Tíminn - 22.05.1993, Side 22
22 Tíminn
Laugardagur 22. maí 1993
■■ DAGBÓK
Félag eldri borgara
Sunnudagur Bridskeppni, tvímenning-
ur kl. 13. Félagsvist kl. 14 í Risinu. Dans-
að f Goðheimum kl. 20.
Reykjanes-Garðskagi-Grindavík26. maf.
Farið frá Risinu, Hverfisgötu 105, kl. 10.
Leiðsögumaður Jón Tómasson. Skrá-
setning í s. 28812.
Lögfræðingurinn er til viðtals alla
þriðjudaga. Panta þarf tíma.
Fríkhrfcjan í Reykjavík
Sunnudagun Guðsþjónusta kl. 14.
Minnst verður þeirra, sem látist hafa úr
alnæmi. Andrea Gylfadóttir og Egil! Ól-
afsson syngja. Að guðsþjónustunni lok-
inni verður samverustund í Safnaðar-
heimilinu, kaffi og meðlæti. Miðviku-
daginn 26. maí er morgunandakt kl.
7.30. Organisti Pavel Smid. Prestur Cec-
il Haraldsson.
Opið hús í FB í dag
í dag, laugardaginn 22. maf, er opið hús
í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. öll
svið skólans verða kynnt og kennarar
munu skýra frá námsframboði og sýna
aðstöðu til náms. Kynningin stendur frá
kl. 10.30 til 13.30 og eru allir velkomnir.
Sama dag kl. 14 verður athöfn í hinu
nýja íþróttahúsi skólans, þar sem út-
skrifuðum nemendum verða afhent
prófskírteini sín. 255 nemendur útskrif-
ast að þessu sinni og er það metfjöldi.
Sveítadagar í Kolaportinu
Þessa helgi ema Bændasamtökin og
Kolaportið til stórsýningar þar sem mik-
ill fjöldi einstaklinga, hópa og fyrirtækja
af landsbyggðinni mun kynna ýmsar nýj-
ungar f atvinnustarfsemi á sviði mat-
væla, handverks, iðnaðar og ferðaþjón-
ustu. Sýningin verður á 1200 fermetra
svæði í Kolaportinu, en í öðrum hluta
hússins verður markaðstorg að venju.
Sýningin verður opin á venjulegum
Kolaportstfma, laugardag kl. 10-16 og
sunnudag kl. 11-17.
Lokaganga Skóla-
göngu Utivistar
f tfunda og síðasta áfanga Skólagöngu
Útivistar sunnudaginn 23. maí verður
gengið f gegnum sögu Grunnskólans f
Grindavfk. Farið verður frá Umferðar-
miðstöðinni kl. 10.30 og frá Fitjanesti í
Njarðvík kl. 11.15. Gangan er í tvennu
lagi: í „bamaskólagöngunni" verður
gengið að gömlum skólastæðum og
skólahúsum í Staðarhverfi, Jámgerðar-
staðahverfi og Hrauni. í lok göngunnar
tekur Gunnlaugur Dan Ólafsson skóla-
stjóri og nemendur tfunda bekkjar á
móti hópunum í Grunnskólanum. í
„embættismannaskólagöngunni" verður
gengin gamla Skógfellaleiðin, fom leið
úr Vogunum til Grindavíkur. Frá Voga-
stapa verður farið upp Vogaheiðina og
með Skógfellunum um Sundhnúka-
hraun og niður Hópsheiðina að Jám-
gerðarstöðum. Síðan verður sameinast
bamaskólagöngunni. Staðfróðir heima-
menn og tíundubekkingar Grunnskól-
ans verða fylgdarmenn. Þátttakendur fá
afhent göngukort sem viðurkenningu
fyrir þátttöku.
Sýning í Ásmundarsafni:
Aldarminning Ásmundar
Sveinssonar
Opnuð hefur verið í Ásmundarsafni við
Sigtún sýningin „Náttúran í list Ás-
mundar Sveinssonar", en á uppstigning-
ardag vom 100 ár liðin frá fæðingu hans.
Á sýningunni em um 50 verk, þau elstu
frá 1913-1914 sem hann gerir um tví-
tugt, þá alls ómenntaður í listinni, en
hin yngstu frá því um 1975, þannig að
sýningin spannar allan hans feril. Jafn-
framt sýningunni hefur verið gefin út
vönduð og ríkulega myndskreytt sýning-
arskrá, með grein um náttúmna og list
Ásmundar eftir Gunnar B. Kvaran. Ás-
mundarsafn er opið alla daga frá kl. 10-
16.
Björg Þorsteinsdóttir
sýnir í Hafnarborg
Björg Þorsteinsdóttir opnaði málverka-
sýningu í Hafnarborg, menningar- og
listastofnun Hafnarfjarðar, 8. maí s.l. Á
sýningunni em málverk og olíukrítar-
myndir sem unnar em á sl. þremur ár-
um. Sýningin er opin frá kl. 12-18 alla
daga nema þriðjudaga og hvítasunnu-
dag. Henni lýkur31. maí.
