn J. Vilhjálms- son. Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyr- ir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lisa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan Hvað er að gerast um helgina? Itarteg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 ÞarfaþingiA Umsjón: Jóhanna Haröar- dótfir. 14.30 Ekkifréttaauki á laugardegi Ekkifréttir vikunnar rifjaöar upp og nýjum bætt við, stamari vikunnar valinn og margt margt fleira. Umsjén: Haukur Hauks. Veðurspá kl. 16.30. 17.00 MeA grátt f vöngum Gestur Einar Jón- asson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 02.05). 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Rokktiöindi Skúli Helgason segir rokk- fréttir af erlendum vettvangi. 20.30 Páskamir eni búnir Umsjón: Auður Haralds og Valdls Óskarsdóttir. 21.00 Sibyljan Hrá blanda af bandariskri dans- tónlist. 22.10 StungiA af - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 00.10 Vinsieldaliati Rátar 2 Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi). 01.10 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Amar S. Helgason. Næturútvarp á samtengdum rásum til monguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20,16.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 VeAurfregnir.- Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Naturténar 05.00 Fréttir. 05.05 Næturténar 06.00 Fréttir af veAri, færA og flugsamgöng- um. (Veðurfregnir kl. 7.30). - Næturtónar halda á- fram. RUV Laugardagur 5. desember 14.20 Kastljós Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.55 Enska knattspyman Bein útsending frá leik Sheflield Wednesday og Aston Villa á Hills- borough Ground I Sheffield i úrvalsdeild ensku knattspymunnar. Lýsing: Amar Bjömsson. 16.45 IþrAttaþátturinn I þættínum verður bein útsending frá leik IBK og Hauka I Japisdeildinni I körfuknattleik. .Umsjón: Samúel Öm Ertingsson. 17.45 JAIadagatal SjAnvarpsins Tveirábátí Fimmti þáttur. Hver er þessi dularfulla vera sem er komin um borð I Hallgeröi og ætlar að fá far með séra Jóni? 17.50 JAIafðndur Nú fáum við að sjá hvemig búa má til jólasveinahúfu. Þulur Sigmundur Öm Amgrlmsson. 17.55 Ævintýri úr konungsgaröi Lokaþáttur (Kingdom Adventure) Bandariskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir. Sögumenn: Eggert Kaaber, Harpa Amardóttír og Eriing Jóhann- esson. 18.20 Bangsi besta skinn (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Þrándur Thorodd- sen. Leikraddir ðm Amason. 18.45 Táknmálsfréttir 18.50 StrandverAir (Baywatch) Bandariskur myndaflokkur um ævintýri strandvarða I Kalifomlu. Aðalhlutverk: David Hasselhof. Þýðandi: Ólafur Bjami Guönason. 19.45 JAIadagatal SjAnvarpslns Fimmtí þátt- ur endursýndur. 20.00 FrAttir og veAur 20.35 LottA 20.40 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) Bandariskur gamanmyndaflokkur um fyrirmyndar- föðurinn Cliff Huxtable og pskyldu hans. I aöalhlut- verkum eru sem fyrr Bill Cosby, Phylicia Rashad, Lisa BoneL Malcolm-Jamal Wamer, Tempestt Bledsoe, Keshia Knight Pulliam, Sabrina Lebeauf og Raven Symoné. Þýöandi: Guðni Kolbeinsson. 21.10 Þessi þungu högg Sálin hans Jóns mlns hefur verið með vinsælustu hljómsveitum landsins á undanfömum misserem og sent frá sér hvem smell- inn á fætur öðmm. I þættinum ftytur Sálin nokkur splunkuný lög, auk þess sem meðlimimir tjá sig um textagerð, lagasmiöar, samstarfið og fleira. Dag- skrárgerð: Jón Egill Bergþótsson. 