Tíminn - 07.10.1995, Blaðsíða 11
Laugardagur 7. október 1995
ffiftMfrffW
11
Ólafsfirðingar
vilja halda í
sýslumanninn
Stefán Skaftason ráöunautur segir heimaslátrun lítiö vandamál, enda nemi hún abeins um
250-300 tonnum árlega:
Verslanir taki 15 milljaröa
kr. fyrir sölu á kjötafurðum
„Mér finnst aö verslunin sé ab
taka allt of mikið í sinn hlut.
Hún taki jafnvel meira en
þab sem bændum er borgað
fyrir kjötið og þá er ég ab tala
um allan kjötpakkann. Ef við
segjum ab heildarkjötpakk-
inn sé upp á 15.000 tonn, tek-
ur verslunin um 15 milljarba
kr. fyrir söluna.1'
Þetta segir Stefán Skaftason,
ráðunautur í S-Þingeyjarsýslu,
en hann vakti mál á þætti versl-
ana í verðmyndun á kjöti á
fundi sem bændur í sýslunni
Stubningsmenn Steingríms J.
Sigfússonar í formannskjörinu
í Alþýbubandalaginu kvarta
yfir því ab Margrét Frímanns-
dóttir og hennar stubningsiib
hafi ekki virt samkomulag um
aö formlegri kosningabaráttu
frambjóbenda skyldi Iokib um
leiö og kosning hófst þann 29.
september.
Steingrímsmenn segjast hafa
lagt frá sér vopnin fyrir þann
dag, auglýsingar, blaðagreinar,
fundi og pésa. Annað sé uppi á
héldu í Ýdölum í Aðaldal í
fyrrakvöld.
Stefán segir að þetta skiptist
mjög ójafnt milli kjöttegunda.
Kaupmenn taki t.d. um 70 kr.
af kílóverði svínslæris en allt að
400 kr. fyrir að selja 1 kíló af
lambalæri. Skýringin á þessu sé
mögulega sú að þar sem lamba-
kjötið sé undir verðlagsákvæð-
um líti kaupmenn þannig á að
þeir geti lagt á lambakjötið eins
og þeim sýnist, miðstýringin’
leiði beinlínis til þess að þeir
leggi mun meira á lambakjöt
en vöru sem er gefin frjáls.
teningnum hjá stuðningsmönn-
um Margrétar.
„Við hörmum að þessar leik-
reglur skuli ekki hafa verið virtar
gagnkvæmt og vísum þar til
greina eða lesendabréfa í blöð-
um, en þó fyrst og fremst til
áróðursbæklings sem stuðnings-
menn Margrétar Frímannsdóttur
hafa verið að senda flokksmönn-
um nú í vikunni, nokkmm sólar-
hringum eftir að kosning er haf-
in," segja stuðningsmenn Stein-
gríms, þau Helgi Seljan, Sjöfn
Eins meö sláturhúsin
„Það er eins með sláturhúsin.
Afurðastöðin leggur miklu
minna á svínakjötið en dilka-
kjötið. Menn borga 30-60 kr.
fyrir kílóið í svínaslátrun á
meðan allt að 160 kr. eru tekn-
ar fyrir kílóið af lambi. Lamba-
kjötsframleiðslan er látin
standa undir fastakostnaðinum
við sláturhúsin," segir Stefán.
Hann segir að bændur hafi
ekki látiö sig þessi mál neinu
skipta, þar sem þeir hafi ekki
verið tengdir markaðnum
beint. „Þeir bara afhenda vör-
Ingólfsdóttir, Jóhann Geirdal,
Ólöf Ríkharðsdóttir og Hilmar
Ingólfsson.
Þau segja enn verra að áróðurs-
bæklingur þessi birti ómarktæka
skoðanakönnun sem stuðnings-
menn Margrétar hafi keypt.
Beinlínis sé verið að villa um fyr-
ir fólki. Úrtak könnunarinnar sé
aðeins 60 manns af 1.200. Þá séu
aðeins valdar niðurstöður sem
taldar em Margréti til góða, hinu
sleppt sem kæmi Steingrími vel.
