Tíminn - 07.01.1995, Blaðsíða 15
Laugardagur 7. janúar 1995
15
UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND .
Áströlsk rannsókn segir oð aukin smjörlíkisneysla sé orsök mikillar
fjölgunar astmaveikra barna:
Smjöriö hollara
en smjöriíkið?
Sydney — reuter
Astralskar rannsóknir hafa fund-
iö fylgni á milli stígandi fjölda
barnaastma og aukinnar notk-
unar smjörlíkis. Þaö er fjöl-
ómettaöa fitan sem veldur eöa
eykur á astmaeinkenni barna í
Ástralíu og annarra þróaöra
ríkja.
Fjöldi astmaveikra barna hefur
fimmfaldast í Ástralíu og segir í
nýsjálenska Læknablaöinu aö
þróunin í heiminum, aö auka
smjörlíkisát á kostnaö smjörs-
ins, eigi þar greinilega þátt. „Viö
teljum aö aukin neysla fjöl-
ómettaöra sýra sé sannarlega
Uppgangurinn í Kína ár-
/ð 1994:
Tóku 92
farþega-
þofur í
gagnib
BEjlNC — Reuter
Kínverjar bættu 92 farþegaþot-
um í flugflota sinn á síöasta ári.
Taliö er aö í ár muni farþegum í
inanlandsflugi fjölga um 20%
og telja Kínverjar aö þeir veröa
aö bæta viö sig 400 flugvélum
fyrir áriö 2000 til aö anna eftir-
spurn. Þetta kom fram hjá Xin-
hua fréttastofunni í gær.
Kínverjar etu draumaviö-
skiptaríki flugvélaframleiöenda
og hafa Boeing, McDonnel-Dou-
glas og Airbus öll notiö góös af
uppganginum þar í landi. Alls
eru 40 flugfélög í Kína og hafa
þau vart undan aö þjálfa nýja
flugmenn fyrir vélarnar. ■
Lundunabúinn Oskar
Keysell fór sögulega ferö
á McDonalds:
Demantur í
hamborgara
Lundúnabúi sem var aö fá sér
hamborgara datt heldur betur í
lukkupottinn á dögunum aö
sögn breska blaösins The Sun.
Þaö var hinn 31 árs gamli Óskar
Keysell sem beit í hamborgar-
ann sinn og fann þá demant í
honum aö verömæti um 1.000
sterlingspund.
Keysell keypti sér þennan
borgara á McDonalds hamborg-
arastaö og áfast viö demantinn
var gullhengja augljóslega úr
eyrnalokki. Maöurinn fór meö
hamborgarann og demantinn
til framkvæmdastjórans og
sagöi demant hafa veriö í borg-
aranum. Hann var umsvifalaust
beöinn afsökunar og gefinn
annar hamborgari en án dem-
ants. Þaö var ekki fyrr en
nokkru seinna aö Keysell fór
meö demantinn til gullsmiös
sem mat verömæti hans. Nú
getur Oskar Keysell ekki gert
upp viö sig hvort heldur hann á
aö selja demantinn eöa láta búa
til úr honum hring handa kær-
ustunni sinni. ■
hluti af þessari óheillavænlegu
þróun," segja forkólfar rann-
sóknarinnar.
Ástralskir smjörlíkisframleið-
endur hafa brugðist ókvæða viö
og segja aðeins um getgátur að
ræöa, allr sannanir skorti á þess-
um staðhæfingum. „Þetta eru
óábyrgar og barnalegar staðhæf-
ingar," segir formaöur Samtaka
smjörlíkisframleiöenda í Ástral-
íu.
Læknarnir sem unnu að rann-
sókninni segja að sólblómaolíur
séu alverstar börnum sem séu
meö astma. Þeir mæla með auk-
inni notkun smjörs en til langs
tíma hefur smjöriö verið taliö
óhollara vegna hættu á hjarta-
sjúkdómum. „Sólblómaolían
veldur efnabreytingu sem hefur
vond áhrif á öndunarfærin,"
segir Kinda Hodge, einn sjálf-
boöaliðinn sem tók þátt í rann-
sókninni.
Barna-astmi hefur aukist mjög
á síðari árum á meðal iðnvæddra
ríkja og hefur orsök þess vafist
fyrir mönnum. í skýrslunni er
tekið fram aö mikil neysla sól-
blómaolíu eigi sér staö í Miö-
jaröarhafslöndunum og einnig í
Skandinavíu, án þess aö astmi sé
neitt verulegt vandamál þar. ■
y ~
Okumenn!
