Tíminn - 16.12.1995, Blaðsíða 3
Laugardagur 16. desember 1995
tmnz.—^avf.ftr
3
Rjúpan lækkar í
verði frá í fyrra
Rjúpur fyrir jólin eru for-
gangsmál á matsebli jólanna
hjá fjölmörgum fjölskyld-
um. I ár viröist nægilegt
framboö af rjúpunni, þrátt
fyrir litla veiöi aö undan-
förnu. Veröiö er óvenju lágt
miöab vib veröiö fyrir fimm
árum og reyndar lægra en í
fyrra. Veröiö er á bilinu frá
650 til 700 krónur almennt.
„Viö seljum rjúpuna á 700
krónur, útvegum þeim viö-
skiptavinum sem þess óska.
Annars viröast margir vilja
brölta upp á fjöll og skjóta,"
sagði Margrét Guðmundsdótt-
ir hjá KEA á Býggðavegi á Ak-
ureyri í gær.
í Mosfellsbænum býður
Nóatún upp á rjúpuna á 650
krónur. Júlíus Jónsson kaup-
maður sagðist geta gert öllum
sínum viðskiptavinum úr-
lausn. Hann ætti nú von á
skyttum sem reyndu aö
þrúkka upp verðið. Hann
mundi tæplega sinna slíku,
650 krónur væri jólaverðið í
ár.
Júlíus sagði að rjúpan hefði
hækkað um 100 krónur frá í
fyrra, en fyrir nokkrum árum
var stykkið komið í 1.000
krónur, þegar veiðin var í lág-
marki. Júlíus sagði að lítið
hefði veiðst síðustu tvær vik-
ur, snjólaust í byggð og
skyggni lélegt og dagsbirtu
nyti stutt. -]BP
i n uui i lyi iu. o\j
Afrek rábherranna
sjast ekki 1 fjarlaga-
frumvarpinu
Forystugrein Tímanns var til
umræöu á Alþingi í gær þeg-
ar þingmenn deildu um
hvar spara skyldi í rekstri
ríkissjóös og ræddu afrek
stjórnar og stjórnarand-
stööu.
Margrét Frímannsdóttir,
þingmaður Sunnlendinga og
fulltrúi Alþýðubandalagsins í
fjárlaganefnd, tók Tímann sér
í hönd, las hluta forystugrein-
ar blaðsins og kvað skoðanir
málgangs formanns fjárveit-
ingarnefndar Alþingis, sem
jafnframt er ritstjóri Tímanns,
lýsa öðrum vinnubrögðum en
viöhöfö væru hjá meirihluta
nefndarinnar. í forystugrein-
inni væri afrekum ráðherra á
þessu kjörtímabili lýst og þá
einkum ráðherra Framsóknar-
flokksins á meðan kyrrstaða
og lognmolla er sögð hafa ein-
kennt ráðherra Sjálfstæðis-
flokksins. Þó muni þeim fara
líkt og Birni úr Mörk, þegar
virkilega hvessi, og standi þétt
að baki Kára. Margrét sagði að
þau afrek framsóknarráðherr-
anna, sem Tíminn lýsti í for-
ystugrein sinni, komi ekki
fram í fjárlagafrumvarpinu.
-ÞI
Fólk ekki fariö aö átta sig á aö jólin nálgast?
Mild veðrátta seinkar
jólapóstösinni
Jóiapóstösin er eitthvaö aö aukast ekki bara góö tíö sem geri þaö aö því að toppurinn verði á mánudag-
nú aö sögn Heimis Sigtryggsson-
ar, stöövarstjóra hjá Pósti og síma
en hann býst viö aö hápunktur-
inn verbi nk. mánudag. Heimir er
ekki frá því aö fólk sé seinna á
ferö nú en oft ábur. „Ætli þab sé
verkum ab fólk er seinna á ferb-
inni."
„Þab er nú oft þannig aö fólk
verslar, skrifar á pakka og jólakort
um helgar og kemur svo á mánu-
degi og póstar. Þannig aö ég á von á
inn," sagöi Heimir.
Af frímerkjasölu aö dæma er fólk
aö senda heföbundiö magn af jóla-
kortum og -bögglum til vina og ætt-
ingja og síöastliöin ár.
-LÓA
Hafnarbótasjóöur skertur um 27,7 milljónir kr. þrátt fyrir tjóniö í fárviörinu í haust. Vita- og
hafnarmálastjóri:
Vib rétt höldum sjó
I ljósi þess ab mikib tjón varb á
hafnarmannvirkjum í október
sl. vekur nokkra athygli ab skv.
breytingum á fjárlögum er gert
ráb fyrir aö heildarframlag til
vita- og hafnarmála standi í
stab og framlag Hafnarbóta-
sjóbs lækkar umtalsvert. Skýr-
ingarnar mun ab nokkru leyti
vera ab finna í tilfærslum innan
liöarins.
Vita- og hafnarmálastjóri sagöi
í samtali viö Tímann aö Hafnar-
bótasjóöur hafi verið þokkalega
stæöur fyrir og næöi að bæta þaö
tjón sem honum væri þegar ætlaö
og vel það. Hann hefði þó vissu-
lega kosið aö fá meira fé, en hart
hafi verið sótt að lækkun framlags
til vita- og hafnarmála og því líti
hann á niöurstöðuna sem ákveð-
inn varnarsigur.
„Auðvitað heföi maður viljað
meira og viö gerðum tillögur um
meira. Þaö eru nokkrar fram-
kvæmdir sem við teljum brýnar
sem verður að fresta eins og t.d. í
Vogunum. Ýmislegt fór illa í fár-
viðrinu í október sem verður að
geyma í einhver ár að bæta,"
sagði Hermann Guöjónsson, vita-
og hafnarmálastjóri í gær. Hann
sagöi þó ekkert benda til þess að
öryggi væri ógnað vegna þessa.
