Tíminn - 07.01.1995, Blaðsíða 22
22
Laugardagur 7. janúar 1995
Paqskrá útvarps og sjónvarps um helgina
Laugardagur
7. janúar
6.45 Ve&urfregnir
6.50 Bæn: Séra Karl Sigur-
björnsson flytur.
7.30 Ve&urfregnir
8.00 Fréttir
8.07 Snemma á laugardagsmorgni
9.00 Fréttir
9.03 Me& morgunkaffinu -
10.00 Fréttir
10.03 Frá li&num dögum
10.45 Ve&urfregnir
11.00 í vikulokin
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir og auglýsingar
13.00 Fréttaauki á laugardegi
14.00 Hringi&an
16.00 Fréttir
16.05 íslenskt mál
16.30 Ve&urfregnir
16.35 Portrett af Hauki Tómassyni
17.10 Krónfka
18.00 Djassþáttur
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.35 Óperukvöld Utvarpsins
22.07 Tónlist á sí&kvöldi
22.27 Or& kvöldsins
22.35 Norrænar smásögur:
Sóttin í Bergamo
23.40 Dustab af dansskónum
24.00 Fréttir
00.10 Fimm fjórbu
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Laugardagur
7. janúar
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna
10.55 Hlé
13.00 Kastljós
13.25 Syrpan
14.00 Áramótasyrpan
15.10 Ólympfuhreyfingin í 100 ár (1:3)
16.00 Handknattleikur
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Einu sinni var... (12:26)
18.25 Sle&abrautin
19.00 Strandver&ir (6:22)
20.00 Fréttir
20.30 Ve&ur
20.35 Lottó
20.40 Hasar á heimavelli (1 7:22)
(Crace under Fire) Bandarfskur
gamanmyndaflokkur um þriggja
barna móbur sem stendur í ströngu
eftir skilnab. Abalhlutverk: Brett
Butler. Þý&andi: Ólöf Pétursdóttir.
21.10 Ganesh
(Ganesh) Bandarísk/kanadísk sjón-
varpsmynd frá 1992 um kanadískan
strák sem elst upp í þorpi á Indlandi.
Þegar hann er 15 ára falla foreldrar
hans frá og hann flyst til frænku
sinnar í Kanada en á erfitt me& a&
festa rætur. Leikstjóri: Giles Walker.
A&alhlutverk: Ryan Reynolds, Glenne
Headley, David Fox, Heath Lamberts
og Paul Anka. Þý&andi: Sveinbjörg
Sveinbjörnsdóttir.
22.55 1939
Sænsk stórmynd frá 1989 um vi&-
bur&aríkt æviskeib ungrar stúlku sem
flytur úr sveit til Stokkhólms á strí&s-
árunum. Leikstjóri: Göran Carmback.
A&alhlutverk: Helene Egelund, Per
Moberg, Helena Bergström, Per
Oscarsson, Anita Ekström og Ingvar
Hirdwall.
01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Laugardagur
7. janúar
09.00 Me&Afa
fjpnfð.9 10-1s Beniamín
^“ú/uu£ 10.45 Ævintýri úr ýmsum
^ áttum
11.10 Svalur og Valur
11.35 Smælingjarnir
12.00 Sjónvarpsmarkaburinn
12.25 Krókur
14.35 Úrvalsdeildin
15.00 3-BÍÓ
16.20 Imbakassinn
17.05 jólin vi& jötuna
17.45 Popp og kók
18.40 NBA molar
19.19 19:19
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir
(Americas Funniest Home Videos)
20.30 BINGÓ LOTTÓ
21.40 Bekkjarfélagib
(Dead Poets Society) Frábær mynd
frá ástralska leikstjóranum Peter Weir
sem gerist ári& 1959 og fjallar um
enskukennarann John Keaton og ó-
hefbbundna kennsluhætti hans.
