Tíminn - 16.12.1995, Blaðsíða 17

Tíminn - 16.12.1995, Blaðsíða 17
Laugardagur 16. september 1995 17 Framsóknarflokkurínn Jólaalmanak SUF Eftirtalin númer hafa hlotiö vinning í jólaalmanaki SUF: 1. desember 4541 3602 2. desember 881 1950 3. desember 7326 3844 4. desember 4989 6408 5. desember 3105 6455 6. desember 4964 3401 7. desember 6236 4010 8. desember 19 1284 9. desember 1776 7879 10. desember 2532 6046 11. desember 3595 117 12. desember 5582 4585 13. desember 1234 2964 14. desember 1598 902 Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Framsóknarflokksins f síma 562 4480. Samband ungra framsóknarmanna UTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilbobum í vélavinnu við lagningu 132 kV háspennulínu frá aðveitustob Ey- vindará við Egilsstabi til Seyðisfjarðar. Lauslegt yfirlit verksins: Línuflokkur RARIK á Austurlandi mun reisa staura og leggja línuna. Verktaki á einungis að framkvæma eftir- farandi þrjá aðskilda verkþætti undir stjórn RARIK: 1) Útvega og flytja malarefni á tiltekinn stab á vegi eba vib vegslóöa. Heildarmagn er áætlab um 500-600 m3. 2. Leggi til minnst 20 tonna beltagröfu ásamt tækja- manni í tímavinnu til ab grafa fyrir staurum og ab- stoba vib reisingu staura. Heildartímafjöldi er áætl- aöur 500-600. 3) Bora og sprengja klöpp og moka upp úr sprengdum holum fyrir staura þar sem klöpp er í staurastæbi. Bora holur fyrir stagfestur (bergbolta) í bergi þar sem þess gerist þörf. Alls er gert ráb fyrir ab sprengja þurfi fyrir 140-180 staurum og bora þurfi fyrir 20-30 bergboltum. * • . Bjóðendur geta gert tilboð í allt verkib eba í hvern af einstökum þremur verkþáttum, þ.e. malarflutning, gröfuvinnu og borun og sprengingar. Til greina kemur að semja vib einn, tvo eða þrjá abila um verkib, þá hvern með sinn verkþáttinn af þremur. Útboðsgögn verba afhent á skrifstofum Rafmagnsveitna ríkisins, Þverklettum 2-4, Egilsstöðum, og Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og meb þribjudeginum 19. des- ember 1995 og kostar hvert eintak kr. 2.500,-. Tilbobum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Þverklettum 2-4, Egilsstöbum, fyrir kl. 14.00 miðviku- daginn 10. janúar 1996 og verba þau þá opnuö í viður- vist þeirra bjóbenda sem þess óska. Tilbobin séu í lokuðu umslagi, merkt RARIK 95 005. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS týuuUa# LAUGAVEGI 118* 105 REYKJAVÍK SÍMI 560-5500 • BRÉFSÍMI 560-5585 if Systir okkar Guðrún Tómasdóttir frá Aubsholti er látin. Útförin verbur gerb frá Fossvogskirkju 22. desember kl. 13.30. jónína Tómasdóttir Þorfinnur Tómasson Hjálmar G. Tómasson Íía/(a/(ýœ/cá.Aúef’Úa 2egg 50 gr púbursykur 100 gr hunang 1 tsk. lyftiduft 100 gr hveiti 1 tsk. kanill 1 tsk. engifer 1/2 tsk. negull 1 msk. vatn Krem: 125 gr smjör 100 gr flórsykur 2 tsk. appelsínusafi Hrærið eggjarauðurnar og sykurinn vel saman. Hunang- ið hrært saman við. Hveiti, lyftidufti og kryddi blandað saman og bætt út í hræruna ásamt vatninu. Stífþeyttum eggjahvítunum blandað var- lega saman við síðast. Búið til pappírsform, ca. 30x40 sm. Það er smurt og deigið sett í og bakað í ca. 6-8 mín. við 225°. Hvolft á sykristráðan pappír. Látið kökuna kólna undir röku stykki. Smjörkrem er hrært saman úr flórsykri og smjöri, bragðað til með appelsínusafa og rösp- uðu hýði. Kreminu smurt yfir kökuna og hún vafin saman. í þessa rúllutertu má líka nota apríkósusultu í stabinn fyrir smjörkrem og bragðast það mjög