Tíminn - 11.11.1995, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.11.1995, Blaðsíða 7
Laugardagur 11. nóvember 1995 7 iöldi farand verkamanna setur svip á staöinn Á sama tíma og þúsundir ís- Iendinga eru skráöir atvinnu- lausir vantar fólk víöa út um Iand, til dæmis í Stykkishólmi. Þar segja menn aö aöstaöa sé fyrir góöar fjölskyldur sem vilja setjast aö og búa í öryggi. Út- lendir starfskraftar eru þar aö störfum og setja svip á staöinn. Þeir eru hingaö komnir til aö njóta launa sem eru til muna meiri en þeir þekkja í heima- löndum sínum. „Hérna hjá okkur starfa 8 Pól- verjar og 4 Færeyingar auk þess sem 6 íslenskir farandverkamenn eru hér aö störfum," sagöi Rakel Olsen, framkvæmdastjóri hjá Sig- urði Ágústssyni hf. í Stykkishólmi í gær. Þar er unnin rækja og hörpuskelfiskur. Atvinnuástand i Stykkishólmi er með miklum ágætum um þessar mundir. „Yfirleitt er þetta ungt fólk. Pól- verjarnir hafa veriö fjölskyldu- fólk, fyrirvinna sem sendir pen- inga til sinna fjölskyldna," sagði Rakel. Hún sagði að aðkomufólk- ið væri ágætur starfskraftur og hið besta fólk í allri umgengni. íshákarl hf. vinnur sælkera- fæðu úr ígulkerum fyrir Japans- markað. Vinnslan er mannafla- frek og vinna um 30 manns hjá fyrirtækinu. Svanborg Siggeirs- dóttir hjá íshákarli segir að hjá þeim vinni 6 Pólverjar, ein hjón og fjórar stúlkur, sem komu til landsins fyrir viku. Einnig eru þar þrír íslenskir farandverkamenn. „Okkur hefur vantað fólk en vonandi er þetta að komast í jafn- vægi núna," sagði Svanborg. Hjá Rækjunesi hf. eru engir far- andverkamenn, en Sigurjón Helgason forstjóri sagði í gær að í skelfiskvinnslunni hjá sér stæði það í járnum að fá nægan mann- skap. Eiginlega væri atvinnu- ástandið í Hólminum „of gott". -JBP Egill Jónsson í umrœbum um Byggbastofnun: Rannveig ætti að litast betur um í sínu kjördæmi Rannveig Guömundsdóttir, þingmaöur Reyknesinga, varp- aöi þeirri spurningu fram í um- ræöum um ársskýrslu Byggöa- stofnunar hvar landsbyggöin byrji. Hún sagöi aö Reykjanes yröi gjarnan útundan þegar stuöningur viö atvinnumál á lansbyggöinni væri annars veg- ar. Rannveig sagöi aö upplýs- ingar skorti um hvernig þeir fjármir, er variö hafi verib til verkefna í atvinnulífinu, hafi skilab sér meö áþreifanlegum hætti. Hún sagbi einnig ab naubsynlegt væri ab fá rábgjafa til þess ab vinna meö átaksverk- efnum og öbrum þeim verkefn- um sem Byggbastofnun kæmi ab, atvinnulífinu til stubnings. Egill Jónsson, þingmaður Aust- firðinga, og formaður stjórnar Byggðastofnunar, sagði að Rann- veig Guðmundsdóttir ætti að kynna sér betur hvar Byggöa- stofnun hafi komið að málum í skipti við stofnunina. Egill sagði aö margir aðilar úr Reykjaneskjör- dæmi hafi komið að máli við sig um möguleika Byggðastofnunar til stuðnings atvinnuverkefnum í atvinnulífi á Suðurnesjum. Hvað þátttöku ráðgjafa varðar sagði Eg- ill Jónsson að hann teldi hæpið að embættismenn gætu leyst at- vinnuvanda lamdsmanna með þeim hætti. -ÞI Helgi Laxdal, formabur Vélstjórafélags íslands, á Vélstjóraþingi, en þinginu lýkur í dag, laugardag, á Crand Hótel Reykjavík. Tímamynd: CS Nýmœli um skipan kvótasölu á Vélstjóraþingi til aö koma í veg fyrir skeröingu á kjörum sjómanna: Tillaga um stofnun veiöikvótareiknings I ræbu sinni viö setningu Vél- manna. Með þessu fyrirkomulagi á kvótanum. Hann tekur sem dæmi stjóraþings sagbi Helgi Laxdal, formabur Vélstjórafélags íslands, aö ef sjómenn þyrftu aö grípa til verkfailsvopnsins á ný vegna kvótabrasks útgeröarmanna yröi þess væntanlega krafist ab allur veibikvóti fari í gegnum opinber- an markab. Til vibbótar vib þab veröi svo stofnabur sérstakur veibikvótareikningur til ab koma í veg fyrir skerbingu á kjör- um sjómanna vegna sölu á kvóta. Helgi segir að veiðikvótareikn- ingurinn sé hugsaður þannig að við sölu á veiðikvóta frá skipi gangi fjárhæð sem nemur hlut sjómanna inn á reikninginn, en við kaup á veiðikvóta á skip greiði veiðikvóta- reikningurinn hinsvegar hlut sjó- aö vera hægt ab koma í veg fyrir að kvótasala útgerða bitni á kjörum sjómanna, eins og verið hefur. Þótt