Tíminn - 11.11.1995, Blaðsíða 18

Tíminn - 11.11.1995, Blaðsíða 18
18 IKwiiw Laugardagur 11. nóvember 1995 Kjördæmisþing framsóknar- manna í Reykjanesi verbur haldib í Félagsheimili Seltjarnarness 11. nóvember n.k. Dagskrá: Kl. 9.00 Kl. 9.05 Kl. 9.10 Kl. 9.20 Kl. 9.30 Kl. 9.45 Kl. 10.00 Kl. 10.15 Kl. 10.20 Kl. 11.00 Kl. 12.00 Kl. 12.40 Kl. 13.00 Kl. 13.15 Kl. 14.15 Kl. 14.30 Kl. 15.00 Kl. 15.30 Kl. 16.00 Kl. 16.30 Kl. 16.45 Kl. 17.00 Kl. 17.10 Kl. 17.30 Þingsetning. Kosning fundarstjóra og ritara. Fluttar skýrslur stjórnar. Lagabreytingar. Umræbur og afgreibsla. Ávörp gesta: SUF. LFK. Flokksskrifstofan. Kaffihlé. Kosin kjörbréfanefnd. Ávarp formanns, Halldórs Ásgrímssonar. Almennar umræbur. Matarhlé. Kjörbréfanefnd skilar áliti. Kosnir abalmenn í mibstjórn. Stjórnmálavibhorfib: Finnur Ingólfsson, ibnabar- og vibskiptarábherra, Siv Fribleifsdóttir þingmabur, Hjálmar Árnason þingmabur. Almennar umræbur. Stjórnmálaályktun: Lögb fram drög. Kjördæmismál lögb fram af formönnum félaga í KFR. Hugmyndir um innra starf flokksins kynnt. Kaffihlé. Hópstarf. . Niburstöbur hópstarfs kynntar og bornar upp til samþykktar. Stjórnmálaályktun afgreidd. Kosning varamanna í mibstjórn. Stjórnarkosning: Formanns. Abalmanna og varamanna í stjórn KFR. Stjórnmálanefndar. Tveggja endurskobenda reikninga. Þingslit. Sumarhappdrætti Fram- sóknarflokksins 1995 Dregib var f Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 7. nóvember 1995. Vinnings- númer eru sem hér segir: 1. vinningur nr. 2121 2. vinningur nr. 33342 3. vinningur nr. 31407 4. vinningur nr. 34580 5. vinningur nr. 38322 6. vinningur nr. 25519 7. viqningur nr. 12382 8. vinningur nr. 2332 9. vinningur nr. 1820 10. vinningur nr. 29799 11. vinningur nr. 25121 12. vinningur nr. 15211 13. vinningur nr. 30076 14. vinningur nr. 36714 15. vinningur nr. 482 Ógreiddir mibar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá útdrætti. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 552 8408 og 562 4480. Framsóknarflokkurinn Framsóknarvist Framsóknarvist verbur spilub sunnudaginn 12. nóvember kl. 14.00 í Hótel Lind. Veitt verba þrenn verblaun karla og kvenna. Haraldur Ólafsson dósent flytur stutt ávarp í kaffi- hléi. Abgangseyrir er kr. 500 (kaffiveitingar innifaldar). Framsóknarfélag Reykjavíkur Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Félag framsóknarkvenna í Reykjavík skorar á félagskonur ab taka þátt í rábstefnu B.K.R. mibvikudaginn 15. nóvember kl. 18.00 um manninn f umhverfinu. Rábstefnugjald og léttur kvöldverbur kr. 1.000. Upplýsingar og þátttökutilkynningar á skrifstofunni. FFK Haraldur Sveitarstjórnaráb Framsókn- arflokksins Fyrsti fundur sveitarstjórnarábs Framsóknarflokksins verbur haldinn f Átthagasal, Hótel Sögu, föstudaginn 24. nóvember n.k. og hefst kl. 13.00. Rétt til setu á fundinum hafa þeir sem falla undir 5. grein laga um sveitarstjórna- ráb: 5. grein. Innan Framsóknarflokksins skal starfa sveitarstjórnaráb. Skal þab skipab öllum þeim sveitarstjórnarmönnum, sem kjörnir eru af listum flokksins, svo og þeim sem kjörn- ir eru af sameiginlegum listum eba óhlutbundinni kosningu, auk sveitar- og bæjar- stjóra, enda séu vibkomandi skrábir félagar í Framsóknarflokknum eba yfirlýstir stubningsmenn hans. Framsóknarflokkurinn Aöalfundur Mibstjórnar Framsóknarflokksins verbur haldinn ab Borgartúni 6, Reykjavík, dagana 24. og 25. nóvember n.k. og hefst kl. 20.00 föstudaginn 24. nóvember. Dagskrá auglýst síbar. Framsóknarflokkurinn Opinber heimsókn grœnlenska sjávarútvegsráöherrans: Stjóm náist á veiðum úr úthafskarfastofninum Þorsteinn Pálsson sjávarút- vegsráðherra og Paviaraq Heilmann, sem fer meb sjáv- arútvegsmál í grænlensku landsstjórninni, ræddu ýmis sameinginleg hagsmunamál landanna á sviöi sjávarútvegs í opinberri heimsókn Heil- manns hingaö til lands sem lauk í gær. Ráðherrarnir eru sammála um mikilvægi þess aö samkomulag náist um stjórn