Tíminn - 27.02.1993, Síða 2
2 Tíminn
Laugardagur 27. febrúar 1993
Nefnd sem leitar leiða til að bæta sveitarfélögum upp missi aðstöðugjaldsins
jeggur fram tillögur á fulltrúaráðsfundi Sambands íslenskra sveitarfélaga:
Utsvar hækki í 9% og
fasteignagjöld hækki
Nefnd sem vinnur að því að fínna tekjustofna fyrir sveit-
arfélögin í stað aðstöðugjaldsins hefur á borði sínu til-
lögu um að hækka útsvar upp í 9% og hækka fasteigna-
gjöld á fyrirtæki. Hækkun útsvars á að skila sveitarfélög-
unum um 3.000 milljónum og hækkun fasteignagjalda
900 milljónum. Nefndin hefur rætt þann möguleika að
samræma útsvar á landinu þannig að öll sveitarfélög
innheimti 9% útsvar en ágreiningur er um þetta atriði.
Ágreiningur er meðal sveitarstjórn-
armanna um hvort rétt sé að leggja
til að útsvar verði ákveðið 9% alls
staðar á landinu. í dag ráða sveitar-
félög því hvað þau innheimta háa
prósentutölu en hún má þó ekki
vera hærri en 7,5%. Reykjavík hefur
innheimt lægra útsvar en ýmsir
halda því fram að það hafi borgin
getað gert vegna þess hvað hún hef-
ur haft miklar tekjur af aðstöðu-
gjaldi.
Eins og kunnugt er var aðstöðu-
gjald afnumið um síðustu áramót.
Ekki vannst tími til að ná samkomu-
lagi um hvemig sveitarfélögunum
yrði bættur upp þessi tekjumissir.
Sjö manna nefnd var falið að gera
tillögur um þetta. Nefndin hefur
rætt ýmsar leiðir en flest bendir til
að hún leggi til hækkun útsvars og
hækkun fasteignagjalda. Nefndin
kynnti tillögur sínar á fulltrúaráðs-
fundi Sambands íslenskra sveitarfé-
laga sem haldinn var í Keflavík í
gær.
í ræðu formanns sambandsins, Vil-
hjálms Þ. Vilhjálmssonar, kom fram
að þrjú höfuðverkefni blöstu við
sveitarfélögunum, þ.e. sameining
sveitarfélaga og verkaskipting,
tekjustofnamál, vaxandi atvinnu-
Halldór Asgrímsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segir ýmis-
legt geta komið í veg fyrir gildistöku EES-samningsins 1. júlí:
VERÐUM AÐ HUGA
AÐ ÞVÍ SEM TEK-
UR VIÐ AF EES
Halldór Ásgrímsson, varaformaður
Framsóknarflokksins, telur mikil-
vægt að nú þegar hefji íslensk stjóm-
völd undirbúning að viðræðum við
Evrópubandalagið um gerð tvíhliða-
samnings. öll hin aðildarlönd EFTA
séu á fullu að huga að framtíðar-
tengslum við EB þegar EES hefur
liðið undir lok. Það sama eigum við
að gera. Halldór sagði of snemmt að
segja til um hvort það samkomulag
sem samningamenn EB og EFTA
hafa náð um breytingar á EES-
samningnum myndi leiða til þess að
samningurinn tæki gildi 1. júlí.
Halldór sagði að reynslan kenndi sér
að margt gæti enn orðið til að tefja
gildistöku EES-samningsins. Samn-
ingurinn ætti eftir að fara fyrir þjóð-
þingin og fá afgreiðslu hjá EB. Hann
sagði því of snemmt að segja til um
hvenær samningurinn tæki gildi.
„Mér finnst mikilvægast nú að menn
hugi að því við hvað við eigum að búa
í framtíðinni. Allar hinar EFTA- þjóð-
imar stefna á aðild að EB. Mér finnst
mikilvægt að við biðjum nú þegar um
viðræður um okkar stöðu með það í
huga að ná tvíhliðasamningi við EB.
Það er alveg sama hvað menn segja
um EES, allir eru sammála um að lík-
lega muni það leysast upp eftir nokkur
ár. Menn þurfa því að gera sér grein
fyrir því sem tekur þá við,“ sagði Hall-
leysi og möguleikar sveitarfélaganna
til að takast á við það.
