Tíminn - 07.01.1995, Qupperneq 18

Tíminn - 07.01.1995, Qupperneq 18
18 Laugardagur 7. janúar 1995 Álfabrenna á Víbivöllum Um 90% grunnskólastjóra telja Námsgagnastofnun rœkja hlutverk sitt vel eöa mjög vel: Um 85% skólastjóra vilja Námsgagnastofnun áfram Sumir sakna Cagns og gamans og íslandssögu Hriflu-jónasar Rúmlega 90% skólastjóra grunnskólanna telja Náms- gagnastofnun rækja hlut- verk sitt vel (68%) eða mjög vel (23%). Og 85% þeirra leggja áherslu á aö Náms- gagnastofnun veröi rekin áfram í svipabri mynd, ann- ab hvort á vegum ríkisins eba sameiginlega af sveitar- félögunum. Þetta er meðal niburstabna könnunar sem gerð var síðasta vor meðal skólastjóra, aðstoð- arskólastjóra og kennara í 200 Abeins einn vibmœlandi svarabi „ illa " þegar þeir voru bebnir ab gefa Námsgagnastofnun einkunn og velja milli: mjög vel, vel, sœmi- lega, illa og mjög illa. grunnskólum, eða 97% grunnskólanna í landinu. Könnunin, sem einnig fjallabi um notkun námsefnis í grunnskólum, var fram- kvæmd af Ingvari Sigurgeirs- syni, sem segir frá nokkrum niðurstöbum hennar í ritinu „Ný menntamál". „Á íslandi hefur sá háttur verið hafbur á síðan 1937 ab námsefni fyrir skyldunáms- skóla hefur verib gefib út af stofnun í eigu hins opinbera. Þessi tilhögun er sérstæb," seg- ir Ingvar. Tillögur um breyt- ingar á þessu fyrirkomulagi sé að finna í nýlegri skýrslu nefndar um mótun mennta- stefnu. Þar virbist ráb fyrir því gert ab námsgagnagerb fyrir grunnskóla flytjist í framtíb- inni til sveitarfélaga eba einka- abila. Þátttakendur í könnuninni voru 119 skólastjórar, 76 að- stobarskólastjórar og 5 kenn- arar, sem sjá um samskipti vib Námsgagnastofnun, hver í sínum skóla. Bebnir um ab gefa Námsgagnastofnun ein- hverja af 5 gefnum einkunn- um valdi yfirgnæfandi meiri- hluti, eba nær 68% „vel" og 23% „mjög vel". Abrir sem af- stöbu tóku sögbu „sæmilega", ab einum undanteknum sem sagbi „illa". Skólastjórnendur voru m.a. bebnir ab nefna dæmi um þab sem stofnunin gerbi vel og þab sem betur mætti fara. Hvaba námsefni kennarar væru ánægbir meb og hvab þeim helst þætti vanta. Og sömuleibis spurbir álits á ein- stökum þjónustuþáttum, t.d. afgreibsludeild, Skólavörubúb ásamt ýmsum öbrum atriðum. „í svörum við opnu spurn- ingunum komu undantekn- ingarlaust fram jákvæb vib- horf," segir Ingvar. Spurbir hvab vel væri gert nefndu flestir (43%) gott námsefni og Kennsla í Leikmannaskóla Þjóökirkjunnar hefst þriðju- daginn 10. janúar næstkom- andi og hefst starfið með fjögurra kvölda námskeiði sem ber yfirskriftina, „Leið- sögn vib lestur Biblíunnar". Þab er séra Sigurbur Pálsson sem leiðbeinir og fer kennsla fram í abalbyggingu Háskóla litlu færri (42%) nefndu atribi tengd góbri þjónustu.Varb- andi það sem betur mætti fara nefndu flestir (25%) ab tiltek- in námsgögn vantaði og litlu færri (22%) gagnrýndu seina- gang í útgáfu. Mebal lands- byggbakennara bar nokkub á óánægju varbandi kynningu á nýju námsefni. Og tæplega 6% kennara söknubu gamalla námsbóka, sem ekki koma lengur út, m.a. skólaljóba Kristjáns G. Gúnnarssonar, ís- landssögu Jónasar frá Hriflu og Gagns og gamans. ■ íslands, en skólinn starfar á vegum fræbsludeildar kirkj- unnar og Biskupsstofu í sam- vinnu vib gubfræbideild Há- skóla íslands. Miðvikudaginn 11. janúar hefst síban vormisseri á vetrar- námskeibi og verba kennslu- greinar fjórar og þriðjudaginn 7. febrúar hefst einnig stutt ídag Álfabrenna Hestamannafé- lagsins Fáks veröur haldin í dag. Haraldur Haraldsson hjá Fáki sagbi ab búist væri vib um 4 þúsund gestum til ab brenna út jólin á Víbivöllum á hinum árlegu jólalokum Fáksfélaga. Skemmtunin byrjar í Reib- höllinni kl. 3 í dag og þar verða krakkar málabir í samræmi vib hátíbina, glens og grín með grýlum og leppalúbum sem fara ríbandi um. Síban er farib ríb- andi niður ab brennunni í blys- för þar sem púkar, álfar, forynj- ur og ýmsar vættir verða á ferli. Kveikt verbur í brennunni klukkan 5 og glæsileg flugelda- sýning kl. hálfsex verbur kór- óna skemmtunarinnar. Kaffi og vöfflur í veitingahúsinu og grímuball um kvöldið ■ námskeib, sem fjallar um kirkjudeildarfræbi, íslenskar kirkjur og trúfélög. Þetta nám- skeið er í umsjón Dr. Péturs Péturssonar. Nánari upplýs- ingar um starf Leikmannaskól- ans er ab fá hjá Fræbsludeild þjóbkirkjunnar ab Laugavegi 31 og einnig í síma 621500 Kennsla í