Tíminn - 13.11.1993, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.11.1993, Blaðsíða 8
Laugardagur 13. nóvember 1993 BORGARVERKFRÆÐINGURINN I REYKJAVÍK BYGGINGADEILD SKÚLATÚNI2,105 REYKJAVlK, SlMI 91- 632390, MYNDSENDIR 91-626221 DEILDARSTJÓRAR MEÐ UMSJÓN BYGGINGAFRAM- KVÆMDA Bygglngadeild borgarverkfræðings, sem annast umsjón með byggingum og viðhaldi mikils tjölda fasteigna á vegum borgarsjóðs Reykjavíkur, óskar að ráöa tvo deildarstjóra. Störfin felast I umsjón með byggingaframkvæmdum og viöhaldsverkefn- um. Óskað er eftir byggingaverkfræöingum, tæknifræðingum eða arki- tektum. Veruleg starfsreynsla æskileg. Nánari upplýsingar veitir for- stöðumaður byggingadeildar I slma 632400. Umsóknir skulu berast starfsmannahaldi Reykjavikurborgar, Ráðhúsi Reykjavlkur, fyrir 1. des. 1993, merkt „Deildarstjóri með umsjón bygg- ingaffamkvæmda". -----------------------------------\ ÚTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftirtalin tvö verk: 1. Brú á Skálm á Mýrdalssandi Um er aö ræða byggingu bráðabirgðatengingar og bráöabirgðabrúar á Skálm, rif gamallar brúar, sem er 45 m stálbitabrú með timburgólfi 14 höf- um, auk smiði 44 m stálbitabrúar 12 höfúm. Brú- in er með 7,0 m breiöri steyptri akbraut á steypt- um undirstöðum. Verki skal lokiö Ijúnl 1994. 2. Bnj á Djúpabrest I Eldhrauni Um er að ræöa byggingu bráöabirgðatengingar, rif gamallar brúar, sem er 14 m stálbitabrú I einu hafi meö steyptri akbraut, auk smlöi 14 m steyptrar bitabrúar I einu hafi. Brúin er með 7,0 m breiöri akbraut. Verki skal lokið I mal 1994. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð rlkisins á Selfossi og I Borgartúni 5, Reykjavlk (aðal- gjaldkera), frá og með 16. þ.m. Skila skal tilboöum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 6. desember 1993. Vegamálastjóri Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun óskast í 50% starf e.h. á leikskólann Holtaborg við Sólheima, sími 31440. Þá vantar starfsmann með sérmenntun í 50% stuðningsstarf f.h. á leikskólann Sæborg við Starhaga, sími 623664 Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskóla- stjórar. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Samkeppnisstofnun Staða yfirlögfræðings hjá Samkeppnisstofnun er laus til umsóknar nú þegar. Upplýsingar um starfið eru veittar í síma 27422. Leitað er eftir lögfræðingi með starfsreynslu. Laun verða samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Samkeppnis- stofnun, Laugavegi 118, pósthólf 5120, 125 Reykjavík fyrir 1. desember 1993. Allt að 70% kvótaskerðing Smábátaeigendur áhyggjufullir Arthúr Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda. „Það er þungt hljóð í mörgum mönnunum og þá sérstaklega þeim sem eru á aflamarki. Frá 1. janúar 1991 er búið að skerða hlut þessara báta um tæp 70% og menn bara þola þetta ekki. Enda eru margir hverjir orðnir svo illa staddir að þeir ráða ekki lengur við þetta," segir Arthur Bogason, formaður Landssam- bands smábátaeigenda. Aðalfundur Landssambandsins hófst í gær á Hótel Loftleiðum en um 50 fulltrúar sitja fundinn. Samkvæmt ársreikningum sam- bandsins var það rekið með rúmlega þriggja milljóna króna halla á síðasta ári. „Það eru tvö jafnbrýn mál sem við erum með. Það er annars- vegar að halda krókabátum fyrir utan aflamarkið og hinsvegar að rétta hlut þeirra báta sem eru í aflamarkskerfinu og komnir nið- ur í nánast engar veiðiheimild- ir,' segir formaðurinn. Fyrir aðalfundinum liggja að venju fjölmargar ályktanir, áskoranir