Tíminn - 13.11.1993, Blaðsíða 7
Innlent
Laugardagnr 13. nóvember 1993
Risavopnabúr
gert upptækt
„Við vomm steinhissa," segir lögreglan í Keflavík
Bófaflokkar
myndast
Hraða verður meðferð játningarmála
verkalýðsfélaga þá vaeri það hafið
yfir gagnrýni að öflug félög bæði
atvinnurekenda og launafólks
væru nauðsynlegur hlekkur í ís-
lensku lýðræðissamfélagi og
þjóðfélagsuppbyggingu -GRH
Ómar Smári Ármannsson.
Timamynd Ámi Bjarna
Lögreglan í KeQavík lagði hald á
gríðarstórt vopnabúr í húsi í
KeQavík á fiimntudagskvöld. Um
var að ræða á sjötta tug vopna,
mest eggvopn, en einnig skot-
vopn og kylfur. Þetta er stærsta
vopnabúr sem lögreglan í KeQa-
vík hefur lagt hald á, í það
minnsta í langan tíma.
Lögreglan fékk vísbendingu um
að maðurinn hefði í fórum símnn
ólögleg vopn, en það var þó ekk-
ert í líkingu við það sem í ljós
kom þegar lögreglan fór á stað-
inn. „Við vorum steinhissa,'" sagði
Hörður Óskarsson aðstoðarvarð-
stjóri.
Um var að ræða tvö skotvopn,
hálfsjálfvirkan riffQ, skamm-
byssu, tvo lásboga og stóran boga,
kaststjömu, sveðjur og fjölda
annarra eggvopna og kylfa. Öll
skotvopnin vom óskráð og enn-
fremur er innQutningur hálfsjálf-
virkra rifQa bannaður.
Við yQrheyrslur yQr manninum
bar hann því við að hann hefði
söfnunaráráttu, en Qest af þessu
hefði hann Qutt með sér inn í
landið á nokkrum árum. Eitthvað
af þessum vopnum hefur maður-
inn notað.
Hörður segir þetta það mesta
sem þeir haQ gert upptækt í einu
lagi, en það komi fyrir gð þeir geri
upptækt eitt og eitt vopn.
Hörður Óskarsson, aSsfoSarvarðstjóri
lögreglunnar í KeflaVík, meS hið feikn-
arlega vopnasafn sem lögreglan þar
hefur gert upptækt.
Tímamynd Ámi Bjarna
Núverandi meðferð síbrotamanna
kallar á myndun sterkra, skipu-
lagðra afbrotaCokka. Með því að
minnka skrifQnnsku er auðvelt að
hraða afgreiðslu játningarmála með
litlum tilkostnaði. Svigrúmið til
þess er mest hjá rannsóknarlög-
reglu og ákæruvaldinu. Þessi sjón-
armið komu fram í umræðum um
hraðari meðferð játningarmála á
dómsmálaþingi í gær en þar héldu
erindi fulltrúar lögreglunnar, rann-
sóknarlögreglu, ákæruvaldsins og
héraðsdóms.
Á þinginu kom fram að eftir gildis-
töku laga um aðskilnað dómsvalds
og umboðsvalds í héraði árið 1991
gengju mál yQrleitt hratt í gegnum
dómstóla. Nú þyrfti hins vegar að
hraða meðferð þeirra hjá rann-
sóknarlögreglu og ákæruvaldinu.
Ómar Smári Ármannsson aðstoð-
aryQrlögregluþjónn benti sérstak-
lega á nauðsyn þess að Qýta með-
ferð mála síbrotamanna. „Á meðan
seinagangur einkennir mál síbrota-
manna og dómar eru vægir mun
afbrotum fjölga. Ef ekki verður tek-
ið á þessum málum munu sterkar
afbrotaklíkur spretta hér upp eins
og gerst hefur í Evrópu og Banda-
ríkjunum.* Ómar benti á að áfrýi
menn dómum gangi þeir lausir þar
tU mál þeirra er tekið fyrir í Hæsta-
rétti. „Á meðan halda þeir upptekn-
um hætti og loks þegar dómur fell-
ur eru þeir búnir að gleyma afbrot-
inu sem er verið að dæma þá fyrir."
