Tíminn - 16.12.1995, Blaðsíða 22

Tíminn - 16.12.1995, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 16. desember 1995 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHUS • Félag eldrl borgara í Reykjavík og nágrenni Sunnudagur: Brids, tvímenn- ingur, kl. 13 og félagsvist kl. 14 í dag. Síöasti dagur félagsstarfs á þessu ári. Félagsstarf byrjar aftur 4. janúar 1996. Skrifstofa félags- ins verður lokuö frá og meö 21. des. til 2. jan. '96. Bókmenntaklúbbur Hana-nú í Kópavogi Sunnudaginn 17. des. kl. 15 stendur bókmenntaklúbbur Hana-nú fyrir ljóðalestri á verk- um Davíös Stefánssonar í Lista- safni Kópavogs. Vilhjálmur S.V. Sigurjónsson syngur einsöng. Stjórnandi dagskrárinnar er Soff- ía Jakobsdóttir leikkona. Allir hjartanlega velkomnir. Happdrætti Bókatíó inda Vinningsnúmer laugardagsins 16. desember: 26645; sunnu- dagsins 17. desember: 95381; BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar mánudagsins 18. desember: 76693. Tónleikar í Norræna húsinu Jólatónleikar almennrar deild- ar Tónskóla Sigursveins D. Krist- inssonar veröa í Norræna hús- inu í dag, laugardag, kl. 16. Á tónleikunum koma fram nem- endur í einleik og samleik og flytja fjölbreytta efnisskrá, þ.ám. verk eftir Bach, Mozart, Tartini, Haydn, Vivaldi og Tsjaíkovskíj. Allir eru velkomnir á tónleikana. Síðasta kvikmynda- sýning MÍR á þessu ári Síðasta kvikmyndasýningin í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, á þessu ári veröur nk. sunnudag, 17. des. kl. 16. Sýnd veröur kvik- myndin „Óróleg æska", sem gerö var árið 1957 undir stjórn þeirra Alexanders Alov og Vlad- imirs Naumov. Efni kvikmynd- arinnar er byggt á skáldsögu eft- ir V. Beljajev og fjallar um at- buröi á tímum borgarastríösins í Úkraínu, æskufólk á umbrota- tímum og samtök þeirra. Skýr- ingatextar á ensku. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. UNIFEM á íslandi Stjóm UNIFEM á íslandi býö- ur til eftirmiðdagsfundar mánu- daginn 18. desember n.k. milli kl. 16.30 og 18 aö Laufásvegi 12. Þennan dag var UNIFEM á ís- landi stofnaö áriö 1989 og á þeim degi áriö 1979 var sam- þykktur alþjóðasamningur um afnám alls misréttis gagnvart konum, en hann varö að lögum á íslandi áriö 1985. Dagskrá fundarins: 1. Formaður UNIFEM á ís- landi, Ella B. Bjarnarson, setur fundinn. 2. Erindi: Kvennapólitík Al- þjóðabankans, Helga Jónsdóttir borgarritari. 3. Erindi: Aö lokinni Pekin- gráðstefnu, Sigríöur Lillý Bald- ursdóttir vísindasagnfræöingur. 4. Tónlist: Fjóla Karlsdóttir leikur á flautu. — Hlé. 5. Erindi: Samvinna viö fisk- sölukonur á Grænhöföaeyjum, Dóra Stefánsdóttir þróunarfræð- ingur. 6. Tónlist: Kvartett úr Hjalla- kirkjukór. 7. Fundi slitið. Fréttabréf UNIFEM á íslandi kemur út í stækkaöri mynd þann 18. desember í tilefni 20 ára afmælis UNIFEM- þróunar- sjóðsins. Komið og fáið eintak af blaðinu. Kaffi, te og meðlæti veröur á boöstólum. Aðgangseyrir 500 kr. Komið og takið meö ykkur gesti. Jólatónleikar Tónllstar- skóla Rangæinga Dagana 19. og 20. des. n.k. mun Tónlistarskóli Rangæinga halda sína árlegu jólatónleika og verða þeir haldnir þ. 19. des. í Grunnskólanum á Hellu, en þ. 20. des. á Heimalandi og hefjast báöa dagana kl. 21. Þar munu nemendur sýna af- rakstur starfsins á þessari önn, sem nú er að ljúka, og veröur boðiö upp á bæði söng og hljóö- færaleik, en einnig mun lúðra- sveit skólans láta til sín heyra. Aögangur er ókeypis og öllum heimill á meðan húsrúm leyfir. Sænsk-íslenska félagiö í Gautaborg: Áttu ættlngja/vin eba elskanda/ástkonu í Gautaborg? Ef svo er, þá viljum viö benda þér á jólakveöjur íslenska út- varpsins í Gautaborg á aöfanga- dag. Á okkar hlustendasvæði búa á annað þúsund íslendinga, sem leggja eyrun viö á aöfanga- dag og athuga hvort þú manst eftir þeim. Sendu kveðju, þaö kostar ekk- ert nema frímerki eöa fax. Jóla- kveöjur berist hljóöstofu okkar fyrir útsendingu kl. 10.30 aö ís- lenskum tíma. Faxið hjá okkur er: 009-46-31- 7010583 og heimilisfangið: Svensk-islándska Föreningen Radio Postgatan 20, 411 06 Göteborg Sverige LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svió kl. 20.00 íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Frumsýning fimmtud. 