Kvenfélag Óháöa safnaöarins
Kvöldferðalag 24. maf. Farið frá Kirkju-
bæ kl. 20. Þátttaka tilkynnist til Elsu í
síma 676267.
ítalska viö Háskóla íslands
Endurmenntvmarstofhun og heimspeki-
deild Háskóla íslands bjóða upp á byrj-
endanámskeið f ftölsku, dagana 24. maí
til 12. júní. Sendikennari frá Studio di
Italiano í Róm, Lucia Pantaleo, kennir á
námskeiðunum. Annað námskeiðið er
síðdegis, en hitt er á kvöldin, alls 45
klukkustundir hvorL Upplýsingar um
námskeiðin fást hjá Endurmenntunar-
stofnun í símum 694923 -24 og 25.
Opiö hús í Verzlunar-
skóla íslands
Opið hús verður f Verzlunarskóla íslands
í dag, laugardaginn 22. maf, klukkan 14-
17. Nýútskrifuðum gmnnskólanemum
og aðstandendum þeirra gefst þá kostur
á að skoða húsakynni skólans og ræða
við kennara og nemendur um skólalffið.
Kennarar verða til viðtals við væntanlega
umsækjendur og foreldra þeirra og nem-
endur skólans kynna félagslíf sitt og
nám. Bókasafn skólans, sérkennslustofur
og íþróttahús verða til sýnis fyrir gesti
sem og tækja- og tölvubúnaður skólans.
Taka þátt í listahátíö í Siberíu
— sýna í MÍR-salnum
Tvær listakonur af íslandi af íslandi,
Kjuregej Alexandra Argúnova og Katrín
Þorvaldsdóttir, taka í næsta mánuði þátt
í fjölþjóðlegrí sýningu myndlistarmanna
frá norðlægum löndum f borginni Jak-
útsk í Austur-Sfberíu. Myndir þeirra á
sýningunni, sem nefnd er „Arktika",
verða til sýnis í MÍR-salnum, Vatnsstíg
10, áður en þær fara austur eða dagana
23. maí til 6. júní. Verkin em af tvennum
togæ Kjuregej sýnir myndsaum, „applík-
eraðar" myndir, og Katrín sýnir brúður.
Sýningin verður opnuð á morgun,
sunnudag, kl. 15 og verður sfðan opin til
sunnudagsins 6. júní á virkum dögum kl.
17-18.30 og um helgar kl. 14-18.
Þrjár nýjar sýnmgar
á Kjarvalsstööum
í dag, laugardag, kl. 16 opnar í miðrými
Kjarvalsstaða sýning á keramikverkum
eftir Rögnu Ingimundardóttur. Ragna er
fædd í Reykjavík 1959 og eftir nám í
Myndlista- og handfðaskóla (slands
1977-1982 hélt hún til Hollands þar sem
hún stundaði framhaldsnám við Gerrit
Rietveld Akademíuna í Hollandi. Sýning-
in stendur til 13. júnf.
Á sama tfma verður opnuð sýning á ljós-
myndum eftir bandaríska ljósmyndarann
Mary Ellen Mark. Sýning þessi, sem
spannar fyrstu 25 árin af ferli hennar,
hefur að geyma 125 myndir, allt frá
blindum bömum í Úkraínu til fjölleika-
húslistamanna á Indlandi. Sýning þessi
er farandsýning og var hún skipulögð af
Alþjóðlega ljósmyndasaftiinu við George
Eastman House og styrkt af Atvinnuljós-
myndaradeild Eastman Kodak samsteyp-
unnar. Hún stendur til 11. júlí.
Loks verður opnuð sýning á ljóðum eft-
ir Sindra Freysson (f. 1970). í fréttatil-
kynningu segir m.a.: „Ljóðstíll Sindra
byggist á fjölskrúðugum og stundum
sérstæðum myndhverfingum sem oft
eru torskildar við fyrstu sýn. ,J4innið
forsýnir felumyndir / á kúptu tjaldi" seg-
ir í einu ljóðanna eftir hann og lýsa þess-
ar hendingar að nokkru kveðskaparað-
ferð hans. Málfar og orðvísi er í góðu
horfi hjá þessu unga skáldi."
Árieg kirkjureiö Fáksmanna
til Langholtskirkju
Á morgun, sunnudaginn 23. maí, munu
félagar úr hestamannafélaginu Fáki í
Reykjavík fjölmenna til kirkjureiðar að
Langholtskirkju eins og þeir hafa gert
mörg undanfarin ár. Safnast verður sam-
an á félagssvæði Fáks í Víðidal og riðið
niður Elliðaárdal sem leið liggur að
kirkjunni, en guðsþjónusta hefst þar kl.