-JBP-
una undir vegg, fá sitt verð og
hafa ekkert hugsað um það
hvað gerist eftir það. í staðinn
sitja þeir undir þeirri síbylju
hvað landbúnaðurinn sé dýr
þótt þeir eigi bara lítinn hlut í
verðinu."
Heimaslátrun lítiö
vandamál
Á fundinum kom Stefán
einnig inn á heimaslátrun. Skv.
útreikningum hans nemur
heimaslátrun aðeins um 250-
300 tonnum árlega og telur
hann heimaslátrun lítið vanda-
mál. Engin ástæða sé til að ætla
að heimaslátrun muni aukast
með nýja búvörusamningnum
eins og Egill Jónsson, varafor-
maður landbúnaðarnefndar Al-
þingis, hefur haldið fram held-
ur sé málinu þveröfugt farið.
„Það er innbyggt í þessum
samningi að það fá allir sama
verð fyrir það sem fer í slátur-
húsin. Það þýðir að menn hafa
engan sérstakan ávinning leng-
ur af að slátra heima, nema þá í
gegnum skattsvik. Heimaslátr-
un er ekki stórt vandamál.
Menn. eru bara alltaf að reyna
að leita að einhverjum söku-
dólgum," sagði Stefán Skafta-
son, búnaðarráðunautur við
Tímann í gær. -BÞ
í nýútkomnu fjárlagafrum-
varpi er gert ráb fyrir ab emb-
ætti sýslumanns í Ólafsfirbi
verbi lagt nibur en fyrirhugab
er ab leggja nokkur sýslu-
mannsembætti nibur í sparn-
abar- og hagræbingarskini.
Bæjaryfirvöld í Ólafsfirði eru
afar ósátt vib þessar hug-
myndir fjárveitingarvaldsins
og hafa mótmælt þeim harb-
lega. Verbi sýslumannsemb-
ættib í Ólafsfirbi lagt nibur
þurfa Ólafsfirbingar ab sækja
þjónustu sýslumanns tij Akur-
eyrar sem er um 60 kílómetra
leib.
Að undanförnu hafa bæjaryf-
irvöld í Ólafsfirði átt viðræður
við sveitarstjórnir austan Ólafs-
fjarðarmúla og þá einkum á Dal-
vík um að færa starfssvið sýslu-
mannsembættisins í Ólafsfirði
út þannig að það nái til byggð-
anna við norðanveröan Eyja-
fjörð að vestan. Hafa þær við-
ræður borið nokkurn árangur
og hefir bæjarstjórn Dalvíkur
meðal annars sent dómsmála-
ráðuneytinu bréf þar sem hún
lýsir vilja sínum til þessa sam-
starfs. Bæjarstjórn Ólafsfjarðar
þykir því sem ríkisvaldið komi
aftan að sér í þessu máli þar sem
vilji sé til þess að auka og bæta
nýtingu á sýslumannsembætt-
inu í Ólafsfirði. Þess má geta að
aðeins er um 20 kílómetra leið
frá Dalvík til Ólafsfjarðar og eft-
ir tilkomu jarðganga í gegnum
Ólafsfjaröarmúla er þar um
greiðar samgöngur að ræða.
ÞI.
Stuöningsmenn Steingríms kvarta sáran:
Margrét viröir ekki leikreglur
HITAVEITA REYKJAVÍKUR
er ein helsta auölind Islendinga
fHITAVEITA
REYKJAVIKUR
• Hitaveita Reykjavíkur hefur í yfir 60 dr veitt
heitu vatni inn d heimili Stór-Reykjavíkursvæö-
isins og til iðnaðar og atvinnuuppbyggingar.
• Hitaveita Reykjavíkur er eitt arðsamasta
fyrirtæki landsmanna og hefur dtt sinn stóra
þdtt í uppbyggingu Stór-Reykjavíkursvæðisins.
• Hitaveitan hefur tekið þdtt í grundvallar-
rannsóknum í virkjun jarðvarma, veitingu
vatnsins og d jarðeðlisfræði íslands.
• Hitaveitan er til viðræðu um miðlun sér-
þekkingar sinnar og veitingu þessarar þekkingar
um heimsbyggðina.