Hann ræ&ur sig a& Welton-drengja-
skólanum þar sem strangar reglur
gilda og nemendum eru innrættir
gó&ir si&ir. Keaton tekur annan pól í
hæ&ina og leggur mest upp úr a&
kenna nemendum sfnum a& tjá sig
og lifa lífinu me& öll skilningarvit
galopin. Myndin hlaut Óskarsverb-
laun fyrir handritib og Maltin gefur
henni þrjár stjörnur. I a&alhlutverk-
um eru Robin Williams, Robert Sean
Leonard og Ethan Hawke. Leikstjóri
er sem á&ur segir Peter Weir. 1989.
23.45 Áflótta
(Run) Laganeminn Charlie Farrow er
í sumarleyfi í smábæ nokkrum þegar
hann er saka&ur um a& hafa myrt
einkason a&albófans á sta&num.
Charlie kemst hvorki lönd né strönd
og er me& heilan bófaflokk á hælun-
um. Þa& ver&ur ekki til a& bæta úr
skák ab spilltir lögreglumenn vilja
lika hafa hendur í hári hans. Brjálæb-
islegur flótti upphefst og fljótlega
kemur í Ijóst a& Charlie er einn á
móti öllum. Eini bandama&ur hans
er Karen Landers, stúlka sem vinnur í
spilavíti í bænum. Myndin fær tvær
og hálfa stjörnu í kvikmyndahand-
bók Maltins. A&alhlutverk: Patrick
Dempsey, Kelly Preston og Ken Pou-
ge. Leikstjóri: Geoff Burrowes. 1990.
Stranglega bönnub börnum.
01.15 Ástarbraut
(Love Street) Nýr létterótískur
myndaflokkur. (1:26)
01.40 Leyniskyttan
(The Sniper) Ge&sjúklingurinn Eddie
Miller er útskrifa&ur af gebsjúkrahúsi
fangelsis nokkurs og hleypt út á göt-
una. Honum stendur þó stuggur af
löngunum sínum og hann reynir a&
koma ö&rum í skilning um andlegt
ástand sitt - en allt kemur fyrir ekki.
A&alhlutverk: Adolphe Menjou, Arth-
ur Franz og Marie Windsor. Leik-
stjóri: Edward Dmytryk. 1952. Bönn-
u& börnum.
03.10 Lei&in langa
(The Long Ride) Roskinn ma&ur í
Wyoming í Bandaríkjunum fellir
gamla klárinn sinn en minningarnar
hellast yfir hann um leib og skotib
kve&ur vi&. Hann hugsar um æsileg-
an flótta sinn og vinar síns á gæ&-
ingnum Aranka undan nasistum í
Ungverjalandi og hvernig þeir voru
hva& eftir annab vi& dau&ans dyr.
Meb a&alhlutverk fara john Savage
og Kelly Reno. 1983. Stranglega
bönnub börnum.
04.40 Dagskrárlok
Sunnudagur
8. janúar
8.00 Fréttir
8.07 Morgunandakt
8.15 Tónlist á sunnudags-
morgni
9.00 Fréttir
9.03 Stundarkorn f dúr og moll
10.00 Fréttir
10.03 Konur og kristni:
Gy&jur á síbfornöld
10.45 Ve&urfregnir
11.00 Messa í Digraneskirkju
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar
og tónlist
13.00 Heimsókn
14.00 Mynd af listamanni
15.00 Tónaspor
16.00 Fréttir
16.05 Trúarstraumar á íslandi
á tuttugustu öld
16.30 Ve&urfregnir
16.35 Sunnudagsleikritib
17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá
Þorkels Sigurbjörnssonar
18.30 Sjónarspil mannlífsins
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ve&urfregnir
19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna
20.20 Hljómplöturabb
21.00 Hjálmaklettur
22.00 Fréttir
22.07 Tónlist á sí&kvöldi
22.27 Or& kvöldsins
22.30 Veburfregnir
22.35 Litla djasshornib
23.00 Frjálsar hendur
24.00 Fréttir
00.10 Stundarkorn í dúr og moll
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Sunnudagur
8. janúar
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna
10.30 Hlé
13.35 Eldhúsib
13.50 Áramótaskaup Sjónvarpsins
14.50 Ertu frá þér, Maddý?
16.30 Þegar Ijósin slokkna
17.00 Ljósbrot
17.40 Hugvekja
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 SPK
19.00 Borgarlíf (1:10)
19.25 Fólkib f Forsælu (25:26)
20.00 Fréttir
20.30 Ve&ur
20.40 Landsleikur í handbolta
Bein útsending frá seinni hálfleik í
vi&ureign tslendinga og Þjó&verja.
