Tíminn - 07.10.1995, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.10.1995, Blaðsíða 15
Laugardagur 7. október 1995 ®wlí$1f®í 15 Sumardagar í noröurhluta Miami Beach líba yfirleitt þannig ab börn eru ab leik í almenningsgörbunum, á meb- an foreldrar þeirra eba forrába- menn njóta skugga trjánna og ilmsins af náttúrunni. í grennd standa lítil einbýlishús, mörg hver híbýli kennara, en margar af helstu menntastofnunum borgarinnar eru í grenndinni. Þarna er fátt sem minnir á glæpaöldur næturlífsins í Mi- ami. 11. júlí 1992 breyttist þetta fribsæla umhverfi skyndilega í blóbi drifinn vettvang lögreglu- manna og fréttamanna. Þab byrj- abi meb því ab haft var samband vib lögregluna og íbúi, sem bjó steinsnar frá Dade County al- menningsgarbinum, tilkynnti ab rúba hefbi verib brotin í íbúb ná- granna hans og bíllinn hans væri horfinn. Lögreglan braut upp dyrnar hjá nágranna þess sem hringdi, eftir ab hafa reynt abrar leibir til ab komast inn í húsib. í öbru af tveimur svefnherbergjum hússins fannst eigandinn látinn á gólfinu. Hann hét prófessor Wa- de Harris, 52 ára gamall. Hellmann, yfirfulltrúa í morb- deild, var fengin rannsókn máls- ins. Fyrsta verk hans, eftir ab hafa svipast um á vettvangi, var ab hafa tal af nágranna Wades, sem haföi tilkynnt atburöinn. Herra Smith, en svo hét sá sem hafði haft samband viö lögregluna, hafði séð prófessor Wade kvöldið áður. Smith gat þess að Wade hefði verið að horfa á vídeó ásamt ókunnum manni. Hann hafði ekki kynnt hann fyrir honum og Smith gat ekki gefið nákvæma út- litslýsingu á unga manninum. Hann hafði aðeins séð hann eitt augnablik og það hafði verið skuggsýnt í stofunni. Aðrir nágrannar gátu ekki gefið neinar gagnlegar upplýsingar um Wade Harris. Vinum og vanda- mönnum bar hins vegar saman um að Wade hefði verið gull af manni og mjög vinsæil sem kennari í háskólanum sem hann gegndi prófessorsstöðu við. Wade Harris hafði verið barinn illa, en dánarorsök var byssukúla úr 32 kalíbera skammbyssu. Morðvopnið fannst rétt hjá lík- inu, blóð var upp um alla veggi. Samkynhneigbur? Með aðstoð vinar hins látna skráði Hellmann niður þá hluti sem saknað var úr íbúðinni. Þeir voru sjónvarp, myndbandstækið, örbylgjuofn, bíllinn og nokkrar áfengisflöskur. í leit að annarri ástaéðu fyrir morðinu en auvirðilegum þjófn- aði velti Hellmann fyrir sér ýms- um spurningum. Gat fórnarlamb- ið hafa verið samkynhneigt? Hann spurðist fyrir um slíkt, en enginn vissi til þess. Mjög skýr og nýleg fingraför fundust í húsinu, sem prófessor- inn átti ekki. Ef meintur morbingi yröi handtekinn síöar, var komib öflugt sönnunargagn gegn hon- um. í opinni skrifblokk við hliðina á símanum voru skrifuð nokkur símanúmer. Hellmann yfirfulltrúi hringdi í nokkur númer og ræddi við kunningja prófessorsins. Hell- mann spurði hvort þeir teldu að Wade hefði verið hommi og svör- in bentu til að það væri vel hugs- anlegt. Hellmann sneri sér næst til for- ráðamanna háskólans, sem Wade kenndi við. Hann hafbi verið mjög vinsæll, jafnt af samkennur- um sem nemendum. Hellmann hafði kennt enskar bókmenntir við skólann í átta ár og var jafn- framt virkur í félagsstörfum. Um einkalíf hans var nánast ekkert Hús prófessorsins. Prófessor deyr SAKAMÁL vitað. Það kom þó fram að enginn vissi til að Wade hefði átt kærustu og vissulega höfbu grunsemdir kviknað um samkynhneigð. Að kvöldi dags settist Hellmann nibur og fór yfir staðreyndir máls- ins, sem reyndar voru af skornum skammti. Hann neitaði ab sætta sig við að morðið hefði aðeins verið framið í ábataskyni. Löng reynsla hafði kennt honum að slík morð — þegar betri borgarar