Vilhjálmur gagnrýndi aðgerðir rík-
isstjórnarinnar gagnvart sveitarfé-
lögunum í ræðu sinni er hann gerði
grein fyrir liðnu ári. Hann sagði að-
gerðimar hafa verið illa undirbúnar
og samráð hefði skort. Starf at-
vinnumálanefndar forsætisráðu-
neytisins hefði verið ómarkvisst og
einkennst af viðleitni samtaka at-
vinnurekenda til að fá aðstöðugjald-
ið lagt af.
Skýrsla sveitarfélaganefndar um
sameiningarmál sveitarfélaga var til
sérstakrar umræðu á fundinum og
virðist svo sem skoðanir sveitar-
stjórnarmanna séu mjög skiptar um
ágæti tillagna nefndarinnar. Þó eru
menn sammála um að hafna alger-
lega lögþvingaðri sameiningu sveit-
arfélaga. Þá em margir þeirrar skoð-
unar að engin ein leið henti fyrir öll
sveitarfélög. í framsöguræðu Guð-
mundar H. Ingólfssonar, fram-
kvæmdastjóra Héraðsnefndar N-ísa-
fjarðarsýslu, kom fram að aðgerða-
leysi sveitarstjórna í sameiningar-
málum gæti leitt til lagasetningar.
Framsögumenn í málinu vom sam-
mála um að þessi fundur væri ör-
lagaríkur fyrir framgang málsins.
Þeir vom einnig sammála um að
fmmkvæði í málinu ætti að koma
frá sveitarfélögunum.
Stefnt er að því fundurinn taki af-
stöðu til skýrslu sveitarfélaganefnd-
arinnar í lok fundarins, en honum
lfkur í dag. -EÓ
Fiskiðjan-Skagfirðingur
á Sauðárkróki og
Hofsósi:
Mikil
vinna
Frá Guttormi Óskarssyni, fréttaritara Tlm-
ans á Sauðárkröki.
Á mánudag hófst vaktavinna í
frystihúsi Fiskiðjunnar-Skagfirð-
ings á Sauðárkróki. Auglýst var eft-
ir fólki í allt að 30 ný störf í byrjun
vaktanna. Ekki hefur enn verið ráð-
ið í öll þessi störf þrátt fyrir mikla
eftirspurn eftir vinnu víðsvegar að
af landinu. Ástæðan er fyrst og
fremst húsnæðisskortur á Sauðár-
króki en hann kemur í veg fyrir að
hægt sé að ráða aðkomufólk.+
Það fólk sem ráðið hefur verið nú
er einkum frá Sauðárkróki og nær-
sveitum. Þannig em 12 manns úr
þessum hópi innan úr Lýtingsstaða-
hreppi. Rúta fer á morgnana og
sækir fólkið í sveitina. Unnið er á
tveimur átta tíma vöktum frá kl. sex
á morgnana til tvö síðdegis og frá
tvö til átta á kvöldin.
Hátt í 150 manns vinna hjá Fiskiðj-
unni-Skagfirðingi á Sauðárkróki og
Hofsósi enda er Fiskiðjan, sem er í
eigu Kaupfélags Skagfirðinga,
stærsti atvinnurekandinn í Skaga-
firði. Einar Svansson, framkvæmda-
stjóri fyrirtækisins telur hráefnisöfl-
un þess nokkuð ömgga á árinu.
Fiskiðjan hefur samning um að fá
fisk af bátum bæði af Suðurnesjum
og Snæfellsnesi en getur einnig leit-
að til fiskmarkaða.
Togarar Fiskiðjunnar-Skagfirðings
hafa mikið selt afla sinn erlendis í
vetur og fengið mjög gott verð fyrir
aflann. Þeir munu á næstunni veiða
fyrir heimamarkað að undantekn-
um Skagfirðingi. Hann er aðallega á
karfaveiðum og mun landa aflanum
á erlendum mörkuðum eins og
hann hefur gert að undanförnu.
