Tíminn - 13.04.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.04.1996, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 13. apríl 1996 Hátíö þjóölegra listgreina í Litháen: Frestur til þátttöku framlengdur „Baltica-96" nefnist alþjó&leg hátíb, sem haldin verður í ní- unda sinn í Vilnius, höfuö- borg Litháens, dagana 2.-7. júlí nk. Þessi hátíb þjó&legra listgreina og handverks ver&- ur í sumar í fyrsta sinn helguö löndunum viö Eystrasalt svo og Nor&urlöndum, marg- breytilegri menningararfleif& og hefðum þjó&anna sem löndin byggja. Upphaflegur frestur til að til- kynna þátttöku í hátíðinni er liðinn, en skipuleggjendum há- tíðarinnar er svo mikið í mun að fá þátttakendur frá íslandi að þeir hafa framlengt frestinn fyr- ir þá fram á vorið og bjóðast til að hýsa einhverja þeirra án end- urgjalds, ef vilji er fyrir því að framlengja dvölina. Þeir alþýðu- listamenn eða handverksmenn, sem óska nánari upplýsinga, geta fengið þær í símum 5517263 eða5510416. -BÞ Sölu stéttarfé- lagsfargjalda hætt 10. maí Áfangastaöur, Verö Verö sala til 10. maí fullorönir böm Kaupm.höfn 26.710 17.940 Osló 28.590 19.420 Glasgow 22.250 14.880 Stokkhólmur 29.380 19.510 London 27.250 18.280 Lúxemborg 27.520 18.350 Amsterdam 28.670 19.100 París 28.730 19.160 Baltimore 43.670 29.400 Hamborg 28.640 19.070 Boston 43.670 29.400 Halifax 42.770 8.900 Verð fyrir ungabörn eru 10% af fullorðinsverði, en auk þess reiknast á þau full- ur erlendur skattur í Banda- ríkjunum, kr. 1.130 og Kan- ada kr. 1.330. Lágmarksdvöl er 7 nætur, en hámarksdvöl er einn mánuður. Farþegar geta keypt sér forfallatryggingu kr. 1.200 krónur fyrir full- orðna og 600 krónur fyrir börn. Brottfarir eru frá 6. maí næstkomandi fram til 10. september. Þar er um að ræða brottför til Kaup- mannahafnar, en þangað eru flestar ferðir. Til annarra staða er ekki hægt að fara svo seint á stéttarfélagsfar- gjöldum. Verðin hér að ofan gilda til 10. maí, en þá verður sölu farmiða á stéttarfélagsfar- gjöldum hætt. -PS Kjörbók Landsbanka íslands hefur í 12 ár verið langhagstædasta og vinsælasta óbundna bankabók landsins. Þann tíma hefur innstæda yfir 80.000 þúsund íslendinga vaxid og dafnað - rétt eins og Vala Flosadóttir 18 ára Evrópumeistari í stangarstökki. Báðar eru fremstar á sínu sviði hér á landi og þótt víðar væri leitað. KJÖRBÓK langbesta óbundna leiðin L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.