Tíminn - 13.11.1993, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.11.1993, Blaðsíða 6
6 Borgar- stjórnar- kosningar í vor Sameiginlegt vinstra framboð til borgar- stj ómarkosninga úr sögunni Fulltrúaráð Framsóknarfé- laganna í Reykjavík og Kvennalistinn í Reykjavík hafa hafnað formlega hug- mynd fuUtrúaráðs Alþýðu- flokksfélaganna í Reykjavík að sameiginlegu vinstra fram- boði í borgarstjómarkosning- unum naesta vor. Alþýðuflokksfélögin sendu KvennaUsta og Framsóknar- flokki bréf 21. október þar sem hugmyndin um sameig- inlegt framboð félagshyggju- aflanna í Reykjavík var lögð fram. Svarbréf barst svo inn á stjómarfund fuUtrúaráðs Al- þýðuflokksfélaganna sem haldinn var í gær og var svar- ið neikvætt. í frétt frá Alþýðuflokknum segir að stjóm fuUtrúaráðsins hafi hins vegar borist jákvæð viðbrögð frá ýmsum öðmm samtökum og séu þeir aðUar boðnir velkomnir tfl samstarfs við jafnaðarmenn. Meirihluta sjólfstæóis- manna út Verðandi hvetur fé- lagshyggjufólk til að standa saman um kvennalista til borgar- stj ómarkosninga Brýnt er að félagshyggjufólk standi saman um að feUa meirihluta Sjálfstæðisflokks- ins í Reykjavflc í næstu sveit- arstjómarkosningum. Petta kemur fram í ályktun félags- fundar Verðandi, samtaka ungs Alþýðubandalagsfólks og óflokksbundins félags- hyggjufólks, sem haldinn var sjötta nóvember. TU að svo geti orðið leggur Verðandi tU að félagshyggjuflokkamir bjóði Samtökum um kvenna- Usta að Usti félagshyggjufólks verði „kvennaUsti" þ.e. að öU ömgg sæti verði skipuð kon- um og kona verði borgar- stjóraefni Ustans. -GK Þolinmæóin þrotin Heildarsamtök sjómanna og útgerðar í Noregi vflja að norsk stjómvöld hætti þegar öllum samskiptum við íslend- inga á sviði sjávarútvegsmála, haldi íslenskir togarar áfram veiðum í Smugunni. Petta kom fram í fréttum Ríkisútvarps í gær. Fram- kvæmdastjóri Norges Fisker- lags, heUdarsamtaka sjó- manna og útgerðarmanna, setur þessa kröfu fram í for- síðugrein í Fiskeribladet. Hann leggur meðal annars tU að Norðmenn hætti öllu sam- starfi við íslendinga innan NAMCO, hins nýja hvalveiði- ráðs þjóða á Norðurslóð. -ÁG InnlontfT^ Rifist um GATT í ríkisstjórn Laugardagur 13. nóvember 1993 Ríkisstjórnin náði ekki að afgreiða GATT-tilboðið á fundi sínum í gær. Tilboðið þarf að liggja fyrir á mánudag Ágreiningur er í rfldsstjóminni um útfærslu á tilboði íslands í GATT- viðræðunum. íslandi ber að leggja fram tílboð í viðræðunum eigi síð- ar en næstkomandi mánudag. Rík- isstjómin náði ekki samkomulagi um málið á löngum rfldsstjómar- fundi í gær. Eins og jafnan þegar rfldsstjómin fjallar um landbúnaðarmál em það HaUdór Blöndal landbúnaðarráð- herra og Jón Baldvin Hannibalsson utanrfldsráðherra sem deUa. DeUan snýst um hversu langt íslandi eigi að ganga í átt tU fijálsræðis í við- skiptum með landbúnaðarvörur. ísland hefur þegar lagt fram tUboð í GATT-viðræðunum. TUboðið sem íslandi ber að leggja fram á mánu- daginn er nánari útfærsla á því. Samkvæmt heimUdum Tímans mun HaUdór Blöndal h'ta svo á að hugmyndir Jóns Baldvins feli í sér útvíkkun á fyrra GATT-tUboði ís- lands, þ.e. að ísland gangi lengra en þar var ákveðið. HaUdór getur ekki sætt sig við þetta og treystir á stuðning forsætísráðherra í málinu. HaUdór vUdi ekki ræða um ein- stök efnisatriði ágreiningsins. Hann sagði einungis að rfldsstjómin hefði undanfama daga haft tfl umfjöU- unar útfærslu á tUboði íslands í GATT-viðræðunum. Peirri umfjöll- un væri ekki lokið, en henni myndi væntanlega Ijúka um helgina. Embættismenn í landbúnaðar- ráðuneytinu hafa tekið virkan þátt í GATT-samningunum fyrir íslands hönd þrátt fyrir að málið sé í hönd- um utanrfldsráðuneytísins. Land- búnaðarráðherra hefur lagt þunga áherslu á að utanrfldsráðherra verði ekki gefið frítt spU í málinu. „Utanrfldsráðherra kemur fram fyrir hönd íslands í GATT- viðræð- unum. Eftir