Tíminn - 13.04.1996, Blaðsíða 21

Tíminn - 13.04.1996, Blaðsíða 21
Laugardagur 13. apríl 1996 21 i- A N D L Á T Agnar Svendsen varö bráðkvaddur 30. mars sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Ása Sigurbjörg Ásgeirsdóttir, Grettisgötu 75, er látin. Ásdís Guðrún Magnúsdóttir, Álfshólsvegi 141, er látin. Áslaug Jónsdóttir píanókennari, Öldugranda 1, lést í Sjúkrahúsi Reykjavík- ur hinn 8. apríl. Baldur Oddgeirsson, Tjörn, Stokkseyri, lést í Sjúkrahúsi Suðurlands 7. apríl. Út- förin verður gerð frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 13. apríl kl. 14.00. Baldvin Þ. Ásgeirsson andaðist á hjúkrunardeild Hrafnistu, Laugarási, 10. apríl. Bjöm Eggertsson, Hamraborg 18, áður Álfhólsvegi 45, andaðist á hjýkrun- arheimilinu Sunnuhlíð 8. apríl. Bjöm Pálsson, fyrrv. alþingismaöur og bóndi, Ytri- Löngumýri, lést á Héraðshælinu á Blönduósi 11. apríl. Elín Inga Karlsdóttir, Jörfabakka 8, lést laugardaginn 6. apríl. Hjalti Guðjónsson, Suðurhólum 2, Reykjavík, lést af slysförum 31. mars. Jóhannes Gubmundsson, Auðunarstöðum, lést í Sjúkrahúsi Akraness mánudaginn 8. apríl. Jóna Steinborg Karvelsdóttir Andersen lést í sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn 29. mars. Útförin fór fram í Gladsaxekirkju 3. apríl. Karl Oluf Bang, Dalbraut 27, Reykjavík, Iést í Landspítalanum 9. apríl. Kristinn Björgvinsson, Krókahrauni 12, andaðist á Vífilsstöðum að kvöldi 8. apríl. Kristín Guðrún Gísladóttir, Arnarhrauni 30, Hafnarfirði, andaðist á heimili sínu 9. þ.m. Kristín Guðmundsdóttir, Mánabraut 6a, Akranesi, lést í sjúkrahúsi Akraness 8. apríl. Kristín Nanna Hannesdóttir, er látin. Útför hennar veröur gerö frá Siglufjarðarkirkju laugardaginn 13. apríl kl. 14. Magnús H. Kristjánsson hótelhaldari, Hostal Heklu, Tossa de mar, Spáni, lést hinn 3. apríl. Útförin hefur þegar farið fram. Margrét Jóhannsdóttir, Grandavegi 45, lést í Landspítalanum 10. apríl. Ólafur E. Ólafsson, fyrrverandi kaupfélagsstjóri, frá Króksfjarðarnesi, er lát- inn. Ólafur Bergmann Ómarsson, Hólmgarði 7, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur aðfaranótt 10. apríl Ragnheiður Emilía Guðlaugsdóttir andaðist á Hrafnistu, Hafnarfirði, 9. apríl. Sigurbur Skarphéðinsson, Reynimel 54, Reykjavík, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur hinn 8. apríl. Sigurlaug Ragnheibur Karlsdóttir andaðist 7. apríl á St. Jósefsspítala í Hafnarfiröi. Sigurlín Gubbrandsdóttir frá Loftsölum, Mýrdal, Stigahlíð 22, Reykjavík, andaðist á Droplaugarstöðum 10. apríl. Sigríður Daníelsdóttir, Grundargerði 31, lést á Droplaugarstöðum 9. apríl. Trausti Jónsson er látinn. Pagskrá útvarps og sjónvarps Sunnudagur 0 14. apríl 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlistá sunnudagsmorgni 8.50 Ljóð dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Hugurræöur hálfri sjón 11.00 Guðsþjónusta 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Rás eitt klukkan eitt 14.00 Neðanjarðarskáldin í Reykjavík 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.08 Þættir úr sögu íslenskrar verkalýðshreyfingar 17.00 Sunnudagstónleikar 18.00 Guðamjöbur og arnarleir 18.45 Ljóð dagsins 18 50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veðurfregnir 19.40 Út um græna grundu 20.35 Hljómplöturabb 21.15 Sagnaslóð: Kaffidrykkja íslendinga 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.30 Til allra átta 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Sunnudagur 14. apríl 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.40 Morgunbíó 12.25 Hlé 14.00 Queen - í faðmi