Tíminn - 07.01.1995, Blaðsíða 17

Tíminn - 07.01.1995, Blaðsíða 17
Laugardagur 7. janúar 1994 i / IYleö sínu nefi Rétt er aö hefja þáttinn á þessu ári með því aö óska söng- og gít- arfólki gleöilegs nýs árs meö þökk fyrir þaö gamla. í þættinum í dag veröur óskalag sem nokkuð mikiö hefur verið beðið um, ekki síst eftir að platan með Diddú kom út fyrir jól, en hún syngur einmitt þetta lag þar. Þaö var þó Pálmi Gunnarsson sem gerði lagið fyrst frægt. Lagið er eftir Gunnar Þórðarson, sem heldur einmitt upp á fimmtugsafmælið sitt í kvöld, en hann varð fimmtugur í vikunni. Ljóðið er eftir Ólaf Hauk Símonar- son. Þetta er lagið „Þitt fyrsta bros". Ef vel ætti að vera, þyrfti að notast við nokkuð flókna hljóma í þessu lagi, en hér veröur einfaldasta leiðin valin, enda ætti lagiö aö vera vel sönghæft með slíku undirspili. C p Góða söngskemmtun! X 3 2 0 1 0 ÞITT FYRSTA BROS C F C Þú kveiktir von um veröld betri, Fm C - mín von hún óx með þér. F Fmaj7 x , , , - Og myrkrið svarta vék úr huga mér um stund, Hm7 A7 Dm7 G7 A7 loks fann ég frið með sjálfum mér. 'm » M M 4 1 4 » n □ Fmaj 4 > > 4 > C F C Það er svo undarlegt aö elska, Fm C - að finna aftur til. F Fmaj7 - Að merkja nýjar kenndir kvikna Hm7 Am aö kunna á því skil Dm G7 Gm hvernig lífið vex og dafnar í myrkrinu. A7 Aö hugsa um þig Dm hvern dag, hverja nótt, G Cmaj7 er skylda sem ber umbunina í sjálfri sér. < i ( ► 4 ► t Dm X 0 1 I I 3 I Irrr 3 2 0 0 0 1 L ► « ■Í1 ► \ LÍ Am Dm ( • < > i • •C 0 2 3 1 0 X 0 0 2 3 1 Em Am ( M ( C C (H-bassi) Em Þitt fyrsta bros, þín fyrstu skref, þitt fyrsta orð, F F(E-bassi) Dm G þín fyrstu tár, þín fyrsta sorg, þín fyrsta hrösun, C C(H-bassi) Em Am þín fyrsta ást, þinn fyrsti koss, þitt fyrsta ljóð. F F(E-bassi) Dm G C - Mér finnst þú munir fæða allan heiminn alveg upp á nýtt. 0 2 3 0 0 0 HEILBRIGÐISEFTIRLIT REYKJAVÍKUR Ritari Ritari óskast til almennra skrifstofustarfa. Starfið er fólgib í afgreibslu, skjalavörslu, símvörslu, ritvinnslu, Ijósritun o.fl. Ritvinnslukunnátta er nauðsynleg. Áhersla er lögb á góba framkomu og samskiptahæfileika. Laun skv. launakerfi borgarstarfsmanna. Umsóknir meb upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Heilbrigðiseftirlitinu, Drápuhlíð 14, fyrir 20. janú- ar nk. Umsóknareybublöb fást hjá Heilbrigbiseftirlitinu. ÚTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræ&ings er óskab eftir tilbobum í endur- rnálun á leiguíbúbum í fjölbýli. Útbobsgögn verba seld á kr. í .000,- á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilbobin verba opnub á sama stab mibvikudaginn 18. janúar 1995, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 FííótÍeýt otfpott ftff'ir óu&nto feœti 1 dós sveppasúpa 1 dós tómatsúpa Cób ráb ab lokinni jólahátíbinni Morgunverbur, t.d. I: Mjólkurglas Hafragrautur Heilhveitibrauðsneið meö smjöri og osti