Halldór Ásgrímsson alþingis-
maður.
dór. Halldór tók fram að hann hefði
ekki séð það samkomulag sem samn-
ingamenn náðu í Bmssel og því gæti
hann ekki tjáð sig um það í einstökum
atriðum.
Ólafur Ragnar Grímsson, formaður
Alþýðubandalagsins, sagðist ekki
treysta sér til að segja álit sitt á sam-
komulaginu vegna þess að hann hefði
ekki séð það. Samkomuiagið hefði
ekki enn verið kynnt í utanríkismála-
nefnd. -EÓ
Góð loðnuveiði:
Heildaraflinn um
500 þúsund tonn
Mjög góð loðnuveiði hefur verið
undanfama daga og í gær var heild-
araflinn frá vertíðarbyrjun orðinn
rúm 500 þúsund tonn af rúmlega
800 þúsund tonna heildarkvóta.
Loðnuflotinn hefur verið á veiðum
skammt frá Eyjum þar sem skipin
hafa fyllt sig í nokkmm köstum. Þá
hefur loðnufrysting gengið vel og
búist er við að hrognataka hefjist
eftir helgi.
-grh
Björgvin neitaði
Alþýðuflokkurinn vandræðast þessa
hannesar Nordals sem þeír telja
merktan Jóni SígurðssynL Jón telur
sig ekki Idáran í bankann, enda ekki
kominn enn með nýtt áíver. Hann
mun því hafa beðið Björgvin Vil-
rennur út Björgvin þvemeitaði...
Hvað með Bjöm?
...Eftir að Björgvin neitaði að verma
NordalsstóHnn hafa Kratar lagt höf-
uð sih t bleyti tíl að reyna að finna
einhvem sem er tíl í að vera Seðla-
bankastjóri þangað til Jón Sig. má
vera að því. Hjá þeim er nú komin
fram hugmynd um að fara fiam ávið
Bjöm Tryggvason aðstoðatbanka-
stjóra að gegna stöðunnl, enda er
hann hvort sem er að fara á eftíriaun.
Verði hann bankastjóri verða eftir-
launin líka aðeins skárri...
Ekkert samflot?
Samstaða launþega virðist ekki of
mikfl á þessum kreditkortatímum.
Stjóm, trúnaðannannaráð og samn-
inganefnd Sjúkraliðafélags ísiands
kom saman í vikunni og fundarmenn
voru sammála um að hafna samfloti
með öðrum félögum innan BSRB.
Margir tejja að sama eigi eftír að
verða upp á teningnum i öðrum fé-
lögum BSRB ogASÍ.
Galli að svitann vantar
, Af holdinu ernógog rakanum lflsa.
öðru máJi gegnir kannski um svit-
annsemi
an fylgifisk eldheitra ástaleikja á heit-
asta tima dagsins í hitabeltínu þar
sem ekki eru önnur loftkælikerfi en
viftuspaðar £ loftL Hlns vegar er varia
svitadropa að sjá á nokkrum manni,
Er það nokkur Ijóður á annars góðri
kviionynd.'*
(Úr kvikmyndadómi í DV í gær)
Skildu ekki Bogdan
pólska landstlðinu í handknattleik
mættu fyrmrandi lærisveinum hans
í íslenska landsliðinu á
Ferð þeirra var eldd til fjár og var
þeim hrcinlega rúllað upp t fyrri
leiknum. Níu marka munur var í
hálfieik og endaði leikurinn með
fimmtán marka mun. Var það mái
manna í Höllinni að það heföi verið
eins gott að íslensku strákamir
skildu ekki það mál sem Bogdan tal-
aði þegar hann þjálfaði hér. Pólverj-
amir skðja hann og árangurinn
mætti glöggt sjá. Það er hætt við að
árangur islenska fiðsins hefði verið
með svipuðum hætti ef þeir hefðu
skiliö hullið f Bogdan.
Siggi Sveins og
Bogdan
Það var greinilegt í leikjunum að
Siggi Sveins ætlaði að sýna .
að nota aldrei Sigga, sem að mati
Bogdans var svo vitlaus af því hann
væri ólæröur. Siggi Sveins iék vel í
leikjunum og augljóst var að Siggi
hefði spflað þessa leikf þótt hann
hefðl verið á hækjum. Hann hefðl
■-------------------------------■----------