Tíminn - 13.11.1993, Blaðsíða 1
GARÐYRKJU-
BÆNDUR AÐ
KEPPA VIÐ NBÐUR-
GREITT GRÆNMETI
-sjá síðu 6
RISAVOPNABÚR
TEKIÐ í
KEFLAVÍK
-sjá síðu 7
RÁÐHERRAR VIÐ-
REISNARSTJÓRNAR
RIFUST EKKI OPIN-
BERLEGA
-sjá síðu 16
RIFIST UM GATT í
RÍKISSTJÓRN
-sjá síðu 6
MEÐHÖNDLUN
SÍ BROTAMAN N A
ÝTIR UNDIR TILURÐ
BÓFAFLOKKA
-sjá síðu 7
LAUNAMISRÉTTI
KYNJANNA Á SÉR
RÆTUR í ÞJÓÐ-
FÉLAGI KARL-
REMBUNNAR
-sjá síðu 5
ERU ENDALOK
HLÝSKEIÐS
SKAMMT UNDAN
OG ÍSÖLD AÐ
KOMA?
-sjá síðu 2
HEIMILIN
HÆTT AÐ TAKA
LÁN
-sjá síðu 9
NORÐMENN
ÞRÝTUR
ÞOLINMÆÐINA
-sjá síðu 6
RLR og saksóknari til Eistlands
Mikson-málið brotið til mergjar
Jónatan Pórmundsson, sérstakur
ráðgjafi ríkissaksóknara í Mikson-
málinu, og Pórir Oddsson, vara-
rannsóknarlögreglustjóri, halda til
Eistlands um helgina að grafast
fyrir um hvað hæft sé í sakargift-
um á hendur Eðvaldi Hinrikssyni
um stríðsglæpi í seinni heimsstyrj-
öld. Eistnesk stjómvöld hafa heit-
ið aðstoð sinni, fullum og ótak-
mörkuðum aðgangi að viðkom-
andi skjalasöfnum og túlkun við
yfirheyrslu vitna.
Jónatan og Þórir munu enn
fremur fást við rannsókn málsins í
Svíþjóð, en þeir era tiltölulega ný-
komnir úr rannsóknarferð til
Bandaríkjanna vegna málsins.
Eðvald Hinriksson hefur verið
sakaður um ýmsa stríðsglæpi á
meðan hann var foringi svo-
nefndra Omakaitse-sveita (Sjálf-
svarnarsveita) í suðausturhluta
Eistlands sumarið 1941, en sveit-
irnar voru skipulagðar af her-
námsliði nasista, og þegar hann
starfaði sem yfirmaður í Pólitísku
lögreglunni í höfuðborginni Tall-
inn í náinni samvinnu við Pjóð-
veija. Eðvald Hinriksson er 82 ára
gamall. Hann fékk íslenskan ríkis-
borgararétt árið 1955. -PJ
ESvald Hinriksson (Mikson), ungur a& hefja störf hjá eistnesku
lögreglunni.
Jónatan Þórmundsson
Þórir Oddsson
Stórbruni í Arnarnesi
Konu var fyrir snarræði bjargað
úr brennandi einbýlishúsi í
Hegranesi í Garðabæ um klukk-
an átta í gærkvöld. Nágrannar
hennar, Gunnar Ægir Guð-
mundsson og Steinbergur Finn-
bogason, urðu eldsins varir og
sáu hvar konan teygði höfuðið
út um glugga á annarri hæð og
hrópaði á hjálp. Peir klifruðu
upp verkpalla utan á húsinu,
brutu glugga og björguðu kon-
unni út. Konan er ekki alvarlega
slösuð. Hundur og köttur
brunnu inni. Konan hugðist
snúa inn aftur og bjarga dýrun-
um úr eldinum, en Gunnari
tókst að telja henni hughvarf.
Gunnar náði svo taki á hundin-
um inn um gluggann, en hann
sleit sig lausan og hvarf inn í
reykjarkófið.
Illa gekk að ráða við eldinn.
Allt tiltækt slökkvilið í Hafnar-
firði með miklum liðsauka úr
Reykjavík var kallað út. Konan
telur að kviknað hafi í út frá
HMMj
TÓNUST
SIÐA4
VIÐTALIÐ
SIÐA ló
SJÓNVARP
ÚTVARP
SÍÐA 20-21
■
BÍÓ
SIÐA 23
fiÞRÓTTIR
SIÐA 12-13