Minnumst þess að
aðstaða barna í
umferðinni er allt önnur
en fullorðinna!
■ ÉUMFERÐAR
V Uráð
ÚTBOÐ
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræ&ings er óskaö eftir t 'boöum í glerfram-
leibslu og afhendingu í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar.
Helstu magntölur: 800 m' gler á ári.
Útbobsgögn verba seld á kr. 1.000,- á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilbobin verba opnub á sama stab fimmtudaginn 26. janúar 1995, kl. 11,00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
(REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800
ÚTBOÐ
F.h. Byggingadeiidar borgarverkfræbings er óskab eftir tilbobum í gólflökk-
un í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar.
Helstu magntölur: Cólffletir 4.400 m2.
Útbobsgögn verba seld á kr. 1.000,- á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilbobin verba opnub á sama stab þribjudaginn 24. janúar 1995, kl. 11,00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
(REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800
Varnarli&iö/
Stjórnunarstarf
Varnarliöið á Keflavíkurflugvelli óskar ab rába skrifstofu-
stjóra í bifreibaþjónustudeild Stofnunar Verklegra Fram-
kvæmda.
Umsækjendur hafi reynslu af stjórnunarstörfum og fjár-
hagsáætlanagerb ásamt innsýn í almenna vibhalds- og
viðgeröaþjónustu. Um er ab ræba yfirgripsmikið starf sem
krefst skjótrar ablögunar og ákvarbanatöku. Kunnátta í
mebferö smátölva naubsynleg. Mjög góbrar enskukunn-
áttu krafist.
Umsóknir berist til Ráðningardeildar Varnarmálaskrifstofu,
Brekkustíg 39, Njarðvík, sími 92-11973, eigi síbar en 16.
janúar1995.
Starfslýsing liggur þar frammi til aflestrar fyrir umsækj-
endur og er þeim bent á ab lesa hana ábur en sótt er um.
Umsóknareyðublöb fást einnig á sama stab.
Fréttir í vikulok
Jakob Frímann Magnússon.
Óvíst meb Jakob
Ekki er ljóst hvort Jakob Magnússon, menningarfulltrúi við
sendiráöiö í Lundúnum, veröur skipaður sendiherra í mánuö-
inum. Helgi Ágústsson sendiherra er hins vegar farinn aö sinna
öðru starfi hérlendis þannig aö taka þarf ákvöröun sem fyrst.
800 á atvinnuleysisskrá á Akureyri
Fjöldi atvinnulausra á Akureyri er sennilega um 800 um þessar
mundir. Skýringin er aö 250 manns bætast tímabundiö á
skrána vegna þess aö vinna liggur niðri í frystihúsi ÚA.
Ömurleg umgengni í Þinghólsskóla
Mikil umræða var í vikunni um sóöaskap í Þinghólsskóla,
Kópavogi. Skólastjóri segir að unglingarnir í skólanum geri sér
aö leik að níðast á almennum mannasiöum meö ýmsum hætti.
Verkfall hjá kennurum?
Kennarar ætla að efna til atkvæðagreiðslu um verkfall sem
kæmi til framkvæmdar 17. febrúar næstkomandi. Verkfalliö
myndi ná til um 60 þúsund nemenda ef af veröur.
Sölusprenging á tölvum
Innflutningur á tölvum nam 925 milljónum sl. ár en var 555
mlljónir áriö 1993. Þetta er 67% aukning. Aöalsalan fór fram í
desember en skýringar á sölunni eru ókunnar.
Páll og Stefán berjast um sæti
Stafán Guðmundsson og Páll Pétursson alþingsmenn berjast
um sæti í Norðurlandskjördæmi eystra fyrir næstu alþingis-
kosningar. Þeir hafa báöir óskað eftir efsta sæti listans.
Búsetuþróun:
„Stórflótti" frá landsbyggbinni
Tæplega 65% íslendinga búa nú á suövesturhormi landsins.
Reykvíkingum og Reyknesingum hefur fjölgað um 27.200
nanns eða 19% á síöustu árum. Þetta samsvarar því að 11.000
manns hafi flúið landsbyggöina á einum áratug ef tekiö er til-
lit til fólksfjölgunar.
Fundur Sjúkraliba.
Valda samningarnir vib sjúkraliöa
launaskribi hjá ríkinu?
Björn Grétar Sveinsson, formaður Verkamannsambands ís-
lands, segir aö ríkisstjórnin og fjármálaráöuneytið hafi með
kjarasamningi sínum við sjúkraliöa viðurkennt í verki þaö
launaskrið sem verið hefur hjá ríkinu.