Tíminn - 16.12.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.12.1995, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 16. desember 1995 Þorbjörn Jensson, landslibsþjálfari um evrópukeppni landsliöa í handknattleik, stööu hand- boltans, ríg á milli íþróttagreina og fleira: Sagt var... „Hvarflaði ekki að mér að segja af mér" Þorbjörn jensson á Reykjavíkurflugvelli í gœr, á leib til Crænlands. Þab er um hálfur mánubur síban Ijóst varb ab íslenska iandslibib komst ekki í úrslitakeppnina í evrópukeppni landsliba í hand- knattleik. Þetta var mikib áfall og miklar umræbur urbu næstu daga um stöbu handboltans og sýnist sitt hverjum. Nú hafa menn getab sest nibur og skobab málin og þar á mebal er lands- libsþjálfarinn Þorbjörn Jensson. Tíminn ræddi vib hann skömmu ábur en hann sté upp í flugvél á leib til Grænlands og spurbi hann fyrst hvernig til- finningu hann hefbi fyrir fram- haldinu eftir ab hafa spáb í spil- in í rólegheitunum? „Ég verð að segja það að mín til- finning fyrir framhaldinu er nokk- uð góð. Núna förum við í almenna uppbyggingu og setjum upp lang- tímaáætlanir um hana. Þær eru náttúrulega að komast í Evrópu- keppnina 1998, á heimsmeistara- keppnina 1999 og þar í framhaldi á Olympíuleikana í Sidney í Ástral- íu árið 2000. Við förum strax næsta haust í undankeppni til að komast á ný í riölakeppni eins og þá sem viö duttum út í á dögun- um. Verkefnin halda því stöðugt áfram." Nú þegar fjárhagsstaba hand- knattleikssambandsins er tekin meb, sérbu fyrir þér ab hœgt sé ab einbeita sér ab upþbyggingunni, mibab vib fjárhagsstöbuna? „Já, í sjálfu sér með því að hafa ekki komist áfram nú, er einmitt hægt aö ná tökum á fjárhagnum. Ef viö hefðum komist í úrslit evr- ópukeppninnar og í framhaldinu á HM, hefðu það verið gífurleg út- gjöld, sem eru ekki fyrir hendi eft- ir aö við féllum út. Um leið og við stokkum upp málin handknatt- leikslega séð, getum við á sama tíma stokkað upp fjármálin og byggt hann upp til framtíðar." Ertu ekki hrceddur vib stöbu hand- boltans eftir þessi tímamót og ertu ekki hraeddur vib ab þib náib ekki ab rífa starfib upp aftur? „Nei ég hef engar áhyggjur af því. Þaö verður aö segjast eins og er ab handboltinn er sú flokka- íþrótt á íslandi sem hefur náð hvað lengst á alþjóðlegum vett- vangi og við erum ennþá framar- lega, erum 6.-15. besta liðið í heiminum. Það getur engin önnur flokkaíþrótt hér á landi státað af því." Hvab meb umrœbuna sem kemur upp í kjölfar þess ab fsland komst ekki í úrslit evrópukeppninnar? „Auövitað var umræöan mjög eölileg í kjölfar þess og menn verða alltaf fyrir ákveönu áfalli fyrst í stað. Hins vegar þegar menn setjast niður og fara að skoöa mál- in, þá róast þeir niður og horfa raunhæfum augum á hlutina. Handboltinn er ekki á neinni nið- urleið og ég get ekki séð betur en aö það sé allt á uppleiö framund- an." Nú koma fram raddir sem gera lít- ib úr stöbu handboltans alþjóblega og þab sé því í raun eftir litlu ab sœkjast. Hvab segir þú vib því? „Þaö virðist vera dálítið um það hér á landi að menn eru að metast, hver í sínu horni. Mér finnst þaö í sjálfu sér fáránlegt. Ég gæti tekið ýmislegt í knattspyrnunni og hakkað það niður, en mér finnst bara ekki neinn ávinningur að því. Þessar íþróttagreinar eiga allar rétt á sér, hvaöa nafni sem þær nefnast og við eigum að reyna að stuöla ab því að vegur þeirra sé sem mestur, en ekki rífa niður hver hjá öðr- um." Finnst þér of mikill