Tíminn - 11.11.1995, Blaðsíða 22

Tíminn - 11.11.1995, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 11. nóvember 1995 Pagskrá útvarps og sjónvarps yfir helgina Laugardagur 11. nóvember 06.45 Ve&urfregnir 6.50 Baen 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Me& morgunkaffinu 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Djass í íslenskum bókmenntum 15.00 Strengir 16.00 Fréttir 16.05 íslenskt mál 16.20 Ný tónlistarhljóörit. 17.00 Endurflutt hádegisleikrit liöinnar viku 18.15 Standaröarog stél 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.30 Langt yfir skammt 23.00 Dustaö af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættiö 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Laugardagur 11. nóvember 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.50 Hlé 13.30 Syrpan 14.00 Alþjó&legt tennismót 16.00 Landsleikur f knattspyrnu 17.50Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri Tinna (22:39) 18.30 Flauel 19.00 Strandver&ir (6:22) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Lottó 20.40 Radíus Davíö Þór jónsson og Steinn Ármann Magnússon breg&a sér í ýmissa kvik- inda líki (stuttum grínatri&um bygg&um á daglega lífinu og því sem efst er á baugi hverju sinni. Stjórn upptöku: Sigur&ur Snæberg jónsson. 21.05 Hasar á heimavelli (16:22) (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. A&alhlutverk: Brett Butler. Þý&andi: Þorsteinn Þórhallsson. 21.35 Fortí&arsýn (Brother Future) Bandarísk ævintýra- mynd frá 1992. Ungur svertingi ver&ur fyrir bíl og þegar hann rankar vi& sér er hann staddur í Su&urríkjunum áriö 1822 og á fyrir höndum þrælslíf. Leikstjóri: Roy Campanella II. A&alhlutverk: Phill Lewis, Carl Lumbly og Michael Burgess. Þý&andi: Jón O. Edwald. 23.25 Fífldjarfur flótti (La fille de l'air) Frönsk spennumynd frá 1993 um konu sem frelsar eigin- mann sinn úr fangelsi. Leikstjóri: Maroun Bagdadi. A&alhlutverk: Beat- rice Dalle, Thierry Fortineu og Hippolyte Girardor. Þý&andi: Gu&rún Arnalds. Kvikmyndaeftirlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 01.10 Utvarpsfréttir (dagskrárlok Laugardagur 11. nóvember 09.00 Me& Afa fÆ/friltio 10-15 Mási makalausi ^^SJuDí 10.40 Prins Valíant 11.00 Sögur úr Andabæ 11.25 Borgin mín 11.35 Rábagó&ir krakkar 12.00 Sjónvarpsmarka&urinn 12.30 Aö hætti Sigga Hall 13.00 Fiskur án rei&hjóls 13.20 Þegar hvalirnir komu 15.00 3 B(Ó - Sagan endalausa 16.30 Andrés önd og Mikki mús 17.00 Oprah Winfrey 17.45 Popp og kók 18.40 NBA-molar 19.19 19:19 20.00 Bingó Lottó 21.05 Vinir (Friends) (16:24) 21.35 Beintáská 331/3 (Naked Gun 33 1/3:The Final Insult) Þri&ja myndin um lögreglumanninn vitgranna Frank Drebin og ævintýri hans. Ge&veikislegur húmor einkennir þessar myndir sem hafa fengiö meta&sókn um allan heim. Hér glíma Drebin og félagar vib hry&juverkamenn sem ætla a& sprengja Óskarsver&launahátiöina í loft upp. Einnig þarf Drebin a& breg&a sér í gervi fanga og dveljast í alræmdu fangelsi til a& komast inn í glæpaklíkuna. Þar hvetur hann til uppreisnar í matsalnum vegna þess a& hvftvínib me& matnum er ekki nógu fínt. Atriöi úr frægum myndum eru skopstæld og nýir brandara birtast á augnabliksfresti. Leikstjóri: Peter Segal. A&alhlutverk: Leslie Nielsen, O.J. Simpson og George Kennedy. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. 1994. 