Tíminn - 11.11.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.11.1995, Blaðsíða 3
Laugardagur 11. nóvember 1995 3 Forstjóri ÁTVR segir tímabœrt aö breyta áfengislöggjöfinni. 18 ára unglingar eigi ekki í vandrœöum meö aö útvega sér áfengi: Viðurkenning á veruleika Frá og met) næsta laugardegi veröa tímamót í áfengismálum þjó&arinnar. Þá vertmr hægt aö kaupa áfengi á laugardögum, til aö byrja meö þó aöeins á Akureyri og í Reykjavík. Það veröa vínbúð- imar á Stuölahálsi og í Austur- stræti auk búöarinnar á Akureyri sem veröa opnar. Forstjóri ÁTVR segir þessar búöir hafa verið vald- ar, þar sem þar séu ekki verslun- arkjamar. Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR, segir áformaö að opna næsta laugardag, 18. nóvember, en enn eigi eftir að ganga frá samningum við afgreiðslufólk í verslunum. Fyrir reglugerðarbreytinguna var búið að ræða við starfsfólk, en enn á eftir að meta hvort litið verði á málið sem venjulega yfirvinnu eða starfssamn- inga verði að endurmeta. Aðspurður um rökin fyrir því að ofangreindar búðir hafi orðið fyrir valinu segir Höskuldur að þessar búðir séu ekki tengdar öðrum versl- unarkjörnum, eins og Mjóddin, Kringlan, Hafnarfjörður og Mikla- garðsverslunin. „Við viljum trufla sem minnst starfsemi annarra." Bundið er í áfengislögum að opn- unartími á laugardögum skuli vera frá 10-12 og verður því vín aðeins afgreitt á þeim tíma, fyrst um sinn a.m.k. En hvernig líst forstjóranum á þessa breytingu? „Ja, ég er í sjálfu sér ekki hrifinn af þessari miklu vinnu sem menn almennt eru farnir að leggja á sig um helgar, oft af lítilli ástæðu. Ég bendi á að í Ólafsvík hafa kaup- menn verib svo snjallir að koma á samkomulagi, þannig aö þar er bara ein búb opin á laugardögum til skiptis milli verslana. Þannig er sameinuð þjónusta fyrir fólk með lágmarks starfsmannafjölda. Þetta hefur ekki náðst hér og ég bendi á að ég á heima á Sundlaugavegi og það tekur mig 5 mínútur á fæti ab nálgast fimm verslanir sem allar bjóða þjónustu frá 10-23 alla daga vikunnar. Það er meira en ég bib um. En þetta er vibleitni að vera í takt við tímann eins og hann gerist al- mennt, þó með þeim takmörkum sem áfengislöggjöfin setur." Höskuldur telur að breytingin létti eitthvað á föstudagserlinum en bendir á að nýlega hafi verið bætt við fjórum sölukössum í verslanir á Reykjavíkursvæðinu sem jafngildi heilli verslun. „Ég veit ekki til þess að neinum hafi verið úthýst eða þurft að bíða í biðröð sl. föstudag. Vandamálið milli 5 og 6 á þessum dögum hefur stórlega minnkað." Én hvað finnst forstjóra ÁTVR um ef samþykkt verður á þingi að Iækka lögaldur kaupenda nibur í 18 ár? „Ég tel það vera viðurkenningu á raunveruleikanum þótt hann birtist ekki með þessum hætti í okkar verslunum, nema þá í hreinum undantekningum. Ég á ekki von á öðru en að þeir sem eru 18 ára og vilja komast yfir vín eigi mjög greiban aðgang að því. Þetta er því eðlilegt skref." -BÞ Fribrik Þorbjörnsson 17 ára og Haukur Böbvarsson 7 6 ára skoba hér íhillur áfengisverslunarinnar í mibbœ Reykjavíkur. Þeir verba 18 