21.40 EpliA og eikin (Falling Over Backwards) Kanadlsk gamanmynd frá 1990.1 myndinni segirfrá Melvyn, ungum manni sem vill snúa aftur tíl hins einfalda lifs og ákveður að gefa kvenfólk upp á bát- inn fyrir fullt og allt. Hann býður öldmðum föður sln- um að búa hjá sér en kemst fljótt að þvl að sambúð- in er enginn dans á rósum. Þegar móðir Melvyns missir seinni manninn sinn býður hann henni að flytja inn tíl þeirra feðga og þá fyrst hitnar I kolunum. Leikstjóri: Mort Ransen. Aöalhlutverk: Saul Rubinek, Julie St. Pierre, Paul Soles og Helen Hughes. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.20 Á mannavoiðum (Manhunter) Bandarísk blðmynd frá 1986. Fynverandi alrlkislög- reglumaöur er ráöinn til aö hafa hendur I hári fjöldamorðingja. Hann reynir að setja sig inn i hugs- unarhátt morðingjans og leitar ráða hjá mannætunni alræmdu, Hannibal Lechter, sem hann hafði sjálfur komiö á bak við lás og slá. Myndin er byggð á bók- inni Rauöi drekinn eftír Thomas Hanis, en hún var undanfari bókarinnar Lömbin þagna. Leikstjóri: Michael Mann. Aðalhlutverk: William L. Petersen, Kim Greist, Joan Allen, Brian Cox og Tom Noonan. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Atriði i myndirmi enr ekki viö hæfi bama. 01.20 Útvaipsfréttir f dagskrériok STOÐ jur 5. desember 09:00 Me6 Afa Afi er kominn í sannkallaö jóla- skap og ætlar að sýna ykkur hvemig þið sjálf getiö búiö til skemmtilegar jólagafir. Handrit: Öm Áma- son. Umsjón: Agnes Johansen. Stjóm upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöö 21992. 10:30 Lfaa í Undralandi Fallegur teiknimynda- flokkur meö íslensku tali. 10:55 Súper Maríó bræóur Skemmtilegur teiknimyndaflokkur fyrir böm á öllum aldri. 11:20 Nýjar bamabækur Kynning á nýjum bamabókum. Þetta er fyrsti hlutí af fjórum og veröur hann endurtekinn næsta mánudagseftirmiödag. Stöö 2 1992. 11:35 Rá6ag66ir krakkar (Radio Detectives) Leikinn spennumyndaflokkur fyrir böm og unglinga. (17:26) 12:00 Dýravinurinn Jack Hanna (Zoo Life With Jack Hanna) Skemmtilegur þáttur fyrir alla Ijöl- skylduna um þennan einstaka dýravin sem heim- sækir villt dýr I dýragöröum. 12:55 Rúnar Þór - Ég er ég - Endurtekinn þáttur frá siöastliönum þriöjudegi þar sem Sigmundur Emir Rúnarsson ræddi viö Rúnar Þór um litrika ævi hans og lifsviöhorf. 13:25 Xanadu Ævintýraleg dans- og söngva- mynd meö gamla brýninu Gene Kelly og Oliviu Newton John i aöalhlutverkum. Leikstjóri: Robert Greenwald. 1980. Lokasýning. 15:00 Þfjúbíó Sagan af Gulla grís Hann Gulli er ungur gris sem á heima hjá tveimur frænkum slnum úti í sveit. Dag nokkum er Gulli gris sendur af staö á markaöinn, aleinn. Þannig heQast ævintýri aum- ingja Gulla sem er rænt og endar um borö I skipi. Þegar Gulli sleppur naumlega frá þvi veröa hádeg- isveröur skipstjórans kynnist hann skipskettinum sem reynist honum ómetanleg hjálparhella þegar Gulli gris lendir loks á eyöieyju. Þetta fallega og einstaklega vel geröa ævintýri er byggt á sam- nefndri sögu Beatrix Potter. Sagan af Gulla gris er ævintýraleg teiknimynd fyrir alla Qölskylduna og meö islensku tali. 16:00 David Frost ræóir vi6 Elton John Söngvarinn, lagahöfundurinn og pianóleikarinn Elton John hefur samiö yfir 200 lög, meö honum hafa selst yfir 100 milljónir platna og telst hann I dag vera einn af tiu vinsælustu popptónlistarmönnum heims. Þátturinn var áöur í apríl á þessu ári. 17:00 Leyndarmál (Secrets) Sápuópera eftir metsöluhöfundinn Judith Krantz. 