23.00 Hvítir sandar (White Sands ) Lik af velklæddum manni finnst í ey&imörkinni. (annarri hendi mannsins er skammbyssa en hin heldur um tösku sem inniheldur hálfa milljón dollara í rei&ufé. Þetta er sannarlega dularfull gáta sem lög- regluma&urinn Ray Dolezal fær a& glíma vi&. Var þetta mor& e&a sjálfs- mor&? Ef þetta var mor& hvers vegna tók mor&inginn ekki peningana? Og hví skyldi einhver fer&ast óralei&ir inn í ey&imörkina til a& stytta sér aldur? Þetta er æsispennandi sakamálamynd meö úrvalsleikurum. Leikstjóri: Roger Donaldson. A&alhlutverk: Willem Dafoe, Samuel L. Jackson, Mimi Rogers og Mickey Rourke. 1992. Stranglega bönnub börnum. 00.45 Rau&u skórnir (The Red Shoe Diaries) (39:40) 01.10 Dau&asyndir (Mortal Sins) Séra Tom Cusack er kaþólskur prestur í klípu. Hann hefur heyrt skriftamál kvennamoröingja sem hefur þann undarlega si& a& veita lífvana fórnarlömbum sínum hinstu smurningu. Tom er bundinn þagnarei&i og má þvi ekki li&sinna lögreglunni vib rannsókn málsins. Christopher Reeve fer me& hlutverk klerksins. Leikstjóri er Bradford May. 1992. Bönnub börnum. Lokasýning. 02.40 Dögun (Daybreak) Skæ& farsótt ógnar bandarisku þjó&inni og baráttuglöb ungli&ahreyfing leitar uppi alla þá sem hugsanlega eru smita&ir og sendir i sóttkvíar sem minna helst á fangelsi. Þeir sem á einhvern hátt brjóta ríkjandi reglur og eru me& uppsteyt fá einnig ab kenna á því. A&alhlutverk: Cuba Gooding Jr. og Moira Kelly. 1993. Stranglega bönnuö börnum. 04.10 Dagskrárlok Sunnudagur 12. nóvember 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist éf sunnudagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.20 Uglan hennar Mínervu 11.00 Messa í Vídalínskirkju í Gar&abæ 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Rás eitt klukkan eitt Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Hib fagra er satt, hi& sanna fegurö hrein 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.05 ísland og lifrænn landbúnabur 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar 18.00 Ungt fólk og vísindi 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ve&urfregnir 19.40 fslenskt mál 20.00 Hljómplöturabb 20.40 Þjóöarþel 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.30 Til allraátta 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Sunnudagur 12. nóvember 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.35 Morgunbíó 12.05 Hlé © 13.30 Ungir norrænir einleikarar (2:5) 14.00 Kvikmyndir f eina öld (4:10) 15.00 (skugga stjarnanna 16.30 Bertel Thorvaldsen 17.00 Heimskautafarinn Vilhjálmur Stefánsson 17.40 Hugvekja 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Pna 19.00 Geimstöbin (26:26) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Benjamín í Berlín og Moskvu Ný heimildarmynd eftir Einar Heimis- son. í myndinni talar dr. Benjamín Eiríksson opinskátt um hin örlagaríku námsár sín f Berlín og Moskvu á 4. áratugnum, og um samband sitt vi& barnsmó&ur sína, Veru Hertzsch, en þær Sólveig Erla, dóttir þeirra Benja- míns, urbu si&ar fórnarlömb hreinsana Stalíns. Þátturinn ver&ur endursýndur sunnudaginn 19. nóvember kl 17.00. 21.00 Martin Chuzzlewit (6:6) Breskur myndaflokkur ger&ur eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Leikstjóri er Pedr James og a&alhlut- verk leika Paul Scofield, Tom Wilkin- son, John Mills og Pete Postlethwaite. Þý&andi: Gu&ni Kolbeinsson. 21.55 Helgarsportiö 22.15 BréffráSpáni (A Letter From Spain) Japönsk bíómynd frá 1993 um ungan pilt sem gengur í sirkusskóla á Spáni. Leikstjóri er Yoshitaka Asama og a&alhlutverk leika Naoto Ogata, Keisuké Minamoto, Tomyo Harada, Makoto Fujita og Yoshiko Sakuma. Þý&andi: Ragnar Baldursson. