Tíminn - 11.11.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.11.1995, Blaðsíða 2
2 Wímtom Laugardagur 11. nóvember 1995 Herdís Storgaard biöur fólk aö hafa öryggiö í huga þegar þaö t.d. fer aö kaupa smáhluti í skóinn: Bam mjög hætt komib meb babúsku í kokinu Egill Ólafsson leikarí í hlutverki sínu í Þreki og tárum. Mynd: Crímur Bjarnason Aukasýning á Þreki og tárum: Samhugur í verki í Þjób- leikhúsinu Nk. þribjudag vertmr aukasýning á leikritinu Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson í Þjóbleikhús- inu. Allur abgangseyrir ab sýn- ingunni rennur til styrktar Flat- eyringum. Leikarar, höfundur, hljómsveit, tæknifólk og annab starfslib sýnir samhug í verki og gefur vinnu sína vib sýninguna. Þjóbleikhúsib lætur húsib í té endurgjaldslaust og gefur sinn ágóbahlut. Þrek og tár hefur gengið fyrir fullu húsi frá frumsýningu og hafa færri komist ab en vilja. Uppselt er á svo til allar sýningar í nóvember og er þetta því kjörið tækifæri til ab sjá þetta vinsæla leikrit og leggja góðu málefni lib. Mibasala á styrkt- arsýninguna er hafin. ■ „Ég veit um eitt tilfelli þar sem barn var mjög hætt komib vegna þess ab minnsta dúkkan innan úr babúskubrúbu stób í hálsinum á því," sagbi Herdís Storgaard hjá Slysavarnafélagi íslands. Hún segir eftirlíkingar af rússneskum babúskubrúb- um nú mikib í tísku og víba seldar m.a. í búbum meb blóm og gjafavörur. Fólk kaupi þess- ar brúbur meb bestu samvisku. En þab taki þær ekki í sundur og átti sig því ekki á því ab innsta brúban geti verib barni hættuleg. Herdís er búin ab koma ábendingu um þetta til Löggildingarstofunnar, sem þegar hafi brugbist vib. En gera þurfi átak í þessum efnum. Herdís vill sérstaklega bibja fólk ab gæta ab sér þegar inn- kaupin fara af stab núna í des- ember, til dæmis á ýmsu smá- dóti í skóinn. Borðshornahlífin, sem nýlega var í fréttum vegna þess að barni lá vib köfnun meb eina slíka í kokinu, er glöggt dæmi þess að aldrei er of varlega farib. Þessi hlíf hafbi eigi ab síbur stabist prófun í svoköllubum kokhólki, sem á ab tryggja þab ab hlutur komist ekki nibur í kok á barni. Spurb um hvab brást í þeirri prófun sagbi Herdís eiginlega um samspil tveggja þátta ab ræba. Samkvæmt stablinum sé þess einungis krafist ab hlutur sé mát- abur vib kokhólkinn, en ekki reynt ab troba hlutnum í gegn- um hann. Sá sé gallinn vib slíkan stabal, ab hann virbist saminn af mönnum sem ekki hafa vit á börnum og gerðum þeirra. Horn- ib sé einmitt alveg dæmigert fyr- ir þab hve mikilvægt þab sé ab breib fylking fólks meb þekkingu og reynslu á öllum sviðum standi ab baki svona stablagerb. Þab sé úr mjúku silikoni og þegar þab er komið upp í munn á barni, þar sem þab mýkist enn frekar vegna hitans, þá vöblast þetta saman. Þab sé því engin furða þótt þab geti stabib í koki á barni. Þeir, sem gerbu þessa prófun, hefbu því átt ab gera athugasemd vib hana, í stab þess ab fara bara nákvæmlega eftir stablinum án þess ab reyna ab velta fyrir sér hvernig börn mundu taka þetta upp. Herdís hefur komib athuga- semd um þetta á framfæri vib vibkomandi stofnun í Bmssel. Hún vill sömuleibis vara fólk vib ab treysta í blindni á merkingar um öryggisprófanir á ýmsum leikföngum. „Því miður hefur komib í ljós varbandi CE-merk- ingu, sem á ab vera vottun um ab varan hafi verib prófub, ab fjöl- margir vöruflokkar hafa samt ekki stabist