11. Að guðsþjónustunni lokinni verður
framreidd kjötsúpa í safnaðarheimilinu
að gömlum og góðum íslenskum sið.
Það er von Langholtssafnaðar að sem
flestir hestamenn beisli fáka sfna á
sunnudaginn og taki þátt í kirkjureið-
inni að Langholtskirkju.
6762.
Lárétt
1) Dreifir. 6) Púki. 7) Svardaga. 9)
Smíðaverkfæri. 11) Skáld. 12)
Ónefndur. 13) Liður. 15) Elska. 16)
Drekk. 18) Þvottur.
Lóðrétt
1) Hoppar. 2) Land. 3) Titill. 4) Þak.
5) Úrkoma. 8) Fljót. 10) Námstíma-
bil. 14) Hríðar. 15) Dýr. 17) Kvik-
mynd.
Ráðning á gátu no. 6761
Lárétt
1) Fjandar. 6) Lúr. 7) Eta. 9) Ósi. 11)
Ló. 12) Óp. 13) Sló. 15) Átt 16) Lóm.
18) Rummung.
Lóðrétt
1) Frelsar. 2) Ala. 3) Nú. 4) Dró. 5)
Reiptog. 8) Tól. 10) SóL 14) Ólm. 15)
Ámu. 17) Öm.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I
Reykjavík frá 21. til 27. mai er I Lyfjabúðinni
löunn og Garös apóteki. Það apótek aem fyrr er
nefnt annast eitt vöreluna frá kl. 22.00 að kvöldl
tll kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar I sima 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfiækt um helgar og á stórtiátíóum. Slmsvari 681041.
Hafnartjöróur Hafnarfpróar apótek og Norðurfjæjaf apó-
tek eru opin á viikum dögum frá Id. 9.00-18.30 og á skipds
annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id.
10.00-1200. Upplýsingar I simsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek enr opin
váka daga á opnunartima búóa. Apótekin skiptast á slna
vikuna hvort aó smna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A
kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, IIM.
19.00. A helgidögum er opið frá M. 11.00-1200 og 20.00-
21.00. A öðrum Umum er lyfjafræðingur á bakvakt Uppiýs-
ingar etu gefnar I sima 22445.
Apótek Keflavikun Opið virka daga frá M. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og aimenna fridaga M. 10.00-1200.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá M. 8.00-
18.00. Lokað I hádeginu mlli M. 1230-14.00.
Setfoss: Seifoss apótek er opið 8 kt 18.30. Opið er á laug-
ardögum og sunnudögum M. 10.00-1200.
Akranes: Apótek bæjarins er opið vkka daga ti M. 18.30. A
laugard. M. 10.00-13.00 ogsurmud. M. 13.00-14.00.
Garðabær Apótekið er opið rúmheiga daga H. 9.00-18.30,
en laugardaga M. 11.00-14.00.
V* ' .irt > *,
21. mai 1993 kl. 9.15 Kaup Sala
Bandaríkjadollar ...63,510 63,650
Sterílngspund ...98,647 98,864
Kanadadollar ...50,215 50,326
.10,2211 10,2437 9,2994
Norsk króna ...92790
Sænsk króna ...8,6603 8,6793
Finnskt mark .11,6051 11,6307
Franskur frankl .11,6313 11,6570
Belgiskur frankl ...1,9075 1,9117
Svissneskur frankl... .43,2585 43,3539
Hollenskt gylllni .34,9398 35,0168
Þýskt mark ,.39,1977 39,2841
Itölsk líra .0,04312 0,04322
Austum’skur sch ...5,5698 5,5821
Portúg. escudo ...0,4125 0,4134
Spánskur peseti ...0,5141 0,5152
Japanskt yen ..0,57566 0,57693
,...95,741 95,952 89,9031
SérsL dráttarr ..89,7053
ECU-Evrópumynt .76,7741 76,9433
ngar
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. mai 1993. Mánaðargreiðslur
Elli/örorkulifeyrir(grunnllfeyrir).......... 12.329
1/2 hjónalifeyrir............................11.096
Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684
Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320
Heimilisuppbót............................. 7.711
Sérstök heimilisuppbót........................5.304
Bamalifeyrir v/1 bams....................... 10.300
Meðlag v/1 bams............................ 10.300
Mæðralaun/feðrálaun v/1bams...................1.000
Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða...............11.583
Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329
Dánarbælur 18 ár (v/slysa)...................15.448
Fæðingarstyrkur..............................25.090
Vasapeningar visbnanna .................... 10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga.............. 10.170
Daggreiðslur
Fullir fæðingardagpeningar....................1.052
Sjúkradagpeningar einstaMings............... 52620
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaMings.............. 865.70
Siysadagpeningar fyrir hverl bam á framfæri ....142.80
V E L L G E I R I
K U B B U R