Tíminn - 13.04.1996, Blaðsíða 15
Laugardagur 13. apríl 1996
15
Jessica lá á stofugólfinu í
glæsilegu húsinu. Engum
duldist hugur um að hún
hafði verið stórglæsileg kona,
ljóshærð, bláeygð og fagurlega
sköpuð. Hún hafði verið skot-
in í hjartastað og ljóslega án
fyrirvara, þar sem hún hélt á
Chesterfieldr-sígarettupakka í
hægri hendinni.
Rödd doktors Roberts Taylor
var ákveðin er hann hringdi í
lögregluna í Westbrook,
Connecticut: „Hér er látin kona.
Hún virðist hafa verið myrt."
Þetta var sunnudaginn 25. októ-
ber 1942. Konan, sem dr. Taylor
talaði um, var Jessica Garmp.
Hún hafði verið skotin í glæsi-
legum híbýlum háttsetts yfir-
læknis, dr. Kurz að nafni, sem
bjó í East Haven.
Lögreglan var komin á stað-
inn innan nokkurra mínútna.
Sá, sem stýrði vettvangsrann-
sókn, var Leo Carroll yfirfull-
trúi. Hann spurði lækninn hvað
hefði gerst, en Taylor vissi lítið
annað en það að hann haföi
veriö kallaður til og konan var
látin við komu hans.
Glæsileg kona
Jessica lá á stofugólfinu í
glæsilegu húsinu. Engum duld-
ist hugur um að hún hafði verið
stórglæsileg kona, ljóshærð, blá-
eygö og fagurlega sköpuð. Hún
hafði verið skotin í hjartastað og
ljóslega án fyrirvara, þar sem
hún hélt á Chesterfield-sígar-
ettupakka í hægri hendinni.
Enginn bmni virtist vera á föt-
unum þar sem kúlan fór í gegn,
þannig aö færið hafði verið
nokkrir metrar.
Carroll spurði lækninn hverjir
hefðu verið á staðnum er hann
kom og hann gat tveggja
manna. Ráðsmannsins Frank
Onofrio, sem bjó í kjallara húss-
ins, og þernunnar Mary James.
Ástmaður á ferbalagi
Hún var einmitt móðir Tayl-
ors og haföi fyrst hringt í hann
eftir að hún vaknaði við byssu-
hvell. Dr. Kurtz hafði sjálfur
ekki verið heima. Mary James
sagði yfirfulltrúanum að hún
hefði heyrt byssuhvellinn, en
beðið um stund. Nokkmm mín-
útum síðar hefði hún þorað
fram og komið að frúnni. Yfir-
fulltrúinn innti hana eftir ferð-
um dr. Kurtz og sambandi hans
við hina látnu.
Mary James virtist mjög hús-
bóndaholl og sagðist ekki vilja
segja neitt sem kæmi dr. Kurtz
illa.
Grunsamleg vlbbrögb
Um tveimur klukkustundum
síðar kom dr. Kurtz hlaupandi
inn í húsið og það fyrsta sem
Dr. Kurtz.
Leo Carroll yfirfulltrúi.
SAKAMAL
hann sagði var: „Hræðilegt að
Jessie skuli vera dáin."
„Hvernig veistu að hún er dá-
in?" spurði Carroll hvasst.
„Fólkið fyrir utan sagði mér
að það héldi að hún væri dáin."
Carroll gmnaði dr. Kurtz strax
um græsku, e.t.v. af eðlisávísun
einni saman sem oft hafði
reynst honum vel, en einnig
vegna þess að læknirinn gat ekki
hafa vitað með neinni vissu að
fórnarlambið væri látið. Carroll
bað hinn 51 árs gamla yfirlækni
að tala við sig undir fjögur augu.
„Hvernig var sambandi ykkar
háttað?"
„Hún vann hjá mér. Hún var
hjúkrunarkona á stofunni
minni. Ég elskaði hana líka.
Þrátt fyrir aö hún væri aðeins 27
og ég 51 árs, þá urðum við ást-
fangin og hún fór að búa hjá
mér."
„Ertu ekki giftur?"
„Jú, en ég hef ekki búið með
konunni minni í hálft ár."
„En hún?"
„Hún skildi við manninn sinn
fyrir tveimur ámm."
„Átti Jessie einhverja óvini?"
„Nei."
Yfirfulltrúinn sá að læknirinn
var að brotna saman og hlífði
jessica Carrup
honum við frekari yfirheyrslum
í bili.
Rannsóknarmenn Carrolls
fundu nú byssuhulstur utan við
húsiö. Eftir að hafa rætt við
ýmsa barst sú ábending að dr.
Kurtz ætti byssuhulstrið.
Carroll fór síðar um daginn
heim til hans og spurði hann
hvort hann ætti hulstrið. Dr.
Kurtz neitaði því ekki. Hann
sagöist hins vegar ekki geta skil-
ið af hverju það fannst í íbúð-
inni hjá Jessie. Hann sagðist
heldur ekki vita hvar byssan
væri. Hún hefði horfið nokkr-
um dögum áður.
Vitorbsmaburinn talar
Vitorösmaður dr. Kurtz fannst
skömmu síðar. Hann hét Car-
son og hafbi aðstoðað við morö-
ið. Ástæðan fyrir morðinu var
gamalkunn, ástkona dr. Kurtz
hætti að hafa áhuga á honum
og fann sér yngri mann. Dr.
Kurtz var heltekinn af ást og
valdi þá leið að myrða ástkonu
sína. Hann bað Carson að út-
vega sér byssu og undirbúa
glæpinn gegn þóknun. Carson
hafði setið inni fyrir ýmsa glæpi
og var öllum hnútum kunnug-
ur. Sú stund kom ab dr. Kurtz
fékk bakþanka, en áfram var
haldið.
Meðal þess sem Carson skýrði
frá var staðurinn sem Kurtz ætl-
aði að losa sig við morðvopnið
á. Byssan fannst og fingraför dr.
Kurtz voru enn á henni, vel fal-
inni á milli múrsteina í bakgarði
yfirlæknisins. Það var orðið
tímabært að handtaka dr. Kurtz.
Hann viburkenndi aldrei af-
brotið, en sannanirnar töluöu
sínu máli. Eftir langvinn réttar-
höld var hann dæmdur í lífstíð-
arfangelsi og vakti málið mikla
athygli vegna þeirrar virðingar
er læknirinn hafði notið. ■
Húsbréf
Innlausnarverð
húsbréfa í
1. flokki 1991
3. flokki 1991
1. flokki 1992
2. flokki 1992
1. flokki 1993
3. flokki 1993
1. flokki 1994
1. flokki 1995
Innlausnardagur 15. apríl 1996.
l.flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.584.706 kr. 158.471 kr. 15.847 kr.
3. flokkur 1991: Nafnverð: Innlausnarverð:
1.000.000 kr. 1.410.083 kr.
500.000 kr. 705.042 kr.
100.000 kr. 141.008 kr.
10.000 kr. 14.101 kr.
l.flokkur 1992: Nafnverð: Innlausnarverð:
5.000.000 kr. 6.944.107 kr.
1.000.000 kr. 1.388.821 kr.
100.000 kr. 138.882 kr.
10.000 kr. 13.888 kr.
2. flokkur 1992: Nafnverð: Innlausnarverð:
5.000.000 kr. 6.835.129 kr.
1.000.000 kr. 1.367.026 kr.
100.000 kr. 136.703 kr.
10.000 kr. 13.670 kr.
l.flokkur 1993: Nafnverð: Innlausnarverð:
5.000.000 kr. 6.294.799 kr.
1.000.000 kr. 1.258.960 kr.
100.000 kr. 125.896 kr.
10.000 kr. 12.590 kr.
3. flokkur 1993: Nafnverð: Innlausnarverð:
5.000.000 kr. 5.861.788 kr.
1.000.000 kr. 1.172.358 kr.
100.000 kr. 117.236 kr.
10.000 kr. 11.724 kr.
1. flokkur 1994: Nafnverð: Innlausnarverð:
5.000.000 kr. 5.752.855 kr.
1.000.000 kr. 1.150.571 kr.
100.000 kr. 115.057 kr.
10.000 kr. 11.506 kr.
1. flokkur 1995: Nafnverð: Innlausnarverð:
5.000.000 kr. 5.423.843 kr.
1.000.000 kr. 1.084.769 kr.
100.000 kr. 108.477 kr.
10.000 kr. 10.848 kr.
Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands
Suðurlandsbraut 24.
HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900
Venjum unga
hestamenn
strax á að
NOTA HJÁLM!
Ú
UMFERÐAR
RÁÐ