vandaba prófun, sem semr fólk í töluverban vanda." Umgengni um auölind sjávar er ekki nœgiiega góö, aö mati sjávarútvegsráöherra: Trúnaður, afkoma og kvóti í hættu Sameiginlegt rannsóknarverkefni Hafró og Japana á túnfiskveiöum. Túnfiskveiöistofnunin: íslenskur áheyrnar- fulltrúi til Madrid Hafrannsóknarstofnun og jap- anskt útgerbarfyrirtæki hafa undirritab viljayfirlýsingu um samvinnu sín í milli um rann- sóknir á línuveibi túnfisks, inn- an sem utan fiskveibilögsögu ís- lands, á næsta ári. Þá em íslensk stjórnvöld ab athuga kosti þess ab ísland gerist abili ab Atlants- hafs- túnfiskveibistofnuninni sem stýrir veibum á tegundinni. í því sambandi hefur verib ákvebib ab senda áheyrnarfull- trúa á fund stofnunarinnar, sem hefst innan fárra daga í Madrid á Spáni. Þetta kom m.a. fram í ræbu Þor- steins Pálssonar sjávarútvegsráb- herra á abalfundi LÍÚ. Hann sagbi mikinn áhuga vera fyrir þessu sam- starfi vib Japani og þá ekki abeins til ab rannsaka túnfisk. Hugsanlegt væri ab fleiri möguleikar gætu ver- ib fyrir hendi í samstarfi þessara fiskveibiþjóða og því ekki loku fyr- ir þab skotib ab þetta samstarf geti þróast áfram á fleiri svibum. Rábherra sagbi ab þab væri of snemmt ab segja til um niburstöðu þeirrar athugunar, sem fram fer á hugsanlegri abild íslands að Atl antshafs-túnfiskveibistofnuninni Hinsvegar væri mikilvægt ab skoba þá kosti, sem em samfara abild, áb ur en frekari ákvarbanir yrbu tekn ar í málinu. Þorsteinn sagbi þetta vera dæmi um þá hagsmunagæslu, sem verib væri ab vinna ab á ýmsum svibum utan landhelginnar. Hann sagbi þab mikilvægt fyrir framtíbarþró- un sjávarútvegsins og þá mögu- leika sem felast í skynsamlegri aub- lindanýtingu og markvissri upp- byggingu atvinnugreinarinnar. -grh Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- rábherra sagbi á Vélstjóraþingi og abalfundi LÍÚ ab umgengn- in um aublind sjávar væri ekki sem skyldi. Of miklu væri hent af fiski og landab framhjá vigt. Hann skorabi á hagsmunaabila í sjávarútvegi ab taka höndum saman um úrbætur í þessu mikilvægasta verkefni, sem at- vinnugreinin stendur frammi fyrir. Ella gæti rofnab þab trún- abartraust sem er milli al- mennings og sjávarútvegsins, auk þess sem óbreytt ástand getur teflt afkomu greinarinn- ar í tvísýnu og skipulagi veib- anna í hættu. „Þab er oft talab um ab sjó- menn hendi fiski, en ábyrgð ykk- ar útvegsmanna er mest í þessu efni. Þab verbur því ab leggja á ykkar herbar verulega ábyrgb í þessum efnum, þegar skýrari lagasetning verbur sett," sagbi rábherrann vib útgerbarmenn. En hann mun áður en langt um líbur leggja fram á þingi endur- skobab frumvarp til laga um bætta umgengni vib aublind sjávar, sem m.a. er byggt á tillög- um samstarfsnefndar hagsmuna- aðila í sjávarútvegi. Frumvarp þar ab lútandi var lagt fram á þingi sl. vor, en fékk ekki af- greibslu og dagabi uppi. Rábherrann sagbi einnig ab þab væri því mibur oft þannig ab þegar allir eiga einhvern hlut, þá telst enginn bera neina ábyrgb. En eins og kunnugt er, þá er aub- lind sjávar sögb vera sameiginleg eign allrar þjóbarinnar. Þótt hann legði ekki trúnab á allar þær sögur, sem sagðar eru af slæmri umgengni vib aublind sjávar, þá minnti hann á ab þær sögur væru allar komnar frá sjáv- arútveginum sjálfum og hvergi annars stabar. -grh Sagt var... Fordómar knattspyrnustjörnu „Vandamálin sem Arnar