Tíminn - 07.01.1995, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.01.1995, Blaðsíða 10
10 Wímmu Laugardagur 7. janúar 1995 Á morgun, sunnudaginn 8. janúar, hefbi rokkkóngur allra tíma, Elvis Presley, orbib sextugur, en hann fæddist þann dag árib 1935 og lést í ágúst 1977. Elvis verbur minnst víba um heim og m.a. verbur haldin sérstök Presley- hátíb í Danshúsinu Ártúni sem hefst klukkan 22 í kvöld. Auk þes verbur afmælisveisla á Hard Rock Cafe á sjálfan af- mælisdaginn. Þorsteinn Eggertsson, blaba- mabur og einn helsti sérfræb- ingur landsins í Elvis, segir ab í tilefni þessara tímamóta verbi stofnabur nýr Presleyklúbbur meb pompi og pragt í Ártúni. En meb tilkomu hans verba tveir Presley-abdáendaklúbbar starfandi hérlendis en sá fyrsti Tíu framhaldsskólar hafa sagt sig úr keppni í „Cettu betur". Ríkissútvarpib: Greitt fargjald og gistingu Tíu lib hafa sagt sig úr keppni í „Gettu betur" — spurninga- keppni framhaldsskólanna, sem Ríkisútvarpib hefur stab- ib fyrir undanfarin ár. í frétta- tilkynningu frá Ríkissútvarp- inu kemur fram ab þab harmi þessa ákvörbun skólanna, en ab þegar hafi verib stigib skref til ab fyrirbyggja ab slíkt komi til meb gerast á næsta ári. í fréttatilkynningunni kemur fram ab Ríkisútvarpib greibi far- gjald og gistingu fyrir hvert keppnislib og libstjóra þess, auk sem sem greiddur hafi verib styrkur til vibkomandi skólafé- lags ab upphæb kr. 35-70 þús- und, í hvert skipti sem vibkom- andi lib hafi þurft ab ferbast um langan veg til keppni. Vegna upptökustabanna kemur einnig fram ab á libnum árum hafi sjónvarpsupptökur vegna keppninnar ibulega farib fram utan höfubborgarsvæbis- ins, en þar sem Sjónvarpib eigi abeins einn upptökubíl, hafi ekki alltaf verib hægt ab koma notkun hans vib úti á landi vegna ófærbar, veburs eba ab- stæbna þar sem líkur eru á ab bíllinn teppist. ■ var stofnabur fyrir all nokkru. Sjálfur ætlar Þorsteinn ab koma Presley abdáendum á óvart í Ár- túni, en hann varb landsfrægur á sínum tíma fyrir flutning á þekktum Elvislögum. Hann segir ab Presley-abdá- endur tileinki sér ákvebinn lífs- stíl, þeir fara í pílagrímsferbir til Memphis- borgar í Bandaríkj- unum, heimsækja Graceland þar sem Elvis bjó og koma heim meb allskyns minagripi, allt frá kúlupennum og uppí vegg- teppi. Þeir safna bíómyndum og horfa á þær jöfnum höndum og þeir hlusta á Elvislögin. „Þetta er næstum því eins og nokkurskonar trúflokkur, eba söfnubur." Þorsteinn segir ab þab megi skipta tímabili Presley í þrjá hluta. Fyrst er þab sá gamli villti í rokkinu, svo sá slípabri sem lék í bíómyndum og söng eins og óperusöngvari og ab lokum þab tímabil sem einkenndist af létt- ruglubum töktum þegar kapp- inn íklæddist allskonar skringi- legum göllum á hljómleikum. Auk Presley eiga abrir frægir kappar afmæli á sunnudaginn, eins og David Bowie og André Bachmann. ■ Elvis Presley Athugasemd frá Ríkisútvarpi-Sjónvarpi vegna áramótaskaups: / Alit nokkurra yfirmanna aö fella út þjóössöngsatriðið 60 ár frá fœöingu Elvis Presley: Ákveðinn lífsstíll aö vera Elvis-aödáandi Sjöundi hver íslendingur fór í áhugaleikhús á síö- asta ári, — 8 þúsund klukkutíma starf áhuga- leikara: Heimsbók- menntir ekki í hávegum Abeins 3% Reykvíkinga sáu leiksýningu hjá áhugaleikhús- um á síbasta ári. Hins vegar fóru 37% Austfirbinga á sýn- ingu áhugaleikfélags og 30% íbúa á Norburlandi eystra. í skýrslum 50 af um 80 áhuga- leikfélögum á íslandi kemur fram ab um 3.000 manns fóru á leiksvib á þeirra vegum eba tóku þátt í leiksýningum þeirra. í Leiklistarblabinu segir ab þessi hópur fólks hafi stabib í 800 klukkustundir samanlagt á svib- inu auk þess ab verja 7.200 klukkutímum í æfingar. Alls komu 35 þúsund manns á 535 sýningar sem áhugaleikhús- in efndu til, eba nærri 15% landsmanna. Absóknarmetib var ab sýningu Húsvíkinga á Alt Heidelberg, þab verk sáu 2.511 manns. Ab öbru leyti voru ís- lensk verk af léttara taginu vin- sælust. Metnabarfull