Tíminn - 11.11.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.11.1995, Blaðsíða 12
12 VF Laugardagur 11. nóvember 1995 Nord Frost FRÁ GISLAVED Besta vetrardekkið!* SNÖGG OG GOD ÞJONUSTA afhendingu þessarar auglýsingar flutt af Haustvörurnar m m &plé íatígmttiMá íú~* té \dQ%W5ID MorKinni 6 (v/hliðina á Teppalandí), sími 588 5518. Biiastæði v/búðarvegginn / Verslunarmáti nútimans. Friörik Vestmann hjá Pedróljósmyndum á Akureyri segir fyrirtœkib liggja undir ámaeli vegna mynda af Heiöari snyrti: Ekki bragöist trúnaði sagöi Friörik. Friörik segir aö síöan hafi þaö gerst aö myndir fóru aö berast um bæinn. Þær heföu ekki ver- iö frá sér komnar. Friörik sagöi engin lög um aö myndafram- köllunarfyrirtæki ættu aö stööva myndir sem þessar. Hann sagöi aö sjálfur heföi hann stækkaö af filmunni, annaö starfsfólk heföi ekkert af þessu vitaö, sjálfur heföi hann ekki getaö annaö en séö mynd- efniö. „Þetta var maöur liggjandi á gólfinu í aumlegri stellingu. Þetta er nú ekki vídeómynd svo ég veit ekki hvaö maöurinn var aö aöhafast. Ég held aö myndin sanni hvorki eitt eöa neitt," sagði Friðrik um það hvort maðurinn væri að stunda sjálfs- fróun. Friðrik Vestmann sagði aö hann hefði talað viö rannsókn- arlögregluna, hann vildi hreinsa sig og sitt fyrirtæki af söguburði um að hafa brugðist trúnaði. Kjaftasögurnar væru mjög skemmandi fyrir Pedró- myndir. „Ég sagði við Iögregluna að ef hægt er að komast yfir svona mynd, þá sést þaö hvaðan hún er komin. Okkar myndir eru merktar fyrirtækinu. Þessar myndir hafa gengiö í Mennta- skólanum og Verkmenntaskól- anum í ljósritum milli nemend- anna. Þaö væri óskandi aö hægt væri að finna þann sem stendur fyrir þessum óþverra," sagði Friörik. -JBP BÆIARMAL m . 111 É Ólafsfjörbur Bæjarráö hefur undirrritaö samning um byggingu félagshúss fyrir starf- semi Ungmenna og íþróttasambands Ólafsfjaröar, aö því tilskildu aö geng- iö veröi frá samningum viö aöildarfé- lög. í samþykkt bæjarráös kemur fram aö ekki muni veröa aukning framlaga til íþróttamála á byggingar- tímanum. • Bæjarráö hefur samþykkt bókun vegna hugmynda um aö leggja niöur embætti sýslumanns í Ólafsfiröi. þar segir eftirfarandi: „Bæjarráö mót- mælir harölega áformum um aö leggja niöur embætti sýslumanns í Ólafsfiröi. Fyrir síöustu kosningar voru álíka tillögur en mun víötækari uppi og þá var falliö frá þeim enda mikil og almenn andstaöa. Þá sagöi ráöherra aö þaö yröi látiö jafnt yfir alla ganga í þessu efni og framtíö minni embætta yröi hin sama og hinna stóru. En nú er ráöist á garöinn þar sem hann er lægstur. Bæjarráö treystir því aö þessari atlögu ráöherr- ans veröi hrundiö meö samstilltu átaki því þaö er deginum Ijósara hvaö fylgir í kjölfariö. Sýslumanns- embættin í Dalvík, Vík í Mýrdal, Eski- firöi og koll af kolli veröa slegin af og síöust á höggstökkinn veröa embætt- in í Hafnarfiröi og Kópavogi. Allt veröur þetta gert í nafni hagræöing- ar og sparnaöar þar sem sparnaöur ríkisins veröur aö útgjöldum þegn- anna. Bæjarráö Ólafsfjaröar skorar á þingmenn kjördæmisins aö hindra, í nafni réttlætisins, aö þessi áform nái fram aö ganga." • Náttúrugripasafni Ólafsfjaröar hefur borist gjöf frá Rögnvaldi Möller, en þar er um aö ræöa uppstoppaöa vepju og branduglu, en báöir þessir fuglar voru felldir í Ólafsfiröi. Prestur tók í sína vörslu Akur- eyrarmyndir af fermingar- börnum í kirkju sinni í Reykjavík í fyrradag. Þessar myndir voru prentaöar út af Internetinu af börnunum og sýna Heibar snyrti í óþægi- legri stellingu á gleöskapar- stund. Filman sem myndin er komin af mun hafa verið framkölluö hjá Nýja filmu- húsinu á Akureyri. Síðar var komiö meö hana, væntanlega af eiganda hennar, til Pedrómynda í Hafnarstræt- inu á Akureyri og beðiö um tvö eintök. Síðar komu upp ljósrit- anir af myndinni — og myndin send inná internetiö þar sem almenningur hefur aögang að henni. Friörik Vestmann sem rekið hefur Pedrómyndir í 30 ár seg- ist aldrei hafa brugðist trúnaöi við viöskiptavini. Hann heföi orðið óþægilega fyrir barðinu á kjaftasögum og hótunum í síma eftir að þessar myndir komust í umferð. „Þaö er einhver sem er að reyna aö gera okkur bölvun með því aö segja aö viö höfum komið þessum myndum í um- ferð. Sannleikurinn er sá aö hingað kom eigandinn með filmuna og pantaöi tvær mynd- ir af tveim númerum. Þetta var afgreitt eins og venjan er," *Niðurstaöa úr yfirgripsmestu prófun á vetrardekkjum sem gerð hefur verið (NIVIS WINTERTEST 92, Finnland). SKEIFUNNI 11 - SÍMI 5688033 Markmið okkar eru: Að stuðla að því með lánveitingum og skipulagi húsnæðismála og húsbygginga, að landsmenn geti búið við öryggi í húsnceðismálum. Að stuðla'að jafnrétti í húsnæðismálum, þannig að fjármunum verði sérstaklega varið til þess að auka möguleika fólks til að eignast eða leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Þetta eru þau markmið sem Húsnœðisstofnunin starfar að. Þess vegna er hún ein af velferðarstofnunum þjóðfélagsins. Cph HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS ■ 1 - vinnur að velferð íþágu þjóðar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.