Tíminn - 07.10.1995, Blaðsíða 21

Tíminn - 07.10.1995, Blaðsíða 21
Laugardagur 7. október 1995 21 t ANDLAT Ásta Þórbardóttir frá Bergi, Vestmannaeyjum, andaðist í Borgarspítalanum 28. september. Benedikt Gunnarsson, fyrrv. framkvæmdastjóri, Vallarási 5, er látinn. Esther Kristín Helgadóttir Brown, 208 Casper Drive Lot 7, Fort Walton BCH, Flórída, lést í sjúkrahúsi þar ytra þann 29. september. Friðrik Höjgaard lést á heimili sínu 3. októ- ber. Guðný Einarsdóttir, Smáraflöt 9, Garðabæ, and- aðist í Landspítalanum laugardaginn 30. september. Gubrún Sigríður Ottósdóttir, Skógarlöndum, Houston, Texas, lést á heimili sínu 4. október. Helgi Einarsson húsgagnasmíðameistari frá Hróðnýjarstöðum, Sporða- grunni 7, lést fimmtudag- inn 28. september. Ingibjörg Jóhannesdóttir, Kleppsvegi 28, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum 3. september sl. Ingólfur Markússon frá Valstrýtu lést í Vífils- staðaspítala sunnudaginn 1. október. Jón Örn Ingvarsson vélstjóri, Njörvasundi 18, andabist í Landspítalanum laugardaginn 30. september. Jón Ingi Jóhannesson húsasmíðameistari, Hjalla- braut 33, Hafnarfirði, lést á Sólvangi í Hafnarfiröi 28. september. Jórunn Guömundsdóttir frá Urriðakoti, Kleppsvegi 124, lést í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 1. október. Júlía Guðmundsdóttir, Hlévangi, Faxabraut 13, Keflavík, andaðist í Land- spítalanum þriðjudaginn 3. október. Kristján Kristjánsson, Laugateigi 19, Reykjavík, Iést á heimili sínu fimmtu- daginn 28. september. Sigurkarl Stefánsson stærbfræðingur er látinn. Steiney Ketilsdóttir (Sína), Eibistorgi 3, Seltjarnarnesi, andaðist í Borgarspítalanum miðvikudaginn 4. sept. Svanur Lárusson, Barónsstíg 30, er látinn. Svava Jónsdóttir, húsmóðir í Reykjavík, and- aðist á dvalarheimilinu Hraunbúðum í Vestmanna- eyjum 30. september. Ögmundur Ólafsson vélstjóri, frá Litla-Landi, Vestmannaeyjum, Norður- brún 1, Reykjavík, lést föstudaginn 29. september. Örn Yngvason er látinn. Framsóknarflokkurinn Abalfundur Framsóknarfélags Seltjarnarness verður haldinn mánudaginn 16. október kl. 20.30 a6 Melabraut 5. Páll Pétursson félagsmálarábherra ver&ur T : Á-"- sérstakur gestur fundarins. | | Ávörp flytja Siv Fri&leifsdóttir alþingismab- ur og Páll Pétursson félagsmálarábherra. Stjórnin Páll Sumarhappdrætti Framsókn- arflokksins 1995 Drætti I Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins, sem fara átti fram 6. október 1995, hefur verió frestað til 7. nóvember n.k. Velunnarar flokksins, sem enn eiga ógreidda happdrættismiða, eru hvattir til að greiða heimsenda glróseðla fyrir þann tlma. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins I slma 562-4480. Framsóknarflokkurinn Létt spjall á laugardegi Fundinum, sem halda átti þann 7. október meb Sigrúnu Magnúsdóttur, eins og aug- lýst var í fréttabréfi, er frestab til laugardagsins 14. október og hefst kl. 10.30 ífund- arsal Framsóknarflokksins ab Hafnarstræti 20, 3. hæb. FuHtrúaráb framsóknarfélaganna í Reykjavík Aösendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar; geta þurft aö bíöa 'reinar )irtingar vegna anna viö innslátt. mm Menningarsjóöur út- varpsstööva auglýsir Stjórn Menningarsjóbs útvarpsstööva hefur lokiö úthlutun styrkja eft- ir umsóknum sem bárust 1994 og 1995. Umsækjendur, sem ekki var úthlutað styrkjum, geta nálgast umsóknir sínar á skrifstofu Bjarna Þórs Óskarssonar hdl. að Laugavegi 97, Reykjavík, fyrir 20.10. 