Tíminn - 07.01.1995, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.01.1995, Blaðsíða 7
Laugardagur 7. janúar 1995 «g—g.__ 9UHIH9} 7 Óhætt er ab fullyr&a ab ein- hverjir óvenjulegustu tónleik- ar, sem haldnir hafa verib í Grieghöllinni í Bergen í Noregi, stærsta og glæsilegasta tónlist- arhúsi Norbmanna, hafi verib haldnir þar af norsk-íslenskri stúlku um nibdimma nótt nú um mibjan desember. Anna María Gubmundsdóttir, tvítug- ur námsmabur af íslenskum ættum, hélt þar einkatónleika í afar bókstaflegri merkingu, því hún lék á konsertflygil í einum tónleikasalnum lengi nætur, alein í þessu stóra húsi innan um listaverkaprýdda veggi og glæsilega innanstokksmuni. Anna var stödd hér á íslandi yfir hátíbarnar og féllst á ab segja Tímanum frá ævin- týri sínu í Grieghöllinni. Anna María leggur stund á myndlist vib Myndlistarakadem- íuna í Bergen, er þar á fyrsta ári og býr þröngt í fábrotinni íbúb ekki langt frá tónleikahöllinni frægu, sem kennd er vib ástsælasta tón- skáld Norbmanna. Um mibjan desember bábu nokkrir kunningj- ar hennar, sem starfa saman í hljómsveit, hana um ab taka mvndir af sveitinni á svibi, þegar hún kom fram á krá í mibbænum, og var þab aubsótt mál af Önnu hálfu. Á rölti heim um nótt Tónleikum hljómsveitarinnar lauk um klukkan eitt um nóttina og rölti Anna þá áleibis heim. Þegar hún er komin á móts vib Grieghöllina, er þar stór rusla- gámur rétt hjá, en í slíkum gám- um í Noregi er oft ab finna heilleg húsgögn, þannig ab námsmabur- inn Anna lætur eftir sér ab skoba abeins ofan í hann, svona rétt til ab kanna hvort hún myndi detta í lukkupottinn — jafnvel finna sterklegan stól í eldhúsib eba þá borb undir símann. „Þarna var hins vegar ekkert nýtilegt, ekkert annab en sérkennilegir múrstein- ar sem voru þó undarlega mjúkir og aubvelt ab teikna á þá," segir Anna. Sem hún er ab velta þess- um steinum fyrir sér, fer ab helli- rigna og hún hleypur í var inn ab dyrum Grieg-hallarinnar. Þar eru á einum veggnum lykla- eba takkaborb, meb númerubum tökkum þar sem starfsmenn stimpla inn öryggisnúmer til ab komast inn í bygginguna. „Ég veit satt ab segja ekki hvaöa fífla- læti þaö voru aö fara aö stimpla inn einhverja tíu eöa fimmtán stafa tölu þarna," segir Anna, „en úr því ég hitti svona í fyrstu til- raun á öryggisnúmer og dyrnar opnuöust, stóöst ég ekki mátib aö fara aöeins inn," bætir hún viö og brosir. aö hún sé aö leita aö salerni, því salernin séu biluö á þeim staö hússins sem hún hafi verib ab vinna. Maburinn bendir henni á salerni og fer sína leiö inn á eina skrifstofuna. Anna fer þar inn, en hyggst síöan læbast út úr húsinu. Uppgötvar hún þá aö húsib er lokaö og hún kemst ekki hjálpar- laust út. Þegar Anna var komin inn í sjálfa Grieg-höllina, lokuöust dymar á eftir henni, en engar þjófabjöllur hringdu og ekkert viövörunarkerfi fór af stab. Hún rölti því áfram inn í þetta glæsi- lega tónlistarhús og skoöaöi sig um. Fljótlega varb á vegi hennar lítill æfingasalur þar sem stóö fornfálegt píanó. Hún settist ab- þaö mikiö," sagbi hún, „hljómaöi þetta bara svo vel." Einhvers staöar í tónleikahald- inu fór hún ab hugsa um hvaö vinkonur hennar myndu segja, þegar hún segöi þeim frá því aö hún hafi setiö í hljómleikasal Gri- eghallarinnar í Bergen um mibja nótt og spilaö á Steinway-kons- ertflygil sem þar var. „Ég var viss Anna María Gubmundsdóttir situr hér vib venjulegt píanó í heima- húsi í Reykjavík. Slíkt kemst ekki í hálfkvisti vib ab leika á Steinway- konsertflygil í tónleikasal í Grieg- höllinni í Bergen — um hánótt. Tímamynd GES Grieghöllin í Bergen. eins viö hljóöfæriö og spilaöi á þab um stund, en hljómurinn var ekki mikiö betri í því en gjallandi hljómurinn í Casio rafhlööu- hljómboröinu sem hún spilaöi á heima hjá sér, þegar sá gállinn var á henni. Hún hélt för