Tíminn - 16.12.1995, Blaðsíða 24

Tíminn - 16.12.1995, Blaðsíða 24
Laugardagur 16. desember 1995 Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland og Faxaflói: Suövestanátt, gola eöa kaldi í fyrstu en síöan fremur hæg. Dálítil súld meö köflum. Hiti 2 til 4 stig. • Breibafjttrbur til Stranda og Norburlands vestra: Fremur hæg breytileg eöa norölæg átt, nærri samfelld slydda eöa snjókoma og hiti nálægt frostmarki. • Norburland eystra og Austurland ab Clettingi: Suövestan gola eöa kaldi og skýjaö meö köflum fram eftir degi, en fremur hæg og breytileg átt og dálítil él, einkum á annesjum síödegis. Hiti nálægt frostmarki. • Austfirblr: Suövestlæg átt, gola eöa kaldi og léttskýjaö fram aö hádegi en síöan skýjaö meö köflum. Hiti 0 til 4 stig. • Subausturland: Vestan og suövestan gola eöa kaldi og léttskýjaö. Hiti 0 til 3 stig. Uppsafnaöur halli á Landspítalanum: Aukafjárveiting til ríkisspítala Heilbrigöis- og tryggingaráö- herra og fjármálaráöherra hafa lagt til viö fjárlaganefnd Alþingis aö veitt veröi 150 milljónum króna á aukafjár- lögum ársins 1995 til ríkisspít- alanna til viöbótar þeim 90 milljónum króna sem þegar eru inni í frumvarpi til fjár- aukalaga. Meö þessari viöbót- arfjárveitingu yröi leystur vandi vegna uppsafnaös halla spítalanna frá árinu 1994. Til- laga þess efnis kom fram á Al- þingi á fimmtudagskvöld eftir aö viökomandi ráöherrar ásamt forseta Alþingis komust aö samkomulagi um aö fara yfir stööu sjúkrahúsanna fyrir aöra umræöu um fjárlög ríkis- ins fyrir áriö 1996 eftir aö stjórnarandstaöan hafi neitaö aö taka þátt í umræöum um fjárlagafrumvarpiö. Auk fjárframlags til ríkisspít- alanna á fjáraukalögum þessa árs leggja heilbrigðis- og trygg- ingaráöherra og fjármálaráð- hafðu þá þessa við höndina 3 kákhuti eru inngangskaflar þar sem m.a. er fjallað um nafngiftir plantna, ræktun, fjölgun og umhirðu garðblóma, jarðveg, áburð, safnhauga, skjól í görðum, sólreiti, blómabeð, steinhæðir og steinbeð, plöntuval í blómabeð, sumarblóm, lauk- og hnýðisjurtir, grasflatir og blómaengi er fjallað um 61 ætt burkna, tvíkímblöðunga og einkím- blöðunga er fjallað um tæplega 400 ætt- kvíslir og einkennum þeirra lýst er fjallað um nokkuð á annað þúsund tegundir garðblóma og auk þess fjölmörg afbrigði þeirra, tilbrigði og sortir eru yfir 600 litmyndir af garðblómum í íslenskum görðum eru islenskar og latneskar skrár yfir öll plöntunöfn eru m.a. skrár yfir steinhæðaplöntur, skuggþolnar plöntur, hávaxnar plöntur, blaðfagrar plöntur, sígrænar plöntur, vor- og síðblómstrandi plöntur, þekju- og klifurplöntur og skrár yfir plöntur eftir blómalitum, t.d. plöntur með hvítum blómum, rauðum eða bláum er umfjöllun um langflestar tegundir, afbrigði og sortir garðblóma sem reynd hafa verið i íslenskum görðum og gefið hafa m- fcw hwiw Mijjí S. IhVi grrwM rw fcniwf-- víw ffW Hjp frf nf'f; V« Tilnefnd til íslensku góða raun. JSL^NSI^A B0KAUTGAFAN bókmennta verðlaunanna íslensku Garðblómabókinni eftir Hólmfríði A. Sigurðardóttur er ætlað að bæta úr brýnni þörf, því að nú eru 15 ár frá því að sambærileg, íslensk bók kom út. Á þessum 15 árum hafa miklar breytingar orðið á garðblóma- flóru landsins. Þessi bók kemur þeim breytingum til skila til almennings og í henni er fjallað um öll algengustu garðblóm í görðum landsmanna. herra til aö 2% af fjárveitingum til ríkisspítala, sjúkrahúss Reykjavíkur, St.Jósefsspítala í Hafnarfirði og Sjúkrahúss Suð- urnesja, eða um það bil 200 milljónir króna verði sett í sér- stakan pott sem heilbrigðisráð- herra ráðstafi. Ráðherrann skipi til þess nefnd er skipti pottinum á grundvelli sameiginlegrar hag- ræðingar í rekstri stofnananna og breyttrar verkaskiptingar milli sjúkrahúsanna. Þá leggja ráðherrarnir til við fjárlaga- nefnd að veitt verði 150 millj- ónum króna á fjárlögum ársins 1996, sem sett verði undir sér- stakan lið í fjármálaráðuneytinu á næsta ári, til þess að kosta hag- ræðingarátak í rekstri ríkisstofn- anna og létta undir stofnunum til þess að ná varanlegum sparn- aði. Gert er ráð fyrir að stofnan- ir geti sótt í þennan sjóð fyrir tímabundnum kostnaði sem fellur til við að ná vará'nlegri hagræðingu, meðal annars til greiðslu biölauna. Heilbrigðis- og tryggingaráð- herra og fjármálaráðherra leggja einnig til við fjárlaganefnd að vandi nokkurra sjúkrahúsa, sér- staklega á Suöu»nesjum, St.Jós- efsspítala í Hafnarfirði og sjúkrahússins á Akranesi, verði skoðaður í tengslum við lokaaf- greiðslu fjáraukalaga fyrir áriö 1995 vegna þess að vandi þeirra snerti fyrst og fremst þann tíma sem liðinn er. -ÞI dagar til jóla ÁRID 1994 er komið út Pantanasími 431 4111 og fax 431 4666.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.