Tíminn - 13.04.1996, Blaðsíða 17
Laugardagur 13. apríl 1996
17
Umsjón:
Blrgir
Cubmundsson
JVIeö sínu nefl
í þættinum í dag verður skagfirsk sveifla í fyrirrúmi, rétt eins og
í þættinum Þeytingi fyrr í vikunni. Lag þáttarins er lagið Lífs-
dansinn eftir Geirmund Valtýsson, en höfundur textans er sr.
Hjálmar Jónsson alþingismaður og verður að segjast eins og er
að hér rís textagerð í íslensku dægurlagi óvenju hátt. Menn
þyrftu ekki að hafa áhyggjur, ef fleiri dægurlög skörtuðu slíkum
textum. Lífsdansinn er með vinsælustu lögum Geirmundar og
er safnplata, sem kom út fyrir jólin með vinsælum lögum Geir-
mundar, einmitt kennd við þetta lag. Rétt er að benda á að lag-
ið lækkar um einn tón eftir fyrsta erindið og er svo allt endur-
tekið og tvö síðustu erindin endurtekin enn aftur.
Góða söngskemmtun!
LIFSDANSINN
D
Danslagið seiðir og götuna greiðir
Em
að geti ég verið þér nærri.
C Em x 0 0 ' 3 ’
Meðan tónlistin ómar, þá óskirnar frómar
A
í einlægni segi ég þér.
Styðjum hvort annað, ég ætla það sannað
Dm
að allt brosi lífið við okkur.
B Dm
Látum vonirnar mætast, vaxa og rætast
G
í vináttu, tryggð og ást.
Em
1
i ► <
Dm
X 0 1 2 3 0
B(Aís)
G C
Við skulum dansa á rósum
í leiftrandi ljósum,
Dm
lífsmarkið setja hátt,
D
hamingju leita
og lífsdansinn þreyta
G
í sátt.
C7
Þetta augnablik er ævintýr
F D7
sem ekki líöur hjá,
G7 C
«
x 0 0 2 3 1
G
tíf
* X 2 3 < l
■7
c'
1
2 I 0 0 0 3
1 1 (
( 1
l 4 »•
1
D7
X X 2 3 1 4
G7
X 3 <
G
og án þess væri lífið lítils virði.
ffl
x 0 0 2 1 3 320001
Erlendir ferbamenn 66% fleiri fyrstu þrjá mánuöina
en fyrir fjórum árum:
Ríflega 10. hver ís-
lendingur fór utan
Rúmlega 21% fleiri snéru heim úr
utanlandsferð nú í mars heldur
en í fyrra, eba um 10.600 manns,
samkvæmt tölum Útlendingaeft-
irlitsins. Heiinkomnir úr utan-
ferðum á fyrstu þrem mánuðum
ársins vora þá orönir um 27.800
manns, eba meira en 10. hver ís-
lendingur. Þetta er um 4.500
manns fleira en í fyrra, sem þýbir
nærri 20% fjölgun milli ára.
Útlendingum sem heimsækja
okkur hefur einnig fjölgað um-
talsvert, en þó helmingi minna en
utanförum héban. Rúmlega
11.400 erlendir ferbamenn lögðu
hingað leiö sína í mars, um 12%
fleiri en í fyrra. Alls voru þeir um
25.600 fyrstu þrjá mánubi ársins,
eða um 9% fleiri en á sama tíma í
fyrra.
Komum erlendra ferðamanna
hingab til lands fyrstu mánuði
ársins hefur fjölgað gífurlega á
síðustu fjórum árum. Frá 1990 til
1992 komu kringum 15 þúsund
manns á tímabilinu janúar-mars.
Síðan hefur þeim fjölgað um rösk-
lega 2 þúsund manns ár hvert og
stundum enn meira, eða samtals
um rösklega 10 þúsund. Það þýðir
um 66% fjölgun á aðeins fjórum
árum. Fólki hefur fjölgaö frá flest-
um löndum en þó líklega fáum
meira en frá Þýskalandi. Hingað
komu til dæmis aðeins 700 Þjóð-
verjar fyrstu 3 mánuði ársins 1992
en nú fjórum árum síðar 3.400
manns, eða næstum því 5 sinnum
fleiri. ■
áújoa.(? rúfflu. t&rta
100 gr marsipan
100 gr sykur
3egg
2 msk. kartöflumjöl
1 msk. hveiti
1 tsk. lyftiduft
100 gr subusúkkulabi
1 1/2 dl rjómi
75 gr súkkulabi í skraut
Marsipanið er rifið gróft nið-
ur. Eggin og sykurinn þeytt
létt og ljóst og marsipaninu
bætt út í. Hveiti, kartöflumjöl
og lyftiduft sigtað út í eggja-
hræruna. Deigið sett í bréf-
form úr bökunarpappír (30 x
40 sm). Hafið ca. 2 sm kant í
kring. Bakað við 175° í ca. 12
mín. Kökunni hvolft á sykri
stráðan pappír, rúllið kökunni
upp á meðan hún er volg.