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 12. nóvember Æk 09.00 Afmælisveislan mikla 09.25 Dýrasögur 09.40 Náttúran sér um sína ^ 10.05 í Erilborg 10.30 Snar og snöggur 10.55 Ungir eldhugar 11.10 Brakúla greifi 11.35 Sjóræningjar 12.00 Frumbyggjar í Ameríku 13.00 íþróttir á sunnudegi 16.30 Sjónvarpsmarka&urinn 17.00 Húsiö á sléttunni 18.00 í svi&sljósinu 18.45 Listaspegill (e) 19.19 19:19 20.05 fslenskt, já takk 21.05 Brestir (Cracker) (1 og 2:3) Ný syrpa í þessum hörkuspennandi breska sakamála- myndaflokki me& Robbie Coltrane í hlutverki vafasams sálfræöings sem blandast í glæpamál og tekur á þeim me& sínum hætti. Vi& sjáum hér fyrstu tvo hlutana en lokaþátturinn ver&ur sýndur á mánudagskvöldib. 22.50 60 mínútur (60 Minutes) (4:35) 23.40 Bekkjarfélagib (Dead Poets Society) Myndin gerist ári& 1959. Hér segir af enskukennar- anum John Keaton sem ræ&ur sig a& Welton-drengjaskólanum. Þar gilda strangar reglur og nemendum eru innrættir gó&ir si&ir. Keaton tekur annan pól í hæ&ina og leggur mest upp úr a& kenna nemendum sínum a& lifa lifinu me& öll skilningarvit gal- opin..A&alhlutverk: Robin Williams. Leikstjóri: Peter Weir. 1989. Lokasýning. 01.45 Dagskrárlok Mánudagur 13. nóvember 06.45Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Tí&indi úr menningarlífinu 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Skóladagar 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Þjóöargjöf 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Mó&ir, kona, meyja 14.30 Gengiö á lagiö 15.00 Fréttir 15.03 Aldarlok 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á si&degi 17.00 Fréttir 17.03 Þjó&arþel - Bjarnarsaga 17.30 Si&degisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Sí&degisþáttur Rásar 1 18.35 Um daginn og veginn 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins - 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.20 Ungt fólk og vísindi 23.00 Samfélagib í nærmynd 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Mánudagur 13. nóvember 16.35 Helgarsportib 17.00 Fréttir 17.05 Lei&arljós (270) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Þyturflaufi (60:65) 18.30 Lei&in til Avonlea (13:13) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.25 Ve&ur 20.30 Dagsljós 21.00 Lífib kallar (19:19) (My So Called Life) Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk sem er a& byrja a& feta sig áfram í lífinu. A&alhlutverk: Bess Armstrong, Clare Danes, Wilson Cruz og A.J. Langer. Þýbandi: Reynir Har&arson. 22.00 Einkalif plantna (1:6) 1. Fræ eru fer&alangar (The Private Life of Plants) Breskur heimildar- myndaflokkur um jurtarikib og undur þess eftir hinn kunna sjónvarpsmann David Attenborough. Þý&andi og þulur: Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 Er hægt ab lifa á sjávarútvegi? Ingimar Ingimarsson fréttama&ur ræ&ir vib Emmu Bonino, sjávarútvegsstjóra Evrópusambandsins um sjávarútveg og framtíb greinarinnar. I vi&talinu kemur m.a. fram a& Bonino telur ekki bjart fram undan í sjávarútvegi og ab hún efast um efnahagslega framtíö þjó&a sem byggja nær eingöngu á þessari atvinnugrein. 23.35 Dagskrárlok Mánudagur 13. nóvember ^ 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir 17.30 Regnboga birta ^ 17.55 Umhverfis jöröina í 80 draumum 18.20 Maggý 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.20 Eiríkur 20.45 A& hætti Sigga Hall (9:14) Líflegur og safaríkur þáttur um allt sem lýtur a& matargerb. Um- sjón: Sigur&ur L. Hall. Dagskrárgerb: Þór Freysson. Stöb 2 1995. 