Tíminn - 13.04.1996, Blaðsíða 16
16
Laugardagur 13. apríl 1996
JONA RUNA á mannlegum nótum:
Þægindi
í sjálfu sér er ekkert að því þó að
við leggjum mismunandi mikla
áherslu á þægindi og notaleg-
heit í lífi okkar og tilveru. Flest
viljum við hafa það sem best, ef
þess er nokkur kostur. Fari aftur
á móti þrá okkar eftir þægind-
um og lúxus út í einhvers konar
öfgar, þá er eðlilegt að við íhug-
um okkar gang.
Við, sem viljum hafa það sem
þægilegast, leggjum jásama
áherslu á að styrkja á uppbyggi-
legan og sannan hátt ytri sem
innri þætti tilveru okkar. Ein-
mitt sökum þess að við vitum
að ef þar gætir ekki samræmis,
þá er eins víst að gagnsemin fari
fyrir lítið.
Best er, ef við viljum hafa það
sem notalegast andlega sem lík-
amlega, aö við sinnum þeim
þörfum okkar vel og viturlega
sem ýta undir slíkt á jágjarnan
og sannan hátt. Við verðum þó
að passa það að við séum ekki
það upptekin af hvers kyns
þægindum að við gleymum
raunhæfum og praktískum
hlutum á sama tíma og við eyð-
um tíma og þreki í að höndla
það sem freistar okkar á öðrum
og óhagkvæmari sviðum.
Ágætt er, ef viö viljum hafa
það gott, að við séum iðjusöm
og framtakssöm. Ef við nennum
að vinna fyrir hlutunum þá eig-
um við þá skilið, annars ekki.
Dauðir hlutir og skemmtanir
skipta okkur flest einhverju
máli, en allur óþarfi á þessum
sviðum er óæskilegur. Ekki síst
ef hann gerir okkur að leiksopp-
um ytri verðmæta og hégóma.
Við, sem höfum uppgötvað
gildi andlegra sjónarmiða,
leggjum kannski ekki ýkja mik-
ið á okkur til þess að efla verald-
legan framgang okkar. Við er-
um sæl með það að eiga heimili
og hafa ofan í okkur og á og telj-
um því alla umframsöfnun auð-
æfa til þess að efla þægindi okk-
ar og makindi fremur óáhuga-
verða. Við viljum þrátt fyrir það
sjónarmið hafa það þægilegt og
gott veraldlega, en ekki á kostn-
að andlegra verðmæta og stað-
reynda.
Það er tímasóun og vanmat á
innri gildum tilverunnar, ef við
teljum þau skipta minna máli
en það sem við sjáum og blasir
við og við getum beinlínis þreif-
að á. Hyggilegast er að eignast
kjarngott innra líf, sem hefur
heilladrjúg áhrif á allar ytri at-
hafnir okkar og samskipti við
aðra.
Sú ánægja, sem kannski er
mest virði þegar á allt er litið,
tengist óumdeilanlega þeim
þægindum sem vaxa innra með
okkur. Þau eiga rætur sínar í
góðum og göfugum hugsunar-
hætti og breytni sem er jákær
og velviljuð. Höfnum því þeim
þægindum sem ýta undir
ágengni og prjál, en eflum í þess
stað þau þægindi sem gera okk-
ur að betri manneskjum. Undir
slík verðmæti falla þeir innri
kraftar sem hafa huglægt gildi
og eiga sér andlegar rætur.
Við ættum ekki einungis að
eyða kröftum og þreki í þau
þægindi sem styrkja hégómleg
sjónarmið. Taumlaus græðgi og
tiltrú á notagildi, sem þjóna
einungis veraldlegum þáttum
tilveru okkar, eru ónothæf. Ef
við stjórnum jákvætt bæði ytra
og innra lífi okkar og tilveru,
líður okkur vel og við höfum
fáu að kvíða eða sjá eftir. ■
MWW KROSSGATAN NR. 15
Framsóknarflokkurinn
Létt spiall á lauq-
ardegi
Létt spjall á laugardegi verbur haldib 13. apríl kl. 10.30
ab Hafnarstræti 20, 31 hæb. Gestur okkar ab þessu sinni
verbur Alfreb Þorsteinsson, borgarfulltrúi.
Framsóknarfélag Reykjavíkur
Alfreb
Bændur athugið
Gamlir traktorar og gamlar búvélar frá 1950 og eldri
óskast. Uppl. ísíma 8977728 eða 5510418.
Óska eftir
að komast í sveit í sumar. Er vanur vélum. Get byrjaö strax í
byrjun maí eða eftir samkomulagi. Uppl. í síma 567 1465.
LAUSN A GATU NR. 14
37ÍÍ m zi SKÍTuí v1 0 P'iPu mAvaa LAtiO A h S pAHHUi HATTbti AHC.A FUcTuk SKAAHIT firufl S HÆ fi- y/flR> rnssr 7 STARF AT- 7
/ / L* H d '0 N —> V 1 fl —> M A T ■B 0 R Ð
- ií \i <?•*** R'AF R'olíht k "0 L T 0ASAK- dflj HAF 0 r L / HAR ST/HCut L U I G \A N
e>07ri- FALLID KYPTIM fÆM s £ R K 1 R íVKTA- fi’d&K- wZ M 1 £> 7T F T A' 7T N HRú&a
't/ *. A T / £ hKti- tifffir 6AU6uR Gr A f h LUA1M- U RHAR lSLTT /r L A T T 7T 7t A
1 (.ÍLTu '£ L 1 N izr PlAiil ‘A N* T / UifiAfli tlTTA s A U £ 'AflOG BuHfl/fl 1 u s K
'S r A L fUÖTA &AT '0 R A bHAf- fíPDI . HWSS/fi R Æ K ÍTRI HU'oP R 1 F SVÍfN fflKuR N\ '0 K
£ T Wf Burr L A £ f\ tRvut- Afi Ifnuru Æ R £) A R m. V/WJ6A T A s H*brrA &CQ o K A
r ,.„í kt/fiuR ú / T u R BíITTAR JJÓSTA s K A R P A R HifMA STOFA S K 'A2 N T*ÚAR flflofifi
y i B GíTI úLATAR G 1 s3 K i H£ir- i CArlLuk. U N N u s T Æ N HÆ&- FARA s
-5 M 1 T A HbPS HtiT 1 L 1 £ s cRe/w ÖLMA A n G A 5Ku«fi- AMFiR i Æ 5 1
&0RCA P'lLA t T A Tu/iC A V4KG M 'A L SMA- FlSAUH K '0 £) Gt&rlS/i QLíÚtul 6r L Æ SKAP K'A AH G £ ■0
‘T? R nrr r á A fy rr U R 1 f) SLHPT- IST LLVhlíT G A u f Æ £ / F0R- FíOuR
V/NWA L S A k T / £ V4/Z/ T A h 1 6ÓK R 1 T yf/fí- TAKA N 'A A
'5 T A R f A EiRA u* N A TRá 'A L n SLiTHA R 1 f N