Tíminn - 07.01.1995, Blaðsíða 20

Tíminn - 07.01.1995, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 7. janúar 1995 Stjörnuspá /$3, Steingeitin 22. des.-19. jan. Ovæntur kraftur færist yfir steingeitina í dag. Heimilis- störfin liggja einstaklega vel við höggi. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Lítið var, lokiö er. Vatns- berinn er með móral og höfuðverk vegna einhvers sem hann hefði betur látið eiga sig. Annars veit maður aldrei fyrr en eftir á. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú gerir tilraun til að ná sambandi við börnin þín í dag, en þau gretta sig og bara ulla eins og venjulega. Sem sagt allt í góöu standi á ykkar heimili. & Hrúturinn 21. mars-19. apríl Laugardagar eru til að njóta þeirra, helst að gera ekki neitt meö flögur og kók fyr- ir framan sjónvarpiö og bíða sumarsins. Vel viðrar fyrir ensku knattspyrnuna og spá stjörnurnar skemmtilegri viðureign í sjónvarpinu. Þær sjá jafn- framt fyrir gult spjald á 11. mínútu hjá einum leik- manni Tottenham. Nautið 20. apríl-20. maí Þú verður kolkrabbi í dag. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Tvíbbarnir alveg snar og sér- staklega lausir og liðugir, sem fara í splitt og mörg flikk flökk áður en svefninn gleypir allt. Morgundagurinn er heppilegur til iörunar. H!8 Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú ferð í samkvæmi í kvöld, þar sem þú lendir í deilu um hvort Bubbi eöa Rúnar Júl. sé sætari. Er eitthvaö að þér væna? Ljónib 23. júlí-22. ágúst Hvar er Snorri? Meyjan 23. ágúst-23. sept. Mjög er nú margslunginn dagur runninn upp fyrir þig. Jafnvel einfaldir eiga flókna valkosti fyrir hönd- um. fi*2 Vogin 24. sept.-23. okt. Lögga verður að bögga í dag. <§C Sporðdrekinn 24. okt.-24.nóv. Sporðdrekanum dettur í hug aö gerast klæbskipting- ur í dag, en hættir síðan vib. Annars rólegt. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Félagi vor bogmaðurinn verður maður dagsins. Ekki í fyrsta sinn, en það hefur samt ekki oft komið fyrir. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SjS Litla svib kl. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson Ámorgun8/1 kl. 16.00 Mibvikud. 11/1 kl. 20.00 Fimmtud. 12/1 kl. 20.00 Óskin (Caldra-Loftur) eftirjóhann Sigurjónsson ikvöld 7/1 50. sýning laugard 14/1 Sýningum fer fækkandi Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage íkvöld 7/1 - Laugard. 14/1 Söngleikurinn Kabarett Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti John Van Druten og sögum Christopher Isherwood. Tónlist: John Kander. - Textar: Fred Ebb. Fyrst leikstýrt og framleitt á Broadway af Harold Prince. Þýöandi: Karl Ágúst Úlfsson. Leikmynd: Cretar Reynisson. Búningar: Elin Edda Árnadóttir. Dansahöfundur: Katrín Hall. Lýsing: Lárus Björnsson. Tónlistarstjóri: Pétur Crétarsson. Leikstjóri: Cuöjón Pedersen. Leikarar: Ari Matthíasson, Edda Heiörún Backman, Eggert Þoríeifsson, Cu&laug E. Ólafsdóttir, Hanna Maria Karisdóttir, Harpa Arnardóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Ingvar E. Sigurösson, jóna Cu&rún Jónsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Magnús Jóns- son, Margrét Helga jóhannsdóttir, Pétur Einars- son og Þröstur Cuöbjartsson. Dansarar: Auöur Bjarnadóttir, Birgitte Heide, Cuömunda H. |ó- hannesdóttir, Hany Hadaya, lára Stefánsdóttir, Lilia Valieva og Sigrún Cuömundsdóttir. Hljóm- sveit: Eirikur Öm Pálsson, Eyjólfur B. Alfreösson, Hilmar Jensson, Kjartan Valdemarsson, Matthías Hemstock, Þóröur Högnason og Pétur Crétarsson. Frumsýning 13. janúar. Uppselt 2. sýn. miöv.d. 18/1. Crá kort gilda. Órfá sæti laus 3. sýn. föstud. 20/1. Rauö kort gilda. Örfá sæti laus 4. sýn. sunnud. 22/1. Blá kort gilda. Örfá sæti laus 5. sýn. miöv.d. 25/1. Gul kort gilda. Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 1 3-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. SíK ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Stóra svibib kl. 20:00 Jólafrumsýning Fávitinn eftir Fjodor Dostojevskí Þýbing: Ingibjörg Haraldsdóttir 5. sýn. í kvöld 7/1. Uppselt 6. sýn. fimmtud. 12/1. Uppselt 7. sýn. sunnud. 15/1. Uppselt 8. sýn. föstud. 20/1. Uppselt 9. sýn. laugard. 28/1. Nokkur sæti laus Ósóttar pantanir seldar daglega Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Á morgun 8/1 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 15/1 kl. 14:00 Sunnud. 22/1 kl. 14:00 Gauragangur eftir Ólaf Haúk Símonarson Á morgun 8/1. Örfá sæti laus Laugard. 14/1. Nokkur sæti laus Fimmtud. 19/1. Nokkur sæti laus Fimmtud. 26/1. Nokkur sæti laus Laugard. 29/1. Nokkur sæti laus Ath. Sýningum fer fækkandi Gaukshreiðrib eftir Dale Wasserman Föstud. 13/1. Nokkur sæti laus Laugard. 21/1 Ath. Sýningum fer fækkandi Listaklúbbur Leikhúskjallarans Lög úr söngleikjum eftir Bernstein og fleiri góöa. Mánud. 9/1 kl. 20.30 Miöasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýn- ingu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Cræna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta D E NN I DÆMALAUS! '/II 7 irð / I / I :f „Jói er hræddur við þaö sem ekkert er." „Og ef ekkert er einhvers staðar, er hann hræddur við það." KROSSGATA FT 232. Lárétt 1 skinn 5 hávaxið 7 renning 9 komast 10 konungs 12 ill 14 sál 16 hvíldi 17 gæsarsteggur 18 veggur 19 viður Lóbrétt 1 virki 2 óða 3 risa 4 smámunir 6 hindri 8 galgopi 11 berjast 13 ganar 15 lægð Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 fork 5 argur 7 ólga 9 gá 10 nenna 12 slái 14 und 16 ern 17 depil 18 eir 19 nam Lóbrétt 1 flón 2 ragn 3 krans 4 hug 6 rákin 8 leyndi 11 alein 13 árla 15 der EINSTÆÐA MAMMAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.