Tíminn - 11.11.1995, Blaðsíða 21

Tíminn - 11.11.1995, Blaðsíða 21
Laugardagur 11. nóvember 1995 gfjnlTKgBa^iBrffl 21 t ANDLAT Anna Kristjánsdóttir, Ásabraut 2, Keflavík, lést á hjúkrunarheimilinu Garð- vangi, Garði, sunnudaginn 5. nóvember. Daníel Níelsson, Grensásvegi 60, andaðist í Borgarspítalanum þriöju- daginn 31. október. Einar Jóhannesson frá Gauksstöðum í Garöi, Brekkubyggð 23, Blönduósi, andaðist í Héraðssjúkrahús- inu á Blönduósi 8. nóv. Fanney Halldórsdóttir, Tjarnarlundi 15E, Akureyri, lést í Borgarspítalanum þann 7. nóvember. Friðrik Ottósson vélstjóri, Unnarbraut 4, Sel- tjarnarnesi, lést á heimili sínu, að morgni 6. nóvem- ber. Gestur Sigurður ísleifsson lést 7. nóvember. Guðrún Jónsdóttir, Kópavogsbraut 1 B, Kópa- vogi, lést þann 4. nóv. Hafþór L. Ferdinandsson lést þann 7. nóvember. Halldóra Þorleifsdóttir, Öldugötu 37, Hafnarfiröi, lést á Sólvangi sunnudaginn 5. nóvember. Haukur Viöar Jónsson, Langholtsvegi 31, Reykja- vík, lést í Landspítalanum 1. nóvember. Ingi Jónsson, Kaplaskjólsvegi 47, Reykja- vík, lést að morgni laugar- dags 4. nóvember. HEILBRIGÐISEFTIRLIT REYKJAVÍKUR Hundaeigendur í Reykjavík Samkvæmt 5. gr. reglugerðar nr. 201/1957 um varnir gegn sullaveiki skulu eldri hundar en 6 mánaða hreinsaðir af band- ormum í október eða nóvember ár hvert. Starfandi dýralæknir f Reykjavík annast hreinsun. Heilbrigðiseftirlitið hvetur þá hundaeigendur sem halda óskráða hunda í Reykjavík að skrá þá hið fyrsta. Þeir hundaeigendur sem enn hafa ekki greitt leyfisgjald fyrir 1995 eru hvattir til að gera það strax, svo komist veröi hjá frekari innheimtuaðgerðum. Heilbrigbiseftirlit Reykjavíkur ÚTBOÐ F.h. Strætisvagna Reykjavíkur er óskaö eftir verðtilboðum í 80 fargjaldabauka. Lýsing: Baukarnir skulu vera gerðir fyrir mynt, seðla og farmiða. Stærð peningahólfs ca 5000 rúmsentimetrar. Fargjaldalosun fari þannig fram að skipt sé um peningahólfið. Afhending verði í síðasta lagi fyrir 1. júlí 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 14. desember 1995, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 5525800 /---------------------------------------------------------- if Innilegar þakkir sendum vib öllum þeim, sem sýndu okkur samúb og vin- arhug vib andlát og útför ástkærrar konu minnar, móbur og ömmu Svanhildar Þóroddsdóttur Sérstakar þakkir til læknis og starfsfólks Droplaugarstaba. Abalsteinn jónsson Crétar Páll Abalsteinsson Hörbur Vilhjálmsson og barnabörn Jón Húnfjörð Jónasson frá Hvammstanga, Fanna- fold 22, Reykjavík, andaðist í Landspítalanum að morgni 3. nóvember. Jórunn Valdimarsdóttir, Egilsbraut 9, Þorlákshöfn, lést á hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi, Stokkseyri, aðfaranótt 3. nóvember. Lára Skúladóttir er látin. Nils Haugen, Ljósheimum 22, er látinn. Ragnar Ingi Halldórsson er látinn. Reynir Vilbergs verslunarmaður, Hringbraut 88, andaðist í Landspítalan- um að morgni 8. nóvember. Séra Rögnvaldur Finnbogason, sóknarprestur á Staðarstað, er látinn. Sigrún Helgadóttir, Elliheimilinu Grund, áður til heimilis á Ásvallagötu 35, lést í Landspítalanum 4. nóvember. Sigurbur B. Jónsson loftskeytamaður, áður til heimilis að Dalalandi 8, andaðist á Droplaugarstöð- um 31. október. Sigurleif Hallgrímsdóttir sjúkraþjálfari, Eskihlíð 6, er látin. Snorri Jónsson, Grundargarbi 1, Húsavík, lést þann 7. nóvember. Una Huld Guðmundsdóttir lést á heimili sínu 8. þessa mánaðar. Þórður Georgsson andaðist á Landspítalanum 3. nóvember. Örn Magnússon viö slaghörpuna og hundruö íslenskra leikskólabarna syngja fullum hálsi. Stórkostleg morg- unskemmtun í Háskólabíói. Tímamynd -bþ Ógleymanleg morgunstund í Háskólabíói: Hundrub leikskólabarna sungu á tónleikum Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói sl. laugardags- morgun, en þá skemmtu um 300 leikskólabörn víðs vegar úr Reykjavík foreldrum sín- um og öbrum -gestum með söng, undir hljóðfæraleik kennara og nemenda Tón- skóla Sigursveins. Hápunktur tónleikanna var þegar „Vet- urinn" úr Árstíðunum eftir John Speight var fluttur. Börnin voru flest á aldrin- um 4-5 ára og vakti furðu hve æfður og vel samstilltur sönghópurinn var. Einbeit- ingin var frábær, flest börnin höfðu vart augun af stjórn- andanum og ef nokkur hefur velkst í vafa um það hingað til, var þarna sannað í eitt skipti fyrir öll að börn eru besta fólk og hæfileikaríkt. Kon- Barbara Flynn leikur Maríu Skotadrottn- ingu og janet McTeer leikur Elísabetu I. Bretadrottningu. Tvær helstu leikkon- ur Breta leika tvær áhrifaríkustu konur bresku sögunnar um þessar mundir í Mermaid The- atre í London. Þetta eru þær El- ísabet I. og María Skotadrottn- ing og nefnist leikritið Vivat! Vi- vat Regina. Barbara Flynn leikur hina dæmdu Maríu drottningu, en Janet McTeer (sem leikur hinn hrífandi fangelsisstjóra Barfield- fangelsisins í þáttunum The Go- vernor sem nú eru sýndir í sjón- varpinu) leikur Elísabetu. ■ í SPEGLI TÍIVIANS Pabbi Glenn skrifar bók Bill Close, faðir Glenn Close, hefur skrifað sína fyrstu skáld- sögu, Ebola, sem byggir á reynslu hans af hinni stórhættu- legu Ebola-veiru, sem hann komst í kynni við þegar hann starfaði sem læknir í Afríku. Glenn og Bill höfðu upphaflega hugsab sér ab búa til kvikmynd eftir sögunni, en þegar ekki varb úr því ákvað hann ab setja orðin á blað. Bill er 71 árs og vann í Zaire í 16 ár, en Glenn viðurkennir að hún hafi verið einmana í æsku, þar sem hún og þrjár systur hennar hafi verib sendar í heimavistarskóla. Hún segir að vissan um ab pabbi hennar væri að sinna mikilvægum störfum hafi gert einsemdina þolanlega. Glenn meö fööur sínum Bill. í fyrstu langaöi þau til aö gera kvikmynd eftir sögunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.