28/12, fáein sæti laus, laugard. 30/12, fimmtud. 4/1 Lína Langsokkur laugard. 30/12 kl. 14, fáein sæti laus, sunnud. 7/12 kl. 14.00, laugard. 13/1 kl. 14.00, sunnud. 14/1 kl. 14.00 Litla svib kl. 20 Hvab dreymdi þig, Valentína? föstud. 29/12, laugard. 30/12, laugard. 6/1, föstud. 12/1, laugard. 13/1 Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo föstud. 29/12, föstud. 5/1, föstud. 12/1 Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavikur: Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: Bar par eftir jim Cartwright föstud. 29/12, örfá sæti laus, föstud. 5/1, sunnud. 7/1, föstud. 12/1. Tónleikaröb L.R. á Litla svibi kl. 20.30. Páll Óskar og Kósý, jólatónleikar þribjud. 19/12, mibaverbkr. 1000 Hádegisleikhús Laugardaginn 16/12 frá 11.30-13.30. Fribrik Erlingsson, Steinunn Sigurbardóttir, Kristín Ómarsdóttir og Súsanna Svavarsdóttir lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Ókeypis abgangur. GjAFAKORTIN OKKAR — FALLEG jÓLAGJÖF. GLEÐILEG |ÓL! í skóinn til jólagjafa fyrír bömin Línu-ópal, Línu bolir,Línu púsluspil. Mibasalan er opln alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Tekib er á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Jólafrumsýning DonJuan eftir Moliére Frumsýning 26/12 kl. 20:00. Örfá sæti laus 2. sýn. mibvikud. 27/12 3. sýn. laugard. 30/12 4. sýn. fimmtud. 4/1 5. sýn. miövikud. 10/1 Glerbrot eftir Arthur Miller 8. sýn. föstud 5/1 - 9. sýn. fimmtud 11/1 Stóra svibib kl. 20.00 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Föstud. 29/12. Uppselt Laugard. 6/1. laussæti Föstud. 12/1 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Fimmtud. 28/12 kl. 17.00. Uppselt Laugard. 30/12 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 6/1 kl. 14.00. Nokkur sæti laus. Sunnud. 7/1 kl. 14.00. Nokkursæd laus. Sunnud. 7/1 kl. 17.00. Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin sem hér segir fram ab jólum: Ld. 16/12 og sud. 17/12 kl. 13:00- 20:00. Mád. 18/12 lokab nema símaþjónusta kl. 10:00- 17:00. Þrd. 19/12 til Id. 23/12 kl. 13:00- 20:00. Einnig er símaþjónusta alla virka daga frá kl. 10:00. Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Greibslukortaþjónusta. Svipmyndir frá Gautaborg í Svíþjób. Pagskrá útvarps oq sjónvarps Laugardagur 16. desember 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Meb morgunkaffinu 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Hýr var þá Grýla og hló meb skríkjum 15.00 Strengir 16.00 Fréttir 16.08 íslenskt mál 16.20 Ný tónlistarhljóörit. 17.00 Endurflutt hádegisleikrit 18.15 Standarbar og stél 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 23.10 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Laugardagur 16. desember 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 14.50 Enska knattspyrnan 17.00 íþróttaþátturinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 jóladagatal Sjónvarpsins 18.05 Ævintýri Tinna (27:39) 18.30 Flauel 18.55 Strandverbir (11:22) 19.50 jóladagatal Sjónvarpsins 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.40 Radíus Davib Þór jónsson og Steinn Ár- mann Magnússon bregba sér í ým- issa kvikinda liki í stuttum grínatrib- um byggbum á daglega lífinu og því sem efst er á baugi hverju sinni. Stjórn upptöku: Sigurbur Snæberg jónsson. 21.05 Hasar á heimavelli (21:25) (Grace under Fire II) Ný syrpa f bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Abalhlutverk: Brett Butler. Þýbandi: Þorsteinn Þórhalls- son. 21.35 Cagney og Lacey: Saman á ný (Cagney and Lacey: Together Aga- in) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1994 þar sem stöllurnar Cagney og Lacey fást vib lausn erfibs sakamáls. Abal- hlutverk: Sharon Gless og Tyne Daly. Þýbandi: Hafsteinn Þór Hilm- arsson. 