Tíminn - 07.10.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.10.1995, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 7. október 1995 r * JONA RUNA á mannlegum nótum: Rolur Eins og gengur erum viö mis- jafnlega framtakssöm og at- hafnamikil. Viö getum flest ver- iö ákveöin og stórtæk viö vissar aöstæöur, en hjárænuleg og daufgerö viö aörar. Það er ekkert óeölilegt viö þaö, þó viö búum yfir ólíkum krafti og afkasta- getu. Þaö er aftur á móti óásætt- anlegt, ef viö erum alla jafna dauf og lingeðja og kærum okk- ur ekki að gera á því bragarbót. Það skiptir töluverðu máli aö viö séum framtakssöm og fylgin okkur þegar viö þurfum aö takast á viö aðstæöur okkar og framkvæmdir. Þaö er t.d. erfitt aö vinna meö okkur, ef viö erum afurðalítil og daufgerð. Við getum ekki ætlast til þess aö aðrir leysi hlutina fyrir okkur öllum stundum. Þaö er því mjög slæmt, ef viö erum bæði huglaus og löt. Viö getum auðveldlega valdið þeim, sem þurfa aö takast á viö okkur og vinna meö okkur, vonbrigö- um og áhyggjum. Sérstaklega þó, ef vib köstum til höndunum í þeim málum sem viö verðum aö vinna aö og þurfum aö hafa dug og þor til aö takast á viö. Ráfur og daufingjar valda öör- um vandræöum með framtaks- leysi sínu og leti. Það er rétt aö hafa í huga að allt, sem er einhvers virði í líf- inu, krefst dugnaðar og elju. Best er, að viö fyrirbyggjum ekki sjálf góðan og áhugaverðan ár- angur af því aö við erum ómark- viss og framkvæmdalaus. Lífið er skóli og í þessum skóla eru margir og ólíkir bekkir. Við komumst ekki á milli bekkja í þessum mikilvæga skóla, ef við lifum eins og hólskryppi og rol- ur og nennum ekki sökum þess að leggja sitthvaö á okkur. Iðju- semi og vökull vilji skipta starfs- lega máli, ásamt framtaki og fyrirhöfn, sem einkennist frekar af staöfestu og dugnaöi en rolu- skap og gungugangi. Ágætt er, aö viö ræktum af festu uppí hugsun okkar og vilja áhuga á því að efla meö okkur dug og þor. Þegar viö áttum okkur á mikilvægi aöhalds og iðjusemi, getum viö fyrst fariö aö vinna af kappi og dugnaði. Viö, sem erum hjárænuleg og dauf, ættum að snúa slíku at- ferli við í hugsun og athöfnum. Það er þess viröi ab vera dugleg- ur og kraftmikill þegar á reynir. Rolur eru hvimleiöar og aftr- andi. Hetjur og dugnaðarforkar em á hinn bóginn hvetjandi og líklegar til þess að auðvelda bæöi sjálfum sér og öðrum lífið og tilveruna. Dustar og gufur eyða oftast dýrmætum kröftum í alls kyns aukaatriöi, jafnvel þó þeirra bíði ótal störf. Þab er slæmt, ef viö neitum aö vinna fyrir því sem viö ósk- um aö fái líf og vöxt. Þetta höf- um við hugfast sem kjósum að ná árangri í leik og starfi. Viö vinnum þess vegna af krafti og elju að góöum og gagnlegum árangri. Við vitum aö við verö- um aö vinna markvisst og af festu aö hlutunum til aö áorka einhverju. Þaö er því rétt að viö höfnum deyfð og rolugangi og einsetj- um okkur að leggja rækt viö þau starfslegu sjónarmið í samskipt- um sem eru lífleg og hressileg. Enginn verður óbarinn biskup. Það þýðir aö þaö er kænt aö efla af áhuga jásama