Lýsing: Arnar Björnsson. Stjórn út-
sendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson.
21.20 Draumalandiö (14:15)
(Harts of the West) í kvöld og næsta
sunnudagskvöld verba sýndir tveir
þættir sem ur&u eftir í bandarískum
framhaldsmyndaflokki um fjölskyldu
sem breytir um lífsstíl og heldur á vit
ævintýranna. A&alhlutverk: Beau
Bridges, Harley jane Kozak og Lloyd
Bridges. Þý&andi: Óskar Ingimars-
son.
22.15 Helgarsportib
íþróttafréttaþáttur þar sem greint er
frá úrslitum helgarinnar og sýndar
myndir frá knattspyrnuleikjum í Evr-
ópu og handbolta og körfubolta hér
heima. Umsjón: Heimir Karlsson.
22.35 Af breskum sjónarhóli (1:3)
(Anglo-Saxon Attitudes) Breskur
myndaflokkur bygg&ur á frægri sögu
eftir Angus Wilson. Hún gerist um
mi&bik aldarinnar og fjallar um ástir,
afbrý&i, öfund og undirferli. Leik-
stjóri er Diarmuid Lawrence og a&al-
hlutverk leika Richard Johnson, Tara
Fitzgerald, Douglas Hodge og Eliza-
beth Spriggs. Þý&andi: Veturli&i
Gu&nason.
23.55 Listaalmanakib (1:12)
(Konstalmanackan) Þáttur frá sænska
sjónvarpinu. Þý&andi og þulur: Þor-
stejnn Helgason. (Nordvision)
00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur
8. janúar
ju 09.00 Kolli káti
0Æot/Íuo 09-25 [ barnalandi
^~S/Uu£ 09.40 Köttur úti í mýri
10.10 Sögur úr Andabæ
10.35 Fer&alangar á fur&usló&um
11.00 Brakúla greifi
11.30 Tidbinbilla
12.00 Áslaginu
13.00 íþróttir á sunnudegi
16.30 Sjónvarpsmarka&urinn
17.00 Húsib á sléttunni
18.00 í svi&sljósinu
18.45 Mörkdagsins
19.19 19:19
20.00 Lagakrókar
(L.A. Law)
20.50 Hjónaband á villigötum
(A House of Secrets and Lies) Áhrifa-
rik og raunsæ mynd um sjónvarps-
fréttamanninn Susan Cooper sem
hefur verib bo&ib a& sjá um sinn eig-
in þátt en íhugar ab hafna bobinu til
a& bjarga hjónabandi sínu. Hún er
gift saksóknaranum Jack Evans sem
er óforbetranlegur kvennama&ur og.
hikar ekki vi& a& taka fram hjá konu
sinni hvenær sem færi gefst, Susan
trúir þó alltaf a& hægt sé ab berja í
brestina og fá Jack til a& snúa frá
villu síns vegar. Þa& er ekki fyrr en
vi&mælandi hennar í sjónvarpi bend-
ir henni á hversu gjörsamlega hún sé
háb Jack, a& hún ákve&ur a& gera
eitthvab f sínum málum og losa sig
úr vibjum hins ótrúa eiginmanns.
_ A&alhlutverkrConnie Sellecca og
Kevin Dobson. Leikstjóri: Paul
Schneider. 1993.
22.25 60 mínútur
23.10 í minningu Elvis
(Elvis - The Tribute) Nú verbur sýnd
upptaka frá tónleikum sem fram fóru
8. október 1994 ÍMemphis ÍTenn-
essee. Tónleikarnir voru haldnir til
minningar um Elvis Presley og þarna
kom fram fjöldi heimsþekktra tónlist-
armanna. Þátturinn var ábur á dag-
skrá í október á sí&astli&nu ári.
