Tíminn - 16.12.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.12.1995, Blaðsíða 12
jón&jón 94 12 WEltiltÍjtialtóLlttlL Laugardagur 16. desember 1995 BUNAÐARBANKINN -Traustur banki Gjöf fyrir smáfólkið 1000 kr. innlegg á Stjörnubók Æskultnunnar og barnið fær gjafaöskju með Snæfinni sparibauk, púsluspil, litabók • og meira til! "Snæfinnur snjókarl, sniöugur meö krónurnar" Br R t ! /v *\ v L• i • n • ði •n Innan viö 10% Norömanna og Svía í persónulegum bankaábyrgöum: Mörgum sinnum fleiri ábyrgöarmenn hérlendis Einstaklingar sem gengist hafa í ábyrgbir fyrir fjárskuldbinding- um annarra í lánastofnunum finnast einungis á u.þ.b. 10. hverju heimili í Noregi og Sví- þjób, þar sem þetta þykir þó meira en nóg. Og ab u.þ.b. 10% þessara ábyrgbarmanna lendir í því ab þurfa ab standa skil á þeim lánum eba skuldbinding- um sem þeir ábyrgjast, sem oft- ast eru undir 1 milijón króna. Þetta kemur m.a. fram í skýrslu um bankaábyrgbir einstaklinga á Norburlöndunum og vanda- mál sem af þeim hljótast, sem gefin hefur verib út af Norrænu rábherrábinu. Lögfræbingur Neytendasamtak- anna, Þuríöur Jónsdóttir, var spurö hvort þetta hafi veriö kannaö hér á landi, eöa hvort hún teldi ekki víst ab miklu hærra hlutfall einstak- linga hér á landi hefbu gengib í ábyrgb fyrir bankalánum vina og vandamanna, eöa t.d. trygginga- víxlum fyrir greiöslukortum, held- ur en tíbkast í í Skandinavíu, m.v. fyrrnefndar tölur. Væri kannski nær sanni aö ábyrgöarmenn sé aö finna á a.m.k. helmingi íslenskra heimila? „Ég held ekkert um þaö, ég er al- veg viss um þaö, vegna þess ab þaö er miklu algengara hér en erlendis aö fjölskyldur sé settar í ábyrgö, þótt þetta hafi ekki verib rannsak- aö hjá okkur. En í nágrannalönd- unum athuga lánastofnanir hvort líklegt sé aö umsækjandi um lán geti endurgreitt þaö. Hérna hafa bankarnir bara skoðaö ábyrgðar- mennina og hvaö þeir eiga í fast- eignum. Viö vitum aö þaö er fjöldi fólks sem fær lán og getur aldrei borgaö þau til baka og ábyrgðar- mönnunum er jafnvel ekkert sagt frá því". Þuríður segir Neytendasamtök- unum það kappsmál aö koma af stað meiri almennum umræöum um þessar ábyrgðir og reyna þann- ig aö vekja fólk til meiri umhugs- unar um þetta mikla vandamál. Sömuleiðis sé brýnt aö lögfesta þaö aö lánastofnunum skuli skylt aö gera ábyrgðarmönnum grein fyrir stöðu skuldaranna og að þeir þurfi aö vera við því búnir að ábyrgðin geti lent á þeim. Æskilegt væri að ábyrgðarmenn væru látnir stað- festa með undirskrift á einhvers- konar skjal að þeir geri sér grein fyrir hvað þeir þurfi að borga til baka fæm hlutimir á versta veg". „Og þaö því miður er mikið um að þetta fari illa", sagði Þuríður. Mörg hrikaleg ábyrgöarvandamál hafi til dæmis verið að rúlla upp á sig á annan áratug, eða frá 1983 þegar launin vom tekin úr sam- bandi við vísitölu en lánskjörin ekki, sem leiddi til margfrægs mis- vægis lánskjara og launa. „Þá var fjöldi fólks sem neyddist til að selja íbúðirnar sínar en varö að taka með sér lán sem voru með veði í eignum foreldra, tengdaforeldra eöa annarra venslamanna og vina. Margt af þessu fólki er núna alveg að drukkna í skuldasúpunni, og skuldar orðiö milli 10 og 20 millj- ónir og jafnvel allt upp í 30 millj- ónir í verstu tilfellunum. Björgun- araðgerðirnar felast jafnan í skuld- breytingum og lengingu lána. En spurningin er hvaða vanda slíkt leysir hjá þessu fólki", segir Þuríð- ur. Raclette-tdjkime^tB^\ steikingarsteini á 9.900 kr. iEMiEIM! að er gaman að gefa vandaðar og fallegar jólagjafir. Gjafir sem gleðja og koma aðgóðum notum lengi, lengi. Þannig eru heimilistcekin frd —..... Siemens, Bosch og ( Waffivéiar, Rommelshacher. ( Matvinnsluvélar frá 7.900 kr. (( Kaffivélar frá 2.900 kr. () Símtœki frá 3.117 kr. J & b( Handþeytari á 2.990 kr^ - «6 (Samlokugrill á 3.90ÖhtK SMITH & NORLAIMD Urnbodsmenn: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs • Borgarnes: Glitnir • Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála • Hellissandur: Blómsturvélil Hallgrímsson • Stykkishólmur: Skipavík • Búðardalur: Ásubúð • Isafjörður: Póllinn • Hvammstangi: Skjanni • Sauðárkrókur: Rafsjá • Siglufjöröur: Tc • Húsavík: Öryggi • Þórshöfn: Norðurraf • Neskaupstaður: Rafalda • Reyðarfjörður: Rafvélaverkst. Árna E. • Egilsstaðir: Sveinn Guðmundsson • Breiðd • Höfn i Hornafirði: Kristall • Vestmannaeyjar: Tréverk • Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga • Selfoss: Árvirkinn • Grindavík: Rafborg • Garður: Ra • Keflavík: Ljósboginn • Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla, Álfaskeiði. Noatum 4 • Simi 5113000 H2 m

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.