þjóðlífsins voru myrtir — voru yf- irleitt flóknari en svo. Ýmislegt Christopher Harris. Wade Harris. konu sem hafði búið um skeið með Harris. Hún hafði ekki séð hann í 10 daga, en minntist þess að hann hefði ekið bíl sem hún hafði ekki séð hann á áður. „Hann var grár með rauðri sport- línu," sagði konan. Málið var leyst. Wade hafði átt gráan Escort með rauðri sport- línu, en þrátt fyrir mikla leit hafði stolni bíllinn ekki fundist. Nú var ekkert annað eftir en að finna Christopher Harris. Handtakan En það gekk ekki þrautalaust. 27. júlí fannst bíllinn loks yfirgef- inn á afskekktu bílastæði í útjaðri borgarinnar. Engar vísbendingar fundust. Fyrrverandi kærasta Harris hafði samband við Hellmann 29. október og sagðist hafa séb hinn grunaða daginn áður. Ljóslega hafði hann farið illa með hana, því henni var mjög í mun ab lög- reglan hefði hendur í hári hans og styngi honum bak við lás og slá. Harris slapp þó úr greipum Hellmanns enn um tíma. Eftir 3 umsátur tókst loks að handtaka hann 12. desember 1992, en þá hafði leit staðið yfir að honum í tæpa fimm mánuði. Harris hafði verið misnotaður kynferðislega, skv. læknaskýrsl- um, þegar hann var barn. Stjúp- faðir hans hafði neytt hann til kynferðislegra athafna og fyrir vikið beið sálarlíf hans varanleg- an skaba. Þegar Harris varð full- vaxta einsetti hann sér ab hefna sín á kynhverfum karlmönnum. Leið hans var einföld. Hann sté fyrst í vænginn við þá, lét þá bjóða sér heim og rændi þá síðan eða réðst á. Tilvikið meb prófessor Wade var hins vegar sýnu alvar- legra. Þeir höfðu hist á Cactus Lounge og eftir að hafa spjallað saman tvö kvöld, baub Wade honum heim til sín. Skv. frásögn Harris byrjaði prófessorinn á ab sýna honum klámspólur og hellti í hann víni. Síðar gerði prófessor- inn sig líklegan til kynferðislegra athafna og þá greip Harris skyndi- legt æði. Hann teygði sig í byssu sem prófessorinn hafði sýnt hon- um og skaut hann tveimur skot- um. Til að fullnægja hatri sínu barði hann líkið. Að því búnu hrifsaði hann nokkra verðmæta muni, auk bílsins sem hann tók traustataki. Réttarhöldin tóku skamman tíma. Harris fékk ævilangt fang- elsi auk 22 ára fyrir ránið. ■ I leit aö annarri ástœöu fyrir moröinu en au- viröilegum þjófnaöi velti Hellmann fyrir sér ýmsum spurningum. Cat fórnarlambiö hafa veriö samkynhneigt? Hann spuröist fyrir, en enginn vissi til aö svo heföi veriö. benti til tilfinninga- eða ástríbu- glæps af einhverju tagi. Tvöfalt líf Áður en Hellmann hélt heim rölti hann um nærliggjandi bari í nágrenninu og sýndi barþjónum myndir af Wade. Á stað, sem kall- ast Cactus Lounge, hitti hann barþjón sem þekkti Wade. Það kom Hellmann nokkuð á óvart. Staöurinn hafði á sér illt orð og var yfirleitt sóttur af dusilmenn- um borgarinnar, en ekki spren- glærðum prófessorum. Það var eitthvaö skrýtið við einkalíf Wa- des heitins, spurningin var bara hvað. Vika leið og lítt þokabist í mál- inu. Búib var að yfirheyra fjölda kunningja Wades og kanna hvort fingraför þeirra pössuðu við þau sem höfðu fundist, en allt kom fyrir ekki. Ábendingin 22. júlí fékk Hellmann nafn- lausa ábendingu um ab kanna sakamann sem var nýbúinn að sitja af sér dóm, Christopher nokkurn Harris. Harris hafði verið viðriðinn nokkra glæpi og voru fórnarlömbin oft hommar. Vitað var til þess að hann og Wade þekktust. Fingraför Harris voru borin saman við þau sem höfðu fundist á morðstaðnum og reyndust þau passa. Þar af fundust för á mynd- bandstækinu og á vínflösku sem drukkið hafði verið úr. 25. júlí spjallabi Hellmann við HeUmann yfirfulltrúi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.