að þessi rfldsstjóm var mynduð er það alveg skýrt að land- búnaðarráðuneytíð kemur að öU- um tUboðum og öUum viðræðum sem varða landbúnaðarmál," sagði HaUdór. Óvíst er hvort rfldsstjómin kemur saman tU formlegs fundar um helg- ina tfl að fjalla um málið að nýju. HaUdór Blöndal sagði að ef tílboð íslands yrði í veigamiklum atriðum frábmgðið fyrra tUboði yrði rflds- stjómin að koma saman, annars ekki. -EÓ Frægar „fjölmiðlagúrkur' Fölsk samkeppni Garðyrkjubændur keppa við vöru sem niðurgreidd er um 15-20% Samband garðyrkjubænda segir að með innflutningi á agúrku, tómötum og papriku sé innlendri framleiðslu gert að keppa við stór- lega niðurgreidda vöm frá EB. Stuðningur við grænmetí sem Spánveijar flylja tU íslands sé a.m.k. 15-20% af framleiðsluverð- mætí. SambærUeg tala fyrir græn- metí frá HoUandi sé 10% og em þá óbeinir styrkir ekki meðtaldir. Að matí Markúsar MöUers hag- fræðings nema styrkir Evrópu- bandalagsins 25% af framleiðslu- verðmætí landbúnaðarins og er þá ekki meðtalinn svokaUaður mark- aðsstuðningur í formi innflutn- ingsvemdar. Par sem Spánn og Suður-ítalía em ofarlega á for- gangsUsta EB og HoUand hefur garðyrkju sem forgangsgrein er ekki sérlega Iíklegt að matí Mark- úsar að beina styrkhlutfallið í garð- yrkju í þessum löndum sé lægra en meðaltafið í EB. Sé miðað við tölur OECD um beina styrki, verði varla komist hjá því að álykta að lítt styrkt garðyrkja á íslandi sé að keppa við styrki upp á a.m.k. 15- 20% af framleiðsluverðmætí í suð- rænum innflutningslöndum og ekki undir 10% frá HoUandi. Samband garðyrkjubænda er mjög ósátt við þann innflutning á garðyrkjuvömm sem ákveðinn er með samningi íslands við EB, ekki síst í Ijósi þess að í samningum EFTA- landanna við EB var aldrei farið fram á að við veittum sam- Stjóm Búlands hf. hefur sam- þykkt að leita eftir nauðasamn- ingum við kröfuhafa sína. Fyrir- tækið skuldar 183 milljónir og býðst það tU að greiða 40% krafna. Stærsti einstaki kröfuhaf- inn er Framleiðsluráð landbún- aðarins. Búland hf, sem áður hét Jötunn hf, er að 97% hlut í eigu Sam- bands íslenskra samvinnufélaga. Afgangurinn er í eigu nokkurra kaupfélaga. Sambandið afskrifaði öU hlutabréf sín í Búlandi um síð- ustu áramót og mun Sambandið því ekki bera frekari fjárhagsleg- keppnisvörum tollfijálsan aðgang inn í Iandið. Pá em garðyrkjubændur ósáttir við innflutningstímann. í tvíhliða samningi Svía við EB sé t.d. gert ráð fyrir að toUfijáls innflutningur á nelliku sé heimiU í desember tíl febrúar, en í íslenska samningnum an skaða af fyrirtækinu. Búland mun leggja fram frum- varp að nauðasamningum eftir helgina. í því er gert ráð fyrir að 40% af almennum kröfum verði greiddar. Samþykki kröfuhafar þetta tilboð ætlar Búland að greiða helminginn innan eins mánaðar eftir að nauðasamning- ar hafa verið gerðir og afgang á þremur ámm. Búland hf. hætti öUum rekstri í haust þegar fyrirtækið seldi fóð- urframleiðslu fyrirtækisins tíl Komhlöðunnar hf. Búland á hins vegar eignir, hlutabréf og óinn- sé gert ráð fyrir innflutningi frá desembeibyijun til aprflloka eða tveimur mánuðum Iengur en sænski samningurinn gerir ráð fyr- ir. í sænska samningnum er þar að auki hvorki papriku, tómata né agúrku að finna. -EÓ heimtar kröfur. Forráðamenn Búlands telja að þessar eignir muni duga til að greiða 40% skulda. Stærsti kröfuhafinn er Framleiðsluráð landbúnaðarins. Sigurður Ámi Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Búlands, sagðist vera bjartsýnn á að nauðasamn- ingar myndu takast. Margir kröfuhafar hefðu þegar lýst yfir vUja sínum tU að koma á móts við erfiða stöðu fyrirtækisins. TU að nauðasamningar tækjust yrðu 60% kröfuhafa að samþykkja drög að nauðasamningum. —EÓ Búland hf. í nauðasamninga Býðst til að greiða 40% skulda sem nema 183 milljómim króna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.