guðanna 14.55 Rabbab vib Rowan Atkinson 16.00 Abalvík, byggðin sem nútíminn eyddi 16.50 Nýtt upphaf 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Píla 19.00 Geimskipib Voyager (19:22) 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Gamla greifahúsið Heimildarmynd um Austurstræti 22 þar sem veitingahúsið Astró er núna. Húsið lætur ekki mikið yfir sér en á sér þó langa og afar sérkennilega sögu og í upphafi síbustu aldar bjuggu þar Trampe greifi og síban jörundur hunda- dagakonungur. Sögumaður er Þór Tulinius og Trampe og jörund leika þeir Stefán jónsson og Stefán Sturla Sigurjónsson. Leikstjóri og hand- ritshöfundur er Anna Th. Rögn- valdsdóttir en framleibandi er Kvikmyndafélagib Ax. 21.05 Finlay læknir (1:7) (Doctor Finlay IV) Skosjrur myndaflokkur byggbur á sögu eftir A.J. Cronin um lækninn Finley og samborgara hans í smábænum Tannochbrae á árunum eftir seinna stríð. Abalhlutverk leika David Rintoul, Annette Crosbie og lan Bannen. Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Helgarsportið Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.30 Kontrapunktur (12:12) Úrslit Spurningakeppni Norburlandaþjóba um sígilda tónlist. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpib) 23.30 Útvarpsfréttir og dagskrárlok Sunnudagur 14. apríl yB 09.00 Kærleiksbirnirnir gÆnTjj„ . 09.10 Bangsarog bananar r*Ú/UuZ 09.15 Vatnaskrímslin 09.20 Magbalena 09.40 Barnagælur 10.05 Töfravagninn 10.30 Snar og Snöggur 10.55 Ungir eldhugar 11.10 Addams-fjölskyldan 11.35 Eyjarklíkan 12.00 Helgarfléttan 13.00 íþróttir á sunnudegi 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 10 dansa keppni(2:2) (e) 18.00 í svibsljósinu 19.00 19 >20 20.00 Chicago-sjúkrahúsið (21:22) (Chicago Hope) 20.50 Enn eitt fjall (One More Mountain) Sannsöguleg sjónvarpsmynd um miklar mann- raunir sem hópur Bandaríkjamanna lenti í um miðja síðustu öld. Lýst er för Donner-hópsins frá miðfylkjun- um yfir Wasatch og Sierra fjallgarb- ana til Kaliforníu. Ferbalangarnir týndu tölunni á leibnni og af þeim 86 sem lögðu af stab í upphafi komust aðeins 47 á leibarenda. Haröræði var mikið á fjöllunum og fullvíst er ab ýmsir þeirra sem lifðu af lögbu sér mannaköt til munns. Vib fylgjumst meb Margaret og james Reed og börnum þeirra fjór- um. Þau lögðu af stað meb Donn- er-hópnum en voru flæmd burt frá honum eftir ab james drap mann í sjálfsvörn. Aðalhlutverk: Meredith Baxter, Chris Cooper, Larry Drake og jean Simmons. Leikstjóri: Dick Lowry. 1994. 22.25 60 mínútur (60 Minutes) 23.15 Vélabrögð4 (Cirde of Deceit 4) john Neil hefur dregið sig í hlé frá starfi njósnarans og hefst við á afskekktu bóndabýli. Einangrunin hefur þó ekki gób áhrif á kappann og hann tekur nýju verk- efni feginshendi. Hann á ab hitta roskinn KCB-njósnara í París en sá hefur boðið mikilvægar upplýsingar til sölu. Aðalhlutverk: Dennis Wa- terman. 1994. Stranglega bönnub börnum. 00.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. apríl 17.00 Taumlaus tónlist r i qvn 19.00 FIBA - körfubolti. 19.30 Íshokkí 19.30 Veibarog útilíf 21.00 Fluguveibi 21.30 Cillette-sportpakkinn 22.00 Evrópuboltinn- 'jrot af því besta 23.00 Framhjáhald 00.30 Dagskrárlok Sunnudagur 14. apríl 09.00 Barnatími Stöbvar \\ 3 I 10.55 Eyjan leyndar- f dómsfulla 11.20 Hlé 15.00 Golf 15.55 Enska knattspyrnan - bein útsending 17.50 íþróttapakkinn 18.45 Framtíbarsýn 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Leyndardómar Houdinis af- hjúpabir 20.45 Cestir 21.20 Hátt uppi 21.45 Wolff og úlfýnjan 23.15 David Letterman 00.00 Ofurhugaíþróttir 00.25 