Hörður Jóhannesson, yQrlögreglu-
þjónn hjá RLR, sagði að auðvelt
væri að hraða meðferð mála sem
væru upplýst frá upphaQ með því
að minnka skýrslugerð. „Núna fara
öll mál gegnum sama formlega ferl-
ið. Ég hef hins vegar hvergi fundið
ákvæði f lögum sem segir að nauð-
synlegt sé að taka skýrslu af öllum
mögulegum vitnum í öllum mál-
um. Það ætti að vera nægilegt að
ákæruvaldið fengi lista yCr nöfn
vitna og í stuttu máli hvað hvert
þeirra hefði að segja.' Hörður lagði
einnig til að lögreglan sendi mál
sem játning lægi fyrir í beint til
ákæruvaldsins án viðkomu hjá
RLR. „Einnig mætti fela lögreglu-
stjórum ákæruvald í játningarmál-
um, þannig að þeir færu með málið
beint í dóm.'
Guðjón Magnússon, fulltrúi ríkis-
saksóknara, talaði af hálfu ákæru-
valdsins. Hann sagði að eftir breyt-
inguna 1991 tæki afgreiðsla mála
lengri tíma hjá ákæruvaldinu en
áður. „Þetta eru vonandi byrjunar-
örðugleikar. Við eigum að keppa að
því að afgreiðsla mála taki ekki
lengri tíma en mánuð frá játningu,"
sagði Guðjón Magnússon.
Hjörtur Aðalsteinsson héraðs-
dómari sagði að afgreiðsla mála
fyrir héraðsdómi væri nú eins hröð
og Iagaramminn gerði ráð fyrir, í
hans tilviki um Cmm til sex vikur.
Hann ítrekaði nauðsyn þess að
tryggja skjótari meðferð fyrir
Hæstarétti.
-GK
Áróður úr hörðustu átt
Helgi Laxdal: Félagafrelsi ekkert hjá talsmönnum félagafrelsis
Félagafrelsið innan raða útvegs-
manna birtist m.a. í því að tæp
4% tekna LÍÚ eru félagsgjöld en
tæp 96% teknanna skila sér í
kassann án tíUits tQ þess hvort
viðkomandi útgerð er félagi í LÍÚ
eða viQ yCr höfuð vera innan
þessara samtaka.
„Áróður atvinnurekenda um
lækkun félagsgjalda kemur því úr
hörðustu átt. EðlUegra hefði ver-
ið að krafa hefði komið frá laun-
þegum um að lækka gjöldin tíl
samtaka atvinnurekenda en auka
þess í stað tekjur launamanna,'
sagði Helgi Laxdal, formaður Vél-
stjórafélags íslands á Vélstjóra-
þingj.
Hann sagði að tekjur hagsmuna-
samtaka sjómanna, jafnt undir-
og yQrmanna, starfsárið 1991 til
1992 hefðu aðeins numið um
65% af tekjum Landssambands
íslenskra útvegsmanna.
„Getur einhver haldið því fram
með rökum eða sanngimi að
heUdarsamtök útgerðarmanna
þurfi tíl síns reksturs um 50%
meira fjármagn en heUdarsamtök
sjómanna.'
Helgi sagði að það yrði tæpast
skýrt með velgengni í atvinnu-
greininni, þegar miðað er við op-
inberar afkomutölur atvinnu-
greinarixmar og umsagna tals-
manna hennar.
