Tíminn - 16.12.1995, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.12.1995, Blaðsíða 7
Laugardagur 16. desember 1995 WWNNI 7 Hagkaup/Bónus fá samkeppni frá sjö kaupfélögum, Olíufélaginu og Nóatúni: Stofnun einka- hlutafélags kosti 75 þúsund Efnahags- og vi&skiptanefnd Alþingis hefur lagt til, í tengsl- um viö frumvarp til fjárlaga fyrir næsta ár, aö gjald fyrir stofnun einkahlutafélags veröi 75 þúsund kónur en 5 þúsund krónur kosti aö breyta hlutafélagi í einkahlutafélag. Rök fyrir lækkun á gjaldi fyrir stofnun einkahlutafélags eru fyrst og fremst þau aö stofnun lítilla fyrirtækja til eflingar í at- vinnuskyni eigi ekki að vera tekjustofn fyrir ríkissjóö. Meö tilkomu laga um einkahlutafé- lög opnuöust ákveðnir mögu- leikar til stofnunar lítilla fyrir- tækja og í tillögu efnahags- og viöskiptanefndar er verið að leggja áherslu á gildi þeirra. -ÞI Blásið til atlögu á matvörumarkaði Aldin hf. nýtt trévinnslufyrirtœki á Húsavík: Mun vinna timbur úr amerískum trjábolum Bónus og Hagkaup selja fyrir um 10 milljarða króna á ári. Hagkaup er eigandi 50% hlutar í Bónus. Saman reka þau inn- kaupa- og birgöafyrirtækiö Baug. Stofnun þess fyrirtækis tryggöi fyrirtækjunum mun hagstæöari kjör í samningum viö heildsala og framleiöendur en fyrr. Nú er blásið til atlögu viö matvörurisann Hag- kaup/Bónus meö stofnun svip- aös fyrirtækis, Búrs ehf., einka- hlutafélags. Greinilegt er aö samkeppni í matvælagreininni mun skerpast til muna meö til- komu birgöastöövarinnar Búrs. Þeir sem að stofnun Búrs standa eru sjö kaupfélög, Olíufélagið og Nóatún. Velta þessara fyrirtækja er um 11 milljarðar, um það bil milljarði meiri en hjá keppi- nautnum. Kaupfélögin sem að stofnun Búrs standa eru KEA (Samland), KÁ, Kaupfélag Suður- nesja, Kaupfélag Borgfirðinga, Kaupfélag A- Húnvetninga, Kaup- félag Héraðsbúa og Kaupfélag Austur-Skaftfellinga. Stjórnarfor- maður Búrs ehf. er Þorsteinn Páls- son, __ framkvæmdastjóri Kaupfé- lags Árnesinga, en hann var fram- kvæmdastjóri hjá Hagkaupi áður og er öllum hnútum kunnugur í rekstri sem þessum. „Þetta er alþekkt gerð af fyrir- tæki um allan heim, birgðastöbv- ar sem þessar eru stór fyrirtæki sem sjá um að fæba fjölmargar verslanir. Fyrirtækið er stofnaö til að kaupa inn og ræður svo þriðja aðila til að annast Iagerhaldið, einn í Reykjavík og annan á Akur- eyri. Síðan sér hvert fyrirtæki um sína dreifingu frá vörulager sjálft," sagði Þorsteinn Pálsson í samtali við Tímann í gær. „Við förum hægt í sakirnar, byrjum upp úr áramótum með nýja fyrirtækið. Við lofum ekki upp í ermamar á okkur en von- andi hefur þetta áhrif til betra vöruverðs strax á næsta ári. Eftir er að semja við framleiðendur og heildsala um verð," sagði Þor- steinn. Þorsteinn sagði að gott samstarf hefði náðst milli aðilanna, kaup- félaga, Olíufélagsins og Nóatúns. Nóatún hefur hægt og sígandi bætt markaðshlutdeild sína með opnun meðalstórra matvöru- markaba. Olíufélagið er að fara út í meiri sölu á matvöru af ýmsu tagi á bensínstöðvum sínum. „Okkur líst mjög vel á þetta, það á að afla okkur betri kjara í krafti magnsins. Við vonumst til að ná góðum samningum um innkaup okkar og það mun koma neytendum til góða," sagði Júlíus Jónsson hjá Nóatúni í gær. Sú verslunarkeðja veltir um 3,5 milljörðum króna á þessu ári og rekur 9 verslanir í Reykjavík og í Kópavogi. -JBP Frá stofnfundi Kirkjugaröasambands íslands. Kirkjugarðasamband stofnað Nýtt fyrirtæki á Húsavík hefur í hyggju aö efna til timburfram- leiöslu snemma næsta vor. Fyr- irtækiö heitir Aldin hf. og standa aö því nokkur öflug fyr- irtæki nyröra, meðal annars Kaupfélag Þingeyinga og Gunn- laugur Stefánsson trésmíöa- meistari, en einnig ráögjafarfyr- irtækin Rekstur og Ráögjöf og JxK. Ætlunin er að flytja inn trjáboli frá austurströnd Bandaríkjanna. Verða þeir þurrkaðir og unnir á Húsavík. Vinnsluferlið býður upp á mikla verðmætaaukningu. Heppilegar abstæbur frá náttúr- unnar hendi gera fyrirtækinu kleift að bjóða meðal annars harövið á mjög samkeppnishæfu verði, segir í blaöi Atvinnuþróun- Fjárlagabreyiingar til saubfjárframleibslu: 217 m.kr. hækkun Framlag til fjárlagaliðarins, „Greiösiur vegna sauöfjár- framleiðslu" hækkar um 217 milljónir kr. skv. breytingum á fjárlögunum og verður 2.727 milljónir kr. alls. Breytingin skiptist á fimm viöfangsefni. Beinar