Tíminn - 13.11.1993, Blaðsíða 23

Tíminn - 13.11.1993, Blaðsíða 23
Laugardagur 13. nóvember 1993 23 SiMI 11384 - SNORRABRAUT 3: RÍSANDISÓL „Rising Sun“ er spennandi ogfrá- bærlega vel gerð stórmynd sem byggð er á hinni umdeildu met- sölubók Michaels Crichton. Þaö eru hinir frábæru leikarar, Sean Connery og Wesley Snipes, sem leika hér lögreglumenn sem fengnir eru til að rannsaka morð á ungri stúiku sem flnnst látin í stjórnarherbergi japansks stór- fyrirtækis. Leikstj.: Philip Kaufman (Unbe- arable Lightness of Being). Sýnd kl. 4.15,6.40,9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. FLÓTTAMAÐURINN Besta mynd ársins Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. í THX og DIGITAL. Bönnuð Innan 16 ára. GEFÐU MÉR SJENS Sýnd kl.5,7og11. TINA Sýndkl.9. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIrTTTT BMtaaöini. SlMI 78900 - AlFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI FYRIRTÆKIÐ Eln vinsælasta grinmynd ársins DAVE Leikstjórinn Ivan Reitman (Twins, Ghostbusters) kemur hér með stórkostlega grínmynd sem sló í gegn vestan hafs í sumar. Það er hinn frábæri Kevin Line sem hér fer á kostum og má með sanni segja að hann hafi ekki verið betri síðan í „A Fish CaUed Wanda". Aðalhl.: Kevln Kline, Sigourney Weaver, Frank Langella og Ben Kingsley. Framl.: Rlchard Donner Sýnd kl.5,7,9og11.10. TENGDASONURINN Sýnd ld. 7 og 11. 111111111111111111 rr .'SACMrflkÞ' [ SlMI 71900 - ALFABAKKA I - BREIÐH0LTI UNG í ANNAÐ SINN „Used People" er án efa besta og Ijúfasta gamanmynd sem komið hefur síðan myndin steiktir grænir tómatar vargerð!" Það er fríður hópur frábærra leikara sem fer með aðalhlut- verkin í þessari skemmtUegu gamanmynd. Leikstjóri: Beeban Kldron. Sýnd kl 6.45,9 og 11.15 Í THX ...................IIIITTT Sýnd kl. 6.30 og 9.10. Nýja Bette Midler grinmyndin HÓKUSPÓKUS Sýndkl.5,7,9. BönnuðlnnanlOára. ÆVINTÝRAFERÐIN Sýndkl.4.50. GLÆFRAFÖRIN Sýndkl.9og11. .................. FLÓTTAMAÐURINN Sýnd kl. 6.45,9 og 11.15. í THX. DENNIDÆMALAUSI Sýndkl.5. ........ ittttttti 111 HASKOLABIO sími 22140 Hætfulegt skotmark Van Damme og hasarmyndaleik- stjórinn John Woo í dúndurspennu- mynd sem taer hórin til a8 rísa. Sýnd kl. 5,7,9 09 11.15 Stranglega bönnuð innan 16 óra Fyrirtækið sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 12 óra Benny og Joon sýnd kl. 3, 5 og 11.15. Miðaverð kr. 300 kl. 3 Indókína sýnd kl. 9.15. B.i. 14 óra Rauði lampinn sýnd Id. 6.50. Jurassic Park sýnd kl. 2.50, 5, 7.05 og 9.10 Allra siðustu sýningar. Af öllu hjarta - Map og the Human Heart sýnd kl. 9. B.i. 12 óra SAMBÍÓIN 3-sýningar — laugardaga og sunnudaga: Bíóhöllin Denni dæmalausi Einu sinni var skógur Sýnd ki. 3 og 5 verð 400 kr. Sýnd kl. 3 og 5 verð 350 kr. kl. 3 Hocus Pocus Bíóborgin Sýnd kl. 3 The Jungle Book Ævintýraferðln Sýnd kl. 3 verð 400 kr. Sýnd kl. 3 verö 350 kr. Dennl dæmalausi SAGA-BÍÓ Sýnd kl. 2.40 verð 350 kr. Elnu sinnl var skógur The Jungle Book Sýnd kl. 3 verð 400 kr. Sýnd kl. 2.40 verð 350 kr. sími 16500 Laugavegi 54 Frumsýpir gamanmyndina Eg giftist axarmorðingja (So I Married an Axe Murderer) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Chariie helði alltaf verið óheppinn með konur. Sherry var stelsjúk, Jill var í mafíunni og Pam Ivktaði eins og kjötsúpa. Loks fann nann hina einu réttu. En slótrarinn Harriet haföi allt