Tíminn - 07.10.1995, Blaðsíða 22

Tíminn - 07.10.1995, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 7. október 1995 Pagskrá útvarps og sjónvarps yfir helgina Laugardagur 7. október 06.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Me& morgunkaffinu 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 NordSol 1995 16.00 Fréttir 16.05 Björn á Reynivöllum 16.35 Ný tónlistarhljó&rit Ríkisútvarpsins 17.10 „Velferö komandi kynsló&a" 18.00 Heimur harmóníkunnar 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.40 Óperukvöíd Útvarpsins 22.10 Ve&urfregnir 22.30 Langt yfir skammt 23.00 Dusta& af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættiö 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Laugardagur 7. október 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 11.00 Hlé 14.00 Tónlistarkeppni Norðurlanda 16.00 Enn-x tveir 16.30 Syrpan 17.00 íþróttaþátturinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri Tinna (1 7:39) 18.30 Flauel 19.00 Strandver&ir (1:22) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Lottó 20.40 Radíus Davíð Þór jónsson og Steinn Ármann Magnússon sér í ýmissa kvikinda liki í stuttum grínatri&um bygg&um á daglega lífinu og því sem efst er á baugi hverju sinni. Stjórn upptöku: Sigur&ur Snæberg jónsson. 21.05 Hasar á heimavelli (11:22) (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. A&alhlutverk: Brett Butler. Þýöandi: Þorsteinn Þórhallsson. 21.35 Katrín mikla (2:2) (Catherine the Great) Bandarísk sjónvarpsmynd um Katrínu miklu af Rússlandi. Leikstjóri: Marvin j. Chomsky. A&alhlutverk: Catherine Zeta jones, lan Richardson, Brian Blessed, john Rhys-Davies, Mel Ferrer og Omar Sharif. Þý&andi: Ólöf Pétursdóttir. 23.15 (heljargreipum (Misery) Bandarísk spennumynd frá 1990 byggö á sögu eftir Stephen King. Vinsæll skáldsagnahöfundur lendir í bílslysi. Kona ein, einlægur abdáandi hans, hjúkrar honum eftir óhappib en fljótlega kemur í Ijós a& hún er ekki heil á geöi. Leikstjóri er Rob Reiner og a&alhlutverk leika james Caan, Kathy Bates, sem fékk Óskarsver&laun fyrir leik sinn, Richard Farnsworth og Lauren Bacall. Þý&andi: Ólafur B. Gu&nason. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 01.05 Utvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 7. október jm 09.00 Me&Afa . 10.15 Mási makalausi W^SJuuÍ 10.40 Prins Valíant 11.00 Sögur úr Andabæ 11.25 Borgin mín 11.35 Rá&agó&ir krakkar 12.00 Sjónvarpsmarkaburinn 12.30 A& hætti Sigga Hall (e) 13.00 Fiskur án rei&hjóls (e) 13.30 Brú&kaupsbasl 15.00 3 BÍÓ 16.15 Andrés önd og Mikki mús 17.00 Oprah Winfrey 17.45 Popp og kók 18.40 NBA molar 19.19 19:19 20.00 BINGÓLOTTÓ 21.05 Vinir Friends (11:24) 21.40 Utanveltu í Beverly Hills (The Beverly Hillbillies) Hressileg gamanmynd um ekkilinn Jed Clamp- ett sem býr upp til fjalla ásamt börn- um sínum. Dag einnþegar hann er úti á vei&um finnur hann olíu á skik- anum sfnum, selur stórfyrirtæki rétt- inn til olíuvinnslu og ákve&ur a& flytja meb krakkana til Beverly Hills. Af ö&rum leikurum má nefna Rob Schneider, Dolly Parton og Zsa Zsa Gabor. Leikstjóri er Penelope Spheeris en myndin er frá 1993. 23.15 (kjölfar mor&ingja (Striking Distance) Hasarmyndahetj- an Bruce Willis er í hlutverki heiðar- legs lögreglumanns sem kallar ekki allt ömmu sína. Tvö ár eru li&in sí&an hann var lækka&ur f tign fyrir a& hafa verib með uppsteyt vi& yfirmenn sína. Þá var hann ósammála þeim um þa& hver hefði myrt fö&ur hans og fjölda manns a& auki. Nú er ann- ar fjöldamor&ingi kominn á kreik og okkar ma&ur er sannfærbur um ab þar sé banama&ur fö&ur hans á ferð- inni þótt annar ma&ur sitji nú inni fyrir þá sök. Mótleikari Bruce Willis í þessari hörkuspennandi hasarmynd er Sarah jessica Parker en leikstjóri er Rowdy Herrington. 1993. Stranglega bönnub börnum. 00.55 Rau&u skórnir (The Red Shoe Diaries) 01.20 Hrói Höttur (Robin Hood) Hér kynnumst við Hróa hetti eins og hann var í raun og veru. Hann er gamansamur og hvergi smeykur. Hann vekur ótta á me&al ríkra en von á me&al fátæk- linga. Hann lendir í glannalegum ævintýrum með félögum sínum í Skírisskógi og heldur uppi eilífri bar- áttu gegn fógetanum vonda sem kúgar almúgann. í a&alhlutverkum eru Patrick Bergin, Uma Thurman og Edward Fox. Stranglega bönnub börnum.Lokasýning. 03.00 Einábáti (Family of Strangers) lokasýning julia Lawson er í blóma lífs síns þegar hún fær bló&tappa í heila og þá er mebal annars hugab a& því hvort hér sé um arfgengan sjúkdóm ab ræba. Við eft- irgrennslan kemur í Ijós að julia var ættleidd í frumbernsku en haf&i aldrei fengib neina vitneskju um þa&. Abalhlutverk: Melissa Gilbert, Patty Duke, Martha Gibson og Willi- am Shatner. Leikstjóri: Sheldon Larry. Lokasýning. 