Lifrarpylsusneiö 1 gulrót Appelsína eða annar ávöxtur II: Súrmjólk eða jógúrt Kornflex, nokkrar sveskjur eða rúsínur Rúgbrauðsneið meö lifrarkæfu, smjöri og agúrku 1 banani III: 1 mjólkurglas, 1 rúgbrauðsneib með smjöri, 1 heilhveiti- brauðsneib, smjör, 2 ostasneiðar, 1 egg, 1 tómatur, 1 epli /Caía k/íaíó o<f &an/£tce,mi Tartahttur ttt/ a$f?ae o<f ræfycutf 1 dós (ca. 400 gr) aspas (sperglar) Ca. 300 gr rækjur 10 tartalettuform Jafningur: 2 1/2 dl kaffirjómi (1 peli) Sobib af aspasnum 2 msk. hveiti 50 gr smjör Salt og pipar Suban látin koma upp á rjómanum, hveitið hrært sam- an með aspassobinu og látiö sjóða saman og bragðbætt með salti og pipar og smjörið sett út í. Rækjunum og aspasn- um blandað varlega saman vib. Nokkrar rækjur teknar frá í skraut ofan á, þegar fyllingin hefur veriö sett í tartalettu- formin, sem áður hafa verib hituð í 5-6 mín. viö 225\ 100 gr skinka í mjóum ræmum, eba hamborgar- hryggur í smábitum Súpunum blandaö saman í pott og söxubum lauknum, kjötkrafti, rjóma, salti og pipar bætt út í og bragðað til. Smá- vegis smjöri og sveppunum, nýjum kraumubum smástund í smjörinu eða úr dósinni bætt saman við og látiö sjóða um stund. Skinkuræmunum bætt út í síðast og látið hitna í súp- unni. Tof'taie,ttu/c m/ 250 gr sveppir (úr dós) 250 gr skinka (eba hamborgarhryggsafgang- ar) 3 dl rjómi Smjörbolla: 50 gr smjör 2 stórar matskeibar hveiti Salt, pipar og sítrónusafi Sveppirnir skornir í þunnar sneiðar. Rjómanum blandað saman við soðið af sveppun- um. Suban látin koma upp. Þá er smjörbollunum, sem eru smjör og hveiti hrært vel sam- an, bætt út í og látib sjóba. Bragðbætt með salti, pipar og sítrónusafa. Skinkan skorin í ferkantaða bita og henni og sveppunum bætt út í jafning- inn. Sett í heit tartalettuform. Hitib tartalettuformin í 5-6 mín. vib 225°. Oý' g£it(£u- 3 msk. kakó 50 gr sykur 1 1/2 dl mjólk 85 gr smjör 85 gr sykur 1 egg 25 gr hakkabar hnetur 150 gr hveiti 2 tsk. lyftiduft Kanilkrem: 50 gr smjör 4 msk. flórsykur 3 tsk. kanill 1/2 tsk. negull 1 eggjarauba Hrært vel saman. Kakó, sykur og mjólk hitað saman í potti, þar til það verð- ur þykkt kakó. Kælt. Smjör og sykur hrært vel saman í skál. Egginu bætt út í ásamt hveiti, lyftidufti, muldu hnetunum og kakóblöndunni. Deigið sett í aflangt form, vel smurt og raspi stráð. Bakað við 175° í ca. 45 mín. Þegar kakan er orðin köld, er hún skorin eftir endi- löngu í 3 lög og lögin lögb saman með kanilkreminu. Kakan er svo smurð með bræddu súkkulabi og muldum hnetum eða möndluspónum stráð yfir. 1 fínt saxabur laukur 2 msk. smjör 1/2 1 kjötsoð (vatn og súputeningur) 125 gr nýir sveppir, eba úr dós Salt, pipar 1 dl kaffirjómi Munib morgunleikfim- ina með Halldóru Björns- dóttur kl. 10.03. Allir hafa gott af því eftir alla hátíð- ardagana!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.