18:00 Popp og kók Léttur og skemmtilega blandaöur tónlistarþáttur. Umsjón: Lárus Halldórs- son. Framleiöandi: Saga film hf. Stöö 2 og Coca Cola 1992. 18:55 Laugardagasyrpan Teiknimyndasyrpa fyrir alla aldurshópa. 19:19 19:19 20:00 Falin myndavél (Candid Camera) Nú er þaö hin eina sanna falda myndavél meö spéfulgin- um Dom DeLuise I hlutverki gestagjafans. (2:26) 20:30 Imbakassinn Fyndrænn spéþáttur meö grinrænu ivafi. Umsjón: Gysbræöur. Framleiöandi: Nýja Bió hf. Stöö 2 1992. 21:00 Morógáta (Murder She Wrote) Jessica Fletcher leysir málin eins og henni einni er lagiö. (13:21) 21:55 Stórmyndin (The Big Picture) Gamarv myndin 'Stórmyndin* segir frá Nick Chapman, ung- um kvikmyndageröamianni, sem er nýskriðinn úr skóla og er eins og litill kjúklingur i höndum refanna i Hollywood. Nick, sem leikinn er af Kevin Bácon dreymir um aö taka flugiö ofan úr filabeinstumi kvik- myndaskólans og búa til stórmynd. Hann er mjög góöur nemandi og fær tækifæri bl aö leikstýra eigin mynd en meö ýmsum skilyröum. Eftir þvi sem á liö- ur fjölgar skilyröunum og Nick veröur eins og strengjabrúöa i höndum framleiöendanna sem múta honum til aö gera eins og honum er sagt. I leit sinni aö frægö og frama missir hann vini sina, unnustu og sjálfsviröingu. Þegar kvikmyndaveriö, sem Nick vinnur fyrir, skiptir um eigendur brotlendir hann endanlega en þegar menn em á botninum er aó- eins hægt aö fara upp á viö og Nick ákveöur aö gera Wutina eftir eigin höföi. Aöalhlutverk: Kevin Bacon, Emily Longstreth, J. T. Walsh og Jennifer Jason Leigh. Leikstjóri: Christopher Guest. 1989. 23:35 Flugránió: Saga flugfreyju (The Taking of Flight 847) Þann 14. júní áriö 1985 um klukkan 10 fyrir hádegi hóf sig á loft flugvél frá TWA-flugfé- laginu á leiö frá Aþenu til London meö 153 farþega innanborös. Um leiö og viövömnarijósin slokknuöu til marks um aö farþegamir mættu losa beltinn lentu þeir í spennitreyju flugræningja. Glæpamennimir skipuöu flugstjómnum aö snúa vélinni og stefna á Beirút. Uli Derickson yfírflugfreyja var sú eina um borö sem talaöi mál flugræningjanna. Myndin segir sögu hennar. I marga daga fylgdist umheimurinn meö þjáningum fölksins í flugvélinni en flugræningj- amir kröföust þess aö Israelar slepptu um 700 föng- um úr haldi I skiptum fyrir gislana. Ekki komust allir lifs af úr þessum hildarieik en þaö var ekki sist fyrir hetjutega baráttu Uli Derickson aö ekki fór verr en raun bar vitni. Myndin var tilnefnd til nokkurra Emmy-verölauna. Stranglega bönnuö bömum. 01:05 í kapphlaupi vi6 tímann (Running Aga- inst Time) Prófessor nokkur er ekki seinn á sér aö fara aftur í timann, þegar honum er boöiö þaö, til aö reyna aö koma i veg fyrir moröiö á John F. Kenn- edy og hugsanlega Víetnamstriöiö. Timavélin bilar og hann festist I fortlöinni meö ófyrirsjáanlegum af- leiöingum. Aöalhlutverk: Robert Hays, Catherine Hicks, Sam Wanamaker og James DiStefano. Leik- stjóri: Bruce Seth Green. 1990. 