Leikmannaskóla kirkjunnar oð hefjast: Hefst á fjögurra kvölda leiðsögn í Biblíulestri Kempurnar á myndinni eru meb f slagnum í Reykjavíkurmótinu. Frá vinstri: Cubmundur Hermannsson, Örn Arnþórsson, Björn Eysteinsson og Cublaugur jóhannsson. Cublaugur og Örn eru Reykjavíkurmeistarar. Reyk j aví kurmótið í fullum gangi Nú stendur yfir Reykjavíkurmót í sveitakeppni og verbur þátt- urinn helgabur þessu móti næstu tvær vikurnar. Ágæt þátt- taka er, eöa 28 pör og verbur hart barist næstu daga. Of snemmt er ennþá ab spá um röö efstu veita en þó má nefna ab sveitir Landsbréfa og Hjólbarbahallarinnar fengu fullt hús stiga í fyrstu tveimur umferðunum. í þessu móti kom í fyrrakvöld upp athyglisverð staba við spila- borbiö. Hver kannast ekki vib heilræöiö að brjóta heföbundnar útspilsreglur þegar trompi er spilað og spila lægsta trompinu. Allmörg dæmi hafa veriö teikn- uð um það í bridsbókum að með t.d. 8-5 í trompi geti þab skipt sköpum að spila fimmunni en ekki áttunni. Hitt er sjaldgæfara að þessi staða komi við spila- borðið. * Á962 V CT62 * 85 * K92 * C V 5 * ÁKDGT93 * ÁGT8 N V A S * 874 V ÁC73 ♦ 62 * 6543 KDT53 KD94 74 D7 Þetta gerðist í raunveru- leikanum en ekki bridgebók: Vestur endaði í fimm tíglum í vestur og útspilið örlagaríka var tígulátta. Vestur drap heima og spilabi hjartafimm- unni á kóng sem vestur drap meb ás. Vestur skilabi laufi til baka en nú drap subur með ás, fór inn á tígulsjöuna og gat kastab tapslagnum í spaba í hjartadrottninguna. Þab er athyglisvert ab eftir útspilib skiptir ekki máli hvort subur spilar laufi eba spaða. Ef vörnin tekur spabaslaginn, kastar sagnhafi einfaldlega tapslögunum í laufi nibur í spaba í blindum. Tíguláttan er eina spilið sem gefur þennan samning og mun norbur-spil- arinn eflaust brjóta regluna um hátt-lágt frá tvíspili, næst er hann spilar út trompi. Hver á sökina? Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmabur var einn af fáum spilurum sem keyrbu í sex hjörtu í eftirfarandi spili: ♦ 7 V KDGT92 ♦ 4 + ÁKC76 * ÁKT V 8654 * T5 * 9842 N V A S * DC6432 V 7 * K732 * D5 A 985 V Á3 ♦ ÁDC986 * T3 Útspilið var tígulsjöa sem Jón drap meb ás en tían kom frá vestri. Þá spilabi Jón tígul- gosanum úr borbi og kastabi spaba í. Austur kom á óvart meb því ab eiga kónginn og spilabi spabadrottningu. Jón drap heima og fann vinnings- leibina; ab taka tvo efstu í laufi og þegar drottningin kom önnur, var hægt ab trompa eitt lauf meb hjartaásnum og leggja upp. Abeins voru sögb fjögur hjörtu í lokaða salnum þannig ab spilib skilabi góbum arði til Jóns Steinars og félaga í Metrósveitinni. Á einu borbinu spilubu NS tígulsamning í þessu spili og þar var kallað á keppnisstjóra. Þannig gengu sagnir: Norbur Austur Subur Vestur 1 ¥ 2v dobl pass 4* * pass 4« dobl pass pass pass! Þar opnaði norbur á einu hjarta, austur sagbi tvö hjörtu. sem voru útskýrb sem sterk hönd eba úttekt. Subur do- blabi og norbur stökk í fjögur lauf. Suður sagbi fjóra tígla sem vestur doblabi til sektar, enda treysti hann makker til ab eiga nokkra vörn. Og nú tóku sagnir óvænta stefnu. Norbur passabi til ab spyrja um styrk fyrirstöbunnar (redo- bl = 1. fyrirstaba) og subri leist ljóslega ágætlega á ab spila 4 tígla doblaða, því hann pass- aði! Spilib fór tvo nibur og keppnisstjóri var kallabur ab borbinu. Hann úrskurbabi ab NS fengju 680 í sinn dálk eins og þeir hefbu stabib 4 hjörtu meb tveimur yfirslögum og því féll spilið! Hvar liggja mis- tökin? Skýring vesturs á sögn makkers er ekki óeðlileg og því virbist subur einfaldlega gera sig sekan um mistök meb passi sínu. Enda undu AV ekki úr- skurðinum og áfrýjubu dómn- um en niburstaba úr kærunni liggur ekki fyrir. Sigfús og Gísli unnu jólamitchellinn Á milli jóla og nýárs fór fram jólamitchell Bridgesambands- ins þar sem árangurinn af tveimur bestu kvöldunum var látinn gilda. Sigfús Örn Árna- son og Gísli Steingrímsson urbu efstir meb 656 stig, Geir-. laug Magnúsdóttir og Torfi Axelsson endubu í öbru meb 638 stig og Erlendur Jónsson og Þröstur Ingimarsson urbu þribju meb 633 stig. Bridgefélag Rangæinga Starfsemi félagsins á nýju ári er hafin og er spilab kl. 19.30 á mibvikudagskvöldum í hús- næbi BSÍ, Þönglabakka 1. Nýr keppnisstjóri er hinn kunni landslibsspilari Jakob Kristins- son. Allir spilarar velkomnir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.