rígur á milli íþróttagreina? „Já og mér finnst það alveg fá- ránlegt. Það er oft verið ab réttlæta eitthvaö sem miður hefur farið meö því að benda á eitthvað sem miður hefur fariö hjá hinum. Ég t.d. fer oft á knattspyrnuleiki og körfuboltaleiki og ef við náum góðum sigrum í knattspyrnunni eða hverju sem er, þá er ég bara glaður yfir því. Ég er íslendingur og vil aö við stöndum okkur sem best." Hefur þú fúndib fyrir því ab mönn- um sé skemmt yfir slökum árangri ís- lenska landstibsins og öfugt? „Já, ég hef því mibur fundið fyr- ir því, m.a. á meðal íþróttafólks. Tímamynd: BC Það viröist koma upp einhver öf- und." Þegar Ijóst var ab íslenska landslib- ib komst ekki í úrslit evrópukeppn- innar, datt þérekki í hugab leggja ár- ar í bát og segja starfinu lausu? „Nei, það hvarflaði ekki að mér að segja af mér. Ég er ekki þessi týpa að gefast upp, ég hef aldrei verib svoleiðis. Frekar hef ég verið þannig að viö mótlæti þá verö ég betri og það á við núna. Staöan er þannig þegar ég kem til starfa að viö þurfum að komast í úrslita- keppni evrópukeppninnar. Við vorum í lægð eftir HM og allt starf var sömuleiöis í lægö. Þab var því happadrætti hvort viö kæmumst áfram í úrslitakeppnina og ég geröi mér alveg grein fyrir því. Ég leit á það sem stóran bónus ef við kæm- umst áfram, en ég reiknaði ekkert frekar með því." Nú varstu dálítið stóryrtur í garð Rússa og Rúmena, þar sem þú geröir því skóna að hugsanlega semdu þeir um úrslit leiks, þeim í hag og okkur í óhag. Heldur þú að þessi skoöun þín hafi haft áhrif á úrslit leikja? „Ja, þú meinar hvort þeir hafi verið harbari í að semja sín á milli. Nei, ég hef ekki trú á því." Fannst þér rétt ab koma fram meb þessar athugasemdir? „Já, mér fannst það rétt á þess- um tímapunkti, vegna þess að ég hafði heyrt þetta og ég ætlaði að höfða til þessara manna sem íþróttamanna, að leikurinn gengi ekki út á að semja um úrslit." Sprakk þetta upp í andlitib á þér? „Nei þaö held ég ekki. Maður veit náttúrulega ekki hvort þeir hafa samiö um úrslitin eða ekki, en ég veit það að við komumst mjög heiðarlega frá þessu og þannig á þetta að vera. Eg persónulega þoli ekki svona leynimakk. Þetta er íþrótt og þetta gengur út á það að vera klókari." Þab hefur komib fram ab Þorbergur Abalsteinsson, fyrrum landslibsþjálf- ari, varb ab einbeita sér nokkub mík- ib ab peningamálum fyrir HM. Er þitt starf meb þeim hxtti og telurbu ab þetta sé heppilegt. „Nei, ég er fyrst og fremst í þessu starfi til að stuðla aö því að gera handboltann hér á landi betri. Ég kem ekki nálægt fjármálunum. Ég hugsa hins vegar að Þorbergur hafi ekki ætlað sér að gera þab heldur, en hann hefur líklega óvart leiðst inn á þessa braut. Ég veit ekki hvers vegna og ég tel þetta mjög óheppilegt fyrirkomulag." Saknarbu ekki erilsins sem þjálfari hjá félagslibi? „Jú, geri þaö, þegar ég er í þessari stöðu, að ég þarf oftar að fá meiri spennu. Ég reyni aö vinna þaö upp með því að fara á eins marga leiki og ég get og reyni að upplifa íþróttina og vera í náinni snert- ingu við hana. Þá tala ég mikið við menn sem eru í náinni snertingu viö íþróttina og reyni að fylgjast eins vel með og hægt er. Pjetur Sigurbsson t Alþýbuvinurinn sem hló „Almenning skortir einnig þekkingu, reynslu eba kunnáttu til ab verjast. Þessi alvarlega staba, sterk staba ræningjanna og vanmáttur almenn- ings, varb Páli Péturssyni umræbu- efni á alþingi. Páll taldi ab brýn naubsyn væri til ab taka