í ræðu sinni gagnrýndi Helgi þá
hörðu hríð sem beinst hefur gegn
starfsemi og störfum verkalýðsfé-
laga að undanfömu, þar sem
reynt hefur verið með öUum tíl-
tækum ráðum að gera þau tor-
tryggUeg. Þótt vissulega mætti
færa margt tU betri vegar í starQ
Tveir árekstrar
í Hveragerði
Tveir árekstrar urðu við sömu
götuna með tíu mínútna millibUi
í Hveragerði í gær. Ekki urðu slys
á fólki en Qytja varð tvo bQa,
hvom úr sínum árekstrinum, á
brott með kranabQ.
Árekstramir urðu á mótum
Breiðmarkar og Þelamarkar ann-
ars vegar og Breiðmarkar og
Heiðmarkar hins vegar. í báðum
tUvikum var bifreiðum ekið í veg
fyrir bUa sem komu akandi eftir
Breiðmörk, en það er aðalbraut.
Samkvæmt upplýsingum lög-
reglu má kenna um ógætUegum
akstri miðað við aðstæður, en
hálka var á götum Hveragerðis í
gær, sem og víðar. -PS
Samkeppnislög
Opinbert fé notað til að styrkja yfirburðastöðu opinberra garðyrkju-
fyrirtækja gegn einkareknum
Svo virðist sem opinber og hálf-
opinber fyrirtæki sem framleiða
garðplöntur í samkeppni við
einkareknar stöðvar misnoti op-
inbert fé og styrki tU að bæta yQr-
burðastöðu sína í greininni. Auk
þess munu þau ekki standa skU á
sköttum né öðrum opinberum
gjöldum.
Sömuleiðis er markaðskerB fyrir
garðplöntur á höfuðborgarsvæð-
inu og víðar lokað fyrir einka-
reknum stöðvum. Á höfuðborg-
arsvæðinu munu vera verulega
náin tengsl milli stjómarmanna í
Skógræktarfélagi Reykjavíkur og
ráðamanna borgarinnar, þannig
að sömu menn em bæði fulltrúar
kaupenda og seljenda. Svipaðir
starfshættir munu hafa þróast á
Akureyri og Hafnarfirði og jafn-
vel víðar.
Þetta er meðal þeirra atriða
sem Félag garðplöntuframleið-
enda gagnrýnir og telur að haB
þrengt aUvemlega að starfsskU-
yrðum einkarekinna stöðva á
liðnum árum.
Sömuleiðis gagnrýnir félagið
Samkeppnisstofnun fyrir seina-
gang, en sjö mánuðir em liðnir
frá því félagið fór þess á leit við
stofnunina að hún skoðaði starfs-
umhverB og markaðsgengi sem
einkareknar garðplöntustöðvar
búa við.
Þessi seinagangur Samkeppnis-
stofnunar er einnig athyglisverð-
ur í ljósi þess að sérfræðingar
stofnunarinnar hafa lýst því yQr
að samkeppnislög séu þverbrotin
af hálfu opinberra og hálfopin-
berra fyrirtækja, sem framleiða
garðplöntur í samkeppni við
einkareknar stöðvar.
Gagnrýni félagsins og erindi þess
tíl Samkeppnisstofnunar varðar
annars vegar Skógrækt ríksins og
ræktunarstöðvar bæjarfélaga og
hins vegar starfsemi skógræktar-
félaga og náin tengsl þeirra við
sveitarfélög. Varðandi Skógrækt
ríksins er gagnrýnt hvemig lög
stofnunarinnar eru sniðgengin
eða farið á skjön við þau. Þar sé
ríkisfé notað 01 stórfeUdrar upp-
byggingar á plöntuframleiðslu-
stöðvum víðs vegar um Iandið án
lagastoðar.
Þótt ræktunarstöðvar bæjarfé-
laga selji ekki afurðir sínar á
fijálsum markaði, nota þær opin-
bert fé tU fjárfestinga og til að
styrkja framleiðsluna. Auk þess
er líklegt að þær skUi engum eða
fáum gjöldum og virðisauka-
skatti, framleiðslugjöldum eða
fasteignaskatti svo nokkuð sé
nefnt.
-GRH
HörSur Jóhannesson