1995. Þeir, sem hyggjast sækja umsóknir sínar, eru vinsamlega bebnir ab til- kynna þab meb eins dags fyrirvara í síma 552-7166. Cher býr í gömlu vöruhúsi. Hún vonast til þess ab fá eitthvab ab ieika í London. Cher á leib heim í íbúbina sína í London. Þessar stjörnur eru ekki fyrr flúnar en slúburdálkar á borb vib þennan fara ab leita þœr uppi. Þetta telst því vart felustabur lengur. Felustaður Gher Cher er einmana og hrædd. Samt sem áður kom stór- stjarnan Hollívúdd-genginu á óvart þegar hún flúði lúx- ushæðina eftir að hafa veriö áreitt af ágengum aðdáend- um og lent í miðaldrakreppu. Hún hefur nú strengt þess heit að lifa eins og venjuleg manneskja. Þegar farið var að leita kon- unnar, fannst felustaður hennar á efstu hæb vöruhúss sem breytt hefur verið í íbúð- arhúsnæði. Húsið er fjarri fínu húsunum í West End og að sögn nágranna er hún eini frægi leigjandinn í nágrenn- inu. „Þetta er í raun glæsileg ris- íbúð á bökkum Thames. Hún er með mjög opna hæð með stórkostlegu útsýni yfir London." Svo hún geti blandast þokugráum breskum almúga, hefur Cher lagt kynþokka- Margaret (Margrét) Rose prins- essa, systir Elísabetar annarrar Bretadrottningar, olli miklu fjaörafoki hér á árum áður, eða í kringum 1947, er hún varð ástfangin af Peter Townsend kapteini. Kapteinninn var mjög handgenginn konungs- fjölskyldunni og var einmitt um þær mundir í fylgdarliði þeirra á ferðalagi um Subur- Afríku. Þetta þótti meiri háttar skan- dall þá, þó bæði óskuðu eftir að fá að eigast. Peter var nefni- lega fráskilinn og því ekki gjaldgengur meblimur fjöl- skyldunnar. Og þar vib sat. Prinsessan varb nú æ oftar á forsíbum blaða og ljósmyndar- fullan klæðnað til hliðar og þess í stað er hún farin að ganga í gallabuxum. Og játar ar eltu hana á röndum. Það skeði þá, að einn þeirra, An- tony Armstrong-Jones, snaraði hana og þau giftust. Hann varð Snowdon lávarður og saman eignuðust þau son og dóttur. En árið 1978 slitu þau samvistir. Peter Townsend giftist belg- ískri stúlku, hann er nú Iátinn. Margrét er nú 65 ára og hefur hægt um sig, en það væri ekki ranglátt ab segja ab hún hafi — án þess auðvitað að ætla sér það — gefið þaö fordæmi, sem hinir yngri meðlimir konungs- fjölskyldunnar hafa fylgt af miklu kappi. Konunghollum Bretum til angurs og skapraun- ar. ■ döpur á svip: „Ég hef ekki átt kærasta lengi." Cher vinnur við upptökur á nóttunni og er ferjuð fram og til baka með bílstjóra sem plötuútgáfan útvegar henni. Hún á fáa vini í Bretlandi og sá nánasti er nú ab vinna í Bandaríkjunum og því lítið gagn að honum. Hún þykir því í meira lagi heimakær þessa dagana og þetta fyrrum heilsuræktarfrík hlebur nú á sig kílóunum. Þykir því held- ur ólíklegt að hún klófesti nokkurt hlutverk sem krefst kynþokka. í SPEGLI TÍMANS Margrét prinsessa. Systir drottning- ar gaf fordæmib

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.