02:35 Dagskráriok Stöóvar 2 Viö tekur næt- urdagskrá Bylgjunnar. TILRAUNA O Illl SJÓNVARP Laugardagur 5. nóvember 17:00 Hverfandi heimur (Disappearing Worid) Þáttaröö sem fjallar um þjóöflokka um allan heim sem á einn eöa annan hátt stafar ógn af kröfum nú- timans. Hver þáttur tekur fyrir einn þjóöflokk og er unninn í samvinnu viö mannfræöinga sem hafa kynnt sér háttemi þessa þjóöflokka og búiö meöal þeirra. Þættimir hafa vakiö mikla athygli, baaði meöal áhorf- enda og mannfræöinga, auk þess sem þeir hafa unn- iö til fjölda verölauna um allan heim. I þættinum i dag veröurfjallaö um Azande-þjóöflokkinn I Afriku og þau áhrif sem töfralæknar hafa haft á lif þeima. (5:26) 18:00 Borgarastyrjóldin á Spáni (The Span- ish Civil War) Einstakur heimildamyndaflokkur I sex hlutum sem fjallar um Borgarastyrjöldina á Spáni en þetta er i fyrsta skiptiö sem saga einnar sorgleg- ustu og skæöustu borgarastyrjaldar Evrópu er rakin í heild sinni i sjónvarpi. Rúmlega 3 milljónir manna létu lífiö i þessum hörmungum og margir sem komust lifs af geta enn þann dag í dag ekki talaö um atburöina sem tóku frá þeim allt sem var þess viröi aö lifa fyrir. (5:6) 19KX) Dagskráriok m ■ 3 a Sunnudagur 6. desember HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinbjamar- son prófaslur á Brelðabólstað flytur ritíningarorð og bæn. 8.15 Kirkjutónlist Passacaglia um stef eftir Purcell eftir Jón Asgeirsson. Ragnar Bjömsson leik- ur á orgel Dómkirkjunnar i Reykjavik. Gloria i D-dúr eftir Antonio Vivaldi. Judith Nelson sópran, Emma Kirkby sópran, Carolyn Watkinson kontraalt, Paul Elliott tenór og David Thomas bassi syngja með kór Kristskirkjunnar I Oxford og hljómsveitínni The Academy of Ancient music'; Simon Preston stjómar. Toccata I a-moll eftir Johann Jakob Fro- berger. Páll Isólfsson leikur á orgel. 9.00 Fréttir. 9.03 TAnliat á sunnudagsmorgni Tríó I Es- dúr ópus 70 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. Wil- helm Kempff leikur á pianó, Henryk Szeryng á fiðlu og Pierre Foumier á selló. Fantasia I C-dúr ópus 15, .Wandererfantasian' eftir Franz Schubert. Al- fred Brendel leikur á pianó. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Minervu llmsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 10.45 VeAurfregnir. 11.00 Messa í Askirkju Prestur séra Ami Bergur Sigurbjömsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 VeAurfregnir. Auglýsingar.TAnlist. 13.00 HeimsAkn Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 i leit að sjálfsmynd Um Dægradvöl eftir Benedikt Gröndal Sveinbjamarson Umsjón: Jón Özur Snorrason. Lesari ásamt umsjónarmanni: Hjalti Rögnvaldsson. 15.00 Rossini, Rossini Þáttur um italska tón- skáldiö Gioachino Rossini Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 21.00). 16.00 Fréttir. 16.05 Kjami málsins - KirkjukArar Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. (Einnig útvarpað þriöjudag kl. 14.30). 16.30 VeAurfregnir. 16.35 f þá gAmlu gAAu 17.00 SunnudagsleikritiA .Tré' eftir Stephen Clark Þýöing: Elisabet Snorradóttir Leikstjóri: Páll Baldvin Baldvinsson Leikendun Edda Heiðrún Backmanog Þröstur Leó Gunnarsson. 18.00 Úr tónlistarlífinu 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 KvAldfréttir 19.30 VeAurfregnir. 