Dagskrárlok Stöbvar 3 Mánudagur 0 15. apríl 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Fribrik Hjartar flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segðu mér sögu, Pollýanna 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Frænka Frankensteins 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Sárt brenna gómarnir 14.30 Gengið á lagib 15.00 Fréttir 15.03 Aldarlok 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóöarþel - Göngu-Hrólfs saga 17.30 Allrahanda 17.52 Umferbarráb 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins 18.20 Kviksjá 18.35 Um daginn og veginn 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar 21.00 Leikritaval hlustenda 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.30 Þjóbárþel - Cöngu-Hrólfs saga 23.00 Samfélagib í nærmynd 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Mánudagur 15. apríl 17.00 Fréttir 17.02 Leiðarljós (375) 17.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 17.57 Táknmálsfréttir 18.05 Geiri og Coggi (4:5) 18.30 Bara Villi (5:6) 18.55 Sókn í stöbutákn (14:17) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Dagsljós 21.00 Frúin fer sína leib (8:13) (Eine Frau geht ihren Weg II) Þýskur myndaflokkur um mibaldra konu sem tekib hefur viö fyrirtæki eiginmanns síns eftir fráfall hans. Abalhlutverk: Uschi Clas, Michael Degan, Christian Kohlund og Siegfried Lowitz. Þýbandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.00 Mannkynib (3:4) (The Human Race) Kanadískur heimildarmyndaflokkur þar sem kastljósinu er beint ab mannkyninu nú á dögum. Þýöandi: Jón O. Edwald. Þulur: Gubmundur Ingi Kristjánsson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir í þættinum er sýnt úr leikjum sibustu umferbar í ensku knattspyrnunni, sagbar fréttir af fótboltaköppum og einnig spá giskari vikunnar og íþrótta- fréttamabur í leiki komandi helgar. Þátturinn verbur endursýndur á undan ensku knattspyrnunni á laugardag. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 23.55 Dagskrárlok Mánudagur 15. apríl 12.00 Hádegisfréttir 0SA» 13.00 Glady-fjölskyldan 13.05 Busi 13.10 Lísa í Undralandi 13.35 Súper Maríó bræbur 14.00 Morð í Malibu 15.35 Ellen (21:24) 16.00 Fréttir 16.05 Uppáhaldsmyndir Martins Scor- sese 16.35 Glæstarvonir 17.00 Ferbir Gúllivers 17.25 Töfrastígvélin 17.30 Himinn og jörb 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 >20 20.00 Eiríkur 20.20 Neybarlínan (Rescue 911) 21.10 Lögmaburinn Charles Wright (1:7) (Wright Verdicts) Nýtt lögfræbi- drama meb hinum vinsæla leikara Tom Conti í hlutverki lögmannsins Charles Wright. Hann er harb- skeyttur hvort sem hann er ab verja sakamenn eba tekur ab sér ab sækja mál. Næsti þáttur verbur sýndur ab viku libinni. 22.05 Ab hætti Sigga Hall Lífskúnsterinn Sigurbur L. Hall heimsækir fólkib sem hefuryndi af góbum mat og kann ab njóta lífs- ins. Dagskrárgerb: Þór Freysson. Stöb 2. 1996. 22.30 Morb í Malibu (Murder in Malibu) Lokasýning 00.00 Dagskrárlok. Mánudagur 15. apríl _ 17.00 Beavis & ( j qOn Butthead —-__17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Kafbáturinn 21.00 Strokudætur 22.30 Réttlæti í myrkri - lokaþáttur 23.30 Ógnir næturinnar 01.00 Dagskrárlok Mánudagur 15. apríl 17.00 Læknamibstöbin 17.45 Önnur hlib á Hollywood 18.15 Barnastund 19.00 Spænska knattspyrnan 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Á tímamótum 20.20 Verndarengill 21.05 Þribji steinn frá sólu 21.30 JAG 23.15 David Letterman 00.00 Einfarinn 00.45 Dagskrárlok Stöbvar 3 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.