01.45 Dagskrárlok
Mánudagur
9. janúar
6.45 Ve&urfregnir
06.50Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og ve&ur-
fregnir
7.45 Fjölmiblaspjall
8.00 Fréttir
8.10 A& utan
8.31 Tiöindi úr menningarlífinu
8.40 Gagnrýni
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.45 Seg&u mér sögu,
Le&urjakkar og spariskór
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
10.10 Árdegistónar
10.45 Ve&urfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 A& utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.50 Au&lindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins
13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan,
Töframa&urinn frá Lúblin
14.30 Aldarlok
15.00 Fréttir
15.03 Tónstiginn
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur.
16.30 Ve&urfregnir
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
17.00 Fréttir
17.03 Tónlist á si°i
18.00 Fréttir
18.03 Þjó&arþel - Odysseifskvi&a Hómers
18.30 Kvika
18.35 Um daginn og veginn
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.35 Dótaskúffan
20.00 Mánudagstónleikar í umsjá
Atla Heimis Sveinssonar
21.00 Kvöldvaka
22.00 Fréttir
22.07 Pólitíska hornib
22.27 Or& kvöldsins
22.30 Veðurfregnir
22.35 Ljó&asöngur
23.10 Hvers vegna?
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
24.00 Fréttir
OO.IOTónstiginn
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Mánudagur
9. Janúar 1995
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Lei&arljós (59)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Þyturílaufi (16:65)
18.25 Hafgúan (7:13)
19.00 Flauel
19.15 Dagsljós
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.40 Þorpib (7:12)
(Landsbyen) Danskur framhalds-
myndaflokkur um gle&i og sorgir,
leyndarmál og drauma fólks í dönsk-
um smábæ. Leikstjóri: Tom
Hedegaard. A&alhlutverk: Niels
Skousen, Chili Turell, Soren
0stergaard og Lena Falck. Þýbandi:
Veturli&i Gu&nason.
21.05 Kóngur í uppnámi (2:4)
(To Play the King) Sjálfstætt fram-
hald breska myndaflokksins Spila-
borgar sem sýndur var haustib 1991.
Nú er klækjarefurinn Francis
Urquhart or&inn forsætisrábherra
Bretlands en sjálfur konungurinn er
andvígur stefnu hans í mörgum mál-
um. Og þá er bara a& bola honum
frá meb einhverjum rábum. A&al-
hlutverk: lan Richardson, Michael
Kitchen, Kitty Aldridge og Rowena
King. Þý&andi: Óskar Ingimarsson.
22.05 Ofnæmi er ekkert grín
(Nature of Things - Allergies: Not-
hing to Sneeze at) Kanadísk heimild-
armynd úm ofnæmi, erfðasjúkdóm
sem 8% jarðarbúa eru haldin. Of-
næmi veldur flestum a&eins minni
háttar óþægindum en getur reynst
ö&rum banvænt. Þý&andi: Jón O.
Edwald .Þulur: Gu&mundur Ingi
Kristjánsson.
23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti
23.20 Vi&skiptahornib
Umsjón: Pétur Matthíasson frétta-
ma&ur.
23.30 Dagskrárlok
Mánudagur
9. janúar
17.05 Nágrannar
17.30 Vesalingarnir
17.50 Ævintýraheimur
NINTENDO
18.15 Táningarnir í Hæ&agar&i
18.45 Sjónvarpsmarka&urinn
19.19 19:19
20.15 Eiríkur
20.35 Matrei&slumeistarinn
í kvöld eldar Sigur&ur L. Hall létta og
Ijúffenga máltib sem samanstendur
af tómatsúpu, bleikju á nýmó&ins
máta og íslenska skyrtertu. Allt hrá-
efni sem notab er fæst í Hagkaup.
Umsjón: Sigur&ur L. Hall. Dagskrár-
ger&: María Maríusdóttir. Stö& 2
199S.