innheimtu- taxta ræningjanna til athugunar. Einn alþingismabur, „alþýbuvinur- inn" Steingrímur j. Sigfússon, reyndi ab gera þessa umræbu Páls ab gam- anmálum. Þegar Páll Pétursson talabi hreina íslensku eins og honum er tamt og kallabi innheimtumenn ís- lands sínum réttu nöfnum, þessa menn sem svívirbilegast níbast á al- þýbu þessa lands, þá hló Steingrímur j. Sigfússon." Kristinn Snæland í DV í tilefni af um- ræbum um 800 króna stöbumælasekt sem varb ab 40 þús. króna kröfu í höndum lögmanna. Taumarnir þurfa ab vera í rétt- um höndum „Þab er rétt hjá höfundi Reykjavíkur- bréfs ab ríkisforsjá, einokun og skömmtunarkerfi, hafa verib á und- anhaldi sem rábandi hugmyndir um stjórn efnahagsmála í heiminum á síbustu áratugum. Hitt er misskiln- ingur ab Sjálfstæbisflokkurinn hafi verib frumkvöbull slíkra efnahagsum- bóta sl. hálfa öld. Þvert á móti. Þetta pólitíska valdabandalag hefur yfirleitt varib ríkisforsjána, millifærsluna, skömmtunarkerfin og fákeppnina fram á síbustu stund. Því abeins hef- ur hann drattast úr sporunum ab hann hafi verib teymdur í rétta átt." Jón Baldvin Hannibalsson í Alþýbublab- inu. Jarbsamband „Ég elska myrkrib í sveitinni, því þá get ég horft á stjörnurnar, tunglib og norburljósin. Þar er ég líka í sterkri tengingu vib jörbina og náttúruna og hef unnib ýmiskonar hugleibslu- vinnu sem ég setti saman í tvær hug- leibslur á snældu sem kallast Heilun jarbar. Meb því geg ég öbrum kost á ab vinna samskonar heilunarvinnu meb jörbinni." Cubrún Bergmann í vibtalí vib Morgun- blabib „Nokkrum mánubum síbar er engan ótta eba áhyggjur ab sjá á neinum rábherra og enginn þeirra minnist einu orbi á óstöbugleika í efnahags- lífinu eba ótímabærar kauphækkanir, þegar þeir sjálfir reyndu ab krækja sér í 56 þúsund króna kauphækkun á mánubi, þar af 40 þúsund skatt- frjálst." Sigurbur T. Sigurbsson í Morgunblabs- grein um vaxandi launamisrétti. Stofnanamálfar var á dagskrá í heita pottinum í gær og dró einn pottverji fram fréttatilkynningu um stofnun Kirkjugarbasambanda íslands. Þetta er ab sjálfsögbu hib besta mál, en eftirfar- andi setning stób í mönnum: „Þeir kirkjugarbar, sem gerbust stofnabilar ab sambandinu á laugardaginn, hafa inn- an sinna vébanda stóran meirihluta ís- lendinga ..." • Síbastlibinn mibvikudag snæddu þing- menn og starfsfólk Alþingis hefbbund- inn jólahádegisverb á Hótel Borg í bobi þingforseta. Vib upphaf málsverbarins tilkynnti Ólafur Carbar Elnarsson ab stofnub hafi verib hljómsveit í tilefni dagsins. Hljómsveitin væri skipub þing- mönnum og væri undir forystu Arna „eyrnaklípis". Hljómsveit þingsins var skipub þeim Magnúsi Kristinssyni, Císla V. Einars- syni og Sturlu Böbvarssynl af Vest- urlandi og ísólfi Gylfa Pálmasynl af Suburlandi ásamt fyrrgreindum Arna, sem oftast er kenndur vib Vestmanna- eyjar. Þegar hljómsveitin hafbi leikib nokkur jólalög bættist henni libsauki nokkur þar sem Árnl „eyrnaklípir" særbi forseta Alþingis upp á svib, kvabst vera meb munnhörpu og nú væri ekki undankomu aubib. Lék Olafur Carbar síban nokkur lög á munnhörpuna og al- þingismenn tóku hraustlega undir. Meban á flutningi hljómsveitarinnar og einleikarans stób ákvábu þingmenn á fimmta borbi í salnum sveitinni nafn og skýrbu hana „Eymabandib" í höfubib á foringja sinum. Var nafngiftinni komib til þingforseta, sem jafnframt var veislu- stjóri, og tilkynnti hann salnum síban um hana.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.