Tíminn - 07.01.1995, Blaðsíða 12
12
Laugardagur 7. janúar 1995
Hversu stór verður "ann?
Tvöfaldur fyrsti vinningur á laugardag!
Landsleikurinn okkar!
FAXNÚMERIÐ (%%?£. ER 16270 mmm
„Pappíísgeymslur voru þann-
ig a6 segja má ab ástandiö
hafi veriö oröiö skuggalegt.
Viö erum hérna meö verömæt
gögn, samninga og annaö og
þaö var ekki til nein bruna-
held geymsla fyrir þetta,"
sagöi Birgir Guömundsson,
umdæmisverkfræöingur
Vegageröarinnar í Borgarnesi,
í samtali viö Tímann.
Töluveröar breytingar hafa
verið gerðar á þeim hluta hús-
næðis Vegagerðarinnar sem
geymir skrifstofur stofnunar-
innar í Borgarnesi.
Afgreiöslan í húsinu hefur
verið gerð aðgengilegri fyrir þá
m þangað þurfa aö sækja
'þfönustu, og loftrými yfir verk-
Skilafrestur
launaskýrslna o.fl. gagna
Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. laga
nr. 75/1981 um tekju- og eignarskatt
hefur skilafrestur eftirtalinna gagna sem
skila ber á árinu 1995 vegna greiðslna
o.fl. á árinu 1994 verið ákveðinn sem
hér segir:
1. Til og með 21. janúar 1995:
1. Launaframtal ásamt launamiðum.
2. Hlutafjármiðar ásamt
samtalningsblaði.
3. Stofnsjóösmiðar ásamt
samtalningsblaði.
4. Bifreiðahlunnindamiðar ásamt
samtalningsblaði.
2. Til og með 20. febrúar 1995:
1. Afurða- og innstæðumiðar ásamt
samtalningsblaði.
2. Sjávarafurðamiðar ásamt
samtalningsblaði.
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
3. Til og með síðasta skiladegi
skattframtala 1995:
1. Greiðslumiðaryfir hvers konar
greiðslur fyrir leigu eða afnot af
lausafé, fasteignum og fasteigna-
réttindum, sbr. 1. og 2. tölul. C-liðar
7. gr. laganna.
2. Gögn frá eignarleigufyrirtækjum þar
sem fram koma upplýsingar varðandi
samninga sem eignarleigufyrirtæki,
sbr. II. kafla laga nr. 19/1989, hafa gert
og í gildi voru á árinu 1994 vegna
fjármögnunarleigu eða kaupleigu á
fólksbifreiðum fyrirfærri en 9 manns.
M.a. skulu koma fram nöfn leigutaka
og kennitala, skráningarnúmer
bifreiðar, leigutímabil ásamt því verði
sem eignarleigufyrirtæki greiddi fyrir
bifreiðina.
færasal var breytt í skrifstofu-
húsnæði auk þess að geymslu-
rými var aukið verulega.
Birgir sagði að það heföu í
raun verið þrjú vandamál sem
verið var að leysa: Plássleysi á
hönnunardeild var orðið það
mikið að það var vandamál að
koma hlutunum fyrir. Geymsl-
ur vantaði alveg og voru verð-
mæt og viðkvæm tæki geymd
úti á lóð í skúrum og var engin
brunaheld geymsla í húsinu.
Einnig vantaði alfarið þokalega
fundaraðstöðu í húsið, eina
fundaraðstaðan var í skrifstofu
Birgis og orðaði hann það svo
að ef haldinn hefði verið fundur
í húsinu heföi honum bara ver-
ið hent út. ■
Atkvœbagreiösla kennara um verkfallsbobun fer
fram dagana 19. og 20. janúar nk.:
Atkvæði tal-
in um mán-
aðamótin
Elna Katrín Jónsdóttir, formaö-
ur Hins íslenska kennarafélags,
telur öll rök hníga aö því aö
allsherjaratkvæöagreiösla
kennarafélaganna um boöun
verkfalls fari fram dagana 19.
og 20. janúar nk. Hún segir aö
atkvæöi veröi aö öllum líkind-
um talin 31. janúar og 1. febrú-
ar nk. Formleg ákvöröun um
dagsetningar er í höndum kjör-
stjórna félaganna sem eru aö
koma saman þessa dagana.
Verði boðun verkfalls sam-
þykkt kemur það til fram-
kvæmda 17. febrúar nk. í gmnn-
og framhaldsskólum landsins. En
heildarfjöldi félaga í Kennara-
sambandi íslands og HÍK er um
fimm þúsund talsins.
Eins og kunnugt er þá lögðu
kennarafélögin fram sameigin-
lega kröfugerð þann 25. nóvem-
ber sl. þar sem farið er fram á að
laun kennara hækki um 20%-
25%. Þeirri kröfu hefur samn-
inganefnd ríksins hafnað en hef-
ur þó ekki lagt fram neitt gagntil-
boð.
í kröfugerð kennarafélaganna
er m.a. farið fram á að öll starfs-
heiti í gmnn- og framhaldsskól-
um raðist tveimur launaflokkum
ofar en nú er gert, laun hækki um
fjóra launaflokka og þá í áföng-
um tvö fyrstu starfsárin. Núver-
andi starfsheitaröðun verði end-
urskoöuð, ný starfsheiti verði
tekin upp og þeim raðað í launa-
flokka með tilliti til reynslu,
ábyrgðar og umfangs starfs.
I>á fara kennarar fram á að ár-
ganga- og fagstjórn í gmnnskól-
um og deildarstjórn í framhalds-
skólum verði aukin. í kjarasamn-
ing komi ákvæði um stunda-
fjölda í faglegri stjórnun miðað
við þær kennslustundir sem á
bak viö standa og að vinnutími
kennara og skólastjórnenda verði
skilgreindur upp á nýtt. Rökin
fyrir endurskilgreiningu vinnu-
tímans em m.a. einsetning
gmnnskóla, aukin fagleg sam-
vinna, ýmsar breyttar áherslur í
skólastarfi, ^ívaxandi þörf fyrir
endurmenntun og aukin áhersla
á að sinna einstaklingsbundnum
þörfum nemenda.
Kennarar krefjast einnig að
lækkun kennsluskyldu vegna
kennsluferils verði sú sama á
gmnn- og framhaldsskólastigi.
Kennsluskylda lækki um eina
kennslustund á viku eftir 10 ára
kennslu og aðra eftir 15 ár. Þá
vilja kennarar að kjör stjórnenda
verði sérstaklega skoðuð, auk
þess sem kennarafélögin áskilja
sér rétt til að taka upp mál af
samstarfsnefndalistum félag-
anna. Ennfremur áskilja félögin
sér rétt til þess aö útfæra kröfurn-
ar nánar í samningaviðræðunum
og taka upp kröfur vegna annarra
atriða. ■