21.15 Brestir (Cracker) (3:3) Þri&ji og si&asti hluti af þessum vanda&a breska spennu- myndaflokk. 22.00 Sekt og sakleysi (Reasonable Doubts) (8:22) 22.55 Engir englar (Fallen Angels) (1:6) Ný bandarískur myndaflokkur. Vi& sjáum spennandi og dularfulla sögu sem gerist í Los Angeles. Frægir leikarar á borb vib Tom Cruise spreyta sig sem leikstjór- ar í þessum þáttum. A&alhlutverk: Gabrielle Anwar, Gary Oldman og Meg Tilly. 23.20 Fyrirtækib (The Firm) Dramatísk spennumynd um Mitch McDeere sem hefur brot- ist til mennta og er nýútskrifa&ur frá lagadeildinni í Harvard. Fyrirtæki í Memphis bý&ur honum gull og græna skóga og Mitch tekur tilbob- inu., A&alhlutverk: Tom Cruise, Jeanne Tripplehorn, Gene Hackman og Holly Hunter. Leikstjóri: Sydney Pollack. 1993. Bönnub börnum 01.50 Dagskrárlok Símanúmerib er 5631631 Faxnúmeriber 5516270 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 10. tll 16. nóvember er I Borgar apótekl og Grafarvogs apótekl. Þaó apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eltt vðrsluna frá kl. 22.00 að kvðldl tll kl. 0.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudðgum. Upp- lýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar f slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Simsvari 681041. Hafnarfjðrðun Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgF daga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvóld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milP kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga 61 kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apötekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. nóv. 1995 Mánaöargreiöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlffeyrir) 12.921 1/2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilrfeyrisþega 23.7/3 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Bamalifeyrir v/1 bams 10.794 Me&lag v/1 bams 10.794 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/1 bams 1.048 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 2ja bama 5.240 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 3ja bama eöa lleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæöingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningarv/ sjúkratrygginga 10.658 Ðaggreiösfur Fullir fæöingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 10. nóv. 1995 kl. 10,56 Opinb. vidm.gengi Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar 64,34 64,52 64,43 Sterlingspund ....101,37 101,65 101,51 Kanadadollar ....47,051 47,69 47,68 Dönsk króna ....11,763 11,801 11,782 Norsk króna ... 10,335 10,369 10,352 Sænsk króna 9,659 9,693 9,676 Finnskt mark ....15,200 15,250 15,225 Franskur franki ....13,207 13,251 13,229 Belgískur franki ....2,2203 2,2279 2,2241 Svissneskur franki. 56,67 56,85 56,76 Hollenskt gyllini 40,77 40,91 40,84 45,66 45,78 45,72 itölsk llra ..0,04(330 0,04048 0,04039 Austurrfskur sch 6,489 6,513 6,501 Portúg. escudo ....0,4334 0,4352 0,4343 Spánskur pesetl ....0,5286 0,5308 0,5297 Japansktyen ....0,6437 0,6457 0,6447 103,78 104,20 103,99 Sérsi dráttarr 96,70 9&08 96^89 ECU-Evrópumynt.... 83,56 83,84 83,70 Grfsk drakma ....0,2760 0,2768 0,2764 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.