Tíminn - 27.02.1993, Side 29

Tíminn - 27.02.1993, Side 29
Laugardagur 27. febrúar 1993 Tíminn 29 ! UTVARP/SJONVARP frh.! RUV ■ III Mánudagur 1. mars MORGUNÚTVARP KL. 6.45.9.00 645 VeAurfragnir. 6.55 Ben. 7.00 Frítfir. Morgunþáttur Rásar 1 Trausti Þár Sverrisson. 7.30 Fréttayfiriit. VeAurfregnir. Heimsbyggð Jón Onnur Halldórsson. Vangaveltur Njarfiar P. Njarðvlk. 8.00 Fréttir. 8.10 FJölmifilaspjan Asgelrs Friðgeirssonar. (- Einnig útvarpað miðvikudag Id. 19.50). 8^0 Fréttayfiriit. Úr menningariifinu Gagnrýni Menningarfréttir utan úr heimi. ÁRDEGISÚTVARP KU 9.00 -12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskélinn Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. (Frá Akureyri). 9.45 Segfiu mér sfigu, .Marta og amma og amma og Matli’ eftir Anne Cath. Vestly Heiðdís Norðfjörð les þýðingu Stefáns Sigurðssonar (20). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfinii með Halldóni Bjömsdótt- ur. 10.15 Ánlegistfinar 10v45 Vefiurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Sanriélagifi i naermynd Umsjón: Ásdfs Emilsdóttir Petersen og Bjami Sigtryggssoa 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.05 12.00 Fréttayfiriit á hédegl 12.01 AA utan (Einnig útvarpað kl. 17.03). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Voðurfregnir. 12.50 AuAlindin 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIDDEGISÚTVARP KL 13.05 ■ 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, .Með Krepptum hnefum - Sagan af Jónasi Fjeld' Jon Lennart Mjöen samdi upp úr sögum Övre Richter Frichs. Þýðing: Kari Emil Gunnarsson. 1. þáttur af tiu, Ævintýramaðurinn. Leikendun Jóhann Sigurð- arson, Hjalti Rögnvaldsson, Gisli Rúnar Jönsson, Ami Pétur Guðjónsson, Ehra Ósk Ólafsdóttir og Er- ling Jóhannesson. (Einnig útvarpað að loknum kvöldfréttum). 13.20 Stefnumót Meöal efnis I dag: Myndlist á mánudegi og fréttir utan úr heimi. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jón Kari Helgason og Sif Gunnars- dóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarptsagan, .Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns' eftir Thoriuld Hartsen Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu Kjartans Ragnars (5). 14.30 „Um hvafi bifiur ófiaramifiur Appolinr Um lafinuþýðingar á upplýsingaröld (1750-1830) Meðal annars fjallað um (Einnig útvarpað fimmtu- dag kl. 22.35). 15.00 Fréttir. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 ■ 16.00, 15.03 Tónbókmenntir Forkynning á tónlistar- kvöldi. Tónlist effir Cari Philip Emmanuel Bach. Heilig fyrir altrödd, kór og hljómsveit. Hilke Helling afi, Rheinische Kantorei kórinn og hljómsveit ftyþa; Hermann Max stjómar. Sinfónia I e-moll fyrir strengi Wq.177. StDDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skima Fjöifræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Aðalefni dagsins er úr dýrafræðinni. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Haröardótfir. 16.30 Vefiurfregnir. 16.40 Fréttir fré fréttastofu bamanna 16.50 Létt ISg af plfitum og dlskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Afi utan (Áöur útvarpað I hádegisútvarpi). 17.08 Sólstafir Tónlist á siödegi. Umsjón: Sigrið- ur Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Pjófiait>el Egils saga Skallagrímssonar. Ami Bjömsson les (41). Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir rýnir I textann og velfir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Um daginn og veginn Siguröur Einars- son framkvæmdastySri felandsdeildar Amnesty Intemafionai talar. 18.48 Dánarfregnlr. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 • 01.00 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýsingar. Vefiurfregnir. 19.35 „Mefi Krepptum hnefum - Sagan af Jónasi Fjeld' Jon Lennart Mjöen samdi upp úr sög- um Övre Richter Frichs. Þýðing: Kari Emil Gunnars- son. t.þátturaftíu, Ævintýramaöurinn. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 íslenskt mál Umsjón: Gunnlaugur Ingóifs- son. (Endurtekinn þátturfrá laugardegi). 20.00 Tónlist á 20. öld Ung islensk tónskáld og eriendir meistarar. Oktett eftír Hauk Tómasson. 21.00 Kvöldvaka SigurðurÆgissonsegirfrá mjaldri I hvalaþætti slnum. • Úr flugsögu (slands, m.a. les Sigrún Guömundsdótfir kafla úr bókinni Fimmtlu flogin ár eftir Steinar J. Lúövíksson og Svein Sæmundsson. • Jón R. Hjálmatsson flytur þjóðsagnaþátt, sem nefnist .Naddi I Njarðvikurskrið- um'. Umsjón: Pétur Bjamason (Frá (safirði). KVÖLDUTVARP KL 19.00 • 01.00, 22.00 Fréttir. 22.07 P6litíska homi6 (Ðnnig útvarpaö í Morg- unþætti í fyrramálið). 22.15 Hér og nú Lestur Passiusálma Helga Bachmann les 19. sálm. 22.30 Ve6urfregnir. 22.35 Samfólagi6 í nærmynd Endurtekiö efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkom f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnu- dagskvöldkl. 00.10). 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir Endurfekinn tónlistarþáttur frá siðdegi. 01.00 Njeturútvarp á samtengdum rásum fil morguns. RAS E3 7.03 Morgunútvarpifi Vaknað fil lifsins KristinÓ- lafsdótfir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Jón Asgeir Sigurösson talar frá Banda- rikjunum og Þotfinnur Ómarsson frá Paris.-Veðurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur á- fram, meðal annars meö Bandarikjapistíi Karts Ágústs Úlfssonar. 9.03 Svanfrifiur & Svanfrifiur Eva Asrún AF berfsdóttír og Guðrún Gunnarsdótfir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðjur. Slminn er 91 687 123.- Veöurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfiriit og vofiur. 12.20 Hádegisfréttir 1245 Hvftir máfar Umsjón: Gestur Einar Jönas- son. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snom Sturiuson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fnétfir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Krisfine Magnúsdóttír, Ásdls Loftsdóttír, Jóhann Hauksson, LeifurHauksson, SigurðurG.Tómassonogfréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál. - Krisfirm R Ótafsson talar frá Spáni. Veðurspá Id. 16.30. 17.00 Fréttir. Dagskrá - Meinhomið: Óðurinn fil gremjunnar Slminn er 91-68 60 90.- Hérognú Fréttaþáthrr um innlend málefni I umsjá Fréttastofu. 18.00 Fiéttir. 18.03 ÞJófiaraálin - Þjóðfurrdur I beinni útsendingu Siguröur G. Tómasson og Leifur Haukssoa Slmiim er 91-68 60 90. 18.40 Héraósfréttablðóir Fréttaritarar Útvarps lita I blöð fyrir noröan, sunnan, vestan og austan. 19.00 Kvikffréttir 19.30 Ekki fróttir Haukur Hauksson endurtekur frétfimarsinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur 22.10 AHigófiu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dótfirog Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kL 5.01 næstu nótt). - Veöurspá Id. 22.30. 00.10 í háttinn Margrét Blöodal leikur kvöidtóo- fist. 01.00 Nmturútvafp á samtengdum lásum til morguns. Fréttir Id. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Samiesnar augfýsingar iaust fyrir kf. 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,1220,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 2230. NÆTURÚTVARPK) 01.00 Næturtónar 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur Ur dægurmálaútvarpr mánudagsins. 0200 FréttuL 0204 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 04.00 Nsturifig 04.30 Veðurfrognir. Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir af vefiri færö og flugsamgöngum. 05.05 AUt i gófiu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dóttirog Margrét Blöndal. (Endurtekið úrvai frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af vefiri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsáriö. 06.45 Vefiurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAUTVARP ARÁS2 Útvarp NorAtnland kl. 8.106.30 og 18.35-19.00. @na Mánudagur 1. mars 18.00 Tfifraglugginn Pála pensiil kynnir teikni- myndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá mið- vikudegi Umsjón: Sigrún HaJdórsdóttir. 18.55 Tákntnálsfréttir 19.00 Aufilegfi og ástrifiur (88:168) (Tfre Power, the Passion) framhaldsmyndaflokkur. Þýð- andi: Jóhanna Þráinsdótfir. 19.30 Hver á afi ráfia? (2224) (Who's the Boss?) Bandariskur gamanmyndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond I aðalhlut- verkum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttir og vefiur 20.35 SimpsonQðlskyfdan (3:24) (The Simp- sons) Bandariskur teiknimyndaflokkur um gamla góð- kunningja sjónvarpsáhorfenda, þau Hómer, Marge, Bart, Lisu og Möggu Simpson. Þýöandi: Óiafur B. Guðnason. 21.00 íþréttahomifi Fjallaö veröur um Iþróttavið- buröi helgarinnar og sýndar svipmyndir úr Evrópubolt- anum. Umsjón: Amar Bjömsson. 21.35 Litróf I þættínum vetöur fariö i hermsókn fil Austurtands. Fylgst veröur með undirbúningi nýrrar Is- lenskrar nokkópenj á Egilsstöðum, l'ifið inn hjá öldnum lifskúnstner á staönum og djasskór Ama Isleifs tekur létta sveiflu. Einnig veröur komiö við á Stöðvarfiröi, þar sem fariö vetöur I heimsókn I myndlistargallerl, og tekið hús á ungverskum pianóleikara sem býr þar I bæ. 2210 Katrin prinaoaaa (4:4) Lokaþáttur (Young Catherine) Breskur framhaldsmyrxiafiokkur um Katrinu miklu af Rússlandi.Leikstjóri: M'ichael Ander- son. 23.00 Ellefufréttir og dagakráriok STOÐ Mánudagur 1. mars 16:45 Nágrannar Astraiskurframhaldsmyndaflokk- ur. 17:30 ÁvaxtafóOdfi Litrikurteiknimyndaflokkur fyrir áhorfendur I yngri karrfinum. 17:55 Skjaidbðkumar Skemmfileg teiknimynd um hetjur hoiræsarvra. 18:15 Poppogkók Endurtekinn þáttur frá slð- stliðnum laugardegi. Stöð 2 og Coca Cda 1993. 19:19 19:19 20:15 Eirikur Viðtalsþáttur i beinni útsendingu. Um- sjón: Eirikur Jónsson. Stöð 2 1993. 20:30 Matreifiakaneiatarinn I kvök) ætlar Sig- uröur L. Hall að matreiða lambalifur, lambaskanka og kjúklingakæfu. Gestur hans er Ólafur Gisli Svein- bjömsson. Allt hráefni, sem notað er, fæst I Hagkaup. Sjá hráefnisiista i Sjónvarpsvlsi. Umsjón: Siguröur L Hal. Stjóm upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöð 21993. 21:05 Á fertugaaldri (Thirtysomething) Banda- rfskur framhaldsmyndaflokkur um vinahóp sem stend- ur saman i blíðu og striðu. (11:23) 21:55 Lfipegkiatjórinn III (The CNef III) Breskur myndaflokkur um lögreglustjórann áræðna, John Staf- ford. (2:6) 2250 Mfiik vikunnar Iþröttadeild Stöövar 2 og Byigjunnar fer yflr stööu mála I Italska boltanum. Stöð 2 1993. 23:10 Hver er Harry Cnimb? (Who's Hany Crumb?) Hirm itunraxni og viðkunnanlegi John Candy leikur einkaspasjarann Hany Crumb I þessari stórtost- legu gamanmynd. Hany hefur taugar úr stáli, vöðva úr jámi og heila úrtré. .Leikstjóri: Paul Flaherty. 1989. 00:40 Dagskráriok Vrð tekur næturdagskrá Bytgjunrrar. J BUKKFORM H/F Smlðjuvegl 52 - Kópavogur (jaröharö, aðkeyrela að neöarrveröu) ÍT 71020 -Bileiimi 985-37265 Reynlr Nagnúeion Helmi W 72032 | Húsbyggjendur og eigendnr Nysmiöi og vtðhald • Kjöljám • Þakgluggar • Sorprásir • Loftræstí- og hitakerfi • Rennur og niðurföll • Rennubönd og reykrör • Rennusmíði og uppsetn- ingar • Hurðahlífar • Hesthússtallar • Lagfæringar á td. þak- gluggum, lofttúðum og sorprennum • Og margt fleira Bileigendur • Vatnskassaviðgerðir • Utvegum ódýr element • Tankaviðgerðir • Sflsalistarogásetningar • Boddíhlutasmíði • Og margt fleira Allt í háa lofti í Fergu- son-fjölskyldunni: Enn ein bókin um ból- farir Árið 1992 var Söruh Ferguson, her- togaynju af York, erfitt og viðburða- ríkt. Hún var sjálf aðalpersónan í mörgum þeim hneykslismálum sem yfir ensku konungsfjölskylduna dundu á því ári en hefur reynt að bæta ráð sitt að því er virðist og ekki haft sig eins mikið í frammi á vafasaman hátt að undanfömu. En því miður virðist erfiðleikum hennar síður en svo lokið því nú standa Englendingar á öndinni yfir nýjasta hneykslinu úr fjölskyldu- herbúðum hennar og ættu þó ekki að kalla allt ömmu sína í þeim efti- um eftir það sem á undan er geng- ið. Það er nýkomin út þók eftir unga konu á uppleið, Lesley Player, sem gerði sér grein fýrir að í kring- um hefðarmannaíþróttina póló, eru miklir peningar. Hún komst þar inn í innsta hring og að hjarta Ronalds Ferguson majórs, föður Söruh, og reyndar alla leið upp í rúm til hans. Frá því öllu greinir hún skilmerki- lega í bókinni og tii að bæta gráu ofan á svart segist hún stundum á sama tíma Iíka hafa verið í bólinu með Steve Wyatt, glaumgosanum frá Texas sem „gleymdi" myndun- um af sér og Söruh í íbúðinni sinni í London þar sem ræstingakonan komst ekki hjá því að sjá þær. Bókin, sem ber heitið „My Story: The Duchess of York, Her Father and Me“ (Saga mín: Hertogaynjan af York, faðir hennar og ég), selst eins og heitar lummur og er sögð í þann veginn að leggja endanlega í rúst hjónaband majórsins og lang- þjáðrar eiginkonu hans nr. tvö, Sus- an, og þar hafa ýmsir blaðamenn hitt og þetta að leggja til málanna. Hvemig aumingja Söruh á eftir að ganga að losna við þennan viðbótar- draug úr fjölskyldusögunni er eftir aðsjá. Lesley Player kom vlöa við og segir frá öllu I bók. Sarah Ferguson lendir einu sinni enn I sviösljósinu þó að hún hafi ekkert til þess unniö annaö en aö vera dóttir föður síns. Ronald Ferguson majór var ekki nógu vandlátur þegar hann valdi þennan bólfélaga.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.