23.10 Blób og sandur (Blood and Sand) Spænsk/bandarísk bíómynd frá 1989. Ungur og upp- rennandi nautabani á Spáni stingur af frá eiginkonu sinni meb þokka- gybju. Leikstjóri er javier Elorrieta og abalhlutverk leika Chris Rydell og Sharon Stone. Kvikmyndaeftirlit rík- isins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 12 ára. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 16 desember 09.00 MebAfa 0Æot/Iho 1015 Mási makalausi r*úWtrZ 10.40 Basil “ 11.00 Sögur úr Andabæ 11.30 Mollý 12.00 Sjónvarpsmarkaburinn 12.30 Ab hætti Sigga Hall (e) 13.00 Kynning á hátibardagskrá Stöbvar 2 13.25 jólaleyfib 15.00 3-Bíó:0látabelgir 16.15 Andrés önd og Mikki mús 16.40 Gerb myndarinnar: The Indian in the Cupboard 17.00 OprahWinfrey 17.45 Popp og kók 18.40 NBA-tilþrif 19.19 19:19 20.00 Bingólottó 21.10 Vinir (Friends) (21:24) 21.45 Síbasti Móhíkaninn (The Last of the Mohicans) Þessi úr- valsmynd hefur alls stabar fengi frá- bæra dóma og mikla absókn. Hér er á ferbinni ævintýramynd sem höfbar til breibs hóps áhorfenda. Sagan gerist um mibja átjándu öldina þeg- ar Bretar og Frakkar börbust í New York fylki í Bandaríkjunum. Abalper- sónan er hvítur fóstursonur móhik- anans Chingachgook, en honum líb- ur betur mebal Indíánanna en bresku nýlenduherranna. Hann lendlr á milli steins og sleggju þegar hvítum systrum er rænt af hatursfull- um hópi Indiána og verbur ástfang- inn af annarri systurinni. Myndin fær þrjár og hálfa stjörnu hjá Maltin. Ab- alhlutverk: Daniel Day Lewis og Madeleine Stowe. Leikstjóri: Michael Mann. 1992. Stranglega bönnub börnum. 23.40 Kíríverjinn (Golden Gate) Áhrifamikil kvikmynd sem gerist á tímum McCarthy-of- sóknanna í Bandaríkjunum á sjötta áratugnum. Meintir kommúnistar urbu fyrir barbinu á þessari öfgafullu stefnu og andrúmsloftib var hlabib ofsóknarbrjálæbi. í San Fransisco beindustaugu lögreglumanna ab Kínahverfinu því grunur lék á því ab íbúarnir hefbur samúb meb málstab kommúnistastjórnarinnar í heima- landinu. Alríkislögeglumaburinn Kevin Walker ber ábyrgb á því ab þvottahúseigandinn Chen jung Song er hnepptur saklaus í fangelsi og ekki látinn laus fyrr en eftir tíu ár. Fullur ibrunar vill Kevin þá bæta fyrir misgjörbir sínar en Kínverjinn á bágt meb ab fyrirgefa og hefur kallab forna kínverska bölvun yfir alrikislög- reglumanninn. Abalhlutverk: Matt Diilon, joan Chen, Bruno Kirby, Tzi Ma og Teri Polo. Leikstjóri: John Madden. 1993. 01.10 Vélabrögb I (Cirde of Deceit I) Libsmenn írska lýbveldishersins myrtu eiginkonu johns Neil og son án nokkurrar sýni-. legrar ástæbu fýrir tveimur árum. Abalhlutverk: Dennis Waterman, Derek jacobi og Peter Vaughan. Leikstjóri: Ceoff Sax. Lokasýning. Stranglega bönnub börnum. 02.50 Eldur á himni (Fire in the Sky) Hinn 5. nóvember 1975 sáu nokkrir skógarhöggsmenn undarlegt og óvenjuskært Ijós á himni. Travis Walton hélt einn frá bilnum til ab kanna fyrirbærib. Skyndilega var honum skellt í jörb- ina af undarlegum krafti en félagar hans forbubu sér hib snarasta. Þeir skýrbu frá þvf sem gerbist en voru helst grunabir um ab hafa rábib Tra- vis af dögum. En hvab gerbist í raun og veru? Abalhlutverk: D.B. Sween- ey, Robert Patrick, Craig Sheffer og Peter Berg. Leikstjóri: Robert Ueberman. 1993. Lokasýning. Stranglega bönnub börnum. 04.35 Dagskrárlok Laugardagur 16. desember 17.00 Taumlaus tónlist ' J SVíl 19.30 Áhjólum. Myndaflokkur. 20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur. 21.00 Óléttudraumar. Ljósblá mynd. 22.30 Ævintýri Neds Blessing. Vestra- myndaflokkur. 23.30 Losti. Ljósblá mynd. 01.00 Dagskrárlok. Laugardagur 16. desember 09:00 Magga og vinir hennar 09:15 Úlfar, nornir og þursar 09:30 Gátuland 10:00 Öddi önd 10:30 Brautrybjendur 11:00 Stjáni blái og sonur 11:30 Körfukrakkar 12:00 Enska knattspyrnan 13:30 íþróttafléttan 14.00 Fótbolti um víba veröld 14.30 Spænska knattspyrnan 16.45 Lífshættir rika og fræga fólksins 17.25 í blíbu og stríbu (E) 19.00 Benny Hill 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Símon 20:20 Ást án skilyrba 21.50 Martin 22.15 Feigb 23.45 Hrollvekjur 00.05 Hulinn sannleikur 01.35 Lögregluforinginn 03.00 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.