ára innan ekki svo langs tíma og spurningin er hvort þeim verbur þá heimilt ab kaupa áfengi. Ttmamynd CS Þingsályktunartillaga um aö 18 ára unglingar megi kaupa áfengi. Deildar meiningar um hvort raunsœi eöa uppgjöfráöi feröinni: Róttækar breytingar á Blabamannafélag islands: Sty&ur blaba- mann Mogga áfengismálum þjóðarinnar „Stjórn Blaöamannafélags íslands lýsir yfir fullum stuöningi við þá ákvöröun blaöamanns Morgun- blaösins aö neita aö gefa upp heimildir fyrir greinarflokki sín- um um málefni SÍS." Ályktun fundar stjórnar B.í. sem haldinn var á fimmtudag byrjar þannig. í henni kemur einnig fram að stjórnin líti svo á að þab séu hagsmunir jafnt sem skylda blaba- manna að skýra ekki frá heimilda- mönnum sínum. Annað gæti stór- skert möguleika blaðamanna til fréttaöflunar og orðið þannig stjórnarskrárvernduðu ritfrelsi fjöt- ur um fót. Það sé því ekki að ástæðulausu sem siðareglur Blaða- mannafélagsins kveði skýrt á um blaðamönnum beri að virða nauð- synlegan trúnað sinn við heimilda- menn. -GBK Jórdanskri brei&þotu var lent á Keflavíkurflugvelli í fyrra- kvöld eftir a& sprengjuhótun barst til flugstjórans í gegnum skrifstofu flugfélagsins í Chic- aco. Þar var vara& vi& hryöju- verkakonu sem saeti í vélinni og var þrennt handtekiö eftir lendingu. Enginn fótur reynd- ist fyrir hótuninni og var fólk- i& leyst úr haldi í gærmorgun og vélinni flogiö áfram vestur um haf. Þingmenn fjögurra flokka hafa Iagt fram tillögu þess efnis aö áfengiskaupaaldur ver&i lækk- a&ur úr 20 árum niöur í 18 ár. Jóhanna Siguröardóttir, fyrsti flutningsmabur tillögunnar, segir ekkert hald í núverandi Iögum og raunsæ lagasetning muni bæta umgengni unglinga vib áfengi. Áfengisráö segir slysahættu ungs fólks stórauk- ast ef af lagabretingunni ver&ur og stórstúkan hefur brugöist hart viö meö mótmælum. í fréttatilkynningu frá Áfengis- varnarráði segir að bandarískar rannsóknir sýni ab lækkun lög- aldurs til áfengiskaupa hafi stór- fjölgaö slysum ungmenna og einnig þeirra sem samt máttu ekki kaupa áfengi. Sýni það að drykkja færist enn neöar en að mörkum Þorgeir Þorsteinsson sýslu- ma&ur segir samhæfðar aðgerð- ir fjölmargra aðila hafa gengið vel en fleiri hundruð manns komu aö aögerðinni með ein- um eða öðrum hætti. Vélinni var beint á afvikinn stað, um 700-800 metra frá stööinni, far- þegarnir drifnir út og vélin tæmd. Leitað var í öllum far- angri en ekki þótti þorandi að leita í vélinni sjálfri fyrr en áætluðum flugtíma til Chicaco lögaldurs ef lækkuð eru. Nú sé svo komið aö lögaldur til áfengis- kaupa sé 21 ár um gervöll Banda- ríkin eftir aö menn gerðu sér grein fyrir afleiðingum lækkunar- innar. Um þetta atriði er deilt. Þá segir Stórstúka íslands: „Stórstúka íslands mótmælir harölega þeirri skammsýni og því ábyrgöarleysi, sem birtist í fram- kominni tillögu á Alþingi um lækkun lögaldurs til áfengiskaupa í 18 ár. Reynsla Bandaríkjamanna af lækkun áfengiskaupaaldurs varö sú ab þeir hækkubu þann aldur á ný í 21 ár. Ættum viö ekki frekar að láta vítin vestra verða okkur til varnaðar?" Varöandi þessar