Tíminn - 07.01.1995, Blaðsíða 21

Tíminn - 07.01.1995, Blaðsíða 21
Laugardagur 7. janúar 1995 Slwiiitt 21 t ANDLAT Ásgeröur Ólafsdóttir lést í Borgarspítalanum aö kvöldi miðvikudagsins 4. janúar. Bjarni Ármann Jónsson lést á heimili sínu í Hay- ward, Kaliforníu, þann 30. desember. Björgvin Elíasson, Rauöumýri 13, Akureyri, lést í Fjóröungssjúkrahúsinu á Akureyri 2. janúar. Daníel Kristinn Kristinsson, Hjaltabakka 6, lést í Landa- kotsspítala aö kvöldi 2. janú- ar. Eggert Baldursson, fyrrv. bifreiðarstjóri, til heimilis á Hrafnistu, lést 22. desember. Útförin hefur far- iö fram. Georg Stieborsky Jósefsson, Vesturbergi 77, lést á Grens- ásdeild Borgarspítala 31. desember. Gunnar Gunnarsson, Hátúni 21, Reykjavík, and- aðist í Landspítalanum 15. desember. Jaröarförin hefur fariö fram. Hermann Jónsson, Amtmannsstíg 4, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum aö morgni gamlársdags. Jón Björnsson prentari, Flúöaseli 94, and- aöist í Landspítalanum aö morgni 5. janúar. Kristinn H. Árnason forstjóri, Hátúni 8, Reykja- vík, lést 29. desember. Mjöll Siguröardóttir, Suðurgötu 76, Hafnarfiröi, andaðist í St. Jósefsspítala miövikudaginn 4. janúar. Ólafur Jóhannesson, Álfaskeiði 80, Hafnarfirði, lést í Landspítalanum að morgni 31. desember. Rannveig Guömundsdóttir frá Skörðum, Laugarnesvegi 90, lést á hjúkrunarheimil- inu Sunnuhlíð 24. desem- ber. Útför hennar fór fram frá Kópavogskirkju miðviku- daginn 4. janúar. Sigríöur Siguröardóttir, Hrafnhólum 2, áður til heimilis á Blómvallagötu lOa, lést í Borgarspítalanum að kvöldi 4. janúar. Sigrún Sturlaugsdóttir, Ásvallagötu 39, Reykjavík, lést aðfaranótt 2. janúar sl. á öldrunardeild Landspítal- ans. Siguröur Sveinsson, Grandavegi 47, lést fimmtu- daginn 29. desember. Soffía Sveinsdóttir lést þann 29. desember. Svanhildur Jónsdóttir verkakona, Lönguhlíð 3, Reykjavík, andaðist í Borgar- spítalanum hinn 24. desem- ber. Útförin hefur farið fram. William Charles Kester lést í sjúkrahúsi í Sarasota, Flórída, þann 26. desember. Jarðarförin fór fram í Moscow í Pennsylvaníu 3. janúar. Zophónías Árni Gylfason, Miðgörðum 6, Grenivík, lést að morgni nýársdags í Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akur- eyri. Þórhildur Björg Jóhannesdóttir, Hátúni 2, Reykjavík, lést á heimili sínu laugardaginn 31. desember. (jjj FRAMSÓKNARFLOKKURINN II. Stofnfundur FUF-Þing- eyjarsýslum veröur haldinn í Garbari vi& Garbarsbraut á Húsavík, laugardaginn 7. janúar næstkomandi kl. 14.00. A fundinn mæta m.a. Gu&mundur Bjarnason, varaforma&ur Framsóknarflokksins, og Framkvæmdastjórn SUF. Fjölmennum. Undirbúningsnefnd III. FUF-Dalvík og nágrenni ver&ur haldinn sunnudaginn 8. janúar næstkomandi kl. 14.00 í Sæluhúsinu á Dalvík. A fundinn mæta m.a. Gu&mundur Bjarnason, varaforma&ur Framsóknarflokksins, og Framkvæmdastjórn SUF. Fjölmennum. Undirbúningsnefnd Félagsvist veröur haldin í félagsheimilinu a& Hvoli sunnudagskvöldi& 8. janúar kl. 21.00. Góö kvoldverölaun. Framsóknarfélag Rangceinga Fólk í fyrir- rúmi: Reykjavík Halldór Finnur Almennur stjórnmálafundur ver&ur haldinn fimmtudaginn 12. janúar n.k. í Súlna- sal Hótel Sögu. Hefst hann kl. 20:30. Gestir fundarins ver&a Halldór Ásgrímsson, forma&ur Framsóknarflokksins, og Finnur Ingólfsson alþingisma&ur. Fundurinn ver&ur nánar auglýstur siöar. Stjórn futitrúarábs Framsóknarflokksins í Reykjavík Aösendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaöinu þufa að hafa borist ritstjórn blaðsins, Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistaö í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eöa vélritaöar. WJWWí SÍMI (91) 631600 Örlög ferjunnar Estoniu og farþega hennar: Versta slys aldarinnar í Evrópu í SPEGLI TÍMANS Þegar litiö er um öxl til ársins sem er nýliðið, kemur upp í hugann hiö hörmulega slys, þegar eistneska ferjan Estonia sökk á siglingu sinni frá Tall- inn til Stokkhólms. Taliö er aö þetta sé versta slys aldarinnar í Evrópu og eiga margir um sárt aö binda eftir atburöinn. Alls fórust yfir 900 manns með ferjunni, en þrátt fyrir það vann her manna að óeigin- gjörnum björgunartilraunum, sem því miður drógust þó það lengi að margir króknuöu úr kulda í ísköldu Eystrasaltinu. Tvær af meöfylgjandi myndum sýna störf björgunarfólks á vett- vangi, en sú þriðja er tekin þeg- ar aettingjar fórnarlambanna sigldu sömu leið og Estonia í hinstu ferð sinni, nokkrum vik- um eftir slysið, og vörpuðu ró- sum í hafið til minningar um fórnarlömbin, sem flest hver hvíla enn á hafsbotni. ■ Michael jackson og Lisa Presley, daginn sem þau voru hamingjusöm! Um mitt síðasta ár sló heimspressan því upp að leynilegt hjónaband poppsöngvarans Michaels Jackson og Lisu Marie Presley væri hjónaband ársins. Eftir nokkra mánuði bárust svo sögur af skilnaði þeirra, þar sem uppgefin ástæða var fyrst og fremst þörf Jacksons fyrir listrænt og persónulegt rými. Hjónaband ársins reyndist því, þegar upp var staöiö, „flopp" ársins. ■ Hiona- UctllU UI&- ins fór fyrir lítib

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.