Tíminn - 13.04.1996, Blaðsíða 1
80. árgangur Laugardagur 13. apríl 71. tölublað 1996
Guörún Pétursdóttir forsetaframbjóöandi er hér í hópi Menntskcelinga í löngu frímínútum í gœr. Cuörún var nemandi í skólanum fyrir
rúmum 25 árum. Nánar um frambob til forseta íslands á bls. 3 ■Tímamynd: ÞÖK
Sjávarútvegsráöherra fundar meö hagsmunaaöilum um hvort auka
eigi þorskkvótann á yfirstandandi fiskveiöiári. Ráöherra undir mikl-
um þrýstingi, m.a. frá forsœtisráöherra og þingmönnum:
Útilokar ekki kvóta-
aukningu núna strax
Frambjóö-
andi í Cas-
anova
„Þetta var mjög skemmtilegur
fundur og miklu fjölmennari
og lengri en ég átti von á.
Krakkarnir voru mjög opnir
og spurningarnar hugmynda-
ríkar. Ég held við höfum náb
góbu sambandi/' sagbi Gub-
rún Pétursson forsetafram-
bjóbandi í gær. Hún fór í
löngu frímínútunum í gamla
skólann sinn, MR, og ætlabi
ab hafa stuttan stans. Fundur-
inn í Casanova teygbist yfir á
annan tíma og var Gubrún
spurb margs. Hún var spurb
um afstöbu til Evrópusam-
bandsins, aukin pólitísk völd
forseta, skattamál forsetaemb-
ættisins og tók Gubrún þá
undir ab afnema mætti skatta-
leg fríbindi forseta.
Guðrún Pétursdóttir var fyrst
í framboð og er fyrst af stab með
kynningarstarfsemi. Ólafur
Ragnar Grímsson og Gubrún
Agnarsdóttir voru enn ekki byrj-
uð í gær. Guðmundur Rafn
Geirdal abeins byrjaður á kynn-
ingu sinni. Forsetaframbjóð-
(_ endur munu hittast á fundi
stjórnmálafræðinema við Há-
skólann á þriðjudagskvöldib.
Ólafur Ragnar verður ekki þar.
Hann sagði í samtali við Tím-
ann ab fyrirvarinn væri of stutt-
ur, auk þess sem hann yrði á
öbrum vettvangi það kvöld. ■
Styttist í úrskurö vegna
segulómtœkisins:
Vitnaleiöslur
á miövikudag
Vitnaleiðslur fyrir gerðardómi
vegna máls Læknisfræðilegrar
myndgreiningar og Trygginga-
stofnunar ríkisins fara fram nk.
miðvikudag. Dómurinn mun í
framhaldi af því úrskurða um
hvort Tryggingastofnun beri að
greiða fyrir rannsóknir gerðar
með segulómtæki Læknisfræði-
legrar myndgreiningar en stofn-
unin hefur neitað að greiða
reikninga fyrir rannsóknirnar.
Sjúklingar sem gangast undir
rannsóknir í segulómtækinu
þurfa að greiða yfir 20 þúsund
krónur fyrir grunnrannsókn á
meðan niburstaða er ekki feng-
in í málinu. Birna Jónsdóttir
læknir og einn eigandi L.M. seg-
ir að tækið sé ekki nægilega vel
nýtt af þessum sökum.
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi
sínum í gær tillögu dómsmála-
rábherra um ab Síbumúlafang-
elsinu verbi lokab í tilrauna-
skyni í sumar. Á meban verba
gæsluvarbhaldsfangar keyrbir
til vistunar á Litla Hrauni.
„Ég tel ab þab sé ekkert úti-
lokab í þessu efni," segir Þor-
steinn Pálsson sjávarútvegs-
rábherra um þab hvort
þorskkvótinn verbi aukinn
strax á þessu fiskveibiári. En
samkvæmt lögum um stjórn
fiskveiba verbur ákvörbun
þar ab lútandi ab liggja fyrir
eigi síbar en nk. mánudag,
þann 15. apríl. Verbi kvót-
inn aukinn telur Þorsteinn
ab þeirri vibbót verbi skipt á
grundvelli gildandi laga.