vel. Þessi kaka er bæði falleg og góð á jólakökuborðið sem endranær. Má þá einnig smyrja súkkulaði yfir hana. 00 Dðrwfci áv-Qxta- ftorm&aía Ca. 300 gf hveiti 25 gr ger 100 gr sykur 1 1/2 di mjólk 100 gr smjör 2egg 50 gr gróft saxaðar möndlur 75 gr rúsínur 50 gr kúrennur 75 gr saxaðir þurrkaðir ávextir í formið: 3 msk. smjör 50 gr kokkteilber 50 gr muldar möndlur Ylvolg mjólkin er hrærð meb gerinu, 1 msk. sykri og smávegis hveiti. Þetta látið bíða í skál meb stykki yfir í 15 mín. Smjörib er brætt og blandað saman vib afganginn af mjólkinni, haft ylvolgt. Eggjunum hrært út í ásamt sykrinum og hveitinu. Bland- ib þessu deigi saman við hitt deigib og hrærið jafnt deig. Blandib ávöxtunum saman við. Látið deigib hefast í 30 mín. Smyrjið hringform, kokkteilber skorin smátt og muldar möndlur settar í form- ið. Deigið sett í. Formið er sett í kaldan ofninn og kakan bök- ub í 50-60 mín. við 175°. Látið kökuna standa í ofninum ca. 10 mín. eftir að slökkt hefur verið á honum. Beœsastaðamaíöí- urnar foe,nna/c tnömmu Ómissandi á jólaborðið 250 gr smjör 250 gr sykur 250 gr hveiti 1 egg Saxabar möndlur Perlusykur Hveiti og sykri blandað sam- an. Smjöriö muliö saman við og deigið hnoðað með egginu. Látið bíba á köldum stað um stund. Deigið flatt út og stungnar út litlar kringióttar kökur, sem svo eru smurðar að ofan með eggi sem hefur verið hrært vel. Perlusykri blönduð- um með söxuðum möndlum stráð yfir kökurnar og þær bakaðar við mebalhita þar til þær em ljósbrúnar. Kökurnar eiga að vera ljósar. Rás/na /tennar 150 gr smjör 125 gr sykur 2egg 100 gr kókosmjöl 200 gr hveiti 1 tsk. lyftiduft 100 gr saxaðar rúsínur 100 gr saxað Toblerone súkkulaði Smjör og sykur hrært vel saman. Eggjunum bætt út í einu í senn. Hveiti, kókos- mjöli og lyftidufti hrært sam- an við og síðast söxuðum rú- sínunum og súkkulaðinu. Sett á bökunarpappírsklædda plötu meb teskeið í smátoppa. Vib brosum ... Gott ráb er að gefa bömunum sínum hvítlauk. Þá finnur maður þau strax, meira að segja í myrkri! Bókhaldarinn við forstjórann: „Undir hvaða reikning færi ég peningana sem Pétur stakk af með?" Forstjórinn: „Færðu þá á hlaupareikning." Dómarinn: „Hvers vegna nauögaðir þú píanóleikaranum?" Sakborningur: „Hún lék á mig." A: Hefur þú séö „Sölumabur deyr"? B: Nei, en ég hef einu sinni séb þegar leib yfir einn. Bakað við ca. 175-200° í 10-12 mín. BnsíanýóHasmáiöíur 125 gr smjör 2 dl (140 gr) púðursykur 2egg 150 gr hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 tsk. kanill 1/2 tsk. salt 125 gr hakkaðar hnetur 125 gr hakkaðar rúsínur Smjör og sykur hrært vel saman. Samanhrærðum eggj- unum bætt út í og síðast hveit- inu, lyftiduftinu, salti, kanil, hökkuðu hnetunum og rúsín- unum. Deigið hrært vel saman og sett meb tveim teskeiðum á vel smurða plötu. Bakað vib 200° í ca. 12-15 mín. neðar- lega í ofninum. Þessar kökur má frysta. Jólasokkar Aö herigja upp jólasokka er amerískur jólasiður. Þá eru svona skrautlega útbúnir sokk- ar hengdir upp við t.d. arininn þar sem svo hagar til í húsum, annars bara einhvers staðar í stofunni. Jólasveinninn kem- ur svp um nótt og fyllir sokk- inn af gjöfum og góbgæti. 5 kartöflu- blandað saman við raspjð þegar víð steikjum festistvið pönnuna. ir við lesum í rúminu er gott að setja stór- an púða i magann og hafa bókina þará, W 2 msk. gróft salt í 1 di sjóöandi vatn, blandaö köldu vatni, er ágætis fóta-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.