segir hafa skapast vib búsetu útlendinga í Hoi- landi og Þýskalandi stafa vegna þeirra sömu skilyrba og mér sýnist hann setja fram; þeirrar ósann- gjörnu, ómanneskjulegu og for- dómafullu kröfu, ab þab megi ekki sjást á erlendum mönnum ab þeir séu af öbrum uppruna, hafi abra sibi eba þekki abra menningu en tíbkast hjá þeim sem búa fyrir í landinu." Kolbrún Bergþórsdóttir dæmir knatt- spyrnukappann Arnar Cunnlaugsson og ungfrú ísland, kærustu hans, hart eftir vibtal vib þau í Mannlífi á dögun- um. Hún segir sýnt ab bæbi séu haldin fordómum í garb útlendinga. Alþýbu- blabib í gær. Kjaftaskúma aftur í eldhúskrók- inn „Þá mun vera mjög erfitt ab hafa hendur í hári þeirra sem kjósa ab nota Internetib til ab þjóna auvirbi- legum hvötum. Meb einhverjum rábum verbur ab flæma ófögnubinn í burtu og koma kjaftatífum og skúm- um landsins afturfyrir í eldhuskrókn- um. Úr leibara Alþýbublabsins sem fjallar um Heibar snyrti og Internetib. Þingmenn fyrirlitnir „Þegar vib felldum niburtalib, kemur í pottinn eldri mabur og vibmælandi minn heilsar honum og segir honum ab hér sé hann ab tala vib einn af þingmönnunum. Þá bregbur svo vib ab komumabur bregst hinn versti vib og lýsir því yfir ab þeir séu lúsablesar og hann fyrirlíti þá alla ... Þab sló heldur vandræbalegri þögn á vib- stadda og um stund mátti heyra saumnál detta." Jón Kristjánsson alþingismabur segir í gær í Tímanum frá mibur skemmtilegri sundferb hans á dögunum. Virbing fyrir alþingismönnum virbist fara þverrandi. Vantar Bessa „Hvar er Bessi Bjarnason í þjóbfélag- inu til ab öllu sé nú til skila haldib; nafni vib hæfi og gríninu sem ein- kennir umræbuna um embættib?" Einar Árnason í DV. Þvílíkt bull! „Aldrei á ævinni hef ég heyrt annað eins bull. Ég kannast ekki vib ab þetta hafi nokkru sinni komið til tals, hvað þá meira. Þetta er algjör della." Séra Karli Sigurbjörnssyni var ekki skemmt þegar DV-menn báru undir hann hvort hann væri á leib í forseta- frambob. Þab virbist orbin alvarleg þrá- hyggja hjá DV-mönnum ab finna for- seta fyrir þjóbina. Eins og fram hefur komib hefur Seblabankinn gefib út nýja 2000 kr. sebla, sem reyndar hafa vakið upp deilur, þar sem þeir eru ekki nógu abgengilegir fyrir blinda. Fé- lagarnir í heita pottinum bentu einnig á ab húsmæbur í Vestur- bænum gætu haft eitthvab vib sebilinn ab athuga, en á bakhlib sebilsins, sem tileinkabur er Jó- hannesi Kjarval, er mynd af einu verka hans, Flugþrá, en á því er mynd af nakinni konu. Sem sagt, klám á peningaseblum. Svei... í heita pottinum er sagt ab fram- sóknarmenn uni sér vel eftir ab hafa yfirtekib höfubvígi íhaldsins á íslandi — sjálf Kaupmannasamtök íslands. Þar er formabur, ab vísu í fríi, Vlbar Magnússon, Esso- stöbvarstjóri í Skútunni; varafor- maburinn, Benedlkt Krlstjáns- son frá Bolungarvík, hefur verib í frambobi fyrir flokkinn; Vlgdís Hauksdóttlr í versluninni jón Ind- íafari í Kringlunni er mæt fram- sóknarkona, frambjóbandi flokksins í Reykjavík, og loks Þórhallur Steingrímsson í Grímsbæ, af mætum framsóknarættum. Vænt- anlegur í forstjórastól samtakanna er Sigurbur Jónsson, ábur fyrr hjá Verslunardeild Sambandsins, sem starfab hefur í Afríku og er vel mæltur á swahili. Hann var.sigur- vegari í keppni vib Gunnlaug Þórbarson, sjálfstæbismann og formann SUS, í keppni um stól- inn...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.