21.10 Vegir ástarinnar
(Love Hurts III) (7:10)
22.00 Dazzle
Fyrri hluti bandarískrar framhalds-
myndar sem gerð er eftir samnefndri
metsölubók Judith Krants. Hér segir
frá Ijósmyndaranum Jazz sem er
heimsþekkt fyrir Ijósmyndir sínar af
fyrirfólki. Næst starfi sínu eiskar hún
búgarb fjölskyldunnar og er sam-
mála pabba sínum um a& landib
ver&i aldrei metib til fjár. Þegar fa&ir
hennar fellur frá mjög sviplega
breytist margt í lífi Jazz og hún gerir
sér grein fyrir ab hún á mun fleiri ó-
vini en hún hélt. Meira aö segja hálf-
systur hennar tvær standa ekki me&
henni. Sjá nánari umfjöllun annars
stabar í bla&inu. Seinni hluti er á
dagskrá annab kvöld.
23.35 Banvænir þankar
(Mortal Thougts) Vinkonurnar Joyce
og Cynthia eru önnum kafnar hús-
mæ&ur en reka auk þess saman
snyrtistofu. Þegar eiginmabur Cynt-
hiu finnst myrtur hefst lögreglurann-
sókn sem á eftir a& reyna mjög á vin-
skap þeirra stallsystra. A&alhlutverk:
Demi Moore, Glenne Headly og
BruceWillis. Lokasýning. Stranglega
bönnub börnum.
01.15 Dagskrárlok
Eftir einn - ei aki neinn!
u
UMFEROAR
RÁD
/
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I
Reykjavlk frá 6. tll 12. Janúar er I Apótekl Austur-
bæjar og Brelðholts apótekl. Þaó apótek sem fyrr
er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl
til kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfja-
þjónustu eru gefnar f síma 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Simsvari
681041.
Hafnarljðrður: Hafnarfjarðar apótek og Noróurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til sklpt-
is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin
vlrka daga á opnunartima buða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvold- nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og
20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfjalræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1.janúar1995.
Mánaðargreiðslur
Ell i/örorkul íf ey ri r (grunnlífeyrir)..,. 12.329
1/2 hjónalífeyrir ...........................11.096
Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320
Heimilisuppbót............................. 7.711
Sérstök heimilisuppbót........................5.304
Bamalífeyrir v/1 barns ......................10.300
Meðlagv/1 bams .....,...................... 10.300
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns.................1.000
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna...............5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri..10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583
Fullur ekkjulifeyrir .......i.............. 12.329
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448
Fæðingarstyrkur..............................25.090
Vasapeningar vistmanna.......................10.170
Vasapeningar v/sjukratrygginga...............10.170
Daggreiðslur
Fullir fæðingardagperiingar...:............1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80
GENGISSKRÁNING
06. Janúar 1995 kl. 10,52
Opinb. vlðm.gengi Gengi
Kaup Sala skr.fundar
Bandarikjadollar 68,34 68,52 68,43
Sterlingspund ....106,85 107,15 107,00
Kanadadollar 48,76 48,92 48,84
Dönsk króna ....11,207 11,241 11,224
Norsk króna ... 10,096 10,126 10,111
Sænsk króna 9,104 9,132 9,118
Finnsktmark ....14,409 14,453 14,431
Franskur frankl ....12,769 12,807 12,788
Belgískur franki ....2,1392 2,1460 2,1426
Svissneskur franki. 52,42 52,58 52,50
Hollenskt gyllini 39,31 39,43 39,37
Þýsktmark 44,06 44,18 44,12
Itölsk Ifra ..0,04213 0,04227 0,04220
Austurrfskur sch 6,259 6,279 6,269
Portúg. escudo ....0,4279 0,4295 0,4287
Spánskur peseti ....0,5142 0,5160 0,5151
Japanskt yen ....0,6760 0,6778 0,6769
írsktpund ....105,55 105,91 105,73
Sérst. dráttarr 99,42 99,72 99,57
ECU-Evrópumynt.... 83,81 84,07 83,94
Grfsk drakma ....0,2834 0,2844 0,2839
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVtK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar