Tíminn - 13.04.1996, Blaðsíða 19

Tíminn - 13.04.1996, Blaðsíða 19
Laugardagur 13. apríl 1996 Sfawitlll 19 Bond-stúlkur eiga þaö flestar sameiginlegt aö veröa frœgar á einni nóttu og svo varö um Ursulu eftir aö hún birtist í Dr. No. Hún styrkti enn frekar stööu sína, þegar í kjölfariö birtust nektarmyndir af henni ítímaritinu Playboy. Sextugur kynþokki Svo segja sumir að kynþokki kvenna rjátlist af með árunum. Hið gagnstæða sannast á hinni öldruðu Bond-stúlku, Ursulu Andress, sem hélt upp á sextugsafmælið sitt í síð- astliðnum mánuði. Ursula, sem gerði garðinn fræg- an í Dr. No fyrir allmörgum árum, býr nú ein með fimmtán ára syni sínum Dimitri í Róm. Ursula þakk- ar guði fyrir að hafa eignast dreng- inn á 45. aldursári, enda enn nokk- ur ár í að einhver hafi ástæðu til að kalla hana ömmu. „Mér líður æðis- lega vel." Árið 1962 festi Ursula sig í kyn- bombusessinum þegar hún gerðist svo djörf að verða fyrsta leikkonan til að sitja gersamlega berstrípuð fyrir á myndum hjá tímaritinu Playboy. í gegnum árin hefur tíma- ritið gert henni tilbob um ab birt- ast aftur á síðum þess, nú síðast á sextugsafmælisárinu. „Ég hef ekk- ert á móti nekt, en mér finnst það hálf, ja, undarlegt, þegar mabur er kominn á sextugsaldur." Hún hefur þó engin ráð til handa jafnöldrum sínum, sem gætu borið öfundarhug til æsku og kynþokka leikkonunnar. „Ég get boröað hvað sem er án þess að fitna, ég er mjög heppin með það. Ég sef aldrei meira en 6 tíma og samt er sólarhringurinn ekki nógu langur fyrir mig. Stundum hef ég svo mikið að gera ab ég verð að af- marka sérstakan tíma fyrir sjálfa mig." Og hvað er það sem tekur upp allan tíma leikkonunnar, sem fórn- aði starfsframanum fyrir son sinn? Jú, hún hleypur frá einum stað til annars: „Ég er að finna einhverja nýja hluti í tölvuna hans Dimitri, skipuleggja hádegisverbi eða þeys- ast í bankann. Ég stoppa aldrei frá því ég vakna kl. sjö á morgnana þar til ég fer ab sofa." Forráöamenn Playboy geröu henni tilboö á þessu ári um end- urkomu á sjónarsviö nektarínnar, en hún hafnaöi því. Dimitri og Ursula héldu enga stórveislu í tilefni dagsins, heldur pöntuöu eitt stykki köku og sátu ein aö henni á heimili sínu í Róm. Þá vitið þið það, sem hyggiö á barneignir: Það er 18 tíma vinna á sólarhring að annast fimmtán ára gamlan son, sem er í skólanum all- an daginn og fer til föður síns í skólafríum. í SPECLI TÍMLAJMS ÚTBOÐ f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboöum í endurnýjun raflagna í stjórnunarálmu í Réttarholtsskóla. Helstu magntölur: Lampar 47 stk. Endurnýjun rafmagnstaflna 3 stk. Útboðsgögn verba afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5.000,- skilatr. Opnun tilboba: þriðjud. 30. apríl nk. kl. 11.00 á sama stab. f.h. Byggingadeildar borgarverkfræbings er óskab eftir tilbobum í viðhald pípulagna í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar. Útbobsgögn verða seld á skrifstofu vorri á kr. 1.000,-. Opnun tilboöa: fimmtud. 2. maí nk. kl. 11.00 á sama stab. f.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskab eftir tilbobum í túnþök- ur: Magn: 30.000 m2 Síbasti afhendingardagur er 15. október 1996. Útbobsgögn verba afhent á skrifstofu vorri frá og meb þribjud. 16. apríl nk. Opnun tilboba: þribjud. 23. apríl nk. kl. 16.00 á sama stab. f.h. Vatnsveitu Reykjavíkur er óskab eftir tilbobum í abalæb vib Höfbabakka — Gullinbrú. Lengdarmetrar 1200 m - 6000 Duc. Útbobsgögn verba afhent á skrifstofu vorri frá og meb þribjud. 16. apríl gegn kr. 10.000,- skilatr. Opnun tilboba: þribjud. 30. apríl nk. kl. 16.00 á sama stab. f.h. Reykjavíkurhafnar er óskab eftir tilbobum í gerb fráveitulagna, útrásar og frágang yfirborbs í Vesturhöfn. Verkið nefnist: Vesturhöfn, fráveita — 2. áfangi. Verkinu er skipt í þrjá verkáfanga. Heltu magntölur: Fráveitulagnir Ö200-5400 alls 790 m Útrásarlögn alls 74 m Gröftur fyrir lögnum alls 5.500 m2 Malbik alls 2.400 m2 Steyptar umferbareyjar og stéttar alls 470 m2 Þökulagning alls 1.100 m2 Útbobsgögn verba afhent á skrifstofu vorri frá og meb mibvikud. 17. apríl nk. gegn kr. 10.000,- skilatr. Opnun tilboba: þribjud. 30. apríl nk. kl. 14.00 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 5525800 Borgarholtsskóli aug- lýsir eftir starfsfólki haustið 1996 Borgarholtsskóli er framhaldsskóli vib Mosaveg í Grafar- vogi og er byggbur af ríki, Reykjavíkurborg og Mosfells- bæ. Hann tekur til starfa haustib 1996 og mun á fyrsta ári geta hýst 300-400 nemendur. Borgarholtsskóla er ætlab stórt hlutverk sem starfsnáms- skóla og mun leggja áherslu á nýbreytni í starfsmenntun á framhaldsskólastigi. Þar verbur í bobi fjölbreytt nám á bók- og starfsnámsbrautum. Eftirtaldar stöbur eru lausar til umsóknar vib skólann frá 1. ágúst 1996: Staba abstobarskólameistara, bókasafnsfræbings, fjár- málastjóra og starfsmanns á skrifstofu. í öllum tilvikum er um fullt starf ab ræba og rábib er í stöbu abstobar- skólameistara til fimm ára. Framundan er krefjandi og gjöfult frumkvöbulsstarf vib ab móta nýjan skóla sem hefur bókmennt, handmennt og sibmennt nemenda ab einkunnarorbum. Vib leitum ab fólki sem er reibubúib ab vinna meb okkur ab upp- byggingu skólans undir þessum merkjum. Upplýsingar gefa Eygló Eyjólfsdóttir, skólameistari, og Lárus H. Bjarnason, verkefnisstjóri, í menntamálarábu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, og þangab skal. senda umsóknir fyrir 13. maí. / Upphaf flestra ökuferða er ámóta -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.