atorku. ffmtaM KROSSGÁTAN NR. 40 C Landsvirkjun Útbob Landsvirkjun óskar hér meb eftir tilboöum í vatnshjól ásamt fylgihlutum fyrir Búrfellsstöö í samræmi vib útboösgögn BUR- 01. Verkib felur m.a. í sér deilihönnun, líkantilraun, efnisútvegun, framleibslu og prófanir á 6 vatnshjólum í hverfla Búrfellsstöbv- ar ásamt leibiskóflum, slithringjum og slitplötum. Útbobsgögn verba afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitis- braut 68, 103 Reykjavík, frá og meb mánudeginum 9. október 1995 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæö kr. 10.000,- fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar í Reykjavík, fyrir kl. 13:00 mánudaginn 27. nóvember 1995, en sama dag kl. 14:00 verba þau opnuð að Háaleitisbraut 68, Reykjavík, ab við- stöddum þeim bjóbendum sem þess óska. Landsvirkjun, sími 515-9000. LAUSN Á GÁTU NR. 39 1 iKAtr 's etirrA *TT JMBIiT 's A taA- HAOut 'OTTA 7/ 1—-r EliKl ' wa > HHTuA UJiUu. LL mr~ 1 atuc.0- «ir s BVZC- 1*1» > S S w —> K '0 $t !&• u R —> y. éi / T: / * É í/í A m R h u A G ■o3 fí i R ÍAJB- 6i* u h W V / ;ÍK 0P m 1? A R Ð r,±, UlítA G K RPÍKuA OTÍlAt K N •A R Uúf KJAiS Ni 1 L D MMili- MAut RKAR R u iKiSKT Al A R ÍTXM- BTTtF~ A *T U K u M*u* HILl- U* 6r N /1 U' •fí fíft 'A 0 6 L •A T A PtMuU* MÖA A u P* A Efsr SrtJauA H Æ S r QAirr- IU. ÍLAUfUT T 'A k & m ¥ ö UJtuiA IMO L 10 Gr N UTutr MTCJ- Atl S 'A R r áSsT L '0 A N KlSfiA R7 tTT.M ,,’• 7« iun 'k\: r- 5; A T TMriAM S*A7- G N A G A 6 1 OVOJJ tr,-— *%ou H 0 r m A R 0É u Aíiru Kikim' A 6 N 1 HÍJtut iiíai (t R u Œ E 1 T A iTÓr*. UTAli R 'A sU! \N & U R OX >cmr nsxtr R7 0 T UiMi HtiTU* R i F s HW i hfux, G 'A mii K Iií ■asr A R fr. A R ti*j R 1 F MUtutu. TfSHT Hlf*l N 1 S4 T 1 77 U 'jQMlF !V M R r 7*1 Ul£6 M E / CAT" ill- IAUSI i Ð P K1AU GMxi N A U ö 00 Ol MXJA T 'A :o W- K0*MT H T T 1 w SLYÍi r>fa 'O L 'A FT £ tXUfA S i-AÖ%T-~" jg**o srn« ~K A L fTÍÓM /v A u iKiftrt- iX’o* 5 K w 1 0 SAu* S K 17 R N 1 > n 'A fO*M- Atl Af T T A D«l fA 5 T 'A L'irie L 'A G T /W A NNS' NAFN V ElKA " 7 TDR.NL' l'itl/m ivrn 7 HREYKNl 7 STERKAR 7 SAmT 7 M'AUA- uR KLID/NN £K)P SKJOTi HRSYF- /NG mmm —> lllill mmm Ir M y ri n 1 'agkltan ELSKA ÍL L. y r mi FakLAfi r (d LÖ0RID TÖtRAR VÆA.0 FFNGuR, 4 3 ma-oka HBIMS- HLutA L TW»| B t/zrBKu %% AFHROÖ i KVMQ SPIKuB f.lN/NG ftWííííí WiF; .FbLK : SAMSULL TRYU.T- /ST GiALEOPl *=>■ BFJTU DANS lag- lbguR Tdlu ■fjéH kl'ALÍuN 5ÍU//0A YlFD- ING V£////Au : VOPíWHLí : K'ota GcRlND 1 UM- Gt RC II 4+W V/£>- Æui?-fluR BöR 1 ÖELT : TYGGUR ** ‘H iAPLAD VFSALlR TIL GcflÖfA H'imDU þRÖNGr /X ■ HLm H QAHC,- FJJOTUK- l/irf FLsbr- RÆDl blab s V0ö\ 5 v'iN 'ovAPir/N GrlL utaR ; mjó& : .VÖSK : &LAU.T STRAUft- uR HM6SIU KROPP þuux KVABfS BÆN 4 iii« TAK frOftm f DRFJFB- IR ? 'ONBFNÖ- uR QLÚRiN AFKVBmi FRFST- ; ABi KLAF- anma HLJ'OQ- FÆRI ORSÖK vætla r GAG-N- LF-G EKKI 1 LOGsA : t'iha D'iKl ¥ : KFJK SLÖNöU 10 Ma NN- MÆLI ST/NG X þYKÖD flökt mmm ÓAR.D- FJGcN GcUFU Nl0u.fi. HRLVSI H ‘A R i 0 LAG- FÆRiNCc 4^0?AKAtjlFjJ y.v/A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.