„Við erum ekki búin að sjá fram á
hvernig viö leysum ýmis mál. Það
er ljóst aö viö gerum ekki meir en
rétt halda sjó," sagbi Hermann
ennfremur.
Breytingartillögurnar á mála-
flokknum gera m.a. ráð fyrir að
framlög til hafnarmannvirkja
hækki um 54,6 kr., lendingarbæt-
ur lækki um 3 m.kr., ferjubryggj-
ur viö ísafjarðardjúp lækki uum
19 m.kr. og framlag Hafnarbóta-
sjóös lækki um 27,6 kr.
-BÞ
Óánœgja hjá skólastjórum í Reykjavík vegna kjaramála er varöa heilsdagsskólann:
Skólabörn á götunni um áramót?
Mikil óánægja hefur verib hjá
skólastjórum í Reykjavík meb
þau laun sem borgin úrskurb-
aöi þeim einhliöa greibslur fyr-
ir ab starfrækja heilsdagsskól-
ann í október sl. Áöur hafbi
ekki náöst samkomulag viö þá
um kjör. Skólastjórar sögbu
upp samningum sínum og
munu starfslok þeirra taka
gildi um áramótin.
Þetta kemur fram í Kennara-
blaðinu en þar er jafnframt bent
á aö skólastjórar við heilsdags-
skólann í Reykjavík hafi marg-
sinnis bent á síaukin verkefni í
tengslum viö starfsemi hans og
þeir krefjist að fá metna til launa
þá auknu ábyrgð og stjórnun
sem fylgi heilsdagsskólanum.
Að sögn Eiríks Jónssonar, for-
manns Kennarasambands ís-
lands, hefur verið boðab til fund-
ar nk. mánudag en fram að þessu
hefur lítið verið gert til ab Ieysa
deiluna. Skólastjórarnir sögöu
upp samningum sínum 31. októ-
ber sl. og ef ekki semst um verður
heilsdagsskólanum lokað um
áramótin og fjöldi skólabarna
sem hefur verið í gæslu utan
venjulegs skólatíma gæti því
nánast oröið á götunni.
Sigrún Magnúsdóttir, formað-
ur Skólamálaráðs Reykjavíkur,
sagði í gær að veriö væri að vinna
aö lausn málsins en þaö væri
ekki kjörinna fulltrúa fagnefnd-
anna aö hafa meö mannaráðn-
ingar að gera, heldur samninga-
nefndar borgarinnar. Málið hefði
byrjað klaufalega, samningur
hefði verið gerður í fyrra við
Kennarasambandið sem væri
þeirra samningsaðili og gilti
hann til 31. ágúst. Handvömm
hjá Skólaskrifstofu hefði oröið til
þess að skólastjórar fengu í sept-
ember ekki greidda þá 20 yfir-
vinnutíma sem samið haföi verið
um og hefði það hleypt illu bióði
í skólastjóra og gert allar samnin-
gaumleitanir torveldari en ella.
Skömmu áður hafi verið sam-
þykkt að létta á skólastjórunum
vegna þessarar starfsemi og borg-
in hafði boöist til að ráöa sér-
staka umsjónarmenn í skólana
og breyta gjaldtöku þannig að
bankinn sæi um innheimtur í
staö skólastjóranna sjálfra. „Þetta
töldum viö aö myndi létta það
mikið á starfinu að sanngjarnt
væri aö borga sömu upphæð og í
fyrra en skólastjórar voru því
andvígir."
Nokkrir fundir voru haldnir í
kjölfarib og skv. heimildum Tím-
ans var skólastjórum bobið að fá
8-10 yfirvinnutíma aukalega en
þeir vildu fá meira. „Starfs-
mannastjóri, Jón G. Kristinsson,
Iét Skólaskrifstofu þá senda
skólastjórum bréf um að þetta
væri tilbob borgarinnar. Skóla-
stjórum fannst tilboðið einhliða
en þab er ekki alveg rétt, þetta
var náttúrlega eftir ákveðnar
samningaumleitanir."
Sigrún vildi ekki tjá sig um
hvort hún teldi kröfur skólastjór-
anna réttmætar, vinna þeirra
hefði óvefengjanlega aukist mik-
ið meb tilkomu heilsdagsskólans
en það hefði verið reynt ab koma
á móts við þá meb ýmsum hætti.
„Tilboðiö var ásættanlegt að
mínu mati og ég hugsa ab skóla-
stjórar hefðu sætt sig við það ef
ekki hefði komið til þessi klaufa-
skapur í september."
Aðspurö hvort starfsemi heils-
dagsskólans legðist sjálfkrafa
niður ef skólastjórar hættu um
áramótin segist Sigrún ekki vera
viss um þab. „Sveitarfélagib er
meb heilsdagsskólann þótt starf-
semi fari fram innan skólahús-
næðis. íþrótta- og tómstundaráð
rekur t.d sína starfsemi í skólum
og hugsanlega gætum við ráðið
ákveðna menn til að sjá um
þetta. Það eru sveitarfélögin sem
eiga húsnæðið og okkur er heim-
ilt að ráðstafa því en í samvinnu
viö skólastjórnendur. Þetta gæti
orðið prófmál fyrir dómstólum
en ég vona svo sannarlega að svo
verði ekki."
Þorsteinn Sæberg, skólastjóri
Árbæjarskólans, hefur farið fyrir
hópi skólastjóra í Reykjavík um
þessi mál. Ekki nábist í hann
vegna málsins í gær.
-BÞ