tillagan um veiðikvóta- reikninginn sé nýmæli um skipan kvótasölu og samskipti útgeröar- manna og sjómanna, þá telur Helgi að þarna sé um að ræða fyrirkomu- lag sem útgeröarmenn eiga að þekkja. í því sambandi vísar hann til tveggja sjóösreikninga sem eru fyrir í atvinnugreininni, stofnfjár- sjóð og vátryggingareikning fiski- skipa. En hlutverk þessara sjóða er að tryggja að útgerðarmenn standi í skilum vegna stofnlána og vá- trygginga af sínum skipum. Helgi Laxdal segir að með þessu fyrirkomulagi sé kominn skýr far- vegur fyrir hlut sjómanna í veiöi- að þegar útgerð selur kvóta fyrir t.d. eina milljón króna, þá heldur útgerðin 70% af söluverðinu, eöa 700 þúsund krónum, en 30% eða um 300 þúsund kr. renna í veiði- kvótareikinginn. „Meb þessum hætti er verið aö tryggja aö kvótasala hafi ekki áhrif á kjör sjómanna. Þarna er búiö að finna aðferð sem við getum sætt- um okkur við, auk þess sem við komum þarna til móts viö óskir út- gerða um að taka þátt í þessu með þeim. Við gerum það með því að segja að í sölunni eigum við 30% sem ganga yfir til sjómanna á bátn- um hinumegin tií þess að greiba fyrir sinn hlut í kaupunum," segir Helgi Laxdal. -grh Fjöldi Vestmannaeyinga aö mestu staöiö í staö síöan 1980: Um tuttugu og fimm íbúðir lausar í félagslega kerfinu Meiri en nóg atvinna í Stykkishólmi: hennar kjördæmi. Hún ætti að ræða við sveitarstjórnarmenn á svæðinu og spyrja þá um sam- Notkun landsmanna á peninga- seðlum og mynt hefur vaxiö um 32% á síðustu 24 mánuöum, sam- kvæmt upplýsingum Seðlabank- ans, og er enn að aukast. „Telja má að lítil veröbólga örvi notkun þessa forms í viðskiptum því að fórnarkostnaður þess að halda „Eins og fjölmörg önnur sveit- arfélög erum vib meb lausar íbúðir í félagslega kerfinu sem ekki má leigja. Þetta eru um seðla minnkar þegar verðbólga lækkar. Einnig hefur gjaldtaka innlánsstofnana af tékkafærslum áhrif til notkunar á seðlum og mynt. Ef til vill hafa þægindin við þennan greiðslumiöil veriö endur- uppgötvub af þeim sökum", segir í nýrri greinargerð Seðlabankans. ■ 25 lausar íbúbir sem allir vita um, en ekki vegna fólks sem er aö flýja bæinn og skilur eft- ir íbúðirnar sínar. Eg veit ekki hvemig tölur um hátt í 60 tómar íbúbir í bænum eru til komnar," ssagöi Guöjón Hjör- leifsson bæjarstjóri í Vest- mannaeyjum. Gubjón sagði um 60 til 70 manns hafa flutt frá Eyjum síð: an 1. desember í fyrra. Sú íbúa- fjölgun sem varð 1990 hafi þannig gengið til baka og bæjar- búar þar með aftur álíka margir og þeir voru á árunum 1988-89. „Ástæöan held ég að sé fyrst og fremst sú, að vib höfum misst atvinnutækifæri úr bæn- um. Eitt fiskvinnslufyrirtæki sem var í sérvinnslu náði ekki að rífa sig upp og er hætt, en þar voru um 18-20 manns í vinnu. Síðan misstum við bát til Hvammstanga. Þetta eru bara áhrifin af þessu — það þarf bara ekki meira í svona sveitarfé- lagi," sagði bæjarstjóri. Ragnheibur Víglundsdóttir, form. Verkakvennafélagsins Snótar, kvabst kannast við fólksflótta og finnst hann mikið áhyggjuefni. „Meginástæban er auðvitað launin, þau eru svo lág hér á landi. Eólk hefur því flutt úr landi, m.a. þó nokkur hópur til Danmerkur. Svo er líka minnkandi atvinna hérna, þannig að ástæðurnar eru ýms- ar," sagði Ragnheiður. Þegar litið er á íbúatölur Hag- stofunnar kemur í ljós ab fjöldi Vestmannaeyinga hefur í raun sáralítið breyst allar götur frá 1980 (og er reyndar svipabur nú og 1960), þannig að fólksflutn- ingar frá Eyjum virðast varla nýtt vandamál. Árið 1980 bjuggu um 4.730 manns í Eyj- um og síðan einhversstaðar á milli 4.700 og 4.800 nánast all- an 9. áratuginn. Árið 1990 fjölg- aði fólki nokkuð, í tæplega 4.930 manns en fækkaði svo lít- illega á ný, í um 4.890 á árun- um 1992-94. Náttúruleg fjölgun (fæddir umfram dána) virðist þannig nær öll hafa horfiö á brott úr Vestmannaeyjum. Frá 1980 hefur íslendingum aftur á móti fjölgað um nærri 38 þús- und manns, eöa um 16-17%. Seblabankinn: Þœgindin vib notkun sebla og myntar enduruppgötvub: Seölanotkun aukist um þriðjung á 2 árum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.