verk heimsbókmenntanna gengu síb- ur, til dæmis komu abeins 220 í áhugaleikhús til ab sjá Brúbu- heimilib eftir Ibsen. ■ Ríkissútvarpib-Sjónvarp hefur sent frá sér athugasemd vegna þeirrar umræbu sem fram hefur farib undanfarna daga, þess efn- is ab útvarpsstjóri hafi gert til- raun til ab ritskoba áramótass- kaupib ábur en þab var sent út. Þar segir ab samkvæmt venju hafi nokkrir yfirmenn Sjónvarps- ins horft á Skaupib og þeirra á mebal hafi útvarpsstjóri verib. Þar hafi komib fram ábendingar þess efnis ab þjóbsöngur íslands sé lögverndabur og því sé þab lög- brot ab skopast ab honum. Einnig hafi þessir abilar verib sammála um ab eitt skopatribi um mennta- Leiörétting í Tímanum, þribjudaginn 3. þessa mánabar, eru birt eftir- mæli um mætan mann, Björn Kristmundsson. Þar eru taldir upp nokkrir af félögum Komm- únistaflokks íslands. Fabir minn, Sigurbur Thorlacius, er sagbur í þeirra hópi. Þetta er al- rangt. Þegar Kommúnistaflokk- urinn var stofnabur, og allmörg ár eftir þab, var fabir minn flokksbundinn framsóknar- mabur og mun hafa tekib nokk- urn þátt í stjórnmálum á hans vegum. Hann sagbi sig síbar úr Framsóknarflokknum og var hvergi flokksbundinn eftir þab, þótt okkur sem gerst þekktum til væri ljóst ab samúb hans var meb vinstri öflunum í þjóbfé- laginu. Ömólfur Thorlacius málarábherra hafi orkab tvímælis og hafi dagskrárstjóra verib falib ab tjá Gubnýju Halldórsdóttur, leikstjóra Skaupsins, þetta álit og kanna vibbrögb hennar. Dagskrárstjóri og leikstjórinn voru sammála um ab rétt væri ab fella þjóbsöngsatribib út, en Félagsmálarábherra úthlutabi um 52 milljónum króna úr starfsmenntasjóbi félagsmála- rábuneytis á síbasta ári. Sjóbur- inn var stofnabur meb lögum árib 1992 og er markmib hans ab hvetja til aukinnar starfs- menntunar í atvinnulífinu. Því skuli náb meb stubningi vib skipulega starfsmenntun. Alls voru þab 37 abilar sem hlutu styrki úr sjóbnum og skiptust milljónirnar 52 á eftir- farandi hátt: Bílgreinasambandib 590.000 Eftirmenntun bílgreina 2.000.000 Ferbamálasamtök Vestfjarba 645.000 Félag fótaabgerbarfræbinga 200.000 Félag ísl. kjötibnabarmanna 595.000 Flugvirkjafélag íslands 1.000.000 breyta hinu atribinu lítillega. Hins vegar hafi einn mebhöfunda Skaupsins, sem einnig lék rábherr- ann í vibkomandi atribi, neitab ab verba vib þessari ósk. Leikstjórinn tilkynnti Sjónvarpinu þetta, en í framhaldinu hafi verib ákvebib ab hafast ekki frekar ab í málinu. Fræbslunefnd Félagsmála- rábuneytis vegna Starfsmanna- félags ríkisstofnanna 4.442.476 Fræbsluráb byggingaribn. 3.078.000 Fræbsluráb hótel- og veitinga- greina 847.000 Fræbsluráb málrriibnabarins 2.000.000 Grindavíkurbær, Verkalýbsfé- lag Grindavíkur og Ferbamála- félag Grindavíkur 110.000 Ibnskólinn og landssamb. sláturleyfishafa 1.405.000 Ibntæknistofnun 3.350.000 Leibsöguskóli íslands 912.000 Listasafn íslands og Þjób- minjasafn 1.200.000 Menningar- og fræbslusam- band Alþýbu 5.300.000 Múrarasamband íslands, Múrarafélag Reykjavíkur og Múrarameistarafélag Reykjavík- ur 498.000 Nýi hárskólinn 650.000 í lok athugasemdarinnar segir einnig ab til ab fyrirbyggja misskilning sé rétt ab benda á ab enn hafi ekkert verib ákvebib um næsta áramótaskaup Sjón- varpsins, enda sé nægur tími til stefnu. Prenttæknistofnun 1.912.000 Rafibnabarskólinn 3.000.000 Ríkisspítalar 727.750 Samstarfsnefnd um verslunar- menntun 1.790.000 Samtök ibnabarins 440.000 Starfsmannafélag Akraness 555.000 Starfsfræbslunefnd fyrir ibn- verkafólk 3.248.376 Starfsmannafélagib Sókn 335.000 Starfsþjálfun fatlabra 666.000 Verkakvennafélagib Framtíb- in 1.279.000 Verkakvennafélagib Fram- sókn 626.000 Verkamannasamband íslands 1.500.000 Verslunarmannafélag Austur- lands 775.000 Vélstjórafélag íslands 2.212.000 Ökukennarafélag íslands 500.000. ■ Starfsmenntasjóöur félagsmálaráöuneytis: Úthlutaði styrkjum ab fjárhæb um 52 milljónir á síbasta ári

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.