Tíminn - 03.04.1993, Qupperneq 26

Tíminn - 03.04.1993, Qupperneq 26
26 Tíminn Laugardagur 3. apríl 1993 Sigurður K. Sigurðsson ttfd Skefjungi hf. afhendir mœðgunum Ámgju Marteins- dóttur og Vigdísi Bimu nýjan Britax Freeway bamabílstól. Barnabílstólar innkallaöir og nýir gefnir í staöinn Undanfarin ár hefur Skeljungur hf. selt hér á landi bresku Britax-bamabílstólana, sem þykja með þeim bestu sem völ er á. Þeir eru framleiddir af breska fyrirtækinu Brit- ax- Excelsior, sem getið hefur sér orð fyrir mjög háan öryggis- og gæðastaðal við vöru- framleiðslu. Fyrir skömmu komu fram, við reglubundið notkunarpróf á rannsóknastofu Britax, möguleikar á takmörkuðu rennsli í öryggisbeltum Britax-Freewaystóla, sem fram- leiddir voru fyrir 1. nóvember í fyrra. Enda þótt gallinn hafi aðeins komið fram í örfá- um stólum af þúsundum sem framleiddir hafa verið, hefur fyrirtækið Britax-Excelsior ákveðið að innkalla alla Freewaystóla með tilteknum framleiðslunúmerum, sem fram- leiddir voru fyrir 1. nóv. sL, og afhenda nýja í staðinn, eigendum að kostnaðarlausu. Eigendur sem búa á höfúðborgarsvæðinu munu fá stólana afhenta innan sólarhrings, en á landsbyggðinni verður séð til þess að þeir berist innan þriggja sólarhringa. Framleiðslunúmer stólanna er að finna undir áklæði á hægra armi stólsins, þar sem bamið hvílir vinstri höndina. Síðan skal hringja f græna símanúmerið 99-6038 milli klukkan 9 og 18 alla virka daga og gefa upp nafn, heimilisfang og síma. Britax hvetur foreldra til að nota gamla stólinn áfram fyrir bamið þann stutta tíma frá því að þeir panta þann nýja og þar til starfsmenn Skeljungs koma með hann á umsömdum tíma heim til fólks. Britax-verksmiðjumar segja að ekkert óhapp hafi hent stóleigendur frá því að fram- leiðslan hófst á þessari tegund, svo vitað sé. Hér er því aðeins verið að uppfýlla eigin ör- yggis- og gæðakröfur Britax með því að innkalla stólana. Félag eldri borgara Sunnudag: Kl. 13 parakeppni í tví- menning og kl. 14 félagsvist í Risinu. Dansað í Goðheimum kl. 20. Mánudag: Opið hús f Risinu kl. 13-17. Brids og frjáls spilamennska. Ath. Þjóðsögur eru á þriðjudag 6. apríl, ekki 13. apríl. Aöalfundur íslandsdeildar Am- nesty Intemational verður haldinn í dag, laugardaginn 3. apríl, í Komhlöðunni við Bankastræti. Fundurinn hefst kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar, fjölmennið á fundinn! Borgarkringlan: Sýning á teikningum af Michael Jordan Þessa dagana eru til sýnis yfir 100 teikn- ingar af Michael Jordan í Borgarkringl- unni, 1. hæð, vegna myndakeppni Æsk- unnar og Kringlusports er kallast ,J4eistarateikning“. Myndir bárust alls staðar að af landinu og mjög margar skemmtilegar teikningar. Sýningin stendur til 10. apríl, en gestir geta greitt atkvæði um bestu myndina og svo verður sérstök dómnefnd sem velur bestu myndina. Úrslit verða svo kynnt í 5. tölublaði Æskunnar, sem kemur út í maí. Tónleikar í Laugarneskirkju Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar gengst fyrir tónleikum í Laugameskirkju kl. 20.30 þriðjudagskvöldið 5. apríl nk. Þar mun Hannes Þorsteinn Guðrúnar- son gítarleikari þreyta burtfararpróf sitt frá Tónskólanum. Hannes er fæddur í Reykjavík árið 1967. Hann hóf nám við Tónskólann 1983, fyrstu árin hjá Símoni ívarssyni, en sfðan haustið 1988 hefur aðalkennari hans verið Páll Eyjólfsson. Hannes lauk kennaraprófi frá Tónskóla Sigursveins vorið 1992. Á efnisskrá verða verk eftir Weiss, Bach, Sor, Albeniz, John Speight, Brower. Allir eru velkomnir á tónleikana. Menningarmiöstööin Geröuberg Sl. mánudag var opnuð í Gerðubergi sýning í Effmu á verkum Margrétar Magnúsdóttur. Henni hafa áður verið gerð skil hér í blaðinu, en hún stendur til 27. apríl. Á mánudaginn lýkur sýningu á verkum súrrealistahópsins Medúsu, sem ber nafnið „Líksneiðar og aldinmauk". Að Medúsu standa Einar Melax, Matthías S. Magnússon, Ólafúr J. Engilbertsson, Sjón (Sigurjón B. Sigurðsson) og Þór Eldon og sýna þeir málverk, teikningar, samklippur, uppstillingar, handrit, vegg- spjöld og fleira. Sýningar í Gerðubergi eru opnar mán.