19.35 Frost og tuni Helgarþáttur bama. Umsjón: Elisabel Brekkan. (Endurtekinn frá laugardags- morgni). 20.25 HljAmplAturabb Þorsteins Hannessonar. 21.05 Leslampinn Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 22.00 Fréttir. 22.07 „Ulja“ Eysteins Ásgrímssonar Gunn- ar Eyjólfsson flytur. 22.30 VeAurfregnir. 22.35 Ténllst Sónatína ópus 100 eftir Antonin Dvorák. James Galway leikur á flautu og Philip Moll á pianó. 23.00 Frjálsar hendur lUuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarfcom f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 01.00 Naturútvarp á samtengdum rásum tíl morguns. 8.07 Morguntónar 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Slgild dæguriög, fróðleiksmolar, spumingaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Utvarpsins. (Einnig útvarpaö i Næturútvarpi kl. 02.04 aðfaranótt þriðju- dags). Veöurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan Umsjón: Llsa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku 12.20 Hádegisfréttir 1Z45 Helgarútgáfan heldur áfrem. 16.05 Stúdié 33 Öm Petersen flytur létta nor- ræna dægurtónlist úr stúdiói 33 i Kaupmannahöfn. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 8.05). Veður- spá kl. 16.30. 17.00 Tengja Kristján Siguijónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpað i næturút- varpi aöfaranótt fimmtudags kl. 2.04). 19.00 KvAldfréttir 19.32 Úr ýmsum áttum Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 22.10 MeA hatt á höfði Þáttur um bandariska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. - Veöurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum 00.10 KvAldtAnar 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Næturtónar 01.30 VeAurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttir. Næturtónar- hljóma áfram. 04.30 VeAurfregnir. 04.40 NæturtAnar 05.00 Fréttir. 05.05 NæturtAnar- hljóma áfrem. 06.00 FrAttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið. RÚV m m m 3 J Sunnudagur 6. desember 14.40 Siglingakeppni á ólympíuleikunum Samantekt frá ólympíuleikunum í Barcelona i sum- ar. 15.40 Tónstofan Sigrún Bjömsdóttir ræöir viö Sigurö Demetz Franzson söngvara og söngkenn- ara. Dagskrárgerö: Láms Ýmir Óskarsson. Áöur á dagskrá 31. mars síöastliöinn. 16.05 Dré og list Höggmyndir i tré Þáttur þessi er framlag Finna til norrænnar þáttaraöar um tré og notkun þeirra á Noröuriöndum og í honum kynn- umst viö listamanninum Mauno Hartman. Þýöandi: Kristin Mántylá. 16.35 öldin okkar (5:9) Paradísarmissir (Notre siécle) Franskur heimildamyndaflokkur um helstu viöburöi aldarinnar. I þessum þætti em tekin fyrir ár seinni heimsstyrjaldarinnar, frá 1939 til 1945. Heimsbúar fengu aö vita af grimmdarverkum nas- ista og eftir sprenginguna í Hiroshima var öllum kunnugt um þá hættu sem stafar af kjamorkuvopn- um. Þýöandi: Ingi Karl Jóhannesson. Þulur. Ámi Magnússon. 17.35 Suimudagshugvekja Maria Ágústsdóttir guöfræöingur flytur. 17.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti Sjötti þáttur. Séra Jón og farþegi hans fá óvæntan gest. Ætli hann geti hjálpaö þeim heim til Stóru-litlu- Bugöuvikur? 17.50 Jólafðndur I þættinum i dag veröa búnir til snjóboltar. Þulur Sigmundur Öm Amgrimsson. 