Tíminn - 16.12.1995, Blaðsíða 20

Tíminn - 16.12.1995, Blaðsíða 20
20 SSTtwiim Laugardagur 16. desember 1995 DAGBOK |IAAAJ\AAJUV-WJVJVAJ| Laugardagur 16 desember 350. dagur ársins -15 dagar eftir. SO.vlka Sólris kl. 11.16 sólariag kl. 15.30 Dagurinn styttist um 1 mínúta APÓTEK Kvöld-, nœtur- og helgldagavarsla apóteka í Reykjavík fró 15. til 21. desember er í Hraunbergs apóteki og Ingólfs apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl til kl. 9.00 aó morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um lœknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 551 888& Neyðarvakt Tannlœknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Uppfýsingar í simsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3710. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær. Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. des. 1995 Elli/örartulifeyrir (gnmnlifeyrir) 1/2 hjónalífeyrir Full tekjutrygging ellilífeyrisþega Full tekjutryqging örorkulífeyrisþega Heimifisuppoót Sérstök heímilisuppbót Beruínstyrkur Bamafifeyrir v/1 bams Meölag v/1 bams Mrebralaun/febralaun v/1 bams Mæbralaun/febralaun v/ 2ja bama MæbralaunAebralaun v/ 3ja bama eba fleiri Ekkjubætur/ekklbbætur 6 mánaba Ekkiubætur/ekkilsbætur 12 mánaba Fullur ekkjulifeyrir Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) Fæbingarstyritur Vasapeningarvistmanna Vasapeningar v/ sjúkratrygginga Fullirfæbingardagpeningar Sjúkradagpeningar einstaklings Siúkradagp. fyrir hvert bam a framfæri SÍysadagpeningar einstaklings Sgsadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri Mánabargreiöslur 12.921 11.629 37.086 38.125 10.606 8.672 4.317 10.794 10.794 1.048 5.240 11.318 16.190 12.139 12.921 16.190 26.294 10.658 10.658 Daggreibslur 1.102,00 552,00 150,00 698,00 150,00 GENGISSKRANING 15. des. 1995 kl. 10,48 Opll Kai vlbm.ger Sala |l Gengl skr.tundar Bandarfkjadollar......65,38 65,56 Sterlingspund........100,69 100,95 Kanadadollar..........47,55 47,73 Dönsk króna..........11,695 11,733 Norsk króna......... 10,268 10,302 Sænsk króna...........9,842 9,876 Flnnskt mark.........15,057 15,107 Franskur franki......13,158 13,202 Belgfskur franki.....2,2056 2,2132 Svissneskur frankl....56,10 56,28 Hollenskt gyllinl.....40,49 40,63 Þýsktmark.............45,35 45,47 itölsk llra.........0,04091 0,04109 Austurrfskur sch......6,442 6,466 Portúg. escudo.......0,4321 0,4339 Spánskur peseti......0,5325 0,5347 Japanskt yen.........0,6414 0,6434 irsktpund............103,91 104,33 Sérst. dráttarr.......96,99 97,37 ECU-Evrópumynt........83,18 83,46 Grfsk drakma.........0,2740 0,2748 65,47 100,82 47,64 11,714 10,285 9,859 15,082 13,180 2,2094 56,19 40,56 45,41 0,04100 6,454 0,4330 0,5336 0,6424 104,12 97,18 83,32 0,2744 Steingeitin 22. des.-19. jan. Krabbinn 22. júní-22. júlí STIORNUSPA Jk- Þú kaupir reykskynjara í jólagjöf handa konunni í dag. Þetta er náttúrlega yfirmáta rómantísk gjöf, en stjömurnar spá að ham- ingja hjónabandsins vaxi ekki með þessu framtaki. & Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú gerir þér glaðan dag og ferö með börnin í bæinn, nýtur úti- vistar og kveikir á kertum þegar kvöldar. Mjög huggulegur tími framundan. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú býrð þig undir stórátök. Vertu maður til að mæta örlögum þín- um. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hefurðu gert þér grein fyrir því aö sólin kemur upp kl. 11.18 og sest kl. 15.42? Er búandi í landi þar sem dagurinn er aðeins 1/6 af sólarhringnum? Svarið er: jájá. Nautib 20. apríl-20. maí Þið hjónin farið í tröllaieiki með börnunum í kvöld, en svo heppi- lega vill til að konan þín þarf engu að breyta í útliti sínu til að leika Gilitrutt. Þið ættuð að gera meira af þessu. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Karlinn þinri er að bralla eitt- hvað ljótt. Hafðu gætur á kauöa. Þú sérð ekki sólina í dag fyrir skýjum, en það er allt í lagi. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Það er ekki til neins að spá fyrir þér í dag. Þú sefur allan daginn og stundar ómenningu þegar kvöldar. Þetta kallast að ná kúppi á stjörnurnar. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Miðaldra barnalæknir fær tauga- áfall við vinnu sína í dag, enda mikil streita búin að hlaðast upp af völdum smáfólksins. Ætti ekki aö senda þau frekar til dýralækn- is? tl Vogin 24. sept.-23. okt. Þú verður maður dagsins. Ekki klúðra því. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Kalkúnn í merkinu lætur líf sitt í dag í þágu fribarboðskapar jól- anna. Göfugt. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Afmælisbörn njóta sérstakrar blessunar í dag. Framtíðin er ægi- fögur og björt. DENNI DÆMALAUSI „Hvað finnstpér, jói? Svolítiö meiri tómatsósu til að ná fram roða í appelsmumarmelaðið?" KROSSGÁTA DAGSINS 459 Lárétt: 1 yfirráö 5 ástæba 7 veiki 9 reyta 10 bindis 12 jöfnu 14 sár 16 slóttug 17 megnar 18 hross 19 rólegheit Lóbrétt: 1 áreiöanlega 2 læsa 3 fjúks 4 ógæfa 6 ánauð 8 úba 11 vegna 13 hrósa 15 beb Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 þófs 5 ötull 7 rati 9 dý 10 smugu 12 snót 14 kát 16 ami 17 troöa 18 stó 19 skó Lóbrétt: 1 þurs 2 fötu 3 stigs 4 öld 6 lýsti 8 ambátt 11 unaös 13 ómak 15 fró

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.