- fim. kl. 10-22, fös. kl. 10-16 og lau. kl. 13-16, en á sunnudögum er lokað. í dag, laugardag, kl. 14 heldur Medúsu- hópurinn súrrealískt leikjanámskeið í Gerðubergi. Leitað verður hugljómunar með aðstoð bylgjupappa, ritvélagarma, líms og skæra. Spannað verður svið alls vitundarlífsins með fullu samþykki Lautremonts greifa, sem hélt því rétti- lega fram fyrir rúmum 120 árum að skáldskapurinn tilheyrði öllum. Aðgang- ur bannaður bömum yngri en 15 ára. Mánudagskvöld kl. 20.30 verður flutt dagskrá í Gerðubergi í umsjón Medúsu- hópsins. Þá munu skáldin Sjón, Ólafúr J. Engilbertsson og Matthías S. Magnússon lesa upp. Flutt verður brot úr óperunni „Reköldin" eftir Einar Melax, en textinn er eftir Dag Sigurðarson. BaKasar sýnir í FÍM-salnum í dag, laugardag, kl. 14 verður opnuð sýning á málverkum og teikningum eftir Baltasar í FÍM-salnum, Garðastræti 6. Baltasar er fæddur í Barcelóna árið 1938. Hann útskrifaðist frá Listaháskól- anum í Barcelóna árið 1961 og árin 1980 og ‘81 lagði hann stund á grafíknám og fleiri listgreinar f Bandaríkjunum og kynnti sér einnig freskutækni í Mexíkó. Til íslands flutti hann árið 1961. Við- fangsefni hans hin síðari árin hafa gjam- an átt rót sína að rekja til íslenskrar nátt- úm, bókmennta og goðsagna og er einn- ig svo á þessari sýningu. H VELL GEIRI miótm/cmsom WÐtR. HA.MMtCEMóŒ rtíSAtCA. ‘/FlRHAFfÐ! K U B B U R MEÐAÐS/CR/FAÞFTTA. ttfÁFFFA/ÁmA ORÐABÓmA? ARF AGOTU 6732. Lárétt 1) Slagur. 6) Fljót. 8) Fugl. 9) Spé. 10) Árstíð. 11) Kona. 12) Gróða. 13) Miskunn. 15) Beinið. Lóðrétt 2) Látin. 3) Ætíð. 4) Gamla. 5) Vísur. 7) Sýp. 14) Fisk. Ráðning á gátu no. 6731 Lárétt 1) Klína. 6) Asa. 8) Ugg. 9) Urt. 10) Veð. 11) MNO. 12) Iða. 13) Pan. 15) Anar. Lóðrétt 2) Lagvopn. 3) ís. 4) Nauðina. 5) Summa. 7) Stóar. 14) An. Kvöid-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavik frá 2. ttt 8. apríl er I Garðs apótekl og Lytjabúðinnl Iðunnl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kt. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnar i sima 18888. NeyðarvaktTannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og ð stórhátiöum. Slmsvari 681041. Hafnarfjörðun Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek ent opin á virkum dögum frá M. 9.00-18.30 og U skiptjs annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-1200. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörsJu. A kvöldin er opiö I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, 61 Id. 19.00. Á helgidögum er opiö frá Id. 11.00- 12.00 og 20.00- 21.00. A öörum timum er lyljafræðingur á bakvakt. Upplýs- ingar em gefnar I sima 22445. Apótek Keflavikur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., heigidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö I hádeginu mlli Id. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er oplð 61 Id. 18.30. Opiö er á laug- ardögum og sunnudögum Id. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga ti kl. 18.30. A laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00. Garðabær Apótekið er opið rúmheiga daga Id. 9.00-18.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00. Gengisskn 2. apríl 1993 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ...63,290 63,430 Sterílngspund ...97,084 97,298 Kanadadollar ...50,248 50,359 Dönsk króna .10,3418 10,3647 Norsk króna ...9,3376 9,3582 Sænsk króna ...8,3418 8,3602 Finnskt mark .10,9542 10,9784 Franskur franki .11,6998 11,7257 Belgískur franki ...1,9303 1,9345 Svissneskur franki... .42,9230 43,0180 Hollenskt gyllinl .35,3585 35,4367 Þýskt mark .39,7538 39,8417 Itölsk Ifra .0,03966 0,03975 Austurrískur sch ...5,6534 5,6659 Portúg. escudo ...0,4283 0,4293 Spánskur pesetl ...0,5554 0,5567 Japanskt yen .0,55525 0,55648 írskt pund ...96,682 96,896 89,3075 Sérst. dráttarr .89,1104 ECU-Evrópumynt.... .77,0239 77,1943 HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. apríl 1993. Mánaöargreiöslur Elli/örorkullfeyrir (gnjnnlífeyrir)........ 12.329 1/2 hjónalifeyrir ..........................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega.........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega.......23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót.......................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams.......................10.300 Meölagv/1 bams............................ 10.300 Mæðralaun/feöralaunv/1bams...................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama...............5.000 Mæðralaun/feöralaun v/3ja bama eða fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa ............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa ...........11.583 Fullur ekkjullfeyrir........................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa).................15.448 Fæöingarstyrkur.............................25.090 Vasapeningar vistmanna.................... 10.170 Vasapeningar v/sjúkrabygginga................10.170 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar...................1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings..............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hverl bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings...............665.70 Slysadagpeningarfyrir hvert bam á framfæri ....142.80

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.