18.00 Stundin okkar I þættinum veröur dregiö i getraun númer tvö og vinningshafar úr fyrstu get- rauninni koma i heimsókn. Trjábaröur og Lilli halda áfram aö skoöa trén í skóginum, Möguleikhúsiö sýnir leikritiö Hafmeyjuna og ólátabelgimir Snuöra og Tuöra syngja meö Þvottabandinu. Umsjón: Helga Steffensen. Upptökustjóm: Hildur Snjólaug Bmun. 18.30 Brúóumar í speglinum (4:9) (Dockoma i spegeln) Sænskur myndaflokkur fyiir böm á öllum aldri, byggöur á sögum eftir Mariu og Camillu Gripe. Þýöandi: Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir. Jóhanna Jónas og Felix Bergsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö) 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Bótvun haugbúans (4:5) (The Curse of the Viking Grave) Kanadiskur myndaflokkur. Aöalhlutverk: Nicfíolas Shields, Evan Tlesla Adams og Michelle St. John. Þýöandi: Kristmann Eiösson. 19.25 Au6leg6 og ástríöur (The Power, the Passion) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýó- andi: Ýrr Bertelsdóttir. 19.45 Jóladagatal Sjónvarpsins Sjötti þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Vínarfolóó (11:12) (The Strauss Dyna- sty) Myndaflokkur sem austuniska sjónvarpiö hefur gert um sögu Straussættarinnar. Leikstjóri: Marvin J. Chomsky. Aöalhlutverk: Ant- hony Higgins, Stephen McGann, Lisa Harrow, Ed- ward Fox og John Gielgud. Þýöandi: óskar Ingi- marsson. 21.30 Dagskráin Stutt kynning á helsta dag- skrárefni næstu viku. 21.40 Aldamótamenn I Þorvaldur Thoroddsen jaröfræöingur Fyrsti þáttur í syrpu sem Sjónvarpiö hyggst láta gera um aldamóta-kynslóö islendinga, f(ýk sem skaraöi fram úr í stjómmálum, listum, vis- indum og atvinnuháttum og lagöi grunn aö þjóöfó- lagi nútimans. Þorvaldur lét eftir sig mikiö safn af myndum og mælitækjum, bókum, skjölum og skír- teinum, sem nú er geymt i Þjóöminjasafninu. I myndinni er leitaö fanga i þessu mikla safni en text- inn er allur sóttur I skrif Þorvaldar, einkum Minning- arbókina, Feröabókina og sendibréf. Umsjón: Þor- steinn Helgason. Dagskrárgerö: Verksmiöjan. 22.25 Ástin er hvikul (When Will I Be Loved?) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1990 um þrjár ólikar konur sem eiga þaö sameiginlegt aö vilja skilja viö eiginmenn sína. Leikstjóri: Michael Tuchner. Aöalhlutverk: Katherine Helmond, Stephanie Powers og Crystal Bemard. Þýöandi: Jóhanna Þrá- insdóttir. 23.55 Sógumenn (Many Voices, One Worid) Eamon Kelly frá Iriandi segir söguna Spegillinn. Þýöandi’. Guönin Amalds. 00.00 Útvavpsfréttir f dagskráriok STÖÐ E3 Sunnudagur 6. desember 09:00 ItognbogæBirta Regnboga-Birta, Stjömuskin og allir hinir I Regnbogalandi kveðja að sinni. 09:20 Össi og Ylls Lltíu bangsakrilin lenda sl- fellt I skemmtilegum ævintýrum. 09:45 Myrfcfælnu draugarnir Skemmtílegur teiknimyndaflokkur um litla myrkfælna drauga. 10:10 Prins Valiant Ævintýralegur teiknimynda- flokkur. 10:35 Marianna fyrsta Spennandi teikrú- myndaflokkur um táningsstúlkuna Mariönnu og fé- laga. 11:00 Brakúla greifi Meinfyndinn teiknimynda- flokkur fyrir alla aldurshðpa. 11:30 BlaAasnápamir (PressGang) Leikinn myndaflokkurfyrir böm og unglinga. IZOOSkApun (Design) I þessum fyrsta þættí munum við skoða hönnun bila og meðal annarra verður talað við Giorgietto Giugiaro, hönnuð Ferr- ari, Maserati, Atfa Romeo, Volkswagen og Fiat, Gerald Hirschberg aðstoðarframkvæmdarstjóra hönnunardeildar Nissan og þá Ferdinand Porsche og Jack Telnack frá Ford. Var áður á dagskrá I nóv- ember 1990. (1:6) IÞRÓTTIR A SUNNUDEGI 13:00 NBAtilþrif (NBAAction) Fjölbreyttur þáttur þar sem rætt er við liðsmenn bandarisku úr- valsdeildarinnar. 