Sjóðið saman súkkulaði og
rjóma í þykkbotna potti í ca. 5
mín. við vægan hita. Látið
kólna í kæliskáp, þá er þab
hrært með handþeytara og
kreminu smurt á kökuna og
hún vafin aftur upp. Súkku-
laði brætt, endunum á kök-
unni dýft ofan í súkkulaðið og
smávegis sikk-sakk ofan á.
£áfcem/la£a
200 gr smjör
200 gr sykur
4 egg
200 gr kúrennur
100 gr rúsínur
100 gr saxabar hnetur
1/2 dl koníak
225 gr hveiti
1 tsk. lyftiduft
Smjör og sykur er hrært vel
og lengi ljóst og létt. Einu og
einu eggi hrært út í og hrært
vel á milli. Koníakinu hellt yf-
ir kúrennurnar og rúsínurnar.
Söxuðum hnetunum stráð yfir
og því öllu blandað saman við
hveitið og lyftiduftið. Hrært út
í hræruna með skeið. Deigið
sett í vel smurt, raspi stráð
form og bakað neðarlega í ofn-
inum við 175-200° í ca. 60
mín. Látib aðeins kólna í
forminu áður en kökunni er
hvolft úr því.
Fyrir 4
4 dl haframjöl (120 gr)
5 dl mjólk
3 egg
1/2 tsk. salt
2 msk. sykur
Rifið hýbi af 1/2 sítrónu
2 msk. brætt smjör
Mjólkinni hellt yfir hafra-
mjölið. Eggjum, sykri, salti, sí-
trónuhýði og bræddu smjör-
inu blandað saman við. Bak-
abir litlir klattar á heitri
pönnu. Bornir fram meb ís,
sultutaui eba þeyttum rjóma.
Sigtubum flórsykri stráð yfir
klattana.
150 gr hveiti
1 tsk. lyftiduft
100 gr smátt saxaðar
möndlur
Smjörið brætt, kælt aðeins
og hrært létt og ljóst með sykr-
inum. Eggjunum hrært saman
við, einu í senn, ásamt hveit-
inu, lyftiduftinu og möndlun-
um. Deigið er svo sett í vel
smurt hringform og kakan
bökuð við 175° í ca. 50-60
mín. Kökunni hvolft úr mót-
inu og skreytt meb flórsykur-
bráð og möndlum.
100 gr brætt smjör
100 gr sykur
2egg
Vib brosum
Á stórfótboltaleik sat smástrákur á besta stað í stúkunni.
„Hvernig hefur þú ráð á að sitja hér á þessum dýra stað?"
spurði undrandi sessunautur strákinn.
„Sko, þetta er miðinn hans pabba míns," svaraði stráksi.
„En hvar er þá pabbi þinn?"
„Hann er alveg óður heima að leita að miðanum sínum."
Nemandinn átti að skrifa stíl um skaðsemi olíunnar á lífib
í hafinu. Hann skilaði eftirfarandi:
„í gær opnaði ég dós með sardínum í olíu — og allar sard-
ínurnar voru dauðar."
„í dag setti ég í mig kjark og fór inn til forstjórans, barði í
borðið og heimtaði kauphækkun," sagði eiginmaðurinn,
þegar hann kom heim úr vinnunni.
„Dugbi það eitthvað?" spurði frúin.
„Nei, hann var úti að borða."
ípfö
Barnaskór
Fyrstu skórnir þurfa ekki
ab vera keyptir á barnib fyrr
en þab erfarið ab standa og
taka fyrstu sporin. Þab er
ágætt fyrir barnib ab ganga
berfætt heima. Þab styrkir
bara vöðvana í fótunum.
Fyrstu skórnir eiga ab vera
úr mjúku skinni og með
mjúkum sólum, þegar
barnib stækkar og gengur
meir, má það fara ab ganga
á harðari sólum. Alltaf þarf
ab fylgjast vel meb ab
skórnir þrengi ekki ab fót-
unum um tærnar og hæl-
w
Það þarf alltaf ab
hugsa vel um skóna. Þegar
skórnir eru blautir, á að láta
þá þorna nærri ofni, en ekki
á ofninum. Þab þarf ab bera
oft á þá til ab halda þeim
mjúkum. Rúskinnsskó á ab
bursta oft, ágætt með
strokleöri.
w
Bamaskór eiga ab
vera með breibri tá, svo
börnin geti hreyft tærnar
inni í skónum. Látib barniö
ganga um á skónum þegar
þeir eru keyptir, þá finnur
barnib hvort kreppir ab
nokkurs stabar.
JL
jL