greiðslur til bænda hækka um 60 m.kr., niburgreiðslur á ull og gærum lækka um 20 m.kr., vaxta- og geymslukostnaður lækkar um 11 m.kr., framlag til uppkaupa á fullvirðisrétti hækkar um 125 m.kr og nýr libur er tekinn inn í frumvarpið — Afsetning birgöa — og er framlag hans 63 m. kr. Þá lækkar framlag vegna ribu- veiki um 3,2 millj. kr. á móti hækkun til yfirdýralæknis vegna rannsókna á salmónellu í sauðfé. -BÞ arfélags Þingeyinga hf. Vélar og tæki til vinnslunnar koma bráölega frá Bandaríkjun- um Vinnsla mun verða í gamla Fjalarshúsinu. Fyrirtækið mun leita aö markaöi hér á landi og í Evrópu eftir tiltekinnn reynslu- tíma. Viö Aldin hf. munu 6 til 8 manns fá vinnu. Formaður stjórnar Aldins hf. er Þorgeir Hlöðversson kaupfélagsstjóri. „Það er ekki spurning aö ein- hverjir lífeyrissjóöanna þurfi að taka til hjá sér", svaraði Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSÍ, spurður hvort ekki sé líklegt aö hertari reglur um starfs- leyfi og meöferö lífeyrissjóða sem ekki uppfylla kröfur um gjaldhæfi kunni aö leiöa til áframhaldandi fækkunar þeirra á næstu árum. Þórar- inn spáir því raunar aö al- mennu lífeyrissjóöunum muni fækka í aöeins 10-12 innan áratugs, sem jafn- framt veröi þá mun sterkari sjóöir. Þessar hertu reglur eru hluti af nýjum samningi um lífeyr- ismál sem forsvarsmenn ÁSÍ og VSÍ hafa nýlega undirritað. Eftir aö hafa ítrekað, en árang- urslaust, reynt aö fá stjórnvöld til að setja almenna löggjöf um málefni lífeyrissjóöa, m.a. um lágmarksréttindi launa- Stofnaö hefur veriö Kirkju- garöasamband íslands og var stofnfundur haldinn þann 9. desember síöastliöinn á Hótel Holti, en stofnfélagar voru 22, fólks um lífeyri, töldu þessi samtök ekki lengur hjá því komist að setja sjóðunum skýrari reglur um uppbygg- ingu, starfshætti og lágmarks- kröfur sem þeir verða að upp- fylla. Að upp verði teknir opnir ársfundir lífeyrissjóða, þar sem allir sjóðfélagar eigi seturétt með málfrelsi og tillögurétti, er meðal athygliverðra ákvæða samkomulagsins. Þar verða m.a. lagðar fram trygginga- fræðilegar úttektir á fjárhag sjóbanna, sem framvegis á að gera ár hvert. Á ársfundunum verður m.a. fjallað um laun stjórnar- og skoðunarmanna og fjárfestingastefnu sjóöanna svo nokkuð sé nefnt. í annan stað ætla samnings- aðilar (ASÍ og VSÍ) að leita eftir samkomulagi við ríkisvaldið um samræmingu lífeyrisrétt- inda lífeyrissjóða og almanna- trygginga, með það ab mark- víös vegar aö af Iandinu. Tilgangur félagsins er að vinna ab sameiginlegum mál- efnum kirkjugarða og að mynda breiða samstöðu um brýn úrs- miði ab kerfin vinni saman sem ein samræmd lífeyris- heild. í því sambandi verði far- ið yfir alla bótaflokka og mögulega verkaskiptingu milli almannatrygginga og lífeyris- sjóba. Möguleikar á ab gera ellilífeyrisréttindi að sameign hjóna skuli sérstaklega kann- aðir. Þá er það nýmæli að sjóð- unum verður í framtíðinni heimilað að ávaxta allt ab helmingi hreinna eigna sinna í hlutabréfum. Með ákvæðum þessa samn- ings verður Bankaeftirlitinu loks fengið vald — sem ekki hefur fengist með lögum — til þess að hlutast til um málefni og jafnvel afturkalla starfsleyfi lífeyrissjóða sem ekki full- nægja ákvæðum samningsins, reglugerða eða Iaga. Ónnur ákvæði samningsins fjalla aðallega um samræm- ingu starfshátta og skýrari reglur um réttindi og skyldur. lausnarmál, s.s. viöbrögö viö skertum tekjum kirkjugarða og fleira. -PS Kvebið er á um víðtækari uppslýsingaskyldu gagnvart sjóðfélögum. Samræmdar reglur um reikningsskil og tryggingafræbilegar úttektir sem auðveldi allan samanburð milli sjóða. Skýrari ákvæði um ávöxtun á fjármunum sjób- anna. Og skýrari reglur um verkefni og skyldur stjórna og framkvæmdastjóra lífeyris- sjóðanna. Síðast en ekki síst er samið um ákveðnar reglur um lág- marks bótarétt sem sjóðunum er skylt að tryggja félögum sín- um fýrir 10% iðgjald. Enda geri ákvæði um skyldutryggingu kröfu til þess að enginn launamaður verði framvegis skyldaður til þess, með kjarasamningi, að greiða iðgjald í lífeyrissjóð sem síðar kunni að verða ófær um aö standa við loforð um lífeyris- greiðslur. ■ JBP Opnir ársfundir lífeyrissjóöa veröa teknir upp samkvœmt nýjum samningi ASI og VSI Almennir lífeyrissjóðir abeins 10-12 eftir áratug

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.