Hl að bera. Hún var sæt og sexí og Chariie var tílbúinn að hrirgefa henni allt. Þar til hann komst að því að hún var axar- morðingi! Grínistinn Mike Myers úr Wayne's Worid er óborganlega lyndinn í tvöföldu hlutverki Charii- es og föður hans og Nancy Travis, Anthony LaPagíia, Amanda Plummer og Brenda Fricker fylla upp í furðulegan fjölskyldu- og vinahóp hans. Tónlistin í myndinni er fróbær og meðal flytjenda eru Spin Doctors, Toad the Wet Sprocket, The Boo Radleys og Ned' s atomic Dustbin. Svefnlaus í Seattle sýnd klukkan 5, 7, 9 og 11 í skotlínu sýnd kl. 11 Ég giftist axarmorðingja KVIKMYNDIR (So I Manied an Axe Murderer) ★★ Handrit: Robbie Fox. Leikstjóri: Thomas Schlamme. Aðalhlutverk: Mike Myers, Nancy Travis, Anthony LaPaglia, Brenda Fricker og Amanda Plummer. Stjömubíó. ÖÍlum leyfð. Nýjasta stjarnan í Bandaríkjunum er Mike Myers, sem varð frægur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Saturday Night Live. Hann skapaði þar persónu, Wayne, treggáfaðan ungling, sem er skemmtanasjúkur rokkari, og var gerð feykivinsael kvikmynd, Wayne's World, sem byggði á þessari persónu. Myers er viðkunnanlegur gamanleikari en þó nokkuð mistaekur og kemur það berlega í ljós hér í annari mynd hans. Hann leikur Charlie MacKenzie, ungt skáld, sem hefur verið í meira lagi óheppinn með kvenfólkið í lífi sínu. Hann telur sig hafa hitt þá einu réttu þegar hann kynnist Harriet Michaels (Travis), sem vinnur fyrir sér sem slátr- ari. Á sama túna gengur morðingi laus, Frú X, sem giftist karlmönnum en myrðir þá síðan á brúðkaupsnóttina. Charlie fer að gmna Harriet um að vera Frú X því flest það sem vitað er um morðingjann virðist eiga við hana. Tekur nú við mikið taugastríð hjá honum því þótt hann sé yfir sig ást- fanginn af henni treystir hann sér ekki einu sinni til að þiggja drykk frá henni af ótta við að hann sé blandaður eitri. Mikið er af góðu og vel heppnuðu gríni hér en eins og söguþráðurinn gefur til kynna er mjög haett við að farið sé yfir strikið. Það gerist stundum og koma þá atriði, sem em verulega ófyndin. Bestu brandararnir snúa að persónum og fyrirbærum, sem eru til hliðar við söguþráðinn og hafa á hann lítil áhrif; Það er verulega sniðugt að sjá grín gert að veruleika lögreglumanna eins og hann birtist í bíómyndum. Lögga kvartar sáran yfir að fá aldrei að taka bQ traustataki af vegfaranda til að eltast við bófa og að yfinnaður hans sé allt of góðlyndur en ekki síöskrandi á hann og hótandi brottrekstri. Eins fá Skotar á baukinn en foreldrar Charlies em skosk og í raun skemmtilegustu persónur myndarinnar. Eins og áður sagði er Mike Myers mis- tækur gamanleikari. Hann leikur tvö hlutverk í myndinni, aðalpersónuna Charlie og Skotabulluna föður hans svona aukreitis. Það hljómar e.t.v. einkennilega en hann er miklu betri sem faðirinn en Charlie. Ástæðan er einfaldlega sú að hlutverk föðurins er miklu betur skrifað (eða spunnið af Myers) og mun skemmtUegra. Nancy Travis leikur Harriet með ágætum og Anthony LaPaglia er góður sem besti vinur Charlies. Alan Arkin og Charles Grodin bregður fyrir í smáhlutverkum og er Arkin sérstaklega eftirminrúlegur. Ég giftist axarmorðingja er sæmilegasta afþreying, verulega fyndin á köflum en heldur illa dampi og verður stundum einum of vitlaus. Öm Markússon.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.