á veiöum úr út- hafskarfastofninum á ársfundi Norðaustur- Atlantshafsfisk- veiðinefndarinnar í London í næstu viku. Grænland og ísland eru einu strandríkin sem þessi stofn tengist og eiga því sameig- inlegra hagsmuna að gæta. Ráð- herrarnir ræddu leiðir til að samræma afstöðu landanna á ársfundinum. Ráðherrarnir ræddu einnig um nýtingu sameiginlegra fiski- stofna. Þeir voru sammála um að taka bæri upp viðræður emb- ættismanna um nýtingu djúpk- Kristniboðsdagurinn 1995 er á morgun, 12. nóvember. Þjóö- kirkjan hefur um árabil helg- aö einn sunnudag á ári mál- efnum kristniboösins. Á kristnibobsdeginum hvetur biskup íslands sóknarpresta til aö minnast kristnibobsins í arfa og grálúðu og bjóða Færey- ingum til þátttöku í þeim. Heimsókn Heilmanns stóð frá þriðjudegi til föstudags. -GBK predikun sinni og gefa kirkju- gestum færi á aö styrkja það meö fjárframlögum. Samband íslenskra kristni- boðsfélaga, sem er leikmanna- hreyfing þjóðkirkjufólks, hefur um þessar mundir ellefu kristni- boða á sínum vegum í Eþíópíu og Kenýu. Fjölmennar lúther- skar kirkjur hafa nú risið í báð- um þessum löndum og eru kristniboöarnir í raun starfs- menn þeirra. Auk boðunarstarfs leggja kirkjurnar í báðum löndum áherslu á almennt framfara- og þróunarstarf. Þannig hafa ís- lenskir kristniboðsvinir í félagi við Norðmenn hjálpað Pókot- mönnum í Vestur-Kenýu að koma sér upp 27 grunnskólum. Tugþúsundir barna í Konsó í Eþíópíu hafa notið fræðslu vegna skólahalds kristniboösins og síðar kirkjunnar. Einnig er mjög mikið starf unnið á vett- vangi heilsugæslu og forvarna. Heimastarfsmenn Kristni- boðssambandsins eru fjórir í vetur. Á kristniboðsdaginn munu þeir ásamt sjálfboðalið- um tala í guðsþjónustum og á samkomum í Reykjavík, Hafnar- firði, Vestmannaeyjum, Akra- nesi og Akureyri. ■ LÍÚ hafnar auölinda- skatti: Stabreynd ljósari börnum en fræbingum Kristján Ragnarsson formaöur LÍÚ sagbi í gagnrýni sinni á fram- komnar hugrqyndir um aub- lindaskatt á sjávarútveginn ab flestum grunnskólabömum væri ljós sá sannleikur ab íslendingar lifa á fiski. Hið sama væri ekki hægt ab segja um sprenglærða hagfræöinga Seðla- banka íslands, sem „loka sig af inn- an svartlitaðra glugga þeirrar stofn- unar aö þeir sjá ekki einu sinni þennan einfalda sannleika." Hann sagði auðlindaskattur mundi tefla samkeppnisstöðu sjáv- arútvegsins í tvísýnu og því þjónaði slík skattlagning ekki efnahagsleg- um hagsmunum þjóðarinnar. -grh Útför en ekki bálför Þau leiðu mistök urðu í minn- ingargrein um Birnu Björns- dóttur, sem jarðsett var í gær, að sagt var að bálför hennar færi fram frá Fella- og Hólakirkju. Að sjálfsögðu var átt við að útför færi fram. Eru viðkomandi beðnir velvirðingar á þessum misgáningi. ■ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Auglýsing um starfslaun listamanna árib 1996 Hér meb eru auglýst til umsóknar starfslaun til handa lista- mönnum árið 1996, í samræmi við ákvæbi laga nr. 35/1991. Starfslaunin eru veitt úrfjórum sjóðum, þ.e.: 1. Launasjóbi rithöfunda, 2. Launasjóði myndlistarmanna, 3. Tónskáldasjóði, 4. Listasjóði. Umsóknir skulu hafa borist Stjórn listamannalauna, mennta- málaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, á þar til gerð- um eyðublöðum fyrir kl. 16.00 mánudagínn 15. janúar 1996. Umsóknir skulu auökenndar „Starfslaun listamanna" og til- greina þann sjóð sem sótt er um laun til. Umsóknareyðublöð fást hjá menntamálarábuneytinu. Ath. Hafi umsækjandi ábur hlotib starfslaun verður umsókn hans því abeins tekin til umfjöllunar ab hann hafi skilab Stjórn listamannalauna skýrslu um störf sín í samræmi vib ákvæbi 4. gr. laga um listamannalaun nr. 35/1991. Reykjavík, 10. nóvember 1995 Stjórn listamannalauna Íblaðbera vakmI á AKUREYRI í mibbæ og á Eyrina BRAUTARHOLTI 1 • SÍMI 563 1631 Kristniboösdagurinn 7 995 er á morgun: Helgaöur málefn- um kristnibobsins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.