Tíminn - 11.11.1995, Blaðsíða 24

Tíminn - 11.11.1995, Blaðsíða 24
Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjarbar: Suðvestan gola eba kaldi og skýjab meb köflum. Hiti frá 3 stigum nibur í 3 stiga frost. • Vestfirbir: Subvestan kaldi og smáél. Hiti frá 2 stigum nibur í 2 stiga frost. • Austurland ab Glettingi og Austfirbir: Subvestan gola og léttskýj ab. Hiti frá 3 stigum nibur i 3 stiga frost. • Subausturland: Vestan gola og léttskýjab. Hiti 0 til 5 stig. Laugardagur 11. nóvember 1995 • Strandir og Norburland vestra og Norburland eystra: Subvestan gola og léttir smám saman til. Hiti frá 2 stigum nibur i 2 stiga frost. Herdís Egilsdóttir hlaut íslensku barnabókaverölaunin 7 995: Segi börnunum ab bókstaf- ir séu eins og galdrastafir „Vib ver&um aö kenna barn- inu á þennan undramiöil sem bókin er. Bókin er þögull vin- ur og hana getur maöur haft meö sér hvert sem maöur fer," segir Herdís Egilsdóttir kenn- ari. Herdís er löngu kunn fyrir störf sín meö börnum. Hún hefur sent frá sér fjölda barna- bóka og fyrstu nemendur hennar I Skóla ísaks Jónssonar eru nú á miöjum aldri. Herdís hlaut íslensku barna- bókaverðlaunin 1995 fyrir myndskreytta sögu fyrir yngstu börnin, ásamt Erlu Siguröar- dóttur sem sá um myndskreyt- ingu. Verölaunin eru tíu ára á þessu ári og í tilefni þess voru í fyrsta sinn veitt tvenn verðlaun á árinu, önnur fyrir mynd- skreytta bók fyrir yngstu börn- in. Bókin heitir „Veislan í barnavagninum" og kom út hjá Vöku-Helgafelli sama dag og verðlaunin voru afhent. Á viöurkenningarskjali sem þær Herdís og Erla fengu afhent segir dómnefnd meöal annars um bókina. „Veislan í barna- vagninum er hugljúf en um leiö hressileg barnasaga þar sem samspil mynda og texta er eins og best veröur á kosiö. Sögu- þráöurinn er sniöinn aö áhuga og þroska yngstu lesendanna og myndirnar eru unnar af fag- mennsku. Hvort tveggja ber jafnframt meö sér persónulegan stíl höfundanna." Hvemig lýsir þú sjálf bókitmi Herdís? „Hún fjallar um litla stelpu sem á aö fara í fyrsta skipti út í bakarí og velja meö kaffinu. Hún týnir buddunni og þar meö sést hvergi hvaö hún mátti kaupa mikiö. Til aö gera tiltölulega langa sögu stutta, kaupir hún yf- ir sig og afgreiöslumaöurinn hjálpar henni heim meö kræs- ingarnar í barnavagninum. Allt fer þetta auðvitaö vel aö lokum." Það er engin tilviljun aö saga Herdísar er sem sniðin aö áhuga og þroska yngstu barnanna eins og segir í umsögn dómnefndar. Herdís á 43 ár að baki í kennslu í Skóla ísaks Jónssonar og hún er ekkert farin að slá slöku viö á þeim vettvangi. Herdís hefur sent frá sér fjölmargar bækur fyrir börn þótt hún -vilji sjálf ekki gera mikið úr því starfi sínu. „Þær eru nú sjálfsagt allt of margar," segir hún þegar hún er spurð um fjölda bókanna. Hún segist þó telja að þær séu fleiri en 25 en tekur fram aö þær séu ekki allar þykkar. Auk bókanna hefur Herdís skrifaö fyrir sjón- varp og sent frá sér leikrit, bæöi tónlist og texta. Herdís segist halda áfram aö skrifa hvort sem fólki líki betur eöa verr, hún ráöi ekkert viö þaö. Hún sé líka svo heppin aö geta reynt hugmyndir á bekkn- um sínum. En þýöir eitthvað aö skrifa bamabcekur í dag, em ekki böm alveg hcett aö lesa? „Ég sagöi nú einmitt við af- hendinguna aö hlutverk okkar sem kennum yngri börnunum er meöal annars fólgið í því að iokka lítil börn til aö trúa því aö bókstafirnir séu galdrastafir. Þeir opni aðra heima. Börnin skilja þetta þegar þau fara aö geta les- iö sjálf. Barn sagði einu sinni viö mig þegar það var aö ná tök- um á lestri: „Heyröu, það kemur allt í einu einhver saga út úr mér!"