13:25 ítalski boltinn Bein útsending frá leik I fyrstu deild italska bollans I boði Vátryggingafélags Islands. 15:15 StAAvar 2 doildin Iþróttadeild Stöðvar2 og Bylgjunnar fytgist með gangi mála. 15:45 NBA körtuboltinn Nú veröur sýndur leikur úr bandarisku úrvalsdeildinni. Það er Einar Bollason sem aðstoðar iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17dK> Ustamannaskéllnn Arthur Miller Eirv stakur þáttur þar sem rætt er við þetta einstaka leik- ritaskáld en hann hlaut til að mynda Pulitzer-verð- launin fyrir leikritið ‘Sölumaður deyr\ 18KH) 60 mínútur Margverðlaunaður frétta- skýringaþáttur. 18:50 AAoins oin JArA Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu fimmtudagskvöldi. Stöð 21992. 19:19 19:19 20:00 Klassaplur (Golden Giris) Lokaþáttur bandariska gamanmyndaflokksins um Ijórar eld- hressarkonursem leigja saman. (26í6) 20:30 fslandsmeistarakeppnln I samkvæm- isdönsum Seinni hluti þáttar um keppnina sem fram fór laugardaginn 7. nóvember I Ásgarði I Garðabæ. Umsjón: Agnes Johansen. Sflóm upptöku: Marla Mariusdóttir. Stöð 2 1992. 21:20 Elísabet Englandsdrottning (Eliza- beth R) Á þessu ári eru fjörottu ár síðan Elisabet II tók við bresku krúnunni og af þvl tilefni hefur BBC gert Itariega og vandaða sjónvarpsmynd um llf og störf drottningarinnar. Framleiðandi myndarinnar, Edward Mirzoef, hefur unnið tíl pda verölauna á 27 ára ferii sinum við gerð heimildannynda. Það tók tvö ár að gera þessa mynd sem er sérstök fyrir þær saklr aö sjónvarpsmenn fengu að fylgjast meö hennar hátign við ýmis skyldustörf og persónulegar athafnir sem engum utanaökomandi hefur verið leyft að koma nálægt áður. Drottningin gerir meira en að brosa og veifa, það er ætlast til þess aö hún komi óaöfinnanlega fram við allar aöstæður og hún hefur margvislegum skyldum að gegna sem höfuð rikisins, vemdari ensku biskupakirkjunnar, höfuð Breska samveldisins, æðstí yfirmaöur heraftans o.fi. Viö fáum m.a. að sjá drottninguna æfa sig fyrir ræðuhöld vegna striðsins við Persatíóa, við fylgj- umst með henni þegar hún hittir John Major forsæt- isráðherra á reglulegum fundum, sjáum hana halda veislu fýrir ytínnenn iðnrikjanna sjö, tala við forseta Bandaríkjanna, kanslara Þýskalands o.s.frv. En skemmtilegasti hluti myndarinnar, þar sem Elizabeth II nýtur sin e.t.v. bcst, er þegar hún hittír skjólstæð- inga slna, almenna þegna Stóra- Bretlands. Framleiðandi og leikstjóri: Edward Mirzoef. 1991. 23:10 Tom Jones 09 félagar (TomJones- The Right Time) Þægileg kvöldstund með þessum heimsþekkta söngvara og gestum hans. (4:6) 23:40 StórviAtkiptilll (Big Business) Það verður uppi fótur og 8t þegar forrikar og mjög óllkar tviburasystur, sem reka risafyrirtæki, fá heimsókn frá aNeg eins tviburasystrum. Hvað er hægt að gera I mistökum á fæðingardeildinni áratugum eftir að þau eiga sér stað? Það er að sjálfsögðu hasgt aö slá öllu upp I heljarmikið grin. Aðalleikarar: Bette Midler, Lili Tomlin, Fred Ward. Leikstjóri: Jim Abra- hams. 1988. 