04.30 Dagskrárlok Sunnudagur 8. október 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt: Séra Tómas 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.20 Velkomin stjarna 11.00 Messa í Laugarneskirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Rás eitt klukkan eitt 14.00 jón Leifs 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.05 Hver er framtí&arsýn bænda? 17.00 Tónleikar Kroumata 18.25 Smásaga: Saga handa börnum 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ve&urfregnir 19.40 Kórtónlist 20.00 Hljómplöturabb 20.40 Þjóðarþel - Eyrbyggja saga 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22:20 Tónlist á sí&kvöldi 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Sunnudagur 8. október 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.35 Morgunbíó 12.05 Hlé 13.15 Ríkhar&ur III 17.10 Vi& veröld í þröngum dai 17.40 Hugvekja 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Flautan og litirnir (4:9) 18.15 Þrjú ess (4:13) 18.30 Vanja 19.00 Geimstö&in (21:26) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 María - Stefnumót í Parfs Ingólfur Margeirsson ræ&ir vi& Maríu Guðmundsdóttur Ijósmyndara og fyrrverandi Ijósmyndafyrirsætu í París. Framlei&andi: Saga film. 21.05 Martin Chuzzlewit (1:6) Breskur myndaflokkur gerður eftir samnefndri sögu Charles Dickens sem hefur verib nefnd fyndnasta skáldsaga enskrar tungu. Martin gamli Chuzzlewit er a& dau&a kominn og ættingjar hans berjast hatrammlega um arfinn. Leikstjóri er Pedr james og a&alhlutverk leika Paul Scofield, Tom Wilkinson, john Mills og Pete Postlethwaite. Þýðandi: Gu&ni Kolbeinsson. 22.00 Helgarsportið 22.20 Leni Þýsk mynd frá 1994 um örlög telpu af gybingaættum sem elst upp hjá fósturforeldrum á valdaskei&i nasista. Leikstjóri er Leo Hiemer og a&alhlut- verk: Hannes Tannheiser og Christa Berndl. Þý&andi: Kristrún Þór&ardóttir. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 8. október 09.00 QsJÚO-2 %% “ vsína 10.05 í Erilborg 10.30 T-Rex 10.55 Ungir eldhugar 11.10 Brakúla greifi 11.35 Sjóræningjar 12.00 Frumbyggjar í Ameríku 13.00 íþróttir á sunnudegi 16.30 Sjónvarpsmarkaburinn 1 7.00 Húsib á sléttunni 18.10 í svi&sljósinu 18.55 Mörk dagsins 19.19 19:19 20.00 Christy 20.55 Fær í flestan sjó (Over the Hill) Olympia Dukakis er i' hlutverki Ölmu Harris sem er stab- rá&in í a& lifa lífinu þótt hún sé kom- in á sjötugsaldurinn. Hún fer frá Bandaríkjunum til Ástralíu a& heim- sækja dóttur sína. Þar fær hún held- ur kuldalegar móttökur hjá tengda- syni sfnum og ákve&ur þvf a& breg&a undir sig betri fætinum og skoba Ástralíu upp á eigin spýtur. George Miller leikstýrir þessari brá&skemmti- legu mynd sem var ger& árið 1991. 22.40 Spender 23.35 Leyndarmál (Those Secrets) Örlagaþrungin sjón- varpsmynd um konu sem gerist vændiskona þegar hún kemst a& því a& ma&urinn hennar hefur haldib fram hjá henni. A&alhlutverk: Blair Brown og Arliss Howard.1991. 01.05 Dagskrárlok Kata og Orgill Dynkur Náttúran sér um Mánudagur 9. október 0 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Ti&indi úr menningarlífinu 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.25 A& utan 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Lena Sól 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Strandib 14.30 Mi&degistónar 15.00 Fréttir 15.03 Aldarlok: Út um vi&an völl 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á sí&degi 17.00 Fréttir 17.03 Þjó&arþel - Eyrbyggja saga 17.30 Sí&degisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Sí&degisþáttur Rásar 1 18.35 Um daginn og veginn: 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar 21.00 Sjö dagleiðir á fjöllum 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.20 Tónlist á si&kvöldi 23.00 Samfélagib í nærmynd 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Mánudagur 9. október 15.00 Alþingi 16.35 Helgarsporti& 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Lei&arljós (245) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Þytur í laufi (55:65) 18.30 Lei&in til Avonlea (8:13) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.25 Ve&ur 20.30 Dagsljós Framhald. 21.00 Lffið kallar (15:19) (My So Called Life) Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk sem er ab byrja a& feta sig áfram í lífinu. Abalhlutverk: Bess Armstrong, Clare Danes, Wilson Cruz og A.J. Langer. Þý&andi: Reynir Har&arson. 21.55 Kvikmyndagerb í Evrópu (6:6) (Cinema Europe: The Other Holly- wood) Fjölþjó&legur heimildar- myndaflokkur um kvikmyndagerb í Evrópu á árunum 1895-1933. A& þessu sinni er fjallab um tilurb talmyndanna. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. 23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 Dagskrárlok Mánudagur 9. október 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir 17.30 Artúr konungur og riddararnir 17.55 Umhverfis jör&ina í 80 draumum 18.20 Maggý 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.40 A& hætti Sigga Hall Matur er ekki bara matur því honum fylgir sérstakur lífsstíll og menning sem Sigur&ur L. Hall kann glögg skil á. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrár- gerö: Erna Ósk Kettler. Stöð 2 1995. 21.10 Sekt og sakleysi (Reasonable Doubts) (3:22) 22.00 |FK: Bernskubrek GFK: Reckless Youth) Þa& kemurým- islegt á óvart í þessari framhalds- mynd um æskuár þrítugasta og sjötta forseta Bandaríkjanna, johns F. Kennedy. Margt úr æsku hans er broslegt, annab hneykslanlegt og sitthvab er þar sorglegt a& finna. Fjallað er um uppeldib, fö&ur forset- ans, joseph P. Kennedy, sem var ekki alltaf barnanna bestur, fyrstu kynlífs- reynslu j.F.K. og fleira sem of langt mál yr&i a& telja upp. í helstu hlut- verkum eru Patrick Dempsey, Terry Kinney, toren Dean og Yolanda jilot. Leikstjóri er Harry Winer. Síbari hluti er á dagskrá annað kvöld. Myndín var ger& ári& 1993. 23.30 Tvífarinn (Doppelganger) Hrollvekjandi spennumynd um Holly Gooding sem kemur til Los Angeles me& von um a& geta flúib hræbilega atbur&i sem átt hafa sér stab. Holly er sann- fær& um a& skuggaleg vera, sem lik- ist henni í einu og öllu, sé á hælum hennar. Tvífarinn myrti mó&ur stúlkunnar á hrottalegan hátt og er knúinn áfram af hatri. A&alhlutvfrk: Drew Barrymore, George Newbern og Dennis Christopher. Leikstjóri: Avi Nesher. 1992. Stranglega bönnub börnum. 01.10 Dagskrárlok Símanúmeríb er 5631631 Faxnúmeriber 5516270 APÓTEK_________________________________________ Kvöld-, nætur- og heigidagavarsla apóteka I Reykjavik frá 6. tll 12. októtwr er I Reykjavlkur apótekl og Garós apótekl. Þaó apótek sem lyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aó kvöldl tll kl. 9.00 aó morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar I sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátióum. Símsvari 681041. Hafnarfjörðun Apótek Noróurbæjar, Mióvangi 41, er opió mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgi- daga og almenrra fridaga kl. 10-14 til skiptis vió Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma buóa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opió í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefrrar i síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaó í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekió er opió rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. okt. 1995 Máru&argreiöslur Elli/örorkulileyrir (grunnlífeyrir) 12.921 1/2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega 23773 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439 Heimiiisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Bamalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 bams 10.794 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/1 bams 1.048 Mæ&ralaun/feðralaun v/ 2ja bama 5.240 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 3ja bama e&a fleiri 11.318 Ekkjubælur/ekkilsbætur 6 mána&a 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 12.139 Fullur ekkjulileyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæðingarstyrkur 26.294 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggrei&siur Fullir fæðingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 150,00 Sýsadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 06. okt. 1995 kl. 10,51 Opinb. vlðm.flengi Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandarlkjadollar 64,67 64,85 64,76 Sterlingspund ....102,48 102,76 102,62 Kanadadollar 48,28 48,48 48,38 Oönsk króna ....11,692 11,730 11,711 Norsk króna ... 10,320 10,354 10,337 Sænsk króna 9,266 9,298- 9,282 Finnsktmark ....15,044 15,094 15,069 Franskur franki ....13,026 13,070 13,048 Belgfskur franki ....2,2100 2,2176 2,2138 Svissneskurfranki. 56,59 56,77 56,68 Hollenskt gyllinl 40,61 40,75 40,68 Þýsktmark 45,51 45,63 45,57 ítölsk líra ..0,04005 0,04023 0,04014 Austurrfskur sch ...,!.6,464 ’ 6,488 ’ 6,476 Portúg. escudo ....0,4327 0,4345 0,4336 Spánskur peseti ....0,5238 0,5260 0,5249 Japanskt yen ....0,6465 0,6485 0,6475 írsktpund ....104,27 104,69 104,48 Sérst. dráttarr 96,86 97,24 97,05 ECU-Evrópumynt.... 83,39 83,67 83,53 Grfsk drakma ....0,2766 0,2774 0,2770 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.