„ Galdrastafirnir eru ekki þaö eina spennandi sem Herdís lumar á í lestrarkennslunni. Bækurnar geta líka gefiö lesand- anum völd til aö skapa eigin myndir. Hjá landbúnaöarráöuneyt- inu er nú til athugunar aö breyta reglugerö sem bannar aö innmatur hænsnfugla fylgi meö í kaupunum. Björn Sigurbjörnsson, ráöu- neytisstjóri í landbúnaöar- ráöuneytinu, segir aö unniö sé aö málinu og kannaö hvort íslendingar eiga aö sitja viö sama borö og aörar þjóöir varðandi sölu á kjúk- lingum og kalkúnum. Ástæöan fyrir gildandi reglu- gerð er aö sögn Björns Sigur- „Ég segi við börnin að þegar þau lesi séu þau eins og kvik- myndaframleiðendur. Þau ráöi sjálf senunni, útlitinu, litunum, hraöanum, landslaginu og öðru slíku. Ef þau horfi á kvikmynd séu þau eingöngu áhorfendur. Ég reyni þannig aö gera bókinni hátt undir höfði og benda börn- unum á að þau skapi miklu meira með því að lesa." Herdís telur mikilvægt aö kynna börnin fyrir bókum um leiö og þau fáist til aö hlusta. Hún segir aö aldrei hafi verið meiri ástæöa fyrir foreldra til aö lesa fyrir börn en einmitt núna. „Þaö er svo mikil samvera fólgin í því aö njóta saman bók- björnssonar aö fyrir nokkrum árum nær rústaðist kjúklinga- rækt á íslandi vegna salmon- ellusýkinga. Talið var þá aö salmonella bærist frekar meö innmatnum en kjúklingakjöt- inu sjálfu. Samkvæmt reglugeröinni er því bannaö aö innmatur kal- kúna, sem njóta mikilla vin- sælda sem jólamatur, fylgi meö fuglinum. Hætt er viö aö matþekkjarar mundu sakna þess aö fá ekki innmatinn sem nauðsynlegur er sagður viö ar. Foreldrar sem vinna úti allan daginn ættu aö gefa sér tíma þegar heim er komiö og vera meö barninu um sögu, jafnvel þótt barnið sé ekki mjög lítið og kunni sjálft að lesa." Aö lokum, hafa svona verölaun mikið gildi? „Ég veit ekki hvort þaö er dónalegt að segja nei. Það er auðvitað skemmtilegt aö ein- hver skuli kæra sig um þetta. En verölaun breyta auðvitaö engu. Ekki frekar en ef þú tækir á sem rennur hvort sem er og ætlaðir að láta hana renna hraðar af því að einhver er aö gefa henni gæt- ur. Þetta breytir engu um skrif- in." -GBK matargerðina. Málið er tilkomið vegna kæru félags kjúklingabænda til ráðuneytisins. Bónus hafði flutti inn kjúklinga meö inn- matnum, sem seldur er í öllum löndum öðrum, enda gott efni við sósugerð. Björn Sigurbjörnsson sagði aö þarna heföu orðið mistök hjá sænskum framleiðenda. Fyrir lægi loforð um bót og betrun meðan reglugerö bann- ar innflutning á innmatnum. -JBP Innmatur í kjúklingum og kalkúnum óleyfilegur í sölu. Landbúnaöarráöuneytiö: Rætt um sömu reglur og gilda í öðrum löndum Vélstjóraþing: Öfugsnúin þróun Á sama tíma og rætt er um nauösyn á fjölgun verkfærra manna á sviöi tækni og hand- verks er boöaöur 60% niöur- skuröur á framlögum ríksins til tækjakaup í Vélskóla ís- lands á næsta ári, eöa úr 4 milljónum kr. í 1,6 miijónir kr. samkvæmt frumvarpi til fjárlaga 1996. Þetta kom m.a. fram í ræöu Helga Laxdals formanns Vél- stjórafélags íslands á Vélstjóra- þingi. Hann vakti einnig athygli á því aö á sama tíma og endur- og símenntun verður sífellt fyr- irferðarmeiri í menntakerfinu, fá vélstjórar engin bein fjár- framlög frá útvegsmönnum til endurmenntunar öndvert viö það sem gengur og gerist meðal atvinnurekenda annrra iðn- menntaöra stétta. Formaður Vélstjórafélagsins sagði þessa afstööu LÍÚ vera merkilega fyrir margra hluta sakir og þá ekki síst vegna flók- ins tæknibúnaður í skipum og þess aö þau eru sennilega dýr- astu vinnustaðir landsins miðaö viö fjölda starfsmanna. Þar fyrir utan getur skipstjóri, hversu fengsæll sem hann er, ekkert aö- hafst þegar tæki og tól bila. -grh Heimsókn frá Eistlandi lokib Opinberri heimsókn Tiit Vahi, forsætisráöherra Eistiands og frú Raine-Lea Vahi eiginkonu hans lýkur í dag. í gærkvöldi voru forsætisráö- herrahjónin viöstödd frumsýn- ingu íslensku óperunnar á Ma- dame Butterfly. Þau sátu hádeg- isverðarboð Davíðs Oddssonar á Þingvöllum fyrr um daginn, skoðuðu Gullfoss og Geysi og að lokum kom forsætisráöherrann vib í Árbæjarsundlaug. Hjónin komu til Islands sl. miövikudag. Meöan á dvöl þeirra hér á landi stóö átti Tiit Vahi meðal annars fundi meö Davíö Oddssyni forsætisráð- herra, Halldóri Ásgrímssyni ut- anríkisráöherra og Ólafi G. Ein- arssyni forseta Alþingis.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.