sinni um mannlaust húsiö því áfram. Konsertflygill í hljómleikasal Þar kom ab hún ráfaði inn í stóran hljómleikasal og á miöju sviðinu stób glæsilegur Steinway- konsertflygill. Önnu þótti ótrú- legt annað en aö hljómurinn í því hljóöfæri, í sérhönnuöum tón- leikasal, væri betri en úr hátalar- anum á litla hljómborðinu heima hjá henni. „Ég hreinlega stóðst ekki freistinguna, tók af mér bak- pokann og úlpuna og settist og spilaöi pínulítið. Hljómurinn var ótrúlegur og tilfinningin næstum áfeng, þegar ég heyrði hljóminn fylla salinn!" sagði Anna. Sagt er aö tíminn fljúgi hratt þegar mönnum finnst gaman, og óhætt er aö segja aö þaö hafi átt við um Önnu þar sem hún hélt sjálfri sér „stórtónleika" uppi á sviöi í Grieghöllinni. í eina tvo eöa jafnvel þrjá tíma lék hún þarna á hljóðfærib í rólegheitum. „Þó ég kunni í raun ekki að spila Jónas Gubmundsson hagfræöing- ur rektor Samvinnuháskólans Jónas Gubmundsson M.A., hag- fræbingur, verbur næsti rektor Samvinnuháskólans á Bifröst. Rektoraskipti veröa undir lok skólaársins 1995. Rektor Samvinnuháskólans er ráöinn til fjögurra ára, og hefur Vé- steinn Benediktsson vibskipta- fræbingur gegnt starfinu frá 1991. Skólanefnd Samvinnuhá- skólans ákvab ab rába Jónas á fundi sínum 19. des. sl. Um- sækjendur um starfib voru tveir og taldi óháb akademísk dómnefnd bába ágætlega hæfa til ab gegna starfinu. Kennarar, abrir starfsmenn, námsmenn og Nemendasam- band Samvinnuskólans og Samvinnuháskólans fengu tækifaeri til ab eiga þátt í þess- ari ákvörbun meb sérstökum skobanakönnunum ábur en skólanefnd tók umsóknir til afgreibslu. Jónas Guömundsson hefur gegnt starfi abstoöarrektors Samvinnuháskólans frá 1991. um að enginn myndi trúa mér!" sagði Anna. En þá mundi hún eft- ir myndavélinni, sem var í bak- pokanum frá því á kránni fyrr um kvöldið. Og það stóö heima, þaö var ein mynd eftir á filmunni. Hún tók mynd af töskunni sinni og úlpunni við flygilinn svona til ab koma í veg fyrir glósur frá vin- unum, þegar þar ab kæmi. Maöur kemur til vinnu Þessar veraldlegu speglasjónir urbu hins vegar til þess aö hún batt enda á tónleikahaldið og hélt áfram göngu sinni um húsiö. Þeg- ar hún var komin inn í skrifstofu- álmu hallarinnar, var klukkan langt gengin í sjö um morguninn og hún fór aö huga að útgöngu- leið, og byrjaði líka í fyrsta sinn aö hugsa hvað hún ætti eiginlega að segja ef einhver kæmi aö henni þarna. Og þaö var eins og viö manninn mælt, að áöur en hún var búin aö leggja niður fyrir sér hvaö hún gæti sagt, þá heyrir hún aö útidyr eru opnaðar og inn kemur jakkafataklæddur maður, sem verður mjög undrandi að sjá hana þarna inni. Maðurinn segir hana snemma á ferö og hvort hún sé ekki örugglega meb örygg- iskort og númer. Anna jánkar því og segir í einhverri taugaveiklun Sönnunargagniö selt Anna María ákveður þá ab mæta einfaldlega örlögum sínum og tekst aö gera manninum vart viö sig á ný og segir honum alla sólarsöguna. Hann verður hins vegar sífellt langleitari og muldrar aö þetta geti bara ekki verið. En þegar Anna biður hann um að opna fyrir sér, gerir hann það orbalaust, en enn opinmynntur. Ekki hafði þetta tónleikaha'.d norsk- íslenska myndlistarnem- ans Önnu Maríu Guömundsdótt- ur eftirmála, svo vitaö sé, en svo fór auðvitað ab enginn trúbi sögu hennar fyrr en búiö var aö fram- kalla filmuna góöu og menn sáu bakpokann og úlpuna við kons- ertflygilinn. Einn þeirra, sem hreifst af þessari sögu, var kennari Önnu í nýlist við Akademíuna. Hann keypti myndina af bakpok- anum, úlpunni og konsertflyglin- um af Önnu fyrir hvorki meira né minna en 300 norskar krónur eöa sem svarar 3.000 íslenskum. Norsk-íslensk stúlka kemst óvœnt inn í Crieghöllina / Bergen: Hélt sjálfri sér tónleika um miöja nótt í desember

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.