og tillögur frá einstök- um félögum smábátaeigenda. Þar má m.a. nefna tillögu til breytinga á Iögum LS þannig að eigendur báta undir 30 tonnum fái þar inni. Ennfremur að breyt- ing verði gerð á lögum sam- bandsins sem geri því kleift að reka mál fyrir dómstólum, en dómstólar hafa dregið í efa að LS geti verið málshefjandi í málum félagsmanna eða einstakra fé- laga. Auk þess liggur fyrir fundinum tillaga um að Fiskistofa verði lögð niður, notkun blýsakka við handfæraveiðar verði hætt, tímatakmarkanir á grásleppu- veiðum verði rýmkaðar og skip- an línutvöföldunar verði óbreytt. Þá beinir aðalfundur Félags smábátaeigenda á Patreksfirði þeirri áskorun til stjórnar að mótmælt verði harðlega 153% hækkun á löggildingargjöldum. „Svona gjaldtaka fyrir þriggja mínútna vinnu er til algjörrar skammar, bæði fyrir þann sem vinnur verkið og eins okkur hina að láta hafa okkur að svona endemis h'flum,' eins og segir í greinargerð með áskoruninni. -GRH Jón Sig. í nýtt starf Varla byijaður í Seðlabanka þegar hann segir upp. Fer til NFB í Helsinki Jón Sigurðsson, bankastjóri Seðlabanka íslands, hefur þegið boð bankastjómar Norræna fjár- festingabankans um að verða aðalbankastjóri bankans. Jón mun taka til starfa í höfuðstöðv- um bankans í Helsinki 11. apríl. Ákvörðun Jóns að taka við embætti bankastjóra Norræna fjárfestingabankans kemur mjög á óvart ekki síst í ljósi þess að ekki eru liðnir nema fjórir mán- uðir síðan hann settist í stól bankastjóra Seðlabanka íslands. að ráðið líti á þetta boð sem mesta virðingarvott sem íslensk- um bankamanni hafi hlotnast, en Norræni fjárfestingabankinn er ein öflugasta og virtasta fjár- málastofnun N- Evrópu. Jón er ekki alveg ókunnur Nor- ræna fjárfestingabankanum. Hann sat í stjóm bankans í rúm- an áratug frá stofnun hans árið 1976, þar af var hann í tvö ár formaður stjómar. Jón tekur við aðalbankastjóra- starfinu í Norræna fjárfestinga- innar í Washington, sem er dótt- urfyrirtæki Alþjóðabankans. Norræni fjárfestingabankinn er í eigu Norðurlandanna fimm og fjármagnar ýmsar fjárfestingar og framkvæmdir þar sem nor- rænir hagsmunir em hafðir í fyr- irrúmi. Eignarhlutur íslands í bankanum er 1% en um 9% allra lánveitinga bankans fara til íslands. Bankinn er stærsti ein- staki lánardrottinn íslands út- löndum. -EÓ BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Jón tilkynntí bankaráði Seðla- bankanum af Jannik Lindbæk, bankans ákvörðun sína í gær. í en hann hefur verið ráðinn for- yfirlýsingu frá bankaráðinu segir stjóri Alþjóðafjármálastofnunar- FRAMSÓKNARFL0KKUR1NN Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing haldið ( Hraunholti, Dalshrauni 15, Hafnarfiröi, 17. nóvember 1993. Dagskrá: Kl. 18:00 Formaður KFR setur þingið. Kl. 18:05 Kosnir þingforsetar og ritarar. Kosin kjörbréfanefnd. Kl. 18:10 Flutt skýrsla stjóman a) formanns, b) gjaldkera. Umræður og afgreiösla. Kl. 18:40 Ávörp gesta: a) SUF b) LFK c) Flokksskrifstofan.1 Kl. 19:00 Stjómmálanefnd — tillaga milliþinganefndar — umræöur. Kl. 19:30 Kjörbréfanefnd skilar áliti. Kl. 19:40 Kosnir aöalmenn f miðstjóm. Kaffihlé Kl. 20:20 Stjómmál: Steingrimur Hermannsson alþingismaður. Almennar umræður. Kl. 22:20 Stjómmálaályktun afgreidd. KJ. 22:50 Kosning varamanna I miðsljóm. Ki. 23:10 Stjómarkosning: a) Formanns. b) Fjórir í sflóm KFR og tveggja til vara. c) Uppstillinganefnd. d) Stjómmálanefnd. e) Tveir endurskoðendur. Kl. 23:30 Önnur mál. Kl. 24:00 Þingslit

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.