01:15 Dagskrérlok StAAvar 2 Viö tekur næt- urdagskrá Bylgjunnar. TILRAUNA ö ÆL lM SJÓNVARP Sunnudagur6.desember 17KH) Hafnfirsk sjónvarpssyrpa (þessum þáttum veröur litiö á Hafnaríjaröarbæ og líf fólksins sem býr þar, í fortíö, nútiö og framtiö. Horft er til at- vinnu-og æskumála, iþrótta-og tómstundalif er i sviösljósinu, helstu framkvæmdir eru skoöaöar og sjónum er sérstaklega beint aö þeirri þróun menn- ingarmála sem hefur átt sér staö i Hafnarfiröi síó- ustu árin. Reynt veröur aö skyggnast á bak viö hin- ar heföbundnu fréttir og gefa itartega og raunsanna mynd af lifi fólksins í sve'itafélaginu i dag og sýndar veröa gamlar myndir til samanburöar. Hafnfirsk sjónvarpssyrpa er ómissandi fyrir Hafnfiröinga sem vilja kynnast bænum sinum nánar og þá sem hafa áhuga á aö sjá hvemig hlutimir ganga fyrir sig i Hafnarfiröi. Þættimir eru unnir í samvinnu útvarps Hafnaríjarðar og Hafnarijaröarbæjar. (2:7) 18KK) Dýralrf (Wild South) Margverölaunaöir nátt- úmlifsþættir sem unnir vom af nýsjálenska sjón- varpinu. Hin mikla einangmn á Nýja-Sjálandi og nærliggjandi eyjum hefur gert villtu lifi kleift aö þró- ast á allt annan hátt en annar staöar á jöröinni. I dag veröur feröast til eyjunnar Fiji og reynt aö svara nokkmm sérkennilegum spumingum. Hvaö varö til þess aö eins meters löng eöla frá Suöur Amerlku, sem nærist aöeins á trjám og jurtum, kom og settist aö á þessari litlu eyju í Kyrrahafinu, þúsundum kiió- metmm frá uppmnalegu heimili sinu? 19KH) Dagskráriok RÚV 1 M a 3 a Manudagur 7. desember RÁS 1 MORGUNÚTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.55 Bjen 7.00 Fiéttir. Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttír og Trausti Þóf Svemsson. 7.20 „HeyrAu snAggvast .Kolskeggi sjóræn- ingi’ sögukom úr smiðju Eyvindar P. Eirikssonar. 7.30 FréttaylirtiL VeAurfregnir. Heimsbyggð Jón Omrur Halldórsson. Vangaveltur Njarðar P. Njarðvik. 8.00 Fréttir. 8.10 FjAlmiAlaspjall Ásgeirs FriAgeirsson- ar. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 19.50). 8.30 FréltayfiriiL Úr menningariitínu Gagnrýni - Menningartréttir utan úr heimi. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00 ■ 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskilinn Afþreying og tónlisL Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 9.45 SegAu mér sAgu, „Pétur prakkari“, dagbók Páturs Hackets Andrés Sigurvinsson les ævintýri érabelgs (30). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunlalkfimi með Haldðro Bjömsdéttur. 10.15 Árdegistónar 10.45 VeAurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 SamfélagiA í nærmynd Umsjðn: Asdis Emilsdóttir Petersen, Bjami Sigtryggsson ogMar- grét Edendsdóttir. 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP M. 12.00 ■ 13.05 1Z00 Fréttayfiriit i hádegl 1Z01 AA utan (Einnlg útvarpað kl. 17.03). 12.20 Hidegisfréttir 12.45 VeAurlregnir. 12.50 AuAlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MWDEGISÚTVARP KL 13.05 -16.00 13.05 Hádegisieikrit Útvarpsleikhússlns, .GullBskar- eftir Raymond Chandler Fyrstí þáttur af 8mm: .Leanderperiumar”. Útvarpsleikgerð: Her- mann Naber. Þýðing: Úlfur Hjörvar. Leikstjórí: Gisli Rúnar Jónsson. Leikendur Helgi Skúlason, Edda Björgvinsd óttir, Helga Bachmann og Þorsteinn Gunnarsson. (Einnig útvarpað að loknum kvöldfrétt- um).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.