staðhæfingar segir Jóhanna Sigurðardóttir al- þingismaður og 1. flutningsmað- ur tillögunnar: „Ég fékk þær upp- var lokið. Þurftu farþegar aö gista í Leifsstöð í nótt vegna þessa, en það dróst meir en fyr- ir varö séð aö koma vélinni aft- ur á loft að sögn Þorgeirs. Farþegar voru rólegir að sögn sýslumanns enda vissu þeir ekki að sprengjuhótun væri ástæða þess að lent var í Keflavík. Vélin var stödd skammt suður af landinu þegar tilkynningin barst og voru farþegar um 230 talsins. lýsingar í bandaríska sendiráöinu að áfengiskaupaaldur þar væri 18 ár en það getur vel verið aö hann sé eitthvað hærri í Suöurríkjun- um. Hvað varöar slysatíöni í Bandaríkjunum má benda á að þar er bílaeign meðal ungmenna miklu meiri en hér. Ef við lítum til nágrannalandanna hef ég ekki heyrt að slysatíöni og lækkun á áfengisaldri hafi fylgst aö. Ég mun þó óska eftir því að landlæknis- embættiö kanni þaö sérstaklega. Boð og bönn hafa ekki dugaö, viö eigum að sjá hvort þessi viðhorfs- breyting löggjafans þýöi ekki bætt viðhorf unglinganna til áfengis- ins." Jóhanna segir að helstu rökin fyrir tillögunni séu öll þau rétt- indi sem 18 ára fólk hefur önnur en að kaupa áfengi. Þaö geti ráðiö Það er jórdanska flugfélagið sem ber kostnað af aðgerðinni en í henni tóku m.a. þátt vallar- lögreglan, sérsveitin í Reykja- vík, öryggissveit hersins, varn- arliðið, slökkvilið og almanna- varnir. „Það beið enginn varan- legan skaða af þessu en kostnaöurinn við þetta er mik- ill," sagði Þorgeir Þorsteinsson sýslumaður í Keflavík í samtali við Tímann í gær. -BÞ persónulegum högum, hafi full- komið sjálfræði og fjárræöi. Því sé treyst til að ala upp börn og gifta sig og hafi kosningarétt og kjör- gengi sem þýði að 18 ára sé þeim treyst til að standa aö lagasetn- ingu. Jóhanna segir aö í óbirtri könn- un Landlæknisembættisins séu framhaldsskólanemar spurðir hvort þeir geti bjargaö sér um áfengi samdægurs ef þeir vilji og 85% svari játandi. Jafnframt leiöi könnunin í ljós að 90% aðspuröra hafi neytt áfengis. „Það er svo mikill tvískinnung- ur í þessu, þeir sem byrja aö neyta áfengis eru e.t.v. 14 ára gamlir. Áfengisvandamáliö liggur ekki í áfengiskaupaaldrinum." Helgi Seljan, fyrrverandi þing- maður og templari, segir aö nær væri aö forvarnir og fræðslustarf yrði eflt en að gefa endalaust eftir. Beint samhengi sé milli abgengis að áfengi og drykkju. „Þaö skelfir mann hvaba afleiöingar þetta get- ur haft. Þetta gæsalappafrelsi sem menn vilja hafa í öllum efnum er ekki rétt. Menn verða að líta til þeirrar bölvunar sem áfenginu fylgir oft á tíöum." Aðspuröur hvort ekki sé eblilegt að unglingur sem hefur kosninga- rétt megi kaupa áfengi segir Helgi: „Kosningarétti eiga að fylgja ýmis réttindi samfélagsins. En sem ein- stök aðgerb til þess eins ab færa aldurinn nebar er þetta ekki rétt. Mér sýnist hins vegar sem öll uppgjöf í þessum efnum elga miklu fylgi aö fagna." -BÞ Betur fór en á horföist á Keflavíkurflugvelli í fyrrakvöld: Engin sprengja fannst í jórdönsku vélinni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.