Aftur á móti er ekkert sem
bendir til annars en ab
þorskkvótinn verbi aukinn á
Þorsteinn Pálsson dómsmála-
ráðherra segir að ástæðan fyrir
þessari ákvörðun sé m.a. hagræð-
ing, auk þess sem stefnt sé að því
að loka Síðumúlafangelsinu til
frambúðar þegar ný fangelsis-
bygging verður tilbúin í Reykja-
næsta fiskveibiári, sem hefst
1. september nk.
Töluverður þrýstingur er á
ráðherra að auka við þorsk-
kvótann á yfirstandandi fisk-
veiðiári í ljósi niðurstaðna úr
togararalli Hafrannsóknar-
stofnunar. En þar kom fram að
veiðistofn þorsks hefur aukist
úr 560 þúsund tonnum í fyrra
í 700 þúsund tonn í ár. Auk
þess hafa sjómenn marglýst
því yfir að þorskgengd á ís-
landsmiðum sé mun meiri en
oft áður. Þá hefur forsætisráð-
herra lýst því yfir að hann telji
alveg óhætt að auka strax við
vík. En undirbúningur er þegar
hafinn að byggingu nýja fangelsi.
Síðast en ekki síst er Síðumúla-
fangelsinu lokaö vegna þess að
það stenst ekki þær kröfur sem
gerðar eru til gæsluvarðhalds-
fangelsis. -grh
kvótann og sömu skoöunar
eru nokkrir þingmenn sjálf-
stæðismanna og m.a. Einar
Oddur Kristjánsson og Krist-
ján Pálsson. Þá hefur Hjálmar
Árnason þingmaður Fram-
sóknarflokksins í Reykjanes-
kjördæmi einnig lýst því yfir
að svigrúm sé til að auka kvót-
ann á yfirstandandi fiskveiði-
ári og þá einkum til ísfisktog-
ara og báta.
Þorsteinn segist taka ákvörð-
un um hvort aukið verður við
kvótann á yfirstandandi fisk-
veiðiári eftir að hann hefur
fundað um stöðu mála með
hagsmunaðilum í sjávarút-
vegi. Hann minnir einnig á að
það séu skiptar skoðanir innan
atvinnugreinarinnar um
hversu hratt á að fara í það að
auka við kvótann. Hann segir
að innan sjávarútvegsins séu
ýmsir sem vilja fara hægar í
þeim efnum og abrir hraðar.
Af þeim sökum telur hann sér
skylt að leita eftir sjónarmið-
um þeirra og meta þær rök-
semdir sem þar koma fram áb-
ur en hann tekur endanlega
afstöðu í málinu. -grh
Séra Flóki
áminntur
vegna
ummæla
Séra Flóka Kristinssyni, sókn-
arpresti í Langholtskirkju
hefur verib veitt áminning
vegna ummæla sem hann lét
falla um Jón Stefánsson org-
anista í fjölmiblum. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson veitti
áminninguna meb bréfi ab
höfbu samrábi vib vígslu-
biskup á Hólum, séra Bolla
Gústavsson.
Úrskuröur vígslubiskups á
dögunum gerði organista og
sóknarpresti Langholtskirkju
að starfa saman í sátt og bróð-
erni og hefur séra Ragnar Fjalar
prófastur eftirlit með því að
friðurinn haldist. Strax helgina
eftir að séra Bolli felldi úrskurð-
inn talaði séra Flóki um
„hryðjuverk" Jón Stefánssonar
og gerði Jón athugasemdir við
þetta orðalag í bréfi er hann rit-
aði séra Ragnari Fjalari. „Flóki
var minntur á að nota ekki
þetta orðalag um samstarfsfólk
sitt. Ef margar áminningar
safnast saman þá fara þær að
segja eitthvað, en þessi ein og
sér segir ekki neitt nema ef
meira kæmi til og e.t.v. ennþá
alvarlegra. En ég gat ekki ann-
að en tekið tillit til skriflegrar
kvörtunar Jóns og okkur
vígslubiskupi kom saman um
að rétt væri að skrifa Flóka bréf-
ið," sagði séra Ragnar Fjalar í
